Dagskrá þingfunda

Dagskrá 114. fundar á 154. löggjafarþingi föstudaginn 17.05.2024 kl. 10:30
[ 113. fundur ]

Fundur stóð 17.05.2024 10:30 - 16:45

Dag­skrár­númer Mál
1. Störf þingsins
2. Fjarskipti í dreifbýli (sérstök umræða) til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
3. Útlendingar (alþjóðleg vernd) 722. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
4. Húsnæðisbætur (grunnfjárhæðir og fjöldi heimilismanna) 1075. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 3. umræða
5. Meðferð sakamála, meðferð einkamála, gjaldþrotaskipti o.fl. (miðlun og form gagna, fjarþinghöld, birting ákæra o.fl.) 691. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. 3. umræða
6. Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldfrjálsar skólamáltíðir) 1114. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. 1. umræða
7. Frjálst flæði ópersónugreinanlegra gagna 912. mál, lagafrumvarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. 2. umræða
8. Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.) 348. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 2. umræða. Mælendaskrá
9. Innviðir markaða fyrir fjármálagerninga sem byggjast á dreifðri færsluskrártækni 914. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
10. Ferðamálastefna og aðgerðaáætlun til ársins 2030 1036. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. Fyrri umræða
11. Markaðssetningarlög 1077. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. 1. umræða
12. Evrópska efnahagssvæðið (Uppbyggingarsjóður EES 2021--2028) 1076. mál, lagafrumvarp utanríkisráðherra. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.
13. Staðfesting rammasamkomulags milli Íslands og Grænlands um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum 1104. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. Fyrri umræða afbr. fyrir frumskjali.
Utan dagskrár
Varamenn taka þingsæti
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Afbrigði (afbrigði um dagskrármál)
Tilkynning forseta (tilkynningar forseta)
Tilkynning forseta (tilkynningar forseta)