Dagskrá þingfunda

Dagskrá 109. fundar á 154. löggjafarþingi miðvikudaginn 08.05.2024 kl. 15:00
[ 108. fundur ]

Dag­skrár­númer Mál
1. Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. Verklag Náttúruhamfaratryggingar Íslands við skoðun á húsnæði í Grindavík til fjármála- og efnahagsráðherra 1094. mál, beiðni um skýrslu BLG. Hvort leyfð skuli
3. Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026 511. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. Frh. síðari umræðu (Atkvæðagreiðsla).
4. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild) 772. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. 2. umræða (Atkvæðagreiðsla).
5. Sjúklingatrygging 718. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 3. umræða
6. Heilbrigðisþjónusta (fjarheilbrigðisþjónusta) 728. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. 2. umræða
7. Brottfall ýmissa laga á sviði fjármálamarkaðar (úrelt lög) 913. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. 2. umræða
8. Náttúrufræðistofnun 479. mál, lagafrumvarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra. 2. umræða
9. Tollalög (ökutæki flóttamanna frá Úkraínu) 1103. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefnd. 1. umræða afbr. fyrir frumskjali.