Fundir og heimsóknir

Dagskrá

Dagskrá 108. þingfundar
þriðjudaginn 7. maí, fundur hófst kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Sérstök umræða: Öryggi Íslands með áherslu á norðurslóðir. Málshefjandi: Þórunn Sveinbjarnardóttir. Til andsvara: utanríkisráðherra. Kl. 14:00.
  3. Sjúklingatrygging, 718. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023–2026, 511. mál, þingsályktunartillaga menningar- og viðskiptaráðherra. — Síðari umræða. Mælendaskrá.
  5. Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (reglugerðarheimild), 772. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 2. umræða.
  6. Fjáraukalög 2024, 1078. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  7. Þjóðarsjóður, 881. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  8. Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (erlendar fjárfestingar), 921. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  9. Lögræðislög (nauðungarvistanir, yfirlögráðendur o.fl.), 925. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða.
  10. Aðför og nauðungarsala (miðlun og form gagna, notkun fjarfundabúnaðar, birtingar o.fl.), 926. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu