30. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 3. mars 2014 kl. 12:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 12:11
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir ÖS, kl. 12:11
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 12:11
Guðlaugur Þór Þórðarson (GÞÞ), kl. 12:11
Haraldur Einarsson (HE) fyrir FSigurj, kl. 12:12
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 12:11
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ) fyrir ÁÞS, kl. 12:12
Willum Þór Þórsson (WÞÞ) fyrir ÁsmD, kl. 12:12
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) fyrir SilG, kl. 12:11

Vilhjálmur Bjarnason var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1591. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Ástandið í Úkraínu. Kl. 12:12
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Hermann Ingólfsson, skrifstofustjóri alþjóða- og öryggisskrifstofu, Jónas G. Allansson, deildarstjóri öryggis- og varnarmála, og Sunna Gunnars Marteinsdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 12:52
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:53