24. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, miðvikudaginn 12. febrúar 2014 kl. 18:13


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 18:13
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 18:13
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 18:13
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 18:13
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 18:13
Steingrímur J. Sigfússon (SJS) fyrir ÁÞS, kl. 18:13
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 18:13

Ásmundur Einar Daðason og Guðlaugur Þór Þórðarson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

1585. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Staða makrílmálsins Kl. 18:13
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Gerðu ráðherrarnir grein fyrir stöðu makrílmálsins og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 18:57
a) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 14. febrúar 2014.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:10