14. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 148. löggjafarþingi
heimsókn til Samgöngustofu mánudaginn 12. mars 2018 kl. 15:15


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 15:15
Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 15:15
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 15:15
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 15:15
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 15:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 15:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:15

Jón Gunnarsson, Hanna Katrín Friðriksson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Steindór Dan Jensen

Bókað:

1) Heimsókn til Samgöngustofu Kl. 15:15
Nefndin heimsótti Samgöngustofu, hitti fyrir starfsfólk stofnunarinnar og fékk kynningu á starfsemi hennar frá Þórólfi Árnasyni, forstjóra.

Fundi slitið kl. 17:00