66. fundur
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 2. júní 2021 kl. 09:03


Mætt:

Jón Þór Ólafsson (JÞÓ) formaður, kl. 09:03
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) 1. varaformaður, kl. 09:03
Guðmundur Andri Thorsson (GuðmT) 2. varaformaður, kl. 09:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:03
Brynjar Níelsson (BN), kl. 09:03
Kolbeinn Óttarsson Proppé (KÓP), kl. 09:03
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:03
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:03
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS), kl. 09:03
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:03

Þórarinn Ingi Pétursson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Laufey Helga Guðmundsdóttir og Þórhallur Vilhjálmsson frá lagaskrifstofu Alþingis sátu fundinn.

Nefndarritari: Björn Freyr Björnsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Fundargerð 65. fundar var samþykkt.

2) 339. mál - kosningalög Kl. 09:03
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 10:17
Nefndin ræddi um afhendingu skýrslu setts ríkisendurskoðanda ad hoc um Lindarhvol.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:19