46. fundur
fjárlaganefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. apríl 2023 kl. 09:36


Mætt:

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) formaður, kl. 09:36
Haraldur Benediktsson (HarB) 1. varaformaður, kl. 09:36
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:36
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:36
Inga Sæland (IngS) fyrir (EÁ), kl. 09:44
Jóhann Páll Jóhannsson (JPJ), kl. 09:36
Stefán Vagn Stefánsson (SVS), kl. 09:36
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir (ÞorbG), kl. 09:36
Þórarinn Ingi Pétursson (ÞórP), kl. 09:36

Vilhjálmur Árnason var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Ólafur Elfar Sigurðsson

Bókað:

1) 894. mál - fjármálaáætlun fyrir árin 2024--2028 Kl. 09:36
Til fundarins komu Tómas Brynjólfsson, Björn Þór Hermannsson, Jón Viðar Pálmason, Ólafur Heiðar Helgason, Kristinn Bjarnason og Dóróteha Jóhannsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Þau kynntu efnahagsstefnuna og efnahagshorfur, fjármál hins opinbera, fjármál ríkissjóðs, fjármál sveitarfélaga, samstæðuuppgjör ríkissjóðs og fjármál opinberra aðila í heild. Síðan svöruðu þau spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 11:19
Fleira var ekki gert.

3) Fundargerð Kl. 11:21
Fundargerð 45. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 11:22