Fundargerð 154. þingi, 107. fundi, boðaður 2024-05-06 23:59, stóð 17:24:18 til 18:28:05 gert 6 18:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

mánudaginn 6. maí,

að loknum 106. fundi.

Dagskrá:


Tilhögun þingfundar.

[17:24]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingar á dagskrá þingfundar.


Heimavist við Fjölbrautaskóla Suðurlands.

Fsp. AIJ, 715. mál. --- Þskj. 1069.

[17:25]

Horfa

Umræðu lokið.


Mat á menntun innflytjenda.

Fsp. LínS, 730. mál. --- Þskj. 1093.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Raunfærnimat.

Fsp. LínS, 733. mál. --- Þskj. 1096.

[17:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjónusta við ungmenni sem eru ekki í vinnu, virkni eða námi.

Fsp. LínS, 1009. mál. --- Þskj. 1474.

[18:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Öryggi í knattspyrnuhúsum og fjölnota íþróttahúsum.

Fsp. LínS, 794. mál. --- Þskj. 1208.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 1., 3. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:28.

---------------