Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2014. Útgáfa 143a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um steinullarverksmiðju
1981 nr. 61 4. júní
Ferill málsins á Alþingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 18. júní 1981. Breytt með
l. 57/2002 (tóku gildi 14. maí 2002) og
l. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
1. gr. [[Þeim ráðherra er fer með málefni iðnaðar]1) er heimilt að selja eignarhlut íslenska ríkisins í Steinullarverksmiðjunni.
Helmingur söluandvirðisins skal renna til samgöngubóta eða annarra verkefna í þeim sveitarfélögum sem eiga verulegra hagsmuna að gæta vegna starfsemi Steinullarverksmiðjunnar, samkvæmt nánari ákvörðun ríkisstjórnarinnar.]2)
1)L. 126/2011, 92. gr. 2)L. 57/2002, 1. gr.
2. gr. …1)
1)L. 57/2002, 1. gr.
3. gr. …1)
1)L. 57/2002, 1. gr.
4. gr. …1)
1)L. 57/2002, 1. gr.
Ákvæði til bráðabirgða. …