Tilskipun um aðgang herskipa og herloftfara erlendra ríkja, er ekki eiga í ófriði, að íslensku forráðasviði, nr. 44 24. júlí 1939
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna að veita upplýsingar um ferðir skipa, nr. 9 12. febrúar 1940
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka á leigu húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl., nr. 29 27. júní 1941
Lög um heimild fyrir ríkissjóð til að kaupa eignir setuliðsins á Íslandi, nr. 54 3. mars 1945
Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess, nr. 110 19. desember 1951
Lög um framkvæmd samnings um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra, nr. 17 14. apríl 2000
Lög um framkvæmd samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, nr. 25 7. maí 2001
Lög um framkvæmd samnings um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra, nr. 26 7. maí 2001
Lög um ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli, nr. 176 20. desember 2006
Lög um réttarstöðu liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og Samstarfs í þágu friðar o.fl., nr. 72 28. mars 2007
Lög um íslensku friðargæsluna og þátttöku hennar í alþjóðlegri friðargæslu, nr. 73 28. mars 2007
Lög um notkun raflagna og raffanga í núverandi ástandi á íbúðar- og skólasvæði fyrrum varnarsvæðis á Keflavíkurflugvelli, nr. 135 12. nóvember 2007