Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2014. Útgáfa 143a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um aukningu hlutafjár í Kísiliđjunni hf.
1982 nr. 53 11. maí
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 24. maí 1982.
1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt ađ yfirtaka kröfur ađ jafnvirđi allt ađ 1,3 milljóna Bandaríkjadollara í íslenskum krónum á hendur Kísiliđjunni hf. og leggja ţá fjárhćđ fram til aukningar hlutafjár ríkissjóđs í Kísiliđjunni hf.
Ákvćđi 5. mgr. 4. gr. laga nr. 80 15. ágúst 1966 um kísilgúrverksmiđju viđ Mývatn gilda ekki um ţau hlutabréf í Kísiliđjunni, sem ríkissjóđur fćr viđ yfirtöku nefndra krafna.