Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2014. Útgáfa 143a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um réttindi eftirlitsmanna vegna samnings um hefđbundinn herafla í Evrópu og samnings um opna lofthelgi
1994 nr. 90 9. maí
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 3. júní 1994. Breytt međ
l. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ utanríkisráđherra eđa utanríkisráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.
1. gr. Eftirlitsmenn og flutningsáhafnir, sem starfa á grundvelli samnings frá 19. nóvember 1990 um hefđbundinn herafla í Evrópu og samnings frá 24. mars 1992 um opna lofthelgi, skulu njóta ţeirrar friđhelgi, forréttinda og undanţágna hér á landi sem kveđiđ er á um í samningunum.
2. gr. [Ráđherra]1) getur sett nánari reglur um framkvćmd laga ţessara.
1)L. 126/2011, 196. gr.
3. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.