Lagasafn.  Íslensk lög 1. janúar 2014.  Útgáfa 143a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um róđrartíma fiskibáta

1973 nr. 47 25. apríl


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 24. maí 1973. Breytt međ l. 75/1982 (tóku gildi 10. júní 1982) og l. 88/2008 (tóku gildi 1. jan. 2009 nema brbákv. VII sem tók gildi 21. júní 2008).


1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt ađ ákveđa međ reglugerđ1) brottfarartíma allra ţeirra báta til fiskiróđra, sem sćkja til fiskjar, svo og setja ákvćđi um eftirlitsskip og um samband bátanna viđ ţau, eftir ţví sem ţurfa ţykir.
   1)Rg. 39/1963 (Faxaflói).
2. gr. Hreppsnefndir og bćjarstjórnir hlutađeigandi sveitar- og bćjarfélaga skulu hver um sig kjósa 3–5 bátaformenn til ţess, ásamt skipstjórum eftirlitsskipa, ađ hafa eftirlit međ ţví, ađ fylgt sé fyrirmćlum ţeim, er sett kunna ađ verđa samkvćmt ákvćđum 1. gr.
3. gr. Brot gegn reglugerđ, sem sett kann ađ verđa samkvćmt lögum ţessum, varđa sektum. …1) Ítrekađ brot getur varđađ missi réttinda til skipstjórnar í 6 mánuđi. …2)
   1)L. 75/1982, 28. gr. 2)L. 88/2008, 233. gr.