Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2014. Útgáfa 143a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um Tćkniháskóla Íslands1)
2002 nr. 53 8. maí
1)Lögin voru felld úr gildi međ l. 11/2005 sem tóku gildi 1. júlí 2005. Skv. 1. gr. ţeirra laga eiga ţeir nemendur sem viđ gildistöku laganna voru í námi viđ Tćkniháskóla Íslands rétt á ađ ljúka ţví námi samkvćmt ţví námsskipulagi sem í gildi var viđ skólann miđađ viđ gildandi reglur um námsframvindu. Skv. 2. gr. laganna skulu störf starfsmanna Tćkniháskóla Íslands lögđ niđur viđ gildistöku ţeirra. Um réttindi ţeirra fer eftir ákvćđum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Flytjist kennari viđ Tćkniháskóla Íslands til annars háskóla viđ gildistöku laganna er heimilt ađ byggja ráđningu hans á dómnefndaráliti um hćfni sem hann hefur hlotiđ skv. 5. mgr. 3. gr. laga nr. 53/2002, í sömu eđa sambćrilegri frćđigrein.
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 10. maí 2002. Breytt međ
l. 44/2004 (tóku gildi 26. maí 2004).
Felld úr gildi skv. l. 11/2005, 1. gr.