Kaflar lagasafns: 7. Sveitarfélög
Íslensk lög 1. janúar 2014 (útgáfa 143a).
7.a. Stjórn sveitarfélaga og kosning sveitarstjórna
Sveitarstjórnarlög, nr. 138 28. september 2011
Lög um bæjarstjórn Ísafjarðar, nr. 67 14. nóvember 1917
Lög um bæjarstjórn Vestmannaeyja, nr. 26 22. nóvember 1918
Lög um bæjarstjórn á Siglufirði, nr. 30 22. nóvember 1918
Lög um bæjarstjórn á Seyðisfirði, nr. 61 28. nóvember 1919
Lög um bæjarstjórn í Neskaupstað í Norðfirði, nr. 48 7. maí 1928
Lög um bæjarstjórn á Akranesi, nr. 45 27. júní 1941
Lög um bæjarstjórn í Ólafsfirði, nr. 60 31. október 1944
Lög um bæjarstjórn á Sauðárkróki, nr. 57 24. maí 1947
Lög um bæjarstjórn í Keflavík, nr. 17 22. mars 1949
Lög um bæjarstjórn í Húsavík, nr. 109 30. desember 1949
Lög um bæjarstjórn í Kópavogskaupstað, nr. 30 11. maí 1955
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Seltjarnarneshreppi, nr. 16 9. apríl 1974
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Bolungarvíkurkauptúni, nr. 17 10. apríl 1974
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Grindavíkurhreppi, nr. 18 10. apríl 1974
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Eskifjarðarhreppi, nr. 19 10. apríl 1974
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Dalvíkurkauptúni, nr. 20 10. apríl 1974
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Garðahreppi, nr. 83 24. desember 1975
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Njarðvíkurhreppi, nr. 86 24. desember 1975
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Selfosskauptúni, nr. 8 2. maí 1978
Lög um kaupstaðarréttindi til handa Ólafsvíkurhreppi, nr. 34 23. mars 1983
Lög um kosningar til sveitarstjórna, nr. 5 6. mars 1998
7.b. Viðfangsefni sveitarfélaga
7.c. Tekjustofnar og fjármál sveitarfélaga
7.d. Umdæmismörk og landareignir sveitarfélaga
Lög um að leggja jarðirnar Laugarnes og Klepp í Seltjarnarneshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Reykjavíkur, nr. 5 23. febrúar 1894
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 46 20. júní 1923
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 49 14. júní 1929
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 69 8. september 1931
Lög um heimild fyrir Reykjavíkurbæ til þess að taka eignarnámi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Seltjarnarneshreppi, nr. 57 4. júlí 1942
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, nr. 52 14. apríl 1943
Lög um breyting á mörkum lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Kópavogs, nr. 38 27. maí 1975
Lög um breytingu á mörkum lögsagnarumdæma Reykjavíkur og Seltjarnarneskaupstaðar, nr. 30 12. maí 1978
Lög um afhendingu Viðeyjar í Kollafirði, nr. 47 5. maí 1986
Lög um heimild fyrir Reykjavíkurborg til þess að taka eignarnámi hluta af landi jarðarinnar Vatnsenda í Kópavogskaupstað, nr. 22 16. maí 1988
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Seltjarnarneskaupstað eyjuna Gróttu, nr. 53 5. maí 1994
Lög um sameiningu Kjalarneshrepps og Reykjavíkur, nr. 17 30. mars 1998
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Akraneskaupstaðar, nr. 45 23. maí 1964
Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðarkaupstaðar á lóð undir skólabygging, nr. 31 9. júlí 1909
Lög um eignarnámsheimild fyrir bæjarstjórn Ísafjarðar á lóð og mannvirkjum undir hafnarbryggju, nr. 49 10. nóvember 1913
Lög um eignarnámsheimild fyrir Hvammstangahrepp á erfðafesturéttindum í eignarlandi hans, nr. 34 17. maí 1958
Lög um sameining Blönduóskauptúns í eitt hreppsfélag, nr. 15 1. febrúar 1936
Lög um eignarnám á ræktuðum og óræktuðum byggingarlóðum á Sauðárkróki sunnan Sauðár, nr. 39 5. apríl 1948
Lög um heimild fyrir Ólafsfjarðarkaupstað til að taka eignarnámi lóðarréttindi nálægt landamerkjum Brimness og Hornbrekku, nr. 30 12. febrúar 1945
Lög um eignarnámsheimild fyrir Dalvíkurhrepp á erfðafesturéttindum í eignarlandi Dalvíkurhrepps, nr. 30 8. apríl 1954
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis og bæjarfélags Akureyrarkaupstaðar, nr. 34 13. desember 1895
Lög um að leggja jörðina Naust í Hrafnagilshreppi í Eyjafjarðarsýslu undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrarkaupstaðar, nr. 28 9. júlí 1909
Lög um að leggja jarðirnar Kjarna og Hamra í Hrafnagilshreppi undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Akureyrar, nr. 17 18. maí 1920
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Akureyrarkaupstaðar, nr. 107 18. desember 1954
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Húsavíkurkaupstaðar, nr. 52 12. apríl 1954
Lög um eignarnámsheimild fyrir Húsavíkurkaupstað á svokölluðu Preststúni í Húsavíkurlandi, nr. 29 23. maí 1960
Lög um afhendingu Þingeyjar í Skjálfandafljóti, nr. 62 29. mars 1961
Lög um sameiningu Borgarfjarðarhrepps og Loðmundarfjarðarhrepps í Norður-Múlasýslu í einn hrepp, nr. 40 24. maí 1972
Lög um Egilsstaðakauptún í Suður-Múlasýslu, nr. 58 24. maí 1947
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Neskaupstaðar, nr. 28 18. febrúar 1943
Lög um eignarnámsheimild fyrir Neskaupstað á hluta jarðarinnar Nes í Norðfirði með hjáleigunum Bakka og Naustahvammi, nr. 84 24. desember 1975
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Reyðarfjarðarhreppi jörðina Kollaleiru, nr. 9 6. apríl 1966
Lög um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarðarhrepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma, nr. 56 25. apríl 1968
Lög um breyting á hreppamörkum milli Hafnarhrepps og Nesjahrepps, nr. 49 6. maí 1966
Lög um sameining Selfossbyggðar í eitt hreppsfélag, nr. 52 7. maí 1946
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Stokkseyrarhreppi land jarðanna Stokkseyri I–III ásamt með hjáleigum og um eignarnámsheimild á erfðafesturéttindum, nr. 16 25. febrúar 1961
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til að selja Hveragerðishreppi hluta úr landi ríkisjarðarinnar Vorsabæjar og um eignarnámsheimild á lóðum og erfðafesturéttindum, nr. 23 16. apríl 1966
Lög um breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu og skipan lögsagnarumdæma, nr. 43 24. apríl 1973
Lög um stækkun lögsagnarumdæmis Keflavíkurkaupstaðar, nr. 51 13. maí 1966
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Keflavíkurkaupstað landssvæði, sem áður tilheyrði samningssvæði varnarliðsins, nr. 76 28. maí 1969
Lög um eignarnámsheimild á nokkrum löndum og á afnotarétti landsvæða í Hafnarfirði, Garðahreppi og Grindavíkurhreppi og um stækkun lögsagnarumdæmis Hafnarfjarðarkaupstaðar, nr. 11 1. febrúar 1936
Lög um breyting á lögum nr. 11 1. febrúar 1936 (Eignarnámsheimild á nokkrum löndum o.fl.), nr. 101 14. maí 1940
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað land jarðarinnar Áss í Hafnarfirði, nr. 38 16. maí 1964
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Hafnarfjarðarkaupstað hluta af landi jarðarinnar Dysja í Garðahreppi og Dalvíkurhreppi jörðina Háagerði í Dalvíkurhreppi, nr. 44 16. apríl 1971
Lög um lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, nr. 46 16. apríl 1971
Lög um breyting á lögum nr. 46 16. apríl 1971 , um lögsagnarumdæmi Hafnarfjarðarkaupstaðar, og um heimild fyrir Hafnarfjarðarkaupstað að taka eignarnámi landspildu í Hafnarfirði, nr. 110 31. desember 1974
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja Garðahreppi landspildur úr landi Vífilsstaða, nr. 66 28. maí 1969
Lög um breytingu á mörkum Garðabæjar og Kópavogs, nr. 22 20. maí 1985
Lög um sölu nokkurra jarða í opinberri eigu og um eignarnám erfðafesturéttinda, nr. 31 17. maí 1958
Lög um niðurfellingu laga nr. 54 frá 29. maí 1981, um Landkaupasjóð vegna kaupstaða og kauptúna, nr. 16 19. mars 1987