Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2014. Útgáfa 143a. Prenta í tveimur dálkum.
2001 nr. 76 31. maí
Stjórnunarsvið | Takmarkanir | Aldur | Siglingatími |
Yfirstýrimaður/stýrimaður | <500 brúttótonn í strandsiglingum | 20 | A. |
Skipstjóri | <500 brúttótonn í strandsiglingum | 20 | B. |
Yfirstýrimaður | <3.000 brúttótonn | 20 | C. |
Skipstjóri | <3.000 brúttótonn | 20 | C. |
Yfirstýrimaður | engar | 20 | B. |
Skipstjóri | engar | 20 | C. |
Rekstrarsvið | |||
Stýrimaður | engar | 18 | D. |
Stoðsvið | |||
Aðstoðarmaður í brú | engar | 16 | E. |
Stjórnunarsvið | Takmarkanir | Aldur | Siglingatími |
Vélstjóri | ≤375 kW | 18 | A. |
Vélstjóri | <750 kW | 18 | B. |
1. vélstjóri | <3.000 kW | 20 | C. |
Yfirvélstjóri | <3.000 kW | 20 | D. |
1. vélstjóri | engar | 20 | C. |
Yfirvélstjóri | engar | 20 | D. |
Rekstrarsvið | |||
Vélstjóri | engar | 18 | E. |
Stoðsvið | |||
Aðstoðarmaður í vél | engar | 16 | F. |