Lagasafn.  Íslensk lög 1. janúar 2014.  Útgáfa 143a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um ráđstöfun fjár úr Verkefnasjóđi sjávarútvegsins

2006 nr. 43 12. júní


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 15. júní 2006.

1. gr. Af fé ţví sem rann í Verkefnasjóđ sjávarútvegsins samkvćmt lögum nr. 27 14. apríl 2005, um breytingu á lögum nr. 152 27. desember 1996, um breytingu á lögum nr. 92 24. maí 1994, um Ţróunarsjóđ sjávarútvegsins, međ síđari breytingum, skulu 660 millj. kr. renna í ríkissjóđ.
2. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.