Kaflar lagasafns: 25. Almannatryggingar, félagsþjónusta o.fl.
Íslensk lög 1. janúar 2014 (útgáfa 143a).
25.a. Almannatryggingar
25.b. Félagsþjónusta og félagsleg aðstoð
Lög um aðstoð til fatlaðra, nr. 25 16. apríl 1962
Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40 27. mars 1991
Lög um málefni fatlaðs fólks, nr. 59 2. júní 1992
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd Norðurlandasamning um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, nr. 66 5. júní 1996
Lög um málefni aldraðra, nr. 125 31. desember 1999
Lög um Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, nr. 83 26. mars 2003
Lög um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna, nr. 22 12. apríl 2006
Lög um félagslega aðstoð, nr. 99 11. maí 2007
Lög um réttindi lifandi líffæragjafa til tímabundinnar fjárhagsaðstoðar, nr. 40 6. apríl 2009
Lög um réttindagæslu fyrir fatlað fólk, nr. 88 23. júní 2011
Lög um réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda, nr. 57 25. júní 2012
25.c. Lífeyris- og eftirlaunaréttindi
Lög um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, nr. 129 23. desember 1997
Lög um lífeyrissjóð embættismanna og ekkna þeirra, nr. 51 27. júní 1921
Lög um sameiningu Lífeyrissjóðs barnakennara og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins, nr. 93 23. desember 1980
Lög um að leggja niður Lífeyrissjóð ljósmæðra, nr. 18 14. maí 1992
Lög um eftirlaun til aldraðra, nr. 113 28. júní 1994
Lög um Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins, nr. 1 10. janúar 1997
Lög um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga, nr. 2 10. janúar 1997
Lög um Söfnunarsjóð lífeyrisréttinda, nr. 155 28. desember 1998
Lög um Lífeyrissjóð bænda, nr. 12 11. mars 1999
Lög um starfstengda eftirlaunasjóði, nr. 78 30. mars 2007
25.d. Aðstoð við skuldara