Lagasafn.  Íslensk lög 1. janúar 2014.  Útgáfa 143a.  Prenta í tveimur dálkum.


Auglýsing um ađ Ísland hafi gengiđ ađ sáttmála hinna sameinuđu ţjóđa1)

1946 nr. 91 9. desember


   1)Sjá Lagasafn 1965, d. 98–120, svo og Stjtíđ. C 9/1965, 10/1966, 7/1973 og 22/1973.
Tók gildi 1. apríl 1947.

Samkvćmt heimild í ályktun Alţingis, hinn 25. júlí 1946, gekk Ísland hinn 19. nóvember 1946 ađ sáttmála hinna sameinuđu ţjóđa.