Lagasafn.  Íslensk lög 10. október 2011.  Útgáfa 139b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um ráđstöfun andvirđis vatnsréttinda kristfjárjarđanna Merkis og Arnarhóls

2008 nr. 48 29. maí

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 6. júní 2008. Breytt međ l. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).

1. gr. Sveitarstjórn Fljótsdalshérađs er heimilt ađ ráđstafa andvirđi vatnsréttinda kristfjárjarđanna Merkis og Arnarhóls á Jökuldal til félagslegra framkvćmda í sveitarfélaginu.
Ráđstöfun andvirđis vatnsréttindanna skal háđ samţykki [ráđuneytisins]1) og vera samrćmanleg hinum forna tilgangi kristfjárgjafa.
   1)L. 126/2011, 479. gr.

2. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.