Lagasafn.  Íslensk lög 10. október 2011.  Útgáfa 139b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um breyting á mörkum Gullbringusýslu og Kjósarsýslu og skipan lögsagnarumdćma1)

1973 nr. 43 24. apríl

   1)Sjá Lagasafn 1990, d. 1407–1408.
Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. janúar 1974. Breytt međ l. 92/1989 (tóku gildi 1. júlí 1992).