1. Stjórnskipunarlög o.fl.
1.a. Stjórnskipunarlög
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands,
nr. 33 17. júní 1944
1.b. Yfirráðasvæði ríkisins
Lög um landhelgi, efnahagslögsögu og landgrunn,
nr. 41 1. júní 1979
Lög um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins,
nr. 73 18. maí 1990
1.c. Þjóðfáni, skjaldarmerki o.fl.
Lög um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið,
nr. 34 17. júní 1944
Forsetaúrskurður um fánadaga og fánatíma,
nr. 5 23. janúar 1991
Auglýsing um liti íslenska fánans,
nr. 6 23. janúar 1991
Forsetaúrskurður um skjaldarmerki Íslands,
nr. 35 17. júní 1944
Lög um þjóðsöng Íslendinga,
nr. 7 8. mars 1983
Lög um Lýðveldissjóð,
nr. 125 12. nóvember 1994
Forsetabréf um afreksmerki hins íslenska lýðveldis,
nr. 143 31. desember 2005
Forsetabréf um starfsháttu orðunefndar,
nr. 144 31. desember 2005
Forsetabréf um hina íslensku fálkaorðu,
nr. 145 31. desember 2005
1.d. Þjóðaratkvæðagreiðslur
Lög um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna,
nr. 91 25. júní 2010
Kaflar lagasafns