Lagasafn.  Íslensk lög 10. október 2011.  Útgáfa 139b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um jöfnunargjald vegna alţjónustu áriđ 2001

2000 nr. 160 20. desember

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 29. desember 2000.
1. gr. Til ađ standa straum af fjárframlögum vegna alţjónustu áriđ 2001 skal innheimta jöfnunargjald skv. 15. gr. laga um fjarskipti, nr. 107/1999, af gjaldskyldri veltu ársins. Gjaldiđ skal nema 0,12% af bókfćrđri veltu eins og hún er skilgreind í 2. mgr. 15. gr. laga um fjarskipti.
2. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.