Lagasafn. Íslensk lög 10. október 2011. Útgáfa 139b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um sölu ríkissjóđs á hlutafé í Landssíma Íslands hf.
2001 nr. 75 31. maí
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 15. júní 2001. Breytt međ l. 129/2003 (tóku gildi 1. jan. 2004).
1. gr. Heimild til sölu.
Heimilt er ađ selja allt hlutafé ríkissjóđs í Landssíma Íslands hf.
2. gr. Skuldbindingar.
Um skuldbindingar og starfsemi Landssíma Íslands hf. á sviđi fjarskipta fer samkvćmt leyfisbréfi útgefnu af Póst- og fjarskiptastofnun og reglugerđ um alţjónustu.
3. gr. Gildistaka.
Lög ţessi taka ţegar gildi.
…
Ákvćđi til bráđabirgđa. Ţrátt fyrir ákvćđi til bráđabirgđa II í lögum nr. 131/1997, um rafrćna eignarskráningu verđbréfa, skal hlutabréf ríkissjóđs í Landssíma Íslands hf., útgefiđ 23. janúar 1998, vera ógilt viđ útgáfu á rafbréfum í félaginu í verđbréfamiđstöđ án undangenginnar innköllunar.
Ákvćđi 1. mgr. 20. gr. laga um hlutafélög gildir ekki um Landssíma Íslands hf. á međan hlutafé er ađ fullu í eigu ríkissjóđs.
…1)
1)L. 129/2003, 1. gr.