Lagasafn.  Íslensk lög 10. október 2011.  Útgáfa 139b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

2011 nr. 5 28. janúar

Ferill málsins á Alþingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. febrúar 2011.
1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) sem samþykktar voru af yfirstjórn sjóðsins 28. apríl og 5. maí 2008.
2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi.