Lagasafn. Íslensk lög 10. október 2011. Útgáfa 139b. Prenta í tveimur dálkum.
[Lög um happdrćtti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]1)
1959 nr. 18 22. apríl
1)L. 94/1999, 3. gr.
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 31. júlí 1959. Breytt međ l. 32/1969 (tóku gildi 10. júní 1969), l. 52/1976 (tóku gildi 11. júní 1976), l. 78/1978 (tóku gildi 1. júní 1978), l. 115/1984 (tóku gildi 31. des. 1984), l. 24/1989 (tóku gildi 23. maí 1989), l. 94/1999 (tóku gildi 27. des. 1999), l. 129/2004 (tóku gildi 31. des. 2005), l. 146/2007 (tóku gildi 29. des. 2007), l. 162/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011) og l. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
1. gr. Heimilt skal [Sambandi íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]1) ađ reka vöruhappdrćtti međ eftirfarandi skilyrđum:
a. [Hlutatalan má ekki fara fram úr 75.000. Draga skal í 12 flokkum á ári hverju og skal dráttur fara fram fyrir einn flokk í mánuđi hverjum, í fyrsta sinn í janúarmánuđi.]2)
b. Hlutina má selja í heilu og hálfu lagi. Iđgjöld fyrir hvern hlut ákveđur [ráđherra]3) ađ fengnum tillögum frá stjórn [Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga].1)
c. Vinningar skulu vera ađ verđmćti samtals ađ minnsta kosti 50% af iđgjöldunum samantöldum í öllum tólf flokkum.
d. [Dráttur skal fara fram í Reykjavík undir eftirliti nefndar, sem [ráđherra]4) skipar til ţess. Nefndin leggur fullnađarúrskurđ á allan ágreining um lögmćti eđa gildi dráttar, bćđi međan dráttur fer fram og eftir ađ honum er lokiđ. Kostnađ af ţessu ber happdrćttiđ.]5)
1)L. 94/1999, 1. gr. 2)L. 115/1984, 1. gr. 3)L. 126/2011, 29. gr. 4)L. 162/2010, 93. gr. 5)L. 52/1976, 1. gr.
2. gr. Vinningar í vöruhappdrćtti fyrir [Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]1) skulu undanţegnir hvers konar opinberum gjöldum, …2) á ţví ári, sem ţeir falla til útborgunar.
1)L. 94/1999, 1. gr. 2)L. 129/2004, 34. gr.
3. gr. [[Heimild ţessi gildir til ársloka 2018.]1) Ágóđa af happdrćttinu skal variđ til ađ greiđa stofnkostnađ viđ byggingarframkvćmdir Reykjalundar, endurhćfingarmiđstöđvar, til byggingar og rekstrar vinnustofu fyrir öryrkja og til annarrar félagsmálastarfsemi Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga sem viđurkennd er af ríkisstjórninni.]2)
1)L. 146/2007, 1. gr. 2)L. 94/1999, 2. gr.
4. gr. Ráđherra setur međ reglugerđ1) nánari ákvćđi um starfsemi happdrćttisins, ađ fengnum tillögum frá stjórn [Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga].2)
1)Rg. 923/2001, sbr. 915/2003, 998/2006 og 1002/2010. 2)L. 94/1999, 1. gr.