Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2009. Útgáfa 136a. Prenta í tveimur dálkum.
Ljósmćđralög
1984 nr. 67 28. maí
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 13. júní 1984. Breytt međ l. 15/1992 (tóku gildi 1. júlí 1992), l. 116/1993 (tóku gildi 1. jan. 1994; EES-samningurinn: VII. viđauki tilskipun 80/154/EBE og 80/155/EBE), l. 76/2002 (tóku gildi 17. maí 2002), l. 93/2002 (tóku gildi 31. maí 2002), l. 72/2003 (tóku gildi 10. apríl 2003), l. 41/2007 (tóku gildi 1. sept. 2007), l. 12/2008 (tóku gildi 1. apríl 2008) og l. 88/2008 (tóku gildi 1. jan. 2009 nema brbákv. VII sem tók gildi 21. júní 2008).
1. gr. [Rétt til ţess ađ kalla sig ljósmóđur og stunda ljósmóđurstörf hér á landi hefur:
1. sá sem fengiđ hefur leyfi [landlćknis],1) sbr. 2. gr.,
2. [sá sem fengiđ hefur stađfestingu [landlćknis]1) á ljósmćđraleyfi í landi sem er ađili ađ samningi um Evrópskt efnahagssvćđi eđa stofnsamningi Fríverslunarsamtaka Evrópu].2)
[Heilbrigđisráđherra]1) skal međ reglugerđ3) setja nánari ákvćđi um ţá sem stunda mega ljósmóđurstörf hér á landi skv. 2. tölul. 1. mgr.]4)
1)L. 12/2008, 61. gr. 2)L. 72/2003, 24. gr. 3)Rg. 244/1994, sbr. augl. 369/1994, rg. 342/2001, 910/2002, 629/2004 og 966/2008. 4)L. 116/1993, 5. gr.
2. gr. [Leyfi skv. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr. skal veita ţeim sem lokiđ hefur prófi [í ljósmóđurfrćđum frá hjúkrunarfrćđideild Háskóla Íslands eđa prófi]1) frá Ljósmćđraskóla Íslands.
[Landlćknir]1) getur veitt öđrum leyfi er lokiđ hafa jafngildu námi erlendis í löndum utan EES-svćđisins [og Sviss]2) ađ fenginni umsögn ljósmćđraráđs sem ráđherra skipar. Ljósmćđraráđ skal skipađ ţremur ađilum til fimm ára og skal einn tilnefndur af [heilbrigđisráđherra],1) einn af Ljósmćđrafélagi Íslands og einn af [hjúkrunarfrćđideild Háskóla Íslands].1)
Útlendingar, sem sćkja um leyfisveitingu skv. 1. tölul. 1. mgr. 1. gr., skulu hafa nćga kunnáttu í töluđu og rituđu íslensku máli.]3)
1)L. 12/2008, 62. gr. 2)L. 76/2002, 15. gr. 3)L. 116/1993, 5. gr.
3. gr. Hverjum ţeim, sem hefur rétt skv. 1. gr. og hefur fengiđ leyfi skv. 2. gr. til ljósmóđurstarfa, er frjálst ađ stunda ljósmóđurstörf hvar sem er hér á landi.
…1)
1)L. 93/2002, 13. gr.
4. gr. Ljósmćđur annast eftirlit međ barnshafandi konum og foreldrafrćđslu um međgöngu og fćđingu. Ljósmćđur starfa ađ fćđingarhjálp og mćđravernd.
5. gr. Óheimilt er ađ ráđa til ljósmóđurstarfa ađra en ţá sem hafa starfsleyfi samkvćmt lögum ţessum.
6. gr. Ljósmóđur ber ađ ţekkja skyldur sínar, viđhalda ţekkingu sinni og tileinka sér nýjungar er varđa starfiđ.
7. gr. Ljósmóđur er skylt ađ gćta ţagmćlsku um atriđi sem hún fćr vitneskju um í starfi sínu og leynt skulu fara ađ lögum eđa skv. eđli máls. Ţagnarskylda helst ţótt viđkomandi hafi látiđ af störfum.
8. gr. [Um eftirlit međ ljósmćđrum, veitingu áminningar og sviptingu starfsleyfa eđa takmörkun starfsréttinda sem veitt eru samkvćmt lögum ţessum og endurveitingu slíkra réttinda gilda ákvćđi laga um landlćkni. Sama á viđ um ţá sem fengiđ hafa stađfestingu [landlćknis]1) á ljósmćđraleyfi skv. 2. tölul. 1. mgr. 1. gr.
Ákvćđi lćknalaga gilda ađ öđru leyti eftir ţví sem viđ getur átt um ljósmćđur og um refsingar fyrir brot í starfi.]2)
1)L. 12/2008, 63. gr. 2)L. 41/2007, 24. gr.
9. gr. …1)
1)L. 88/2008, 233. gr.
10. gr. Ráđherra getur í reglugerđ sett nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara.
11. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi. …
[Ákvćđi til bráđabirgđa. Starfsleyfi sem heilbrigđis- og tryggingamálaráđherra hefur gefiđ út samkvćmt lögum ţessum fyrir 1. apríl 2008 halda gildi sínu ţrátt fyrir ákvćđi 1. gr. laganna.]1)
1)L. 12/2008, 64. gr.