Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2009. Útgáfa 136a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um réttindi danskra ríkisborgara á Íslandi
1944 nr. 18 24. mars
Tóku gildi 16. júní 1944. Breytt međ l. 85/1946 (tóku gildi 11. okt. 1946).
1. gr. [Ţeir, er danskan ríkisborgararétt hafa öđlast samkvćmt ţeim reglum, er giltu fyrir 9. apríl 1940, eđa öđlast hann síđar eftir sömu reglum og búsettir voru á Íslandi 6. mars 1946 eđa hafa veriđ ţar búsettir einhvern tíma á síđustu 10 árunum fyrir ţann tíma, skulu, ţegar ţeir dvelja hér á landi, njóta ţess jafnréttis viđ íslenska ríkisborgara, er ţeim var áskiliđ í 6. gr. sambandslaga Íslands og Danmerkur 30. nóvember 1918.]1)
1)L. 85/1946, 1. gr.