24. Heilbrigđismál
24.a. Stofnanir á sviđi heilbrigđismála o.fl.
- Lög um heilbrigđisţjónustu, nr. 40 27. mars 2007
- Lög um landlćkni, nr. 41 27. mars 2007
- Lög um Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra, nr. 129 31. desember 1990
- Lög um gagnagrunn á heilbrigđissviđi, nr. 139 22. desember 1998
- Lög um lífsýnasöfn, nr. 110 25. maí 2000
- Lög um lćkningatćki, nr. 16 30. apríl 2001
- Lög um Lýđheilsustöđ, nr. 18 26. mars 2003
- Lög um stofnun Matvćlarannsókna hf., nr. 68 14. júní 2006
- Lög um Heyrnar- og talmeinastöđ, nr. 42 27. mars 2007
- Lög um ţjónustu- og ţekkingarmiđstöđ fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga, nr. 160 23. desember 2008
24.b. Hollustuvernd
- Lög um hollustuhćtti og mengunarvarnir, nr. 7 12. mars 1998
- Lög um ađ tryggja manneldisgildi hveitis, nr. 30 22. apríl 1947
- Lög um tóbaksvarnir, nr. 6 31. janúar 2002
- Lög um međhöndlun úrgangs, nr. 55 20. mars 2003
- Lög um efni og efnablöndur, nr. 45 3. júní 2008
24.c. Starfsmenn í heilbrigđisţjónustu
- Lög um starfsheiti og starfsréttindi heilbrigđisstétta, nr. 24 28. maí 1985
- Hjúkrunarlög, nr. 8 13. mars 1974
- Lög um sálfrćđinga, nr. 40 23. maí 1976
- Lög um sjúkraţjálfun, nr. 58 31. maí 1976
- Lög um iđjuţjálfun, nr. 75 31. desember 1977
- Lög um ţroskaţjálfa, nr. 18 28. apríl 1978
- Lög um lyfjafrćđinga, nr. 35 11. maí 1978
- Lög um lífeindafrćđinga, nr. 99 29. desember 1980
- Lög um sjóntćkjafrćđinga, nr. 17 24. apríl 1984
- Lög um sjúkraliđa, nr. 58 28. maí 1984
- Ljósmćđralög, nr. 67 28. maí 1984
- Lög um tannlćkningar, nr. 38 12. júní 1985
- Lćknalög, nr. 53 19. maí 1988
- Lög um félagsráđgjöf, nr. 95 28. september 1990
- Lög um starfsréttindi tannsmiđa, nr. 109 25. maí 2000
24.d. Réttarstađa sjúklinga
- Lög um réttindi sjúklinga, nr. 74 28. maí 1997
- Lög um sjúklingatryggingu, nr. 111 25. maí 2000
24.e. Lćknisađgerđir og lćknismeđferđ
- Lög um ađ heimila í viđeigandi tilfellum ađgerđir á fólki, er koma í veg fyrir, ađ ţađ auki kyn sitt, nr. 16 13. janúar 1938
- Lög um ráđgjöf og frćđslu varđandi kynlíf og barneignir og um fóstureyđingar og ófrjósemisađgerđir, nr. 25 22. maí 1975
- Lög um tćknifrjóvgun, nr. 55 29. maí 1996
24.f. Lyfsala o.fl.
- Lyfjalög, nr. 93 20. maí 1994
- Lyfsölulög, nr. 30 29. apríl 1963
- Lög um ávana- og fíkniefni, nr. 65 21. maí 1974
- Lög um eiturefni og hćttuleg efni, nr. 52 18. maí 1988
24.g. Varnir gegn útbreiđslu sjúkdóma
- Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ađ banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhćttu af, nr. 8 18. maí 1920
- Sóttvarnalög, nr. 19 17. apríl 1997
24.h. Andlát
- Lög um ákvörđun dauđa, nr. 15 6. mars 1991
- Lög um brottnám líffćra, nr. 16 6. mars 1991
- Lög um kirkjugarđa, greftrun og líkbrennslu, nr. 36 4. maí 1993
- Lög um dánarvottorđ, krufningar o.fl., nr. 61 12. júní 1998
24.i. Heilsutengd ţjónusta
- Lög um grćđara, nr. 34 11. maí 2005