Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2009. Útgáfa 136a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um félagslega aðstoð
2007 nr. 99 11. maí
Upphaflega l. 118/1993. Tóku gildi 1. janúar 1994.Breytt með l. 148/1994 (tóku gildi 1. jan. 1995), l. 144/1995 (tóku gildi 1. jan. 1996; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 59. gr.), l. 152/1995 (tóku gildi 29. des. 1995), l. 92/1997 (tóku gildi 1. sept. 1997), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 60/1999 (tóku gildi 1. júlí 1999), l. 93/2001 (tóku gildi 1. júlí 2001), l. 74/2002 (tóku gildi 17. maí 2002; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 36. gr.), l. 76/2003 (tóku gildi 1. nóv. 2003) og l. 91/2004 (tóku gildi 2. júlí 2004). Endurútgefin, sbr. l. 166/2006, 19. gr., sem l. 99/2007. Tóku gildi 30. maí 2007.Breytt með l. 160/2007 (tóku gildi 1. jan. 2008) og l. 112/2008 (tóku gildi 1. okt. 2008 nema 12. tölul. 59. gr. sem tók gildi 25. sept. 2008; koma til framkvæmda skv. fyrirmælum í 2. mgr. 56. gr.).