Lagasafn.  Íslensk lög 1. janúar 2009.  Útgáfa 136a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um jöfnun flutningskostnaðar á sementi

1973 nr. 62 30. apríl

Felld úr gildi með l. 63/2004 sem tóku gildi 14. júní 2004. Samkvæmt 2. gr. þeirra skal stjórn sjóðsins annast uppgjör, frágang vegna skuldbindinga hans og önnur atriði, svo sem gerð ársreiknings, og skal þessu lokið fyrir 1. október 2004. Ríkissjóður ábyrgist uppgjör en verði afgangur af rekstri sjóðsins skal hann renna í ríkissjóð.
Síðustu útgáfu laganna í lagasafni má finna hér.