Lagasafn.  Íslensk lög 1. janúar 2009.  Útgáfa 136a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um heimild ríkissjóđs Íslands til sérstakrar lántöku á árinu 2008

2008 nr. 60 7. júní

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 11. júní 2008.
1. gr. Fjármálaráđherra, fyrir hönd ríkissjóđs, er heimilt ađ taka á árinu 2008 lán fyrir allt ađ 500 milljörđum króna eđa jafnvirđi ţeirrar fjárhćđar í erlendri mynt og endurlána Seđlabanka Íslands ţann hluta sem tekinn verđur ađ láni í erlendri mynt.
Erlendar fjárhćđir skulu miđast viđ kaupgengi íslensku krónunnar samkvćmt gengisskráningu Seđlabanka Íslands á stađfestingardegi laganna.
Lántökuheimild ríkissjóđs skv. 1. mgr. hefur ekki áhrif á lántökuheimildir ríkissjóđs skv. 5. gr. fjárlaga fyrir áriđ 2008.
2. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.