28. Verslun og viðskipti
28.a. Heimildir til verslunar og viðskipta
- Lög um verslunaratvinnu, nr. 28 8. apríl 1998
- Lög um verslun með áfengi og tóbak, nr. 63 28. maí 1969
- Lög um umboðssöluviðskipti, nr. 103 28. desember 1992
- Lög um bílaleigur, nr. 64 20. maí 2000
- Lög um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa, nr. 99 9. júní 2004
28.b. Smásöluverslun og verslunarvarningur
- Lög um merkingar og upplýsingaskyldu varðandi orkunotkun heimilistækja o.fl., nr. 72 11. maí 1994
- Lög um matvæli, nr. 93 28. júní 1995
- Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, nr. 134 22. desember 1995
- Lög um orkunýtnikröfur, nr. 51 17. maí 2000
28.c. Útflutningsverslun
- Lög um ábyrgð ríkissjóðs vegna viðskipta við lönd, sem versla á jafnvirðis- og vöruskiptagrundvelli, nr. 104 27. desember 1952
- Lög um útflutningsleyfi o.fl., nr. 4 11. janúar 1988
- Lög um útflutningsaðstoð, nr. 160 20. desember 2002
28.d. Innflutningsverslun
- Lög um innflutning, nr. 88 17. nóvember 1992
- Lög um siglingar og verslun á Íslandi, 15. apríl 1854
28.e. Samkeppnismál
- Samkeppnislög, nr. 44 19. maí 2005
- Lög um stjórn efnahagsmála o.fl., nr. 13 10. apríl 1979
28.f. Ýmis lög varðandi verslun og viðskipti
- Lög um neytendalán, nr. 121 21. september 1994
- Lög um framkvæmd samnings um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu, nr. 85 23. maí 2000
- Lög um rafrænar undirskriftir, nr. 28 7. maí 2001
- Lög um rafræn viðskipti og aðra rafræna þjónustu, nr. 30 16. apríl 2002
- Lög um vörur unnar úr eðalmálmum, nr. 77 8. maí 2002
- Lög um staðla og Staðlaráð Íslands, nr. 36 20. mars 2003
- Lög um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu, nr. 57 20. maí 2005
- Lög um Neytendastofu og talsmann neytenda, nr. 62 20. maí 2005
- Lög um faggildingu o.fl., nr. 24 12. apríl 2006
- Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn, nr. 91 14. júní 2006
- Lög um samvinnu stjórnvalda á Evrópska efnahagssvæðinu um neytendavernd, nr. 56 27. mars 2007