Lagasafn. Íslensk lög 1. janúar 2009. Útgáfa 136a. Prenta í tveimur dálkum.
[Lög um verslun međ áfengi og tóbak]1)
1969 nr. 63 28. maí
1)L. 95/1995, 8. gr.
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. júlí 1969. Breytt međ l. 27/1977 (tóku gildi 1. júní 1977), l. 76/1982 (tóku gildi 1. jan. 1983), l. 30/1986 (tóku gildi 21. maí 1986), l. 51/1986 (tóku gildi 21. maí 1986), l. 95/1995 (tóku gildi 1. des. 1995), l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 75/1998 (tóku gildi 1. júlí 1998 nema ákvćđi til bráđabirgđa III sem tók gildi 24. júní 1998), l. 98/1998 (tóku gildi 24. júní 1998), l. 24/2004 (tóku gildi 1. júlí 2004; EES-samningurinn: bókun 3), l. 88/2008 (tóku gildi 1. jan. 2009 nema brbákv. VII sem tók gildi 21. júní 2008) og l. 149/2008 (tóku gildi 24. des. 2008).
I. kafli. Um áfengis- og tóbaksverslun.
1. gr. [Innflutningur til landsins á vínanda og áfengi, sem í er meira en 2,25% af vínanda ađ rúmmáli, fer eftir ákvćđum áfengislaga.
[Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal tryggja ađ allt tóbak sem flutt er inn frá útlöndum eđa framleitt hér á landi, hvort heldur er unniđ eđa óunniđ, sé merkt. Um merkingar tóbaks fer eftir ákvćđi 6. gr. laga nr. 6/2002, um tóbaksvarnir.]1)]2)
Lög ţessi taka ekki til skipa og flugvéla, sem koma í landhelgi og hafa innanborđs áfengi eđa tóbak sem hluta af tollfrjálsum forđa, ef međ ţann varning er fariđ samkvćmt sérákvćđum laga. Ráđherra er heimilt ađ setja sérreglur um innflutning ferđamanna og áhafna skipa og flugvéla á áfengi og tóbaki.
1)L. 24/2004, 1. gr. 2)L. 95/1995, 1. gr.
2. gr. [Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins annast innflutning og innkaup á vínanda, áfengi og tóbaki samkvćmt lögum ţessum og dreifingu ţessara vara undir yfirstjórn fjármálaráđherra. [Ţess skal gćtt ađ jafnrćđi gildi gagnvart öllum áfengis- og tóbaksbirgjum.]1)
…1)
…2)]3)
1)L. 24/2004, 2. gr. 2)L. 75/1998, 32. gr. 3)L. 95/1995, 2. gr.
3. gr. Fjármálaráđherra ákveđur útsöluverđ áfengis og tóbaks á hverjum tíma. [Verđ í smásöluverslunum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á hverri vöru fyrir sig skal vera ţađ sama hvar sem er á landinu.]1) Álagningarhlutfall á vindlingum (sígarettum) og smávindlum (cigarillos) skal vera ţannig, ađ samkeppnisađstađa síđarnefndrar vörutegundar gegn vindlingum sé auđvelduđ, eftir ţví sem atvik leyfa.
1)L. 95/1995, 3. gr.
4. gr. [Ráđherra skipar forstjóra Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins til fimm ára í senn. Forstjóri rćđur ađra starfsmenn.]1)
[Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal starfa í tveimur deildum er séu ađgreindar rekstrarlega og fjárhagslega. Skal önnur deildin hafa međ höndum innflutning og heildsölu áfengis en hin skal annast smásölu áfengis. Fjármálaráđherra skal skipa Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins stjórn og setja međ reglugerđ nánari ákvćđi um skipulag hennar.]2)
1)L. 83/1997, 38. gr. 2)L. 95/1995, 4. gr.
5. gr. [[Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins selur áfengi innan lands, sbr. [10. gr.]1) áfengislaga.]2) Um endursölu áfengis hjá vínveitingahúsum fer eftir ákvćđum sérlaga.]3)
1)L. 149/2008, 1. gr. 2)L. 95/1995, 5. gr. 3)L. 51/1986, 2. gr.
6. gr. [Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins er einni heimilt ađ selja tóbak innan lands í heildsölu. Um smásölu tóbaks fer eftir ákvćđi 8. gr. laga nr. 6/2002, um tóbaksvarnir.]1)
1)L. 24/2004, 3. gr.
7. gr. [Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal tryggja ađ ţjónusta viđ viđskiptavini sé vönduđ, sem og upplýsingar sem gefnar eru viđskiptavinum um ţá vöru sem á bođstólum er, allt eftir ţví sem samrýmist lögum ţessum, áfengislögum og öđrum lagafyrirmćlum og reglum á hverjum tíma.]1)
1)L. 98/1998, 1. gr.
[8. gr. Álagning Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á áfengi međ 22% eđa lćgra hlutfall af vínanda ađ rúmmáli skal vera 18% en álagning áfengis međ meira en 22% hlutfall af vínanda ađ rúmmáli skal vera 12%. Viđ ákvörđun á áfengisinnihaldi vísast til laga um gjald af áfengi og tóbaki, nr. 96/1995, međ síđari breytingum.
Álagning Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á tóbak skal vera 18%.
Álagning Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins skal lögđ á innkaupsverđ vöru.]1)
1)L. 149/2008, 2. gr.
[9. gr.]1) [Leggja skal hald á vörur ţćr sem lög ţessi taka til og inn eru fluttar eđa framleiddar í heimildarleysi. Innfluttar vörur skulu afhentar Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins til ráđstöfunar.]2)
1)L. 149/2008, 2. gr. 2)L. 95/1995, 7. gr.
[10. gr. Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins er heimilt ađ innheimta gjald af birgjum vegna kostnađar sem leiđir af töku nýrrar vöru til sölu. Skal gjaldiđ eingöngu standa straum af ţeim kostnađi sem til fellur vegna skráningar, könnunar og annarra nauđsynlegra ráđstafana af hálfu Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins viđ ađ taka nýja vöru til sölu.]1)
1)L. 149/2008, 3. gr.
II. kafli. …1)
1)L. 76/1982, 62. gr.
III. kafli. Almenn ákvćđi.
14. gr. Ráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđ.1)
1)Rg. 39/1935 (um sölu áfengis til iđnađar o.fl.), rg. 597/1993, sbr. 490/1994 (um skilgreiningu og kynningu á tilteknum áfengum drykkjum); rg. 585/1995, rg. 135/1996, rg. 117/1998, rg. 1082/2004 (um tóbaksgjald og merkingar tóbaks), rg. 883/2005 (um Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins).
15. gr. [Brot gegn lögunum varđa sektum nema ţyngri refsing liggi viđ samkvćmt öđrum lögum.]1)
1)L. 88/2008, 234. gr.