Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2008. Útgáfa 135b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um búnađarfrćđslu
1999 nr. 57 19. mars
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. júlí 1999. Breytt međ l. 71/2004 (tóku gildi 1. jan. 2005), l. 173/2006 (tóku gildi 1. júlí 2007) og l. 167/2007 (tóku gildi 1. jan. 2008).
I. kafli. Gildissviđ, hlutverk og yfirstjórn.
1. gr. [Lög ţessi taka til menntastofnana landbúnađarins sem eru Landbúnađarháskóli Íslands og Hólaskóli – Háskólinn á Hólum.]1)
1)L. 173/2006, 1. gr.
2. gr. [Menntastofnanir landbúnađarins lúta yfirstjórn menntamálaráđherra, sbr. einnig lög nr. 63/2006, um háskóla, og lög nr. 80/1996, um framhaldsskóla.]1)
1)L. 167/2007, 15. gr.
3. gr. Međ búnađarfrćđslu er átt viđ skipulegt nám og kennslu, rannsóknir, frćđslu og ađra leiđsögn er lýtur ađ vörslu, međferđ, rćktun og nytjun lands, annarra jarđargćđa og búfjár til framleiđslu matvćla og hráefna til iđnađarframleiđslu eđa annarrar verđmćtasköpunar og markađssetningu ţeirra afurđa, svo og verndun lands og endurheimt landkosta. Búnađarfrćđsla spannar vísindalegt starf og ţekkingarmiđlun um sérsviđ landbúnađar og fjölţćttra landnytja, svo sem búvöruframleiđslu, akuryrkju, landgrćđslu, garđyrkju, skógrćkt, hlunnindi, veiđar í ám og vötnum, fiskeldi og ferđaţjónustu, svo og tćknimál, markađsmál, vistfrćđi og umhverfismál sem tengjast ţessum sviđum.
Markmiđ búnađarfrćđslu er:
a. ađ veita frćđslu, hagnýta starfsmenntun og háskólamenntun studda rannsóknum fyrir samkeppnishćfan og fjölţćttan landbúnađ sem byggist á sjálfbćrri nýtingu náttúruauđlinda landsins,
b. ađ veita endurmenntun á ţeim námssviđum sem lög ţessi taka til.
4. gr. …1)
1)L. 173/2006, 3. gr.
5. gr. [Menntamálaráđherra]1) skal setja [reglugerđ]2) um eftirfarandi ţćtti í starfsemi menntastofnana landbúnađarins:
1. Međ hvađa hćtti ţćr uppfylla skyldur sínar um eftirlit međ gćđum kennslunnar, hćfni kennara og hvernig ytra gćđaeftirliti skuli háttađ.
2. Međ hvađa hćtti ţćr uppfylla rannsóknarhlutverk sitt, skyldur um eftirlit međ gćđum rannsóknanna og nýtingu ţeirra fjármuna sem til ţeirra er variđ.
3. Kćrur eđa málskotsrétt nemenda í málum ţar sem ţeir telja brotiđ á rétti sínum. Slíkar reglur geta faliđ í sér ákvćđi um ađ kćrumál nemenda skuli fara fyrir sérstaka áfrýjunarnefnd sem hafi endanlegt úrskurđarvald.
[4. Verkaskiptingu á milli skólanna.]2)
…2)
1)L. 167/2007, 16. gr. 2)L. 71/2004, 3. gr.
6. gr. Menntastofnunum landbúnađarins ber ađ hafa í starfi sínu samstarf viđ ađra skóla og vísindastofnanir hér á landi og erlendis um menntun og rannsóknir. Um ţetta er heimilt ađ gera sérstaka samninga.
II. kafli. Nám og kennsla.
7. gr. [Yfirstjórn hverrar stofnunar tekur ákvörđun um fyrirkomulag kennslu, náms, námsmats og rannsókna og ađra ţćtti er lúta ađ málefnum hennar, enda sé ákvörđunin í samrćmi viđ markmiđ laga ţessara skv. 3. gr.]1)
1)L. 173/2006, 4. gr.
8. gr. Menntastofnanir landbúnađarins annast búnađarnám sem lýkur međ skilgreindum prófgráđum búnađarbrauta, svo og tćkni- eđa sveinsprófi, háskólanám sem lýkur međ skilgreindum námsgráđum, svo sem kandídats- (BS-gráđu), meistara- eđa doktorsprófi, og endurmenntun á ţeim námssviđum sem fjallađ er um í lögum ţessum. Nám viđ skólana skal samhćft áfanga- og einingakerfi framhalds- og háskóla.
9. gr. Nemendur sem hefja nám á búnađarbrautum skólanna skulu hafa lokiđ grunnskólanámi eđa hafa hlotiđ jafngilda undirstöđumenntun.
Yfirstjórn hvers skóla setur sérstök viđbótarinntökuskilyrđi.
10. gr. [Nemendur sem hefja háskólanám viđ menntastofnanir landbúnađarins skulu hafa lokiđ stúdentsprófi, öđru sambćrilegu námi eđa búa yfir jafngildum ţroska og ţekkingu ađ mati stjórnar háskólans. Háskólaráđ getur ákveđiđ sérstök viđbótarinntökuskilyrđi fyrir hverja skilgreinda námsbraut háskólanámsins.
…1)]2)
1)L. 167/2007, 17. gr. 2)L. 173/2006, 5. gr.
11. gr. Almennt búnađarnám skólanna skal skipuleggja sem eins til ţriggja ára nám. Kennsla skal fara fram í námskeiđum sem metin eru í einingum. Búnađarnáminu skal ljúka međ prófgráđum af búnađarbrautum eđa sveinsprófi sem veitt er ţegar nemandi hefur stađist próf í öllum námskeiđum og skilađ međ fullnćgjandi árangri verkefnum sem tilheyra námi til viđkomandi prófgráđu samkvćmt námskrá.
12. gr. [II. kafli laga nr. 63/2006, sem fjallar um viđurkenningu háskóla, gildir um menntastofnanir landbúnađarins.]1)
1)L. 167/2007, 18. gr.
13. gr. [III. kafli laga nr. 63/2006, sem fjallar um námsframbođ og prófgráđur í háskólum, gildir um menntastofnanir landbúnađarins.]1)
1)L. 167/2007, 19. gr.
14. gr. [Viđmiđ, útgefin af menntamálaráđherra skv. 5. gr. laga nr. 63/2006, gilda um ćđri menntun og prófgráđur sem menntastofnanir landbúnađarins veita.]1)
1)L. 167/2007, 20. gr.
15. gr. Yfirstjórn hverrar stofnunar skal stađfesta reglur um skráningu nemenda í einstakar námsbrautir ţar sem nánar er kveđiđ á um inntökuskilyrđi í viđkomandi námsbraut.
Yfirstjórn hverrar stofnunar tekur ákvörđun um fjárhćđ skrásetningar- og kennslugjalda sem nemendum er gert ađ greiđa viđ upphaf skólaárs. Skrásetningar- og kennslugjöld skulu taka miđ af sannanlegum kostnađi vegna innritunar, pappírsvara og kennsluefnis sem skólinn lćtur nemendum í té og nauđsynlegt er vegna starfsemi hans.
[Menntastofnunum landbúnađarins er heimilt ađ taka gjald fyrir ţjónustu sem telst utan ţeirrar ţjónustu sem ţeim er skylt ađ veita. Ţeim er enn fremur heimilt ađ taka gjöld fyrir endurmenntun og frćđslu fyrir almenning. Háskólaráđ hvors skóla skal setja nánari reglur um gjaldtöku og ráđstöfun gjalda samkvćmt ákvćđi ţessu.]1)
Ţeir einir teljast nemendur menntastofnana landbúnađarins sem skrásettir hafa veriđ til náms á hverjum tíma.
1)L. 173/2006, 8. gr.
III. kafli. Rannsóknir.
16. gr. Viđ menntastofnanir landbúnađarins skulu stundađar rannsóknir. Rannsóknirnar skulu skipulagđar međ öđrum rannsóknum á sviđi landbúnađar- og landnýtingar.
Leggja skal áherslu á grunnrannsóknir til öflunar vísindalegrar ţekkingar, jafnt sem ţróunarvinnu sem felst í ađ stađfćra ţekkingu, sem og markađsfćrslu og vöruţróun afurđa. Einnig geta stofnanirnar annast ţjónusturannsóknir í ţágu landbúnađar og annarra ađila.
Til ađ sinna rannsóknarhlutverki sínu skulu stofnanirnar hafa umráđ yfir nauđsynlegum búrekstri og hafa ađgang ađ landi, búfé, húsnćđi og tćkjum til rannsókna og tilrauna.
17. gr. [Viđ Landbúnađarháskóla Íslands skal starfrćkt sérstakt rannsóknasviđ, sbr. V. kafla laga nr. 64/1965, um rannsóknir í ţágu atvinnuveganna, međ síđari breytingum.]1)
Heimilt er ađ ráđa sérfrćđinga ađ menntastofnunum landbúnađarins sérstaklega til rannsókna og geta ţeir haft kennsluskyldu viđ viđkomandi stofnun hver á sínu sviđi. Viđ ráđningu sérfrćđinga á sviđi rannsókna og annarra frćđistarfa viđ skólana skulu gilda sambćrilegar reglur og eiga viđ um ráđningu kennara, sbr. 26. og 33. gr.
1)L. 71/2004, 4. gr.
18. gr. Heimilt er ađ stofna sérstaka rannsóknarsjóđi til eflingar rannsóknastarfi stofnananna. Um ţá skulu settar skipulagsskrár sem dómsmálaráđherra stađfestir og ţćr birtar í Stjórnartíđindum.
IV. kafli. Endurmenntun og leiđbeiningar.
19. gr. Viđ menntastofnanir landbúnađarins má starfrćkja endurmenntunardeildir á ţeim námssviđum sem fjallađ er um í lögum ţessum.
Yfirstjórn hverrar stofnunar setur nánari reglur um starfshćtti endurmenntunardeildar …1)
1)L. 173/2006, 9. gr.
20. gr. Menntastofnanir landbúnađarins geta annast leiđbeiningar og ráđgjöf í landbúnađi og á skyldum sviđum. Um ţetta skal gera samninga viđ hlutađeigandi fagsamtök og hagsmunaađila eftir ţví sem viđ á hverju sinni.
V. kafli. [Landbúnađarháskóli Íslands. Stjórn og starfsliđ.]1)
1)L. 71/2004, 12. gr.
21. gr. [Landbúnađarháskóli Íslands er vísindaleg frćđslu- og rannsóknastofnun á háskólastigi á sviđi landbúnađar og garđyrkju sem veitir nemendum sínum frćđslu og vísindalega ţjálfun er miđast viđ ađ ţeir geti tekiđ ađ sér sérfrćđi- og rannsóknastörf í ţágu íslensks landbúnađar og garđyrkju.]1)
1)L. 71/2004, 5. gr.
22. gr. [Stjórn Landbúnađarháskóla Íslands er falin háskólaráđi og rektor. Háskólaráđ markar stefnu í kennslu og rannsóknum og mótar skipulag skólans.
Rektor er yfirmađur stjórnsýslu háskólans og ber ábyrgđ á rekstri hans. Hann ber ábyrgđ á gerđ starfs- og rekstraráćtlana og ađ ţćr séu samţykktar af háskólaráđi.
Rektor er ćđsti fulltrúi Landbúnađarháskóla Íslands gagnvart mönnum og stofnunum innan skólans og utan hans. Hann stýrir starfsemi háskólans og hefur frumkvćđi ađ ţví ađ háskólaráđ marki sér heildarstefnu í málefnum skólans. Rektor hefur ráđningarvald yfir öllum starfsmönnum skólans. Verkefni rektors skulu nánar skilgreind í erindisbréfi hans.]1)
1)L. 71/2004, 6. gr.
23. gr. [Í háskólaráđi eiga sćti:
1. Rektor sem jafnframt er formađur ráđsins.
2. Einn fulltrúi skipađur af landbúnađarráđherra.
3. Einn fulltrúi tilnefndur af menntamálaráđherra.
4. Tveir fulltrúar tilnefndir af Bćndasamtökum Íslands.
5. Einn fulltrúi tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins.
6. Einn fulltrúi tilnefndur af háskólaráđi Háskóla Íslands.
7. Einn fulltrúi tilnefndur af starfsmönnum stofnunarinnar.
8. Einn fulltrúi tilnefndur af nemendum.
[Tilnefna skal og skipa bćđi ađal- og varamenn í háskólaráđ. [Menntamálaráđherra]1) skipar háskólaráđ til ţriggja ára í senn.]2)]3)
1)L. 167/2007, 16. gr. 2)L. 173/2006, 10. gr. 3)L. 71/2004, 7. gr.
24. gr. Rektor bođar til funda í háskólaráđi. Óski ţrír háskólaráđsfulltrúar eftir fundi er rektor skylt ađ bođa til hans. Rektor stýrir fundum ráđsins. Háskólaráđsfundur er ályktunarbćr ef tveir ţriđju hlutar atkvćđisbćrra manna sćkja fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Ef atkvćđi falla jöfn sker atkvćđi [formanns]1) úr. Varamenn sitja fundi háskólaráđs í forföllum ađalmanna.
1)L. 71/2004, 8. gr.
25. gr. [Menntamálaráđherra]1) skipar rektor til fimm ára [ađ fenginni umsögn háskólaráđs].2) Skal stađan auglýst laus til umsóknar.
Ţann einan má skipa í stöđu rektors sem lokiđ hefur ćđri prófgráđu viđ háskóla og öđlast hefur stjórnunarreynslu.
…2)
1)L. 167/2007, 16. gr. 2)L. 71/2004, 9. gr.
26. gr. Kennarar viđ [Landbúnađarháskóla Íslands]1) eru prófessorar, dósentar, lektorar og stundakennarar. Prófessorar, dósentar og lektorar skulu vera ţeir einir sem hafa kennslu og rannsóknir ađ ađalstarfi. Háskólaráđ setur nánari reglur um starfsskyldur fastráđinna kennara.
1)L. 71/2004, 10. gr.
27. gr. Rektor rćđur prófessora, dósenta, lektora og stundakennara. Umsćkjendur um prófessors-, dósents- og lektorsstörf skulu láta fylgja umsókn sinni upplýsingar um háskólamenntun sína, vísindastörf og önnur störf, svo og ritsmíđar og rannsóknir.
Kennarar viđ [Landbúnađarháskóla Íslands]1) skulu hafa lokiđ meistaraprófi hiđ minnsta eđa hafa jafngilda ţekkingu og reynslu ađ mati dómnefndar. Ţeir skulu jafnframt hafa sýnt ţann árangur í starfi ađ ţeir njóti viđurkenningar á starfssviđi sínu.
Skipa skal ţriggja manna dómnefnd til ţess ađ dćma um hćfi umsćkjenda til ađ gegna starfi prófessors, dósents eđa lektors. Rektor skipar dómnefnd, einn mann eftir tilnefningu [menntamálaráđuneytis]2) og tvo menn eftir tilnefningu háskólaráđs og skipar rektor annan ţeirra formann nefndarinnar. Í dómnefnd má skipa ţá eina sem lokiđ hafa a.m.k. meistaraprófi úr háskóla og skulu a.m.k. tveir nefndarmanna starfa utan háskólans.
Dómnefnd skal láta uppi rökstutt álit um ţađ hvort ráđa megi af vísindagildi rita og rannsókna umsćkjanda, svo og af námsferli hans og störfum, ađ hann sé hćfur til ađ gegna starfinu. Engum manni má veita prófessors-, dósents- eđa lektorsstarf nema meiri hluti dómnefndar hafi látiđ ţađ álit í ljós ađ hann sé til ţess hćfur.
1)L. 71/2004, 10. gr. 2)L. 167/2007, 21. gr.
28. gr. [Viđ Landbúnađarháskóla Íslands skal starfrćkja sérstakar búnađarnámsbrautir og sérstakar starfsmenntanámsbrautir á sviđi garđyrkju. Heimilt er ađ ráđa ađ búnađar- og starfsmenntanámsbrautum skólans kennara sem ekki uppfylla skilyrđi til háskólakennslu skv. 27. gr.
Um yfirstjórn búnađar- og starfsmenntanáms í Landbúnađarháskóla Íslands fer eftir ákvćđum 22. og 23. gr. og er rektor skólans jafnframt yfirmađur ţess.]1)
1)L. 173/2006, 11. gr.
VI. kafli. [Hólaskóli – Háskólinn á Hólum. Stjórn og starfsliđ.]1)
1)L. 173/2006, 11. gr.
[29. gr. Hólaskóli er vísindaleg frćđslu- og rannsóknastofnun á háskólastigi sem veitir nemendum sínum frćđslu og vísindalega ţjálfun er miđast viđ ađ ţeir geti tekiđ ađ sér sérfrćđi- og rannsóknastörf á sérsviđum skólans.
Hólaskóli er miđstöđ fyrir kennslu og rannsóknir í hrossarćkt og hestamennsku, fiskeldi og ferđaţjónustu í dreifbýli.
Viđ skólann er heimilt ađ starfrćkja alţjóđlega deild í hrossarćkt og hestamennsku ţar sem innheimta má skólagjöld.
Stjórn Hólaskóla skv. 30. gr. er heimilt ađ stofna til kennslu eđa rannsókna á öđrum frćđasviđum, enda uppfylli starfsemin skilyrđi til viđurkenningar samkvćmt lögum nr. 63/2006, um háskóla.]1)
1)L. 173/2006, 11. gr.
[30. gr. Stjórn Hólaskóla er falin háskólaráđi og rektor. Háskólaráđ markar stefnu í kennslu og rannsóknum og mótar skipulag skólans.
Rektor er yfirmađur stjórnsýslu háskólans og ber ábyrgđ á rekstri hans. Hann ber ábyrgđ á gerđ starfs- og rekstraráćtlana og ađ ţćr séu samţykktar af háskólaráđi. Rektor er ćđsti fulltrúi Hólaskóla gagnvart mönnum og stofnunum innan skólans og utan. Hann stýrir starfsemi háskólans og hefur frumkvćđi ađ ţví ađ háskólaráđ marki sér heildarstefnu í málefnum skólans. Rektor hefur ráđningarvald yfir öllum starfsmönnum skólans. Verkefni rektors skulu skilgreind í erindisbréfi hans.]1)
1)L. 173/2006, 11. gr.
[31. gr. Í háskólaráđi eiga sćti:
1. Rektor sem jafnframt er formađur ráđsins.
2. Einn fulltrúi tilnefndur af landbúnađarráđherra.
3. Einn fulltrúi tilnefndur af menntamálaráđherra.
4. Einn fulltrúi tilnefndur af háskólaráđi Háskóla Íslands.
5. Einn fulltrúi tilnefndur af sjávarútvegsráđherra.
6. Einn fulltrúi tilnefndur af samgönguráđherra.
7. Einn fulltrúi tilnefndur af Félagi tamningamanna.
8. Einn fulltrúi tilnefndur af starfsmönnum stofnunarinnar.
9. Einn fulltrúi tilnefndur af nemendum.
Tilnefna skal og skipa bćđi ađal- og varamenn í háskólaráđ. [Menntamálaráđherra]1) skipar háskólaráđ til ţriggja ára í senn.]2)
1)L. 167/2007, 16. gr. 2)L. 173/2006, 11. gr.
[31. gr. a. Rektor bođar til funda í háskólaráđi. Óski ţrír háskólaráđsmenn eftir fundi er rektor skylt ađ bođa til hans. Rektor stýrir fundum háskólaráđs. Fundur háskólaráđs er ályktunarbćr ef tveir ţriđju hlutar atkvćđisbćrra manna sćkja fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Ef atkvćđi falla jöfn sker atkvćđi rektors úr. Varamenn sitja fundi háskólaráđs í forföllum ađalmanna.]1)
1)L. 173/2006, 11. gr.
[32. gr. [Menntamálaráđherra]1) skipar í stöđu rektors Hólaskóla til fimm ára ađ fenginni umsögn háskólaráđs. Skal stađan auglýst laus til umsóknar. Ţann einan má skipa í stöđu rektors sem lokiđ hefur ćđri prófgráđu viđ háskóla og öđlast stjórnunarreynslu.]2)
1)L. 167/2007, 16. gr. 2)L. 173/2006, 11. gr.
[33. gr. Kennarar viđ Hólaskóla eru prófessorar, dósentar, lektorar, ađjunktar og stundakennarar.
Prófessorar, dósentar og lektorar skulu vera ţeir einir sem hafa kennslu og rannsóknir ađ ađalstarfi. Um kröfur til menntunar kennara sem kenna á framhaldsskólastigi fer samkvćmt ákvćđum laga um framhaldsskóla, nr. 80/1996.
Háskólaráđ setur nánari reglur um starfsskyldur fastráđinna kennara.]1)
1)L. 173/2006, 11. gr.
[34. gr. Rektor rćđur prófessora, dósenta, lektora, ađjunkta og stundakennara. Umsćkjendur um prófessors-, dósents- og lektorsstörf skulu láta fylgja umsókn sinni upplýsingar um háskólamenntun sína, vísindastörf og önnur störf, svo og ritsmíđar og rannsóknir.
Kennarar viđ Hólaskóla skulu hafa lokiđ meistaraprófi hiđ minnsta eđa hafa jafngilda ţekkingu og reynslu ađ mati dómnefndar. Ţeir skulu jafnframt hafa sýnt ţann árangur í starfi ađ ţeir njóti viđurkenningar á starfssviđi sínu.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. og 2. mgr. 33. gr. er heimilt ađ ráđa kennara í verklegum greinum sem hafa aflađ sér fullnćgjandi ţekkingar og starfsţjálfunar á viđkomandi sviđi ađ mati rektors og háskólaráđs.
Skipa skal ţriggja manna dómnefnd til ţess ađ dćma um hćfi umsćkjenda til ađ gegna starfi prófessors, dósents eđa lektors. Rektor skipar dómnefnd, einn mann eftir tilnefningu [menntamálaráđuneytis],1) og tvo menn eftir tilnefningu háskólaráđs og skipar rektor annan ţeirra formann nefndarinnar. Skal hann hafa sama eđa ćđra hćfi og um er fjallađ, verđi ţví viđ komiđ. Í dómnefnd má skipa ţá eina sem lokiđ hafa a.m.k. meistaraprófi úr háskóla og skulu a.m.k. tveir nefndarmanna starfa utan skólans.
Dómnefnd skal láta uppi rökstutt álit um ţađ hvort ráđa megi af vísindagildi rita og rannsókna umsćkjanda, svo og af námsferli hans og störfum, ađ hann sé hćfur til ađ gegna starfinu.
Engum manni má veita prófessors-, dósents- eđa lektorsstöđu nema meiri hluti dómnefndar hafi látiđ ţađ álit í ljós ađ hann sé til ţess hćfur.]2)
1)L. 167/2007, 21. gr. 2)L. 173/2006, 11. gr.
VII. kafli. Fjárhagur.
35. gr. Kostnađur viđ störf menntastofnana landbúnađarins er greiddur af ríkissjóđi samkvćmt fjárlögum. Hver stofnun hefur sjálfstćđa fjárveitingu á fjárlögum. [Menntamálaráđherra]1) gerir tillögur um fjárveitingar til hverrar stofnunar.
[Menntamálaráđherra]1) er heimilt ađ ákveđa ađ viđ gjaldtöku sé mćtt ţeim kostnađi sem rekstur stofnananna hefur í för međ sér.
1)L. 167/2007, 16. gr.
36. gr. Menntastofnunum landbúnađarins er heimilt ađ afla sértekna međ:
a. [gjöldum],1) sbr. 15. gr.,
b. rekstri ţjónustustarfsemi sem tengist skólastöđunum,
c. búrekstri,
[d. skólagjöldum, sbr. 3. mgr. 29. gr.],1)
[e. ]1) ráđgjafarţjónustu og
[f. ]1) öđrum hćtti er samrýmist meginverkefnum ţeirra.
Menntastofnunum landbúnađarins er heimilt ađ koma á fót og eiga ađild ađ sjálfstćđum rekstrareiningum til styrktar og eflingar meginviđfangsefnum ţeirra.
1)L. 173/2006, 12. gr.
VIII. kafli. Ýmis ákvćđi.
37. gr. [Menntamálaráđherra]1) setur nánari reglur um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđum,2) starfsreglum og samţykktum.
[[Menntamálaráđherra]1) setur međ reglugerđ nánari ákvćđi um skipulag og starfsemi rannsóknasviđs Landbúnađarháskóla Íslands.]3)
1)L. 167/2007, 16. gr. 2)Rg. 244/2003, rg. 320/2003. 3)L. 71/2004, 14. gr.
38. gr. Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 1999. …
39. gr. …1)
1)L. 71/2004, 15. gr.
40. gr. Jarđirnar Hólar, Hvanneyri og Reykir eru lögbýli og eru međ gögnum sínum og gćđum lagđar undir tilheyrandi menntastofnanir. Starfsemin á jörđunum skal ţjóna ţeim heildarmarkmiđum sem sett eru fyrir hverja stofnun og ţví hlutverki sem ţćr gegna í sínu nánasta umhverfi, sem og á landsvísu.
Ákvćđi til bráđabirgđa.
I. Nemendur sem viđ gildistöku laga ţessara stunda nám í framangreindum skólum eiga rétt á ađ ljúka prófum samkvćmt gildandi námsskipulagi skólanna viđ gildistöku laganna. Nemendur geta ţó lokiđ prófum samkvćmt nýju skipulagi skólanna ef ţeir kjósa svo.
Skipađ og ótímabundiđ ráđiđ starfsfólk Bćndaskólans á Hvanneyri, Bćndaskólans á Hólum og Garđyrkjuskóla ríkisins ađ Reykjum skal halda stöđum sínum. Ţeir einir geta ţó orđiđ prófessorar, dósentar og lektorar viđ Landbúnađarháskólann á Hvanneyri sem uppfylla kröfur 7. gr. laga nr. 136/1997, um háskóla.
Skólastjóri Bćndaskólans á Hvanneyri verđur rektor Landbúnađarháskólans á Hvanneyri.
Skólastjóri Bćndaskólans á Hólum verđur skólameistari Hólaskóla og skólastjóri Garđyrkjuskóla ríkisins ađ Reykjum verđur skólameistari Garđyrkjuskóla ríkisins.
[II.1) Störf hjá Landbúnađarháskólanum á Hvanneyri, Garđyrkjuskóla ríkisins ađ Reykjum í Ölfusi og Rannsóknastofnun landbúnađarins eru lögđ niđur viđ gildistöku laga ţessara. Starfsfólki framangreindra stofnana skulu bođin störf hjá Landbúnađarháskóla Íslands.
Ţrátt fyrir ákvćđi 16. gr. laga ţessara skal skipa nýtt háskólaráđ frá 1. júlí 2004, eftir ákvćđum 7. gr. laga ţessara, ţó ţannig ađ í stađ rektors skipar landbúnađarráđherra tímabundiđ formann háskólaráđs uns rektor Landbúnađarháskóla Íslands hefur veriđ skipađur.
Ţrátt fyrir ákvćđi 16. gr. laga ţessara skal skipa rektor Landbúnađarháskóla Íslands frá 1. ágúst 2004 og skal hann ásamt háskólaráđi undirbúa framkvćmd laga ţessara.
Viđ gildistöku laga ţessara tekur Landbúnađarháskóli Íslands viđ öllum eignum og skuldbindingum Landbúnađarháskólans á Hvanneyri, Garđyrkjuskóla ríkisins og Rannsóknastofnunar landbúnađarins.
Nemendur sem viđ gildistöku laga ţessara stunda nám í Landbúnađarháskólanum á Hvanneyri og Garđyrkjuskóla ríkisins eiga rétt á ađ ljúka námi samkvćmt gildandi námsskipulagi skólanna viđ gildistöku laganna. Nemendur geta ţó lokiđ prófum samkvćmt nýju skipulagi ef ţeir kjósa svo.]2)
1)Ákvćđiđ fylgdi l. 71/2004. 2)L. 71/2004, brbákv.
[III.1) Störf hjá Hólaskóla eru lögđ niđur viđ gildistöku laga ţessara. Starfsfólki stofnunarinnar skulu bođin störf hjá Hólaskóla – Háskólanum á Hólum.
Ţrátt fyrir ákvćđi 13. gr. laga ţessara skal skipa rektor Hólaskóla og háskólaráđ frá 1. janúar 2007 og skal háskólarektor og háskólaráđ frá ţeim tíma undirbúa framkvćmd laga ţessara.
Viđ gildistöku laga ţessara tekur Hólaskóli – Háskólinn á Hólum viđ öllum eignum og skuldbindingum Hólaskóla, Hólum í Hjaltadal.
Ákvćđi 2. gr. kemur til framkvćmda ţegar menntastofnanir landbúnađarins hafa hlotiđ viđurkenningu, sbr. 1. og 3. gr. laga um háskóla, nr. 63/2006. Nemendur sem viđ gildistöku laganna stunda nám í Hólaskóla eiga rétt á ţví ađ ljúka námi samkvćmt gildandi námsskipulagi skólans viđ gildistöku laganna. Nemendur geta ţó lokiđ prófum samkvćmt nýju skipulagi ef ţeir kjósa svo.
Fyrir 1. júní 2008 skulu lög ţessi endurskođuđ til ađ samrćma og auka samvinnu viđ gćđaeftirlit og námsframbođ á háskólastigi, sbr. ákvćđi til bráđabirgđa í lögum um háskóla, nr. 63/2006.]2)
1)Ákvćđiđ fylgdi l. 173/2006. 2)L. 173/2006, brbákv.
[IV. Ţeir sem viđ gildistöku bráđabirgđaákvćđis ţessa eru skipađir í háskólaráđ Landbúnađarháskóla Íslands og Hólaskóla halda sćtum sínum út skipunartímann, nema önnur skipan verđi ákveđin. Láti fulltrúi af setu í háskólaráđi á skipunartímanum skipar menntamálaráđherra annan í hans stađ á grundvelli tilnefningar eftir ţví sem viđ á.
Ákvćđi um háskólaráđ og stjórnskipan Landbúnađarháskóla Íslands og Hólaskóla skulu endurskođuđ međ tilliti til rammalaga um háskóla.]1)
1)L. 167/2007, 22. gr.