Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2008. Útgáfa 135b. Prenta í tveimur dálkum.
Flokkur I: | Heimagisting. |
Flokkur II: | Gististaður án veitinga. |
Flokkur III: | Gististaður með veitingum en þó ekki áfengisveitingum. |
Flokkur IV: | Gististaður með minibar. |
Flokkur V: | Gististaður með bar og/eða veitingaaðstöðu þar sem áfengi er veitt. |
Flokkur I: | Staðir án áfengisveitinga. |
Flokkur II: | Umfangslitlir áfengisveitingastaðir þar sem starfsemin er ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu, svo sem með háværri tónlist, og afgreiðslutími er ekki lengri en til kl. 23 og kalla ekki á mikið eftirlit og/eða löggæslu. |
Flokkur III: | Umfangsmiklir áfengisveitingastaðir, svo sem þar sem leikin er hávær tónlist og/eða afgreiðslutími er lengri en til kl. 23 og kalla á meira eftirlit og/eða löggæslu. |