Lagasafn.  Íslensk lög 1. október 2008.  Útgáfa 135b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um ríkislögmann

1985 nr. 51 24. júní

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. janúar 1986. Breytt međ l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 7/1999 (tóku gildi 5. mars 1999), l. 47/2006 (tóku gildi 1. júlí 2006) og l. 88/2008 (taka gildi 1. jan. 2009 nema brbákv. VII sem tók gildi 21. júní 2008).

1. gr. Embćtti ríkislögmanns er sjálfstćđ stofnun og heyrir undir [stjórnarráđiđ].1)
[Ráđherra skipar ríkislögmann til fimm ára í senn.]2) Hann skal fullnćgja lagaskilyrđum til skipunar í dómaraembćtti í Hćstarétti. Hann skal enn fremur hafa réttindi til málflutnings fyrir Hćstarétti.
   1)L. 7/1999, 1. gr.
2)L. 83/1997, 45. gr.
2. gr. Ríkislögmađur fer međ uppgjör bótakrafna sem beint er ađ ríkissjóđi. Ráđherrar geta óskađ lögfrćđilegs álits hans um einstök málefni og ađstođar viđ vandasama samningagerđ.
Ríkislögmađur fer međ vörn ţeirra einkamála fyrir dómstólum og gerđardómum sem höfđuđ eru á hendur ríkinu og sókn ţeirra einkamála sem ríkiđ höfđar á hendur öđrum.
Ríkislögmađur gerir fyrir hönd ríkisins kröfur einkaréttarlegs eđlis í opinberum málum.2)
Utan starfssviđs ríkislögmanns falla dómsmál sem ríkisbankar eđa fjárfestingarlánasjóđir í eigu ríkisins eiga ađild ađ. Enn fremur dómsmál til innheimtu opinberra gjalda, orlofsfjár, viđskiptaskulda eđa hliđstćđra krafna nema ráđherra, sem hlut á ađ máli, óski atbeina ríkislögmanns viđ međferđ einstakra mála. Hiđ sama gildir um mál sem rekin eru fyrir [kjararáđi].1)
   1)
L. 47/2006, 13. gr. 2)Málsgreininni var breytt međ l. 88/2008, 234. gr. Breytingin tekur gildi 1. jan. 2009 skv. 232. gr. s.l.
3. gr. Viđ embćtti ríkislögmanns starfa auk hans …1) lögfrćđingar sem ríkislögmađur getur faliđ einstök mál sem embćttiđ hefur til međferđar enda fullnćgi ţeir lagaskilyrđum til ađ flytja slík mál.
Ríkislögmađur getur enn fremur faliđ hćstaréttar- eđa hérađsdómslögmönnum utan embćttisins međferđ einstakra mála ađ fengnu samţykki ţeirrar ríkisstofnunar sem hlut á ađ máli.
   1)L. 83/1997, 46. gr.

4. gr. Ráđherra getur međ reglugerđ1) kveđiđ nánar á um framkvćmd laga ţessara, ţ. á m. um skiptingu kostnađar af málefnum sem ríkislögmanni eru falin.
   1)Rg. 111/2008
.
5. gr. Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 1986.