Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2008. Útgáfa 135b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um útrýmingu sels í Húnaósi
1937 nr. 29 13. júní
Tóku gildi 6. júlí 1937.
1. gr. Veiđifélag Vatnsdalsár skal hafa einkarétt til ađ útrýma sel úr Húnaósi. Rćđur stjórn félagsins mann eđa menn til starfans.
2. gr. Presturinn í Steinnesi fái bćtur fyrir missi heimatekna vegna selveiđi í Húnaósi. Ríkissjóđur greiđir bćturnar eins og ţćr eru metnar.