Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2008. Útgáfa 135b. Prenta í tveimur dálkum.
[Lög um lánasýslu ríkisins]1)
1990 nr. 43 16. maí
1)L. 138/2007, 10. gr.
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 22. maí 1990. Breytt međ l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997) og l. 138/2007 (tóku gildi 1. jan. 2008).
1. gr. [Fjármálaráđherra fer međ lántökur ríkissjóđs og ríkisstofnana innan lands og utan, útgáfu og sölu ríkisskuldabréfa á innlendum markađi og ađra skuldaumsýslu fyrir ríkissjóđ, svo og endurlán lánsfjár, ríkisábyrgđir og Ríkisábyrgđasjóđ.]1)
1)L. 138/2007, 1. gr.
2. gr. [Lánasýsla ríkisins skal stefna]1) ađ eftirfarandi meginmarkmiđum:
1. Halda erlendum og innlendum vaxta- og fjármagnskostnađi ríkisins í lágmarki.
2. Dreifa gengis-, vaxta- og verđlagsáhćttu vegna skulda ríkisins á sem hagkvćmastan hátt.
3. Draga úr áhćttu ríkissjóđs vegna ábyrgđa og endurlána.
4. Efla markađ fyrir ríkisverđbréf á innlendum fjármagnsmarkađi međ kynningu og ţjónustu.
5. Efla lánstraust íslenska ríkisins á erlendum lánsfjármörkuđum og bćta ţannig lánskjör ţjóđarinnar erlendis.
1)L. 138/2007, 2. gr.
[3. gr.]1) [Fjármálaráđherra]2) semur fyrir hönd ríkissjóđs um lán, endurlánar fé og veitir ábyrgđir …2) innan heimilda sem Alţingi veitir hverju sinni.
[Fjármálaráđherra]2) er heimilt í nafni ríkissjóđs ađ taka lán og endurlána fé í stađ sjálfskuldarábyrgđar ríkissjóđs skv. 1. mgr., ađ hluta eđa öllu leyti, enda sé ţađ fyrirkomulag tryggara fyrir ríkissjóđ.
1)L. 138/2007, 3. gr. 2)L. 138/2007, 4. gr.
[4. gr.]1) [Fjármálaráđherra]2) fyrir hönd ríkissjóđs er heimilt ađ endurfjármagna innlendar og erlendar skuldir fyrir gjalddaga ţegar hagstćđari kjör bjóđast. Einnig er [fjármálaráđherra]2) heimilt ađ taka fyrir hönd ríkissjóđs erlend skammtímalán til endurgreiđslu áđur tekinna erlendra skammtímalána eđa breyta sömu skammtímaskuldum í föst lán.
[Fjármálaráđherra]2) er heimilt fyrir hönd ríkissjóđs ađ selja ríkisvíxla á innlendum markađi til endurgreiđslu áđur útgefinna ríkisvíxla og til ađ bćta stöđu ríkissjóđs á ađalviđskiptareikningi hans í Seđlabankanum.
Enn fremur er [fjármálaráđherra]2) fyrir hönd ríkissjóđs heimilt ađ breyta gjaldmiđlum og/eđa vaxtakjörum á erlendum lánum međ sérstökum samningum, enda felist ekki nýjar lántökur í slíkum breytingum.
Fjármálaráđherra skal árlega upplýsa Alţingi um notkun ţessara heimilda.
Heimilt er ađ kveđa nánar á um ákvćđi ţessarar greinar í reglugerđ.
1)L. 138/2007, 3. gr. 2)L. 138/2007, 5. gr.
[5. gr.]1) [Fjármálaráđherra]2) skal hafa eftirlit međ lántökum ađila sem ríkisábyrgđar njóta á skuldbindingum sínum og vera ráđgefandi um skuldstýringu ţeirra.
Skylt er ţeim ađilum, er hyggjast taka lán erlendis og ríkisábyrgđar njóta á erlendum skuldbindingum, ađ kynna ţau áform sín fyrir [fjármálaráđherra]2) og leita eftir fyrir fram samţykki á ţeim kjörum og skilmálum sem ţeir hyggjast semja um.
1)L. 138/2007, 3. gr. 2)L. 138/2007, 6. gr.
[6. gr.]1) Heimilt er ađ semja viđ Seđlabanka Íslands um ađ hann annist framkvćmd …2) lánamála, ríkisábyrgđa- og endurlánamála, svo og önnur verkefni sem [fjármálaráđherra fer međ samkvćmt lögum ţessum]2) eftir ţví sem hagkvćmt ţykir.
1)L. 138/2007, 3. gr. 2)L. 138/2007, 7. gr.
[7. gr.]1) Nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara …2) má setja međ reglugerđ.3)
1)L. 138/2007, 3. gr. 2)L. 138/2007, 8. gr. 3)Rg. 237/1998.
[8. gr.]1) Lög ţessi öđlast ţegar gildi. …
1)L. 138/2007, 3. gr.
[Ákvćđi til bráđabirgđa. Fjármálaráđherra tekur viđ almennum réttindum og skyldum Lánasýslu ríkisins og viđ samningum viđ ţriđja ađila eftir ţví sem viđ getur átt samkvćmt ákvćđum laga ţessara.]1)
1)L. 138/2007, 9. gr.