Lagasafn.  Íslensk lög 1. október 2008.  Útgáfa 135b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um vörumerki

1997 nr. 45 22. maí

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. júní 1997. Breytt međ l. 67/1998 (tóku gildi 24. júní 1998), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 13/2000 (tóku gildi 28. apríl 2000), l. 54/2004 (tóku gildi 14. júní 2004) og l. 88/2008 (taka gildi 1. jan. 2009 nema brbákv. VII sem tók gildi 21. júní 2008).


I. kafli. Almenn ákvćđi.
1. gr. Einstaklingar og lögađilar geta öđlast einkarétt á vörumerki samkvćmt ákvćđum laga ţessara. Vörumerki eru sérstök auđkenni fyrir vöru eđa ţjónustu til ađ nota í atvinnustarfsemi.
2. gr. Vörumerki geta veriđ hvers konar sýnileg tákn sem eru til ţess fallin ađ greina vörur eđa ţjónustu eins ađila frá vörum og ţjónustu annarra, svo sem:
   
1. orđ eđa orđasambönd, ţar á međal vígorđ, mannanöfn, nöfn á fyrirtćkjum eđa fasteignum,
   
2. bókstafir og tölustafir,
   
3. myndir og teikningar,
   
4. útlit, búnađur eđa umbúđir vöru.
Ekki er unnt ađ öđlast vörumerkjarétt á tákni sem sýnir eingöngu lögun sem leiđir af eiginleikum vöru, lögun sem er nauđsynleg vegna tćknilegs hlutverks vöru eđa sem miđar annars ađ öđru en ţví ađ auđkenna hana.
3. gr. Vörumerkjaréttur getur stofnast međ:
   
1. skráningu vörumerkis fyrir vöru eđa ţjónustu í samrćmi viđ ákvćđi laga ţessara, eđa
   
2. notkun vörumerkis sem er og hefur veriđ notađ hér á landi fyrir vöru eđa ţjónustu.
Vörumerki, sem ekki telst uppfylla skilyrđi laga ţessara um skráningu, getur ekki skapađ vörumerkjarétt međ notkun. Ţó getur vörumerki, sem ekki telst uppfylla skilyrđi laganna um sérkenni viđ upphaf notkunar, skapađ vörumerkjarétt ef merkiđ öđlast sérkenni viđ notkun.
4. gr. Í vörumerkjarétti felst ađ ađrir en eigandi vörumerkis mega ekki heimildarlaust nota í atvinnustarfsemi tákn sem eru eins eđa lík vörumerki hans ef:
   
1. notkunin tekur til eins eđa svipađrar vöru eđa ţjónustu og vörumerkjarétturinn nćr til og
   
2. hćtt er viđ ruglingi, ţar međ taliđ ađ tengsl séu međ merkjunum.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr., um eins eđa svipađa vöru eđa ţjónustu, getur eigandi vörumerkis einnig bannađ notkun ţess fyrir annars konar vöru eđa ţjónustu ef vörumerkiđ er vel ţekkt hér á landi og notkunin hefur í för međ sér misnotkun eđa rýrir ađgreiningareiginleika eđa orđspor hins ţekkta merkis.
Án samţykkis eiganda vörumerkis er óheimilt ađ vísa til merkisins ţegar seldir eru varahlutir eđa annađ fylgifé vöru, enda sé ţađ gert á ţann hátt ađ ćtla megi ađ fylgifé sé frá eiganda komiđ eđa hann hafi gefiđ samţykki sitt til notkunar merkisins.
5. gr. Međ notkun vörumerkis í atvinnustarfsemi er m.a. átt viđ ađ:
   
1. merki er sett á vöru eđa umbúđir hennar,
   
2. vara eđa ţjónusta auđkennd međ merki er bođin til sölu, markađssett eđa markađssetning undirbúin,
   
3. vara eđa ţjónusta auđkennd međ merki er flutt inn eđa út,
   
4. merki er notađ í auglýsingum, bréfhausum eđa á annan sambćrilegan hátt.
6. gr. Ađ ţví tilskildu ađ notkun sé í samrćmi viđ góđa viđskiptahćtti getur eigandi vörumerkis ekki bannađ öđrum ađ nota í atvinnustarfsemi:
   
1. nafn sitt, nafn fasteignar eđa heiti á atvinnustarfsemi sinni,
   
2. lýsingar á tegund vöru eđa ţjónustu, ástandi, magni, notkun, verđi, uppruna, hvenćr vara er framleidd eđa ţjónusta bođin fram eđa á öđrum eiginleikum vöru eđa ţjónustu.
Hafi eigandi vörumerkis markađssett vöru eđa ţjónustu sem nýtur vörumerkjaréttar eđa heimilađ slíkt getur hann ekki síđar hindrađ notkun, sölu, leigu, innflutning, útflutning eđa annars konar dreifingu vörunnar eđa ţjónustunnar.
7. gr. Ţegar tveir eđa fleiri, hver um sig, krefjast vörumerkjaréttar á auđkennum er villast má á gengur eldri réttur fyrir yngri ef annađ leiđir ekki af síđargreindum ákvćđum.
Vernd skráđs vörumerkis hefst á umsóknardegi eđa upphafsdegi forgangsréttar, sbr. 17. og 18. gr.
8. gr. Yngri réttur á skráđu vörumerki getur notiđ verndar jafnhliđa rétti á eldra merki ţótt merkin séu svo lík ađ villast megi á ţeim ef umsókn um skráningu hefur veriđ afhent í góđri trú og eigandi eldra vörumerkisins hefur ţrátt fyrir vitneskju um yngra merkiđ látiđ notkun á ţví afskiptalausa hér á landi í fimm ár samfellt frá skráningardegi.
9. gr. Yngri réttur á vörumerki getur einnig notiđ verndar jafnhliđa rétti á eldra merki ţótt villast megi á merkjunum ef eigandi eldra merkis hefur ekki innan hćfilegs tíma gert nauđsynlegar ráđstafanir til ţess ađ koma í veg fyrir notkun yngra merkisins.
10. gr. Í tilvikum ţeim, er um rćđir í 8.–9. gr., geta dómstólar, ef ţađ telst sanngjarnt, ákveđiđ ađ annađ merkjanna eđa bćđi megi eingöngu nota á sérstakan hátt, t.d. ţannig ađ ţau séu af ákveđinni gerđ, stađarnafni bćtt viđ eđa ţau međ öđrum hćtti skýrt ađgreind.
11. gr. Samkvćmt beiđni eiganda skráđs vörumerkis ber höfundum og útgefendum orđabóka, handbóka, kennslubóka og ţess háttar sérfrćđirita ađ gćta ţess ađ merki sé ekki birt nema ţess sé jafnframt getiđ ađ um skráđ vörumerki sé ađ rćđa.
Ţeim sem vanrćkir skyldur sínar skv. 1. mgr. ber ađ kosta leiđréttingu sem birt skal á ţann hátt er sanngjarnt ţykir.

II. kafli. Skráning vörumerkja.
12. gr. Umsókn um skráningu vörumerkis skal skila skriflega til Einkaleyfastofunnar sem annast skráningu vörumerkja og heldur vörumerkjaskrá. Í umsókn skal tilgreina hvert merkiđ er, međ mynd ef viđ á, og fyrir hvađa vöru eđa ţjónustu merkiđ óskast skráđ. Einnig skal greina frá nafni eđa heiti umsćkjanda og skal umsókn fylgja tilskiliđ gjald. Umsókn skal enn fremur vera í samrćmi viđ ákvćđi reglugerđar, sbr. 65. gr.
13. gr. Ţađ er skilyrđi skráningar vörumerkis ađ merkiđ sé til ţess falliđ ađ greina vörur merkiseiganda frá vörum annarra. Merki, sem eingöngu eđa ađeins međ smávćgilegum breytingum eđa viđbótum gefa til kynna m.a. tegund vörunnar, ástand, magn, notkun, verđ, uppruna eđa hvenćr varan er framleidd, skal ekki telja nćgjanlegt sérkenni. Sama á viđ um tákn eđa orđasambönd sem teljast algeng í viđskiptum eđa notuđ eru í daglegu máli.
Ţegar kveđa skal á um hvort merki hafi nćgjanlegt sérkenni skal líta til allra ađstćđna og ţó einkum til ţess hversu lengi og ađ hve miklu leyti merkiđ hefur veriđ í notkun.
14. gr. Vörumerki má ekki skrá:
   
1. ef heimildarlaust eru í merkinu ríkistákn, opinber alţjóđamerki, merki íslenskra bćjar- eđa sveitarfélaga, opinber skođunar- og gćđamerki, sérstök heiti greindra einkenna eđa annađ sem til ţess er falliđ ađ villst verđi á ţví og framangreindum merkjum og táknum; banniđ nćr ţví ađeins til opinberra skođunar- og gćđamerkja ađ óskađ sé skráningar merkis fyrir sömu eđa svipađar vörur og ţćr sem framangreind merki og tákn eru notuđ fyrir,
   
2. ef merkiđ er til ţess falliđ ađ villa um fyrir mönnum, t.d. um tegund vöru, ástand eđa uppruna,
   
3. ef merkiđ er andstćtt lögum eđa allsherjarreglu eđa til ţess falliđ ađ valda hneyksli,
   
4. ef í merkinu felst eitthvađ ţađ sem gefur tilefni til ađ ćtla ađ átt sé viđ heiti á virkri atvinnustarfsemi, nafn annars manns eđa mynd, enda sé ţá ekki átt viđ löngu látna menn, eđa í merkinu felst sérkennilegt nafn á fasteign eđa mynd af henni,
   
5. ef í merkinu felst eitthvađ er skilja má sem sérkennilegan titil á vernduđu bókmenntalegu eđa listrćnu verki eđa ef gengiđ er á höfundarrétt annars manns á slíku verki eđa annan hugverkarétt,
   
6. ef villast má á merkinu og vörumerki sem skráđ hefur veriđ hér á landi eđa hefur veriđ notađ hér ţegar umsókn um skráningu er lögđ inn og er enn notađ hér,
   
7. ef merkiđ er til ţess falliđ ađ villst verđi á ţví og vörumerki sem telst vel ţekkt hér á landi á ţeim tíma sem umsókn um skráningu er lögđ inn,
   
8. ef villast má á merkinu og merki sem skráđ hefur veriđ alţjóđlegri vörumerkjaskráningu, ađ ţví tilskildu ađ sú skráning hafi öđlast gildi hér á landi áđur en umsókn var lögđ inn, sbr. 59. gr.
Ţrátt fyrir ákvćđi 4.–8. tölul. má skrá merki ef samţykki eiganda vörumerkis eđa annarra rétthafa liggur fyrir.
Óheimilt er ađ skrá vörumerki fyrir vín og sterka drykki sem fela í sér landfrćđileg heiti á vínum og sterkum drykkjum nema varan sé upprunnin frá viđkomandi stađ.
15. gr. Vörumerkjaréttur sá, er menn öđlast viđ skráningu, nćr ekki til ţeirra hluta merkis sem ekki er heimilt ađ skrá eina sér.
Ef sérstök ástćđa er til ađ ćtla ađ skráning merkis geti valdiđ vafa um ţađ hve víđtćkur vörumerkjaréttur er má viđ skráninguna undanskilja berum orđum vernd á einstökum hlutum ţess.
Komi síđar í ljós ađ ţá hluta merkis, sem undanskildir hafa veriđ vernd, megi ađ réttu lagi skrá má skrá slíka hluta merkis, eđa merkiđ sjálft, án ţeirra takmarkana er um getur í 2. mgr.
16. gr. Vörumerki skal skrá í ákveđinn flokk eđa flokka vöru og ţjónustu. Óheimilt er ađ skrá merki fyrir heilan flokk eđa flokka án tilgreiningar á ţeirri vöru eđa ţjónustu sem merki óskast skráđ fyrir.
Greiningu í vöru- og ţjónustuflokka ákveđur ráđherra og auglýsir.1)
   1)Augl. 100/2007
.
17. gr. Ef umsókn um skráningu vörumerkis er lögđ inn hér á landi innan sex mánađa frá ţví ađ fyrst var sótt um skráningu merkisins í ríki sem er ađili ađ Parísarsamţykktinni um vernd eignarréttinda á sviđi iđnađar eđa ađ samningnum um stofnun Alţjóđaviđskiptastofnunar (WTO) nýtur umsóknin forgangsréttar frá fyrsta umsóknardegi ef beiđni ţess efnis er lögđ fram. Í forgangsrétti felst ađ umsókn, ađ ţví er snertir síđar tilkomin atvik, svo sem umsókn annarra um skráningu eđa notkun á merkinu, telst fram komin samtímis umsókn merkisins í erlendu ríki.
Ef um gagnkvćma réttarvernd er ađ rćđa getur ráđherra ákveđiđ međ reglugerđ ađ ákvćđi 1. mgr. eigi einnig viđ um umsóknir sem lagđar hafa veriđ inn í ríkjum sem ekki eru ađilar ađ Parísarsamţykktinni eđa samningnum um stofnun Alţjóđaviđskiptastofnunar.
18. gr. Ef sótt er um skráningu vörumerkis innan sex mánađa frá ţví ađ merkiđ var notađ í fyrsta sinn fyrir vöru eđa ţjónustu sem sýnd hefur veriđ á opinberri sýningu eđa alţjóđlegri sýningu hér á landi skal sú umsókn, ađ ţví er snertir síđar tilkomin atvik, svo sem umsókn annarra um skráningu eđa notkun annarra á merkinu, talin fram komin samtímis birtingu merkisins á sýningunni.
19. gr. Ef umsókn um skráningu vörumerkis er ekki í samrćmi viđ ákvćđi laga eđa Einkaleyfastofan telur ađ ađrar tálmanir leiđi til ţess ađ synja beri um skráningu skal umsćkjanda send rökstudd synjun og jafnframt veittur frestur til ađ skýra mál sitt. Ađ loknum ţeim fresti tekur Einkaleyfastofan ađ nýju afstöđu til umsóknarinnar.
20. gr. Stađhćfi einhver viđ Einkaleyfastofuna ađ hann sé eigandi ađ skráđu vörumerki eđa vörumerki sem sótt hefur veriđ um skráningu á getur stofnunin beint ţeim tilmćlum til hlutađeigandi ađ hann höfđi mál innan tilskilins frests ţví til stađfestingar. Í tilmćlunum skal ţess getiđ ađ verđi mál ekki höfđađ geti Einkaleyfastofan litiđ fram hjá stađhćfingu hans.
Sé höfđađ mál til stađfestingar rétti til vörumerkis er heimilt ađ fresta međferđ hjá Einkaleyfastofunni.
21. gr. Ţegar umsókn um skráningu vörumerkis telst fullnćgja gerđum kröfum til skráningar skal merkiđ skráđ og birt. Viđ birtingu merkisins skulu koma fram helstu upplýsingar um skráninguna og birt mynd af merkinu ef viđ á. [Vörumerki skulu birt í ELS-tíđindum sem Einkaleyfastofan gefur út.]1)
[Heimilt er ađ gefa ELS-tíđindi út og dreifa ţeim á rafrćnan hátt, ţar á međal á netinu.]1)
   1)L. 54/2004, 2. gr.

22. gr. Heimilt er ađ andmćla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmćlum ber ađ skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánađa frá birtingardegi og skulu ţau rökstudd.
Ef andmćli koma fram gegn skráningu vörumerkis athugar Einkaleyfastofan skráninguna ađ nýju í samrćmi viđ ákvćđi 19. gr. Eiganda skráningar skal tilkynnt um andmćlin og gefinn kostur á ađ tjá sig um ţau.
Taki Einkaleyfastofan andmćli ekki til greina skal formlegur úrskurđur ţess efnis kynntur andmćlanda og eiganda skráningar.
Taki Einkaleyfastofan andmćli til greina skal formlegur úrskurđur um ógildingu skráningar merkis, ađ hluta til eđa öllu leyti, kynntur andmćlanda og eiganda skráningar.
Niđurstađa úrskurđar skv. 3. og 4. mgr. skal birt í ELS-tíđindum.
23. gr. Ef umsókn um skráningu vörumerkis sem byggist á forgangsrétti skv. 17. eđa 18. gr. er lögđ inn eftir ađ sambćrilegt merki hefur veriđ skráđ, og Einkaleyfastofan telur ađ umsóknin hefđi stađiđ í vegi fyrir skráningunni, skal tilkynna eiganda hins skráđa vörumerkis um ţetta og gefa honum kost á ađ tjá sig um máliđ. Verđi umsóknin sem byggir á forgangsrétti samţykkt skal ógilda skráninguna ađ hluta til eđa öllu leyti.
Ákvćđi 1. mgr. á einnig viđ ţegar Einkaleyfastofan fćr tilkynningu ţar sem fariđ er fram á ađ alţjóđleg skráning gildi hér á landi og ljóst er ađ sú skráning hefđi stađiđ í vegi fyrir skráningu merkis sem sótt var um eftir ađ hin alţjóđlega skráning öđlađist gildi hér, sbr. 59. gr.
24. gr. Samkvćmt beiđni eiganda vörumerkis og gegn greiđslu tilskilins gjalds má gera minni háttar breytingar á skráđu vörumerki, enda valdi ţćr ţví ekki ađ heildaráhrif merkisins raskist. Breytinga á skráđu vörumerki skal getiđ í vörumerkjaskrá og skulu ţćr birtar í ELS-tíđindum.
25. gr. Ef eigandi ađ skráđu vörumerki hefur ekki innan fimm ára frá skráningardegi notađ vörumerkiđ hér á landi fyrir ţćr vörur eđa ţjónustu sem ţađ er skráđ fyrir eđa hafi slík notkun ekki átt sér stađ í fimm ár samfellt má ógilda skráninguna međ dómi, sbr. 28. gr., nema gildar ástćđur séu fyrir ţví ađ notkun á vörumerkinu hefur ekki átt sér stađ.
Ef vörumerki er notađ í annarri útfćrslu en greinir í vörumerkjaskrá, ţó ţannig ađ um sé ađ rćđa óveruleg frávik sem ekki raska ađgreiningarhćfi ţess eđa ef merkiđ hefur veriđ sett á vörur hér á landi sem eingöngu eru ćtlađar til útflutnings eđa á umbúđir ţeirra, skal leggja slíkt ađ jöfnu viđ notkun skv. 1. mgr.
Ef vörumerki er notađ af öđrum en eiganda, en međ samţykki hans, skal leggja ţá notkun ađ jöfnu viđ notkun eiganda.
Skráning verđur ţó ekki afmáđ ef notkun á merki hefur hafist eftir lok fimm ára tímabilsins en áđur en krafa um ógildingu kemur fram. Ef krafa um ógildingu er ekki lögđ fram fyrr en ţrír mánuđir hiđ skemmsta eru liđnir frá lokum fimm ára tímabilsins en eigandi merkis hefur hafiđ eđa tekiđ aftur upp notkun ţess á síđustu ţremur mánuđum áđur en krafa um ógildingu kom fram skal slík notkun ekki hafa áhrif á kröfu um ógildingu, enda hafi eiganda merkis veriđ kunnugt um ađ krafan mundi koma fram er hann hóf undirbúning ađ notkun ţess.
Hafi notkunarskyldu veriđ fullnćgt fyrir hluta af ţeim vörum eđa ţjónustu er vörumerkiđ var skráđ fyrir skal ógildingin ekki taka til ţess hluta skráningarinnar.
26. gr. Vernd skráđs vörumerkis hefst á ţeim degi sem umsókn skv. 12. gr. er lögđ inn og gildir í tíu ár frá og međ skráningardegi.
Samkvćmt umsókn eiganda merkis verđur skráning endurnýjuđ til tíu ára hverju sinni, taliđ frá lokum hvers skráningartímabils.
27. gr. Umsókn um endurnýjun á skráningu vörumerkis er heimilt ađ leggja inn hjá Einkaleyfastofunni sex mánuđum áđur en skráningartímabili lýkur en ekki síđar en sex mánuđum eftir lok tímabilsins. Umsókn skal fylgja tilskiliđ gjald.
Telji Einkaleyfastofan umsókn fullnćgjandi skal endurnýjun fćrđ í vörumerkjaskrá og birt í ELS-tíđindum. Ef umsókn telst ekki fullnćgjandi ber ađ senda umsćkjanda tilkynningu um ţađ og veita honum ákveđinn frest til ţess ađ lagfćra umsóknina.
Hafi umsókn um endurnýjun ekki veriđ lögđ inn innan ţess frests sem um getur í 1. mgr. fellur skráning merkisins úr gildi.

III. kafli. Afnám skráningar.
28. gr. Hafi vörumerki veriđ skráđ andstćtt ákvćđum laga ţessara er unnt ađ fella skráninguna úr gildi međ dómi, sbr. ţó ákvćđi 8.–10. gr. Ef ógildingarástćđan er skortur á sérkenni merkis eđa önnur tilvik sem getiđ er um í 13. gr. skal viđ matiđ einnig taka tillit til notkunar sem átt hefur sér stađ eftir skráningu.
Skráningu er enn fremur unnt ađ fella úr gildi međ dómi ef vörumerki:
   
1. er ekki notađ í samrćmi viđ ákvćđi 25. gr.,
   
2. hefur vegna athafna eđa athafnaleysis eiganda ţess öđlast almenna merkingu fyrir vöru eđa ţjónustu á ţví sviđi sem skráning tekur til,
   
3. er notađ međ ţeim hćtti ađ villt getur um fyrir mönnum, m.a. ađ ţví er varđar tegund, ástand eđa uppruna vöru eđa ţjónustu.
29. gr. Hverjum ţeim sem hefur lögmćtra hagsmuna ađ gćta er rétt ađ höfđa mál gegn eiganda merkis í ţví skyni ađ skráning ţess verđi felld úr gildi.
Einkaleyfastofan er réttur sóknarađili í málum samkvćmt ákvćđum 13. gr., 1.–3. tölul. 1. mgr. 14. gr., 25. gr. og 2. mgr. 28. gr.
30. gr. Hver sem lögmćtra hagsmuna hefur ađ gćta getur krafist ţess ađ Einkaleyfastofan afmái skráningu vörumerkis ef sýnt er fram á ađ starfsemi eiganda ţess hafi lagst af.
Áđur en Einkaleyfastofan afmáir skráningu eftir kröfu skv. 1. mgr. ber ađ senda eiganda vörumerkis tilkynningu og gefa honum kost á ađ tjá sig innan ţriggja mánađa. Slíka tilkynningu ber ađ senda međ sannanlegum hćtti. Ef ekki er vitađ um heimilisfang eiganda vörumerkis ber ađ auglýsa tilkynninguna í Lögbirtingablađinu. Gefi eigandi sig ekki fram viđ Einkaleyfastofuna innan fyrrgreinds frests ber ađ afmá merkiđ úr skránni.
31. gr. Verđi Einkaleyfastofunni á augljós mistök viđ skráningu vörumerkis, endurnýjun eđa fćrslu í vörumerkjaskrá er stofnuninni heimilt ađ lagfćra mistökin innan ţriggja mánađa frá skráningar- eđa innfćrsludegi. Leiđréttingu skal birta í ELS-tíđindum.
32. gr. Vörumerki verđa afmáđ úr vörumerkjaskrá:
   
1. ef skráning er ekki endurnýjuđ,
   
2. ef eigandi merkis óskar ţess,
   
3. ef skráning er lýst ógild í kjölfar andmćla,
   
4. ef skráning er lýst ógild skv. 23. gr.,
   
5. samkvćmt dómi um ógildingu vörumerkis,
   
6. samkvćmt ákvörđun Einkaleyfastofunnar ef starfsemi eiganda vörumerkis hefur sannanlega veriđ hćtt, sbr. 30. gr.,
   
7. samkvćmt ákvörđun Einkaleyfastofunnar ef augljós mistök hafa átt sér stađ viđ skráningu, endurnýjun eđa breytingu, sbr. 31. gr.,
   
8. ef umbođsmađur hefur ekki veriđ tilnefndur, sbr. 35. gr.,
   
[9. samkvćmt kröfu forsćtisráđuneytis, ef skrásett hefur veriđ af misgáningi vörumerki ţar sem notađur er ţjóđfáninn án heimildar ţess].1)
Vörumerki, sem eru afmáđ, sbr. 1. mgr., skal birta í ELS-tíđindum.
   1)L. 67/1998, 14. gr.


IV. kafli. Sérreglur um skráningu erlendra vörumerkja.
33. gr. Umsćkjanda, sem hvorki rekur starfsemi hér á landi né er búsettur í ríki sem er ađili ađ Parísarsamţykktinni um vernd eignarréttinda á sviđi iđnađar eđa ađ samningnum um stofnun Alţjóđaviđskiptastofnunar (WTO), ber ađ sanna ađ hann hafi fengiđ samsvarandi merki skráđ í heimalandi sínu fyrir ţćr vörur eđa ţjónustu sem umsókn hans tekur til.
Ef um gagnkvćma réttarvernd er ađ rćđa getur ráđherra ákveđiđ ađ ákvćđum 1. mgr. um skyldu til ađ sanna skráningu í heimalandi skuli ekki beitt.
34. gr. Ráđherra getur ákveđiđ ađ vörumerki, sem ekki mundi taliđ skráningarhćft hér á landi en hefur veriđ skráđ í öđru ríki, megi ţó skrá hér á sama hátt og í hinu erlenda ríki. Slík skráning veitir ţó í engu rýmri rétt en samsvarandi skráning í hinu erlenda ríki.
35. gr. Eigandi vörumerkis, sem ekki hefur lögheimili hér á landi, skal hafa umbođsmann búsettan hérlendis. Umbođsmađurinn skal hafa heimild eiganda merkis til ţess ađ taka viđ stefnu af hans hálfu, svo og öđrum tilkynningum er merkiđ varđa ţannig ađ bindi eigandann. Nafn umbođsmanns og heimilisfang skal skráđ í vörumerkjaskrá.
Hafi umbođsmađur ekki veriđ tilnefndur eđa segi hann af sér umbođsmennsku ber eiganda merkis ađ bćta úr ţví innan frests sem Einkaleyfastofan ákveđur. Ef ekki er vitađ um heimilisfang eiganda merkis skal birta tilkynningu um frestinn í ELS-tíđindum. Ef umbođsmađur samkvćmt framangreindu er ekki tilnefndur áđur en frestur er úti skal merkiđ afmáđ úr skránni.
[Eigandi vörumerkis, sem hefur ekki lögheimili hér á landi, telst hafa varnarţing í Reykjavík í málum sem rekin eru samkvćmt lögum ţessum.]1)
   1)L. 13/2000, 1. gr.


V. kafli. Framsal, leyfi o.fl.
36. gr. Rétt til vörumerkis má framselja ásamt atvinnustarfsemi ţeirri sem ţađ er notađ í eđa eitt sér.
Framselji einhver atvinnustarfsemi sína eignast framsalshafi vörumerki sem henni tilheyra, nema um annađ hafi veriđ samiđ.
37. gr. Hver sá sem eignast hefur rétt á skráđu vörumerki skal tilkynna ţađ til Einkaleyfastofunnar sem skal geta eigendaskiptanna í vörumerkjaskrá.
Ţar til framsal er tilkynnt telst sá eigandi merkis sem síđast var skráđur eigandi ţess.
38. gr. Eigandi ađ skráđu vörumerki getur veitt öđrum leyfi til ađ nota merkiđ í atvinnuskyni (nytjaleyfi). Nytjaleyfi getur veriđ almennt eđa sérstakt og tekiđ til allra eđa takmarkađra hluta vöru eđa ţjónustu sem vörumerki er skráđ fyrir.
Eigandi ađ skráđu vörumerki getur krafist vörumerkjaréttar fram yfir rétt nytjaleyfishafa brjóti hann ákvćđi nytjaleyfissamnings varđandi gildistíma, leyfilega útfćrslu merkis, hvar og hvernig má nota ţađ eđa ákvćđi er varđa gćđi vöru eđa ţjónustu er leyfishafi býđur fram undir merkinu. Leyfishafi getur ţví ađeins framselt rétt sinn ađ um ţađ hafi veriđ samiđ.
Eigandi vörumerkis eđa leyfishafi getur, gegn ákveđnu gjaldi, fariđ fram á ađ nytjaleyfi verđi fćrt í vörumerkjaskrá og birt í ELS-tíđindum. Sami háttur skal á hafđur er nytjaleyfi fellur úr gildi. Einkaleyfastofan getur hafnađ ţví ađ fćra inn nytjaleyfi ef taliđ er ađ notkun leyfishafa á merkinu geti leitt til hćttu á ruglingi.
39. gr. Hafi réttur ađ skráđu vörumerki veriđ veđsettur eđa ađför gerđ í honum skal ţess getiđ í vörumerkjaskrá ef eigandi merkis, veđhafi eđa gerđarbeiđandi óskar.

VI. kafli. Bann gegn notkun villandi vörumerkja.
40. gr. Ef notkun vörumerkis telst villandi eftir ađ ţađ hefur veriđ framselt eđa leyfi til ţess ađ nota ţađ hefur veriđ tilkynnt má međ dómi banna hlutađeigandi ađ nota merkiđ í ţeirri gerđ sem ţađ er.
Sama á viđ ef vörumerki er annars villandi, eigandi ţess notar ţađ á villandi hátt eđa einhver annar međ hans samţykki.
Einkaleyfastofan, svo og hver sá sem hagsmuna hefur ađ gćta, getur höfđađ mál samkvćmt ţessari grein.

VII. kafli. Réttarvernd.
41. gr. Unnt er ađ krefjast lögbanns viđ athöfn sem ţegar er hafin eđa er sannanlega yfirvofandi og brýtur eđa mun brjóta gegn vörumerkjarétti.
42. gr. Notkun vörumerkis, sem er andstćđ ákvćđum laga ţessara, má banna međ dómi.
Sá sem af ásetningi brýtur gegn vörumerkjarétti skal sćta sektum. Eftir atvikum getur refsing veriđ …1) fangelsi í allt ađ ţrjá mánuđi.
Sektir samkvćmt lögum ţessum má gera jafnt lögađila sem einstaklingi. Lögađila má ákvarđa sekt án tillits til ţess hvort sök verđur sönnuđ á starfsmann lögađilans. Hafi starfsmađur lögađila framiđ brot á lögum ţessum eđa reglum settum samkvćmt ţeim má einnig gera lögađilanum sekt, enda sé brotiđ drýgt til hagsbóta fyrir lögađilann eđa hann hefur hagnast á brotinu. Lögađili ber ábyrgđ á greiđslu sektar sem starfsmađur hans er dćmdur til ađ greiđa vegna brota á lögum ţessum, enda séu brot tengd starfi hjá lögađilanum.
2)
   1)L. 82/1998, 234. gr.
2)L. 13/2000, 2. gr.
43. gr. Ţeim sem af ásetningi eđa gáleysi brýtur gegn vörumerkjarétti er skylt ađ greiđa hćfilegt endurgjald fyrir hagnýtingu vörumerkis og skađabćtur fyrir annađ tjón sem af broti hans hefur hlotist.
Ţeim sem hagnast á broti gegn vörumerkjarétti, án ţess ađ um ásetning eđa gáleysi sé ađ rćđa, er skylt ađ greiđa hćfilegt endurgjald. Endurgjaldiđ má ţó aldrei vera hćrra en ćtla má ađ nemi hagnađi hans af brotinu.
44. gr. Í málum út af brotum gegn vörumerkjarétti getur dómstóll ákveđiđ ađ gerđar skuli ráđstafanir til ađ hindra misnotkun á vörumerki. Í ţví skyni getur dómstóll ákveđiđ ađ merkiđ skuli numiđ brott af ţeim vörum sem eru í vörslu hlutađeigandi eđa hann annars rćđur yfir. Ef nauđsyn ber til má ákveđa ađ ónýta skuli vöruna eđa afhenda hana ţeim er misgert var viđ gegn bótum eđa án ţeirra.
45. gr. Rétt til ađ höfđa mál skv. 43. og 44. gr. hefur sá sem telur hagsmuni sína skerta. Mál ţessi skulu rekin sem almenn einkamál, en kröfur skv. 43. gr. er einnig heimilt ađ setja fram í opinberu máli.1)
   1)Málsliđnum var breytt međ
l. 88/2008, 234. gr. Breytingin tekur gildi 1. jan. 2009 skv. 232. gr. s.l.
46. gr. Hafi leyfi veriđ veitt til notkunar á vörumerki er leyfissali og leyfishafi, hvor um sig, réttur sóknarađili í málum um brot gegn vörumerkjaréttinum, enda hafi ekki veriđ um annađ samiđ.
Höfđi leyfishafi mál ber honum ađ tilkynna ţađ leyfissala. Vanrćksla í ţessu efni varđar frávísun máls.

VIII. kafli. Alţjóđleg skráning vörumerkja.
47. gr. Međ alţjóđlegri skráningu vörumerkis er átt viđ skráningu vörumerkis hjá alţjóđaskrifstofunni er starfar á vegum Alţjóđahugverkastofnunarinnar (WIPO) samkvćmt bókun frá 27. júní 1989 viđ Madridsamninginn um alţjóđlega skráningu vörumerkja frá 14. apríl 1891.
Einkaleyfastofan veitir viđtöku umsókn um alţjóđlega skráningu vörumerkis hér á landi og annast alţjóđlegar skráningar.
48. gr. Skilyrđi fyrir viđtöku alţjóđlegrar umsóknar er ađ umsćkjandi sé íslenskur ríkisborgari, einstaklingur búsettur hér á landi eđa hann reki hér virka atvinnustarfsemi og hafi ţegar lagt inn umsókn um skráningu vörumerkisins hér á landi eđa fengiđ vörumerkiđ skráđ hér.
49. gr. Umsókn skal skila skriflega til Einkaleyfastofunnar á ţar til gerđu eyđublađi. Umsókn skal vera á ensku og í henni skal tilgreina hvert merkiđ er, međ mynd ef viđ á, og fyrir hvađa vöru eđa ţjónustu merkiđ óskast skráđ. Einnig skal greina frá nafni eđa heiti á atvinnustarfsemi umsćkjanda. Fyrir móttöku og međhöndlun umsókna skal greiđa tilskiliđ gjald.
50. gr. Einkaleyfastofan kannar hvort upplýsingar í alţjóđlegri umsókn eru í samrćmi viđ upplýsingar í ţeirri umsókn eđa skráningu vörumerkis hér á landi sem hún byggist á.
Ef ósamrćmis gćtir skal umsćkjanda tilkynnt um ţađ og honum veittur frestur til ađ koma athugasemdum eđa leiđréttingum á framfćri. Berist engar athugasemdir frá umsćkjanda innan tilskilins frests telst umsókn hans afturkölluđ en ef ósamrćmis gćtir enn ţrátt fyrir athugasemdir hans er Einkaleyfastofunni heimilt ađ neita ađ framsenda umsóknina til alţjóđaskrifstofunnar.
Ţegar samrćmi er međ ţeim upplýsingum sem um getur í 1. mgr. skal Einkaleyfastofan senda stađfestingu á ţví, ásamt alţjóđlegu umsókninni, til alţjóđaskrifstofunnar. Í stađfestingunni skal geta um umsóknardag og númer ţeirrar landsumsóknar, og skráningar ef viđ á, sem alţjóđlega umsóknin byggist á.
51. gr. Berist Einkaleyfastofunni tilkynning frá alţjóđaskrifstofunni um ađ eigandi alţjóđlegrar skráningar vörumerkis, sem ekki uppfyllir skilyrđi 48. gr., fari fram á ađ skráning hans gildi hér á landi ber henni ađ rannsaka skráningarhćfi merkisins gegn greiđslu tilskilins gjalds.
52. gr. Telji Einkaleyfastofan alţjóđlega skráningu vörumerkis óskráningarhćfa hér á landi er eiganda skráningar heimilt ađ tjá sig um máliđ og óska eftir ţví ađ ţađ verđi tekiđ til skođunar ađ nýju. Eigandi skráningar skal ţá tilnefna umbođsmann skv. 35. gr. Alţjóđaskrifstofunni skal send niđurstađa Einkaleyfastofunnar, ásamt rökstuđningi, innan 18 mánađa frá dagsetningu tilkynningar alţjóđaskrifstofunnar, sbr. 51. gr.
Telji Einkaleyfastofan ekkert ţví til fyrirstöđu ađ alţjóđleg skráning vörumerkis gildi hér á landi skal hún birt í ELS-tíđindum. Ţar skal getiđ ţeirrar dagsetningar sem alţjóđaskrifstofan hefur ákveđiđ sem skráningardag alţjóđlegu skráningarinnar.
53. gr. Heimilt er ađ andmćla gildi alţjóđlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíđindum. Andmćlin skulu rökstudd og berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánađa frá birtingardegi.
Eftir ađ Einkaleyfastofan hefur móttekiđ andmćli sendir hún tilkynningu til alţjóđaskrifstofunnar um ađ skráningin öđlist ekki gildi ţegar í stađ hér á landi, ásamt rökstuđningi fyrir andmćlunum.
Eiganda alţjóđlegrar skráningar er heimilt ađ tjá sig um andmćlin innan tilskilins frests og skal hann ţá tilnefna umbođsmann skv. 35. gr.
Andmćlanda og eiganda alţjóđlegrar skráningar skal tilkynnt um úrskurđ Einkaleyfastofunnar ţegar hann liggur fyrir.
Ţegar endanleg niđurstađa liggur fyrir tilkynnir Einkaleyfastofan alţjóđaskrifstofunni um hana. Ef andmćli eru tekin til greina er skráningin felld úr gildi hér á landi ađ öllu leyti eđa ađ hluta. Niđurstöđu ţessa skal birta í ELS-tíđindum.
54. gr. Ef bćđi alţjóđleg og landsbundin skráning er í gildi hér á landi fyrir sama vörumerki, í eigu sama ađila, og skráningarnar ná til sömu vöru, skal alţjóđlega skráningin koma í stađ hinnar síđarnefndu og fylgir henni ţá sami réttur og áđur gilti um landsbundnu skráninguna.
Geta skal um breytingu skv. 1. mgr. í vörumerkjaskrá og hún birt í ELS-tíđindum.
55. gr. Falli alţjóđleg skráning ađ hluta til eđa öllu leyti úr gildi fellur hún međ sama hćtti úr gildi hér á landi. Tilkynning um slíkt skal fćrđ í vörumerkjaskrá og hún birt í ELS-tíđindum.
56. gr. Ţegar fimm ár eru liđin frá skráningardegi alţjóđlegrar skráningar heldur skráningin gildi sínu hér á landi ţrátt fyrir ađ skráning eđa umsókn, sem hefur veriđ grundvöllur alţjóđlegu skráningarinnar, falli úr gildi.
57. gr. Ef alţjóđleg skráning vörumerkis, sem gildir hér á landi, fellur úr gildi innan fimm ára frá skráningardegi vegna ţess ađ umsókn eđa skráning vörumerkis, er alţjóđlega skráningin byggist á, getur ekki lengur veriđ grundvöllur fyrir slíkri skráningu, og eigandi vörumerkisins óskar síđar eftir ađ skrá sama merki hér á landi, skal gildistökudagur alţjóđlegu skráningarinnar teljast umsóknardagur ţeirrar umsóknar, enda séu eftirtalin skilyrđi uppfyllt:
   
1. umsóknin skal í síđasta lagi lögđ inn ţremur mánuđum eftir ađ hin alţjóđlega skráning féll úr gildi,
   
2. umsóknin tekur ekki til annarrar vöru eđa ţjónustu en alţjóđlega vörumerkjaskráningin,
   
3. umsóknin uppfyllir ađ öđru leyti ţau skilyrđi sem gilda um íslenskar vörumerkjaumsóknir, ţar međ taliđ ađ umsćkjandi greiđi tilskilin gjöld.
Upplýsingar skv. 1. mgr. skulu fćrđar í vörumerkjaskrá og birtar í ELS-tíđindum.
58. gr. Ef alţjóđleg skráning vörumerkis, sem gildir hér á landi, fellur úr gildi innan fimm ára frá skráningardegi vegna ţess ađ ríki, sem veriđ hefur ađili ađ bókuninni viđ Madridsamninginn um alţjóđlega skráningu vörumerkja, hefur sagt upp ađild sinni, og eigandi vörumerkisins óskar síđar eftir ađ skrá sama merki hér á landi, skal gildistökudagur alţjóđlegu skráningarinnar teljast umsóknardagur ţeirrar umsóknar, enda séu eftirtalin skilyrđi uppfyllt:
   
1. umsóknin berst innan tveggja ára frá ţví ađ uppsögnin tók gildi,
   
2. umsóknin tekur ekki til annarrar vöru eđa ţjónustu en alţjóđlega vörumerkjaskráningin,
   
3. umsóknin uppfyllir ađ öđru leyti ţau skilyrđi sem gilda um íslenskar vörumerkjaumsóknir, ţar međ taliđ ađ umsćkjandi greiđi tilskilin gjöld.
Upplýsingar skv. 1. mgr. skulu fćrđar í vörumerkjaskrá og birtar í ELS-tíđindum.
59. gr. Alţjóđleg skráning vörumerkis öđlast gildi og hefur sömu réttaráhrif hér á landi og önnur skráđ vörumerki frá skráningardegi hennar, síđari tilnefningardegi eđa forgangsréttardegi, ađ ţví tilskildu ađ skráningu hafi ekki veriđ synjađ hér. Lög ţessi gilda um slíkar skráningar eftir ţví sem viđ getur átt.
60. gr. Upplýsingar sem varđa alţjóđlegar vörumerkjaskráningar, svo sem breytingar, endurnýjanir, framsal merkis, brottfall skráningar o.fl., skal birta í ELS-tíđindum.
61. gr. Ákvarđanir Einkaleyfastofunnar, er varđa afgreiđslu umsókna um alţjóđlega skráningu vörumerkja, má bera undir áfrýjunarnefnd í samrćmi viđ ákvćđi 63. gr.
62. gr. Ráđherra setur nánari reglur1) um framkvćmd ţessa kafla, ţar á međal um birtingu alţjóđlegra vörumerkjaskráninga, andmćli gegn skráningu, endurnýjun og gjöld.
   1)Rg. 310/1997
, sbr. 528/2004.

IX. kafli. Ýmis ákvćđi.
63. gr. Ákvörđunum og úrskurđum Einkaleyfastofunnar samkvćmt lögum ţessum geta ađilar máls áfrýjađ til áfrýjunarnefndar innan tveggja mánađa frá ţeim degi er ákvörđun var tekin. Innan sama frests skal greiđa áfrýjunargjald. Berist greiđsla ekki innan tilskilins frests skal vísa áfrýjuninni frá.
Nefnd ţriggja manna, áfrýjunarnefnd, er ráđherra skipar, skal úrskurđa í ágreiningsmálum. Ráđherra skipar formann nefndarinnar til ţriggja ára í senn og skal hann vera lögfrćđingur međ sérţekkingu á hugverkarétti. Ađra nefndarmenn skipar ráđherra til ađ úrskurđa í einstökum ágreiningsmálum.
Ef ađilar máls óska úrskurđar dómstóla ber ţeim ađ höfđa mál innan ţriggja mánađa frá ţeim degi sem Einkaleyfastofan eđa áfrýjunarnefnd tók ákvörđun sína.
64. gr. Öllum er heimilt ađ kynna sér efni vörumerkjaskrárinnar, annađhvort međ ţví ađ skođa hana eđa međ ţví ađ fá endurrit úr henni. Ţá eiga allir rétt á ađ fá vitneskju um hvort merki er skráđ.
65. gr. Ráđherra setur nánari reglur1) um frágang vörumerkjaumsókna og međferđ ţeirra hjá Einkaleyfastofunni, um form vörumerkjaskrárinnar og fćrslu, útgáfu skráningarskírteina og efni ţeirra og međferđ andmćlamála, svo og um [gjöld fyrir umsóknir, endurnýjanir, afgreiđslur, endurrit, áfrýjanir o.fl.]2) Ţá skal ráđherra setja nánari ákvćđi3) um áfrýjun og áfrýjunarnefnd.
   1)Rg. 310/1997
, sbr. 528/2004; rg. 916/2001, sbr. 15/2003, 898/2003, 540/2004 og 1057/2007. 2)L. 13/2000, 3. gr. 3)Rg. 275/2008.
66. gr. Lög ţessi raska ekki gildi eldri vörumerkjaskráninga ţótt vörumerkin fullnćgi ekki skilyrđum laganna til ţess ađ verđa skráđ sem ný vörumerki.
Um vörumerki sem skráđ eru samkvćmt eldri lögum kemur tilgreining á vöru eđa ţjónustu, sem um rćđir í 12. gr., ekki til framkvćmda fyrr en skráning er endurnýjuđ.
67. gr. Lög ţessi öđlast gildi 1. júní 1997. …