Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2008. Útgáfa 135b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um inngöngu Íslands í Bernarsambandiđ
1947 nr. 74 5. júní
Tóku gildi 1. júní 1947. Breytt međ l. 73/1972 (tóku gildi 29. nóv. 1972).
1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt ađ stađfesta fyrir Íslands hönd sáttmála ţann, er gerđur var í Bern hinn 9. september 1886 og endurskođađur í Berlín 13. nóvember 1908 og í Róm 2. júní 1928, um vernd bókmennta og listaverka. Menntamálaráđuneytiđ setur reglur um framkvćmd sáttmálans hér á landi.
2. gr. …1)
1)L. 73/1972, 64. gr.
3. gr. Ríkisstjórnin skal, eftir ţví sem verđa má, tryggja ţađ, ađ ţýđendur eđa bókaútgefendur, sem ţegar hafa ţýtt eđa látiđ ţýđa erlendar bćkur, hafi forgangsrétt til útgáfu ţeirra gegn hćfilegri ţóknun til eiganda ţýđingarréttarins, enda verđi bókin gefin út fyrir 31. desember 1948.
Ţýđendur og útgefendur, sem notfćra vilja sér ţetta ákvćđi, skulu senda menntamálaráđuneytinu skrá um bćkur ţessar innan ţess tíma, sem ráđuneytiđ ákveđur međ auglýsingu í Lögbirtingablađinu, og fćra sönnur á, ef óskađ er, ađ ţýđingarstarfiđ hafi veriđ hafiđ, áđur en Ísland óskađi inngöngu í Bernarsambandiđ.