Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2008. Útgáfa 135b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um dýrtíđarráđstafanir vegna atvinnuveganna1)
1948 nr. 100 29. desember
1)Sjá Lagasafn 1990, d. 479–480.
Tóku gildi 1. janúar 1949. Breytt međ l. 9/1950 (tóku gildi 21. febr. 1950), l. 106/1952 (tóku gildi 1. jan. 1953), l. 75/1953 (tóku gildi 1. jan. 1954), l. 108/1954 (tóku gildi 1. jan. 1955), l. 79/1955 (tóku gildi 1. jan. 1956), l. 96/1956 (tóku gildi 1. jan. 1957) og l. 82/1957 (tóku gildi 1. jan. 1958).