Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um Lífeyrissjóð sjómanna
1999 nr. 45 22. mars
Tóku gildi 30. mars 1999. Breytt með l. 151/2002 (tóku gildi 1. jan. 2003).
Felld úr gildi skv. l. 137/2004, 1. gr. Skv. 2. gr. s.l. skal sjóðurinn frá og með 1. janúar 2005 starfa á grundvelli laga nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, með síðari breytingum, og samþykkta er fyrir sjóðinn gilda.