Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ađ banna flutning til landsins á varningi, sem stjórnin telur stafa sýkingarhćttu af

1920 nr. 8 18. maí

Tóku gildi 9. júlí 1920. Breytt međ l. 116/1990 (tóku gildi 31. des. 1990).

1. gr. Ríkisstjórninni heimilast ađ banna flutning til landsins á brúkuđum fatnađi, líni og sćngurfatnađi, dulum, brúkuđu vatti, hnökraull, pappírsafklippum, hári, húđum og öđrum ţeim varningi, er stjórnin telur stafa sýkingarhćttu af.
2. gr. [Brot gegn ákvćđum laga ţessara og fyrirmćlum settum samkvćmt ţeim varđa sektum og sćta mál út af ţví međferđ opinberra mála.]1)
   1)
L. 116/1990, 9. gr.