Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um landflutningasjóð
1979 nr. 62 31. maí
Tóku gildi 14. júní 1979. Breytt með l. 14/1980 (tóku gildi 21. apríl 1980), l. 54/1984 (tóku gildi 13. júní 1984), l. 90/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992), l. 48/1992 (tóku gildi 10. júní 1992; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 5. gr.) og l. 23/1996 (tóku gildi 1. júní 1996; komu til framkvæmda skv. fyrirmælum í 5. gr.).
Felld úr gildi skv. l. 23/1996, 5. gr.