Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um fjáröflun til vegagerđar
1987 nr. 3 23. september
Upphaflega l. 79/1974. Tóku gildi 9. september 1974. Endurútgefin, sbr. 9. gr. l. 19/1986, sem l. 3/1987. Breytt međ l. 5/1987 (tóku gildi 16. mars 1987; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 2. gr.), l. 92/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 103. gr. sem tók gildi 9. jan. 1992), l. 111/1992 (tóku gildi 1. jan. 1993), l. 29/1993 (tóku gildi 1. júlí 1993), l. 59/1994 (tóku gildi 20. maí 1994), l. 144/1995 (tóku gildi 1. jan. 1996; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 59. gr.), l. 68/1996 (tóku gildi 6. júní 1996), l. 140/1996 (tóku gildi 1. jan. 1997), l. 128/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998), l. 130/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 83/1998 (tóku gildi 1. júlí 1998 nema III. kafli sem tók gildi 24. júní 1998 og II. kafli sem tók gildi 11. okt. 1998), l. 151/1998 (tóku gildi 1. jan. 1999 nema 3. og 5. gr. sem tóku gildi 11. febr. 1999; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 13. gr.), l. 31/2000 (tóku gildi 26. maí 2000), l. 165/2000 (tóku gildi 29. des. 2000 nema 1. gr. sem tók gildi 11. febr. 2001), l. 148/2002 (tóku gildi 1. jan. 2003), l. 119/2003 (tóku gildi 28. nóv. 2003 nema 1. og 3. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2004 og 2. gr. sem tók gildi 11. febr. 2004) og l. 127/2004 (tóku gildi 1. jan. 2005).
Felld úr gildi skv. l. 87/2004, 24. gr.