Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um fangelsi og fangavist
1988 nr. 48 19. maí
Tóku gildi 1. janúar 1989. Breytt međ l. 19/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 1. og 3. mgr. 29. gr. sem tóku gildi 17. apríl 1991), l. 31/1991 (tóku gildi 17. apríl 1991), l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 123/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998) og l. 22/1999 (tóku gildi 1. júlí 1999 nema 5. gr. sem tók gildi 1. jan. 2000).
Felld úr gildi skv. l. 49/2005, 82. gr.