Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Samkeppnislög
1993 nr. 8 25. febrúar
Tóku gildi 1. mars 1993, ađ undanskildum XI. kafla sem tók gildi 1. janúar 1994. Breytt međ l. 24/1994 (tóku gildi 11. apríl 1994), l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 67/1998 (tóku gildi 24. júní 1998), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 107/2000 (tóku gildi 6. des. 2000; EES-samningurinn: XVII. viđauki tilskipun 89/104/EBE), l. 54/2002 (tóku gildi 10. maí 2002; EES-samningurinn: XV. viđauki reglugerđ 659/1999), l. 23/2003 (tóku gildi 1. júní 2003; EES-samningurinn: XIX. viđauki tilskipun 1999/44/EB og XIV. viđauki reglugerđ 659/1999), l. 48/2004 (hlutu ekki stađfestingu forseta Íslands en tóku eigi ađ síđur gildi, sbr. 26. gr. stjskr. 33/1944, ţann 14. júní 2004; voru felld úr gildi međ l. 107/2004 (tóku gildi 30. júlí 2004)).
Felld úr gildi skv. l. 44/2005, 44. gr.