Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Íţróttalög

1998 nr. 64 12. júní

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 18. júní 1998.
1. gr. Í lögum ţessum merkja íţróttir hvers konar líkamlega ţjálfun er stefnir ađ ţví ađ auka líkamlegt og andlegt atgervi, heilbrigđi og hreysti.
Lögin taka ekki til íţróttaiđkunar er fram fer sem liđur í starfsemi heilbrigđisstofnana eđa heilsurćktarstöđva.
2. gr. Meginmarkmiđ ađgerđa ríkis og sveitarfélaga á sviđi íţróttamála skal vera ađ stuđla ađ ţví ađ allir landsmenn eigi ţess kost ađ iđka íţróttir viđ sem hagstćđust skilyrđi. Samstarf ríkis og sveitarfélaga viđ hina frjálsu íţróttahreyfingu skal taka miđ af gildi íţróttaiđkunar fyrir uppeldis- og forvarnastarf.
3. gr. Menntamálaráđuneytiđ fer međ yfirumsjón íţróttamála ađ ţví leyti er ríkiđ lćtur ţau til sín taka. Í ţví skyni aflar ráđuneytiđ upplýsinga um iđkun íţrótta í landinu og ađstöđu til íţróttastarfs og stuđlar ađ rannsóknum á sviđi íţróttamála.
4. gr. Menntamálaráđherra skipar íţróttanefnd, en í henni eiga fimm menn sćti. Ráđherra skipar formann án tilnefningar, einn fulltrúa samkvćmt tillögu stjórnar Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands, einn samkvćmt tillögu stjórnar Ungmennafélags Íslands, einn samkvćmt tillögu stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga og einn samkvćmt tillögu íţróttakennaraskorar Kennaraháskóla Íslands. Á sama hátt skal skipa varamenn. Nefndin er skipuđ til fjögurra ára í senn. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála í íţróttanefnd. Kostnađur viđ störf nefndarinnar greiđist úr ríkissjóđi.
Hlutverk íţróttanefndar er ađ veita menntamálaráđuneytinu ráđgjöf í íţróttamálum. Nefndin gerir tillögur til ráđuneytisins um fjárframlög til íţróttamála í fjárlögum og um úthlutun fjár úr Íţróttasjóđi, sbr. 8. gr.
5. gr. Íţróttastarfsemi utan skóla byggist á frjálsu framtaki landsmanna.
Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands er ćđsti ađili frjálsrar íţróttastarfsemi í landinu og í erlendum samskiptum íţróttahreyfingarinnar. Ungmennafélag Íslands eru sjálfstćđ félagasamtök á sviđi íţrótta.
6. gr. Landiđ skiptist í íţróttahéruđ. Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands annast skiptingu og breytingu á íţróttahéruđum.
7. gr. Bygging íţróttamannvirkja í ţágu skóla og til almenningsnota er í verkahring sveitarfélaga nema öđruvísi sé fyrir mćlt í lögum.
Sveitarstjórn veitir byggingarstyrki til íţróttafélaga og íţróttasamtaka eftir ţví sem ákveđiđ er í fjárhagsáćtlun sveitarfélags.
8. gr. Alţingi veitir árlega fé í Íţróttasjóđ til eflingar íţróttum í landinu. Íţróttanefnd hefur umsjón međ Íţróttasjóđi og gerir tillögur til menntamálaráđherra um úthlutun fjár úr sjóđnum, sbr. 4. gr.
Framlög úr Íţróttasjóđi má veita til:
   
1. sérstakra verkefna á vegum íţróttafélaga og samtaka ţeirra sem miđa ađ ţví ađ bćta ađstöđu til íţróttaiđkunar,
   
2. útbreiđslu- og frćđsluverkefna,
   
3. íţróttarannsókna,
   
4. verkefna skv. 13. gr. laga ţessara.
Óheimilt er ađ skuldbinda Íţróttasjóđ til framlaga umfram ţađ sem árlegt ráđstöfunarfé hans leyfir.
Í reglugerđ,1) sem menntamálaráđherra setur ađ fengnum tillögum íţróttanefndar, má kveđa á um skilyrđi fyrir styrkveitingum úr Íţróttasjóđi og hvernig umsóknum og úthlutun skuli hagađ.
   1)
Rg. 188/1999, sbr. 267/1999 og 388/2001.
9. gr. Um styrki úr ríkissjóđi til starfsemi landssamtaka íţróttafólks fer eftir ákvörđun Alţingis í fjárlögum.
10. gr. Um tekjuöflun íţróttasamtaka međ getraunastarfsemi er mćlt í sérstökum lögum um ţau efni.
11. gr. Í öllum grunn- og framhaldsskólum landsins skulu íţróttir kenndar og iđkađar svo sem nánar er kveđiđ á um í lögum, reglugerđum1) og námskrám sem um ţá skóla gilda.
Öll börn á landinu skulu lćra sund nema ţau séu talin ófćr til ţess ađ mati lćknis.
   1)
Rg. 204/1964. Rg. 395/1986.
12. gr. Ríkiđ starfrćkir menntastofnun sem annast menntun íţróttakennara samkvćmt lagaákvćđum um ţá starfsemi.
13. gr. Menntamálaráđherra er heimilt ađ eiga ađild ađ samningum um stofnun og starfsemi íţróttamiđstöđva í samvinnu viđ sveitarfélög og íţróttasamtök, enda miđist ţjónusta stöđvanna viđ landiđ allt. Fjárhagsleg ađild ríkisins ađ slíku samstarfi er háđ fjárveitingum í fjárlögum.
14. gr. Menntamálaráđherra hefur forgöngu um setningu reglna um öryggisráđstafanir í íţróttamannvirkjum, ţar á međal um eftirlit og ađ ţví er varđar íţróttaáhöld og annan búnađ.
15. gr. Menntamálaráđherra getur í reglugerđ1) sett nánari ákvćđi um framkvćmd ţessara laga.
   1)
Rg. 204/1964. Rg. 395/1986. Rg. 609/1989.
16. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi. …