Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um varnir gegn mengun sjávar

1986 nr. 32 5. maí

Tóku gildi 21. maí 1986. Breytt međ l. 47/1990 (tóku gildi 31. maí 1990 nema 14. og 15. gr. sem tóku gildi 1. jan. 1991), l. 19/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 1. og 3. mgr. 29. gr. sem tóku gildi 17. apríl 1991), l. 92/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 103. gr. sem tók gildi 9. jan. 1992), l. 57/1995 (tóku gildi 1. júní 1995), l. 7/1996 (tóku gildi 1. okt. 1996), l. 61/1996 (tóku gildi 11. júní 1996), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 44/1999 (tóku gildi 1. júlí 1999) og l. 164/2002 (tóku gildi 1. jan. 2003).
Felld úr gildi skv. l. 33/2004, 29. gr.