Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um tónlistarsjóđ
2004 nr. 76 7. júní
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 18. júní 2004.
1. gr. Hlutverk tónlistarsjóđs er ađ efla íslenska tónlist og stuđla ađ kynningu á íslenskum tónlistarmönnum og tónsköpun ţeirra.
Alţingi veitir árlega fé í fjárlögum í tónlistarsjóđ. Sjóđurinn skiptist í tvćr deildir, tónlistardeild og markađs- og kynningardeild. Tónlistardeild veitir styrki til almennrar tónlistarstarfsemi, en markađs- og kynningardeild veitir styrki til kynningar og markađssetningar á tónlist og tónlistarmönnum hér á landi og erlendis.
Menntamálaráđherra úthlutar úr tónlistarsjóđi ađ fengnum tillögum tónlistarráđs, sbr. 3. gr.
Menntamálaráđherra setur nánari reglur1) um úthlutun styrkveitinga úr tónlistarsjóđi.
1)Rgl. 125/2005.
2. gr. Menntamálaráđherra skipar tónlistarráđ til ţriggja ára í senn. Í ráđinu skulu eiga sćti ţrír fulltrúar. Samtónn tilnefnir einn, en tveir eru skipađir án tilnefningar og skal annar ţeirra vera formađur ráđsins. Varamenn skulu skipađir međ sama hćtti. Ekki er heimilt ađ skipa sama mann ađalfulltrúa í tónlistarráđ meira en tvö starfstímabil í röđ.
3. gr. Tónlistarráđ gerir tillögu til menntamálaráđherra um úthlutun fjár úr tónlistarsjóđi. Viđ mat á umsóknum er tónlistarráđi heimilt ađ leita umsagnar fagađila.
Ráđiđ veitir umsögn um erindi sem menntamálaráđuneytiđ vísar til ţess og getur einnig ađ eigin frumkvćđi beint ábendingum og tillögum til ráđuneytisins um tónlistarmálefni.
Ţóknun fulltrúa í tónlistarráđi og annar kostnađur viđ störf ráđsins greiđist úr tónlistarsjóđi.
4. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi.