Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um Háskóla Íslands

1999 nr. 41 22. mars

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 30. mars 1999, sjá ţó 21. gr. Breytt međ l. 148/2001 (tóku gildi 1. jan. 2002), l. 41/2004 (tóku gildi 26. maí 2004) og l. 132/2004 (tóku gildi 1. jan. 2005).


I. kafli. Hlutverk Háskóla Íslands.
1. gr. Hlutverk.
Háskóli Íslands skal vera vísindaleg rannsókna- og frćđslustofnun er veiti nemendum sínum menntun til ađ sinna sjálfstćtt vísindalegum verkefnum og gegna ýmsum störfum í ţjóđfélaginu.
Háskóli Íslands skal einnig sinna endurmenntun ţeirra sem lokiđ hafa háskólaprófi, miđla frćđslu til almennings og veita ţjóđfélaginu ţjónustu í krafti ţekkingar sinnar, allt eftir ţví sem nánar er kveđiđ á um í lögum ţessum og öđrum reglum er gilda um skólann.

II. kafli. Stjórn Háskóla Íslands.
2. gr. Stjórnskipulag háskólans.
Háskóladeildir eru grunneiningar Háskóla Íslands. Um starfsemi deilda gilda ákvćđi III. kafla laga ţessara. Í Háskóla Íslands eru ţessar deildir: guđfrćđideild, lćknadeild, lagadeild, viđskipta- og hagfrćđideild, heimspekideild,1) tannlćknadeild, verkfrćđideild, raunvísindadeild og félagsvísindadeild. Háskólaráđ tekur ákvörđun um stofnun og niđurlagningu deilda. Leita skal umsagnar háskólafundar áđur en deildir eru lagđar niđur, nýjar stofnađar eđa ađrar breytingar gerđar á deildaskipan.
Stjórn Háskóla Íslands er falin háskólaráđi, háskólarektor og deildarfundum og deildarforsetum. Í tengslum viđ stjórn háskólans er efnt til háskólafundar samkvćmt ţví sem nánar er kveđiđ á um í lögum ţessum.
Áđur en lögum og reglum, er snerta háskólann eđa háskólastofnanir, verđur breytt eđa viđ ţau aukiđ skal háskólaráđ leita umsagnar háskólafundar um breytingar eđa viđauka, svo og um nýmćli. Nú varđar málefni sérstaklega eina deild, og skal háskólaráđ ţá leita álits hennar áđur en ţađ lćtur uppi umsögn sína. Varđi mál sérstaklega háskólastofnun sem ekki heyrir undir deild skal háskólaráđ leita álits hennar áđur en ţađ lćtur uppi umsögn sína.
Háskólaráđ skal kveđa nánar á um skipulag sameiginlegrar stjórnsýslu háskólans og stjórnsýslu deilda og stofnana.2) Leita skal umsagnar háskólafundar áđur en slíkar reglur eru settar eđa ţeim breytt.
   1)Heiti heimspekideildar hefur veriđ breytt í hugvísindadeild, sbr.
4. gr. rgl. 951/2004. 2)Rgl. 458/2000, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 718/2001 og rgl. 951/2004.
3. gr. Hlutverk háskólaráđs.
Háskólaráđ er ćđsti ákvörđunarađili innan háskólans. Háskólaráđ fer međ úrskurđarvald í málefnum skólans og stofnana sem honum tengjast og fer međ almennt eftirlit međ starfsemi hans og rekstri samkvćmt ţví sem nánar er mćlt fyrir um í lögum ţessum og reglum settum međ stođ í ţeim.
Háskólaráđ hefur yfirumsjón međ einstökum háskólastofnunum, fyrirtćkjum, sjóđum og öđrum eignum háskólans.
Háskólaráđi er heimilt ađ stofna sérstaka rannsóknar- og ţróunarsjóđi. Skal um ţá sett skipulagsskrá sem menntamálaráđherra stađfestir. Skipulagsskráin skal birt í B-deild Stjórnartíđinda.
4. gr. Skipan háskólaráđs.
Í háskólaráđi eiga sćti:
   
1. Rektor sem er sjálfkjörinn í ráđiđ og jafnframt forseti ţess.
   
2. Fjórir fulltrúar kjörnir til tveggja ára úr hópi kennara í fullu starfi sem skipađir eru eđa ráđnir ótímabundiđ, og skal viđ kosningu ţeirra gćtt ađ ţví ađ einn fulltrúi sé af hverju eftirtalinna frćđasviđa: hugvísindasviđi, heilbrigđisvísindasviđi, samfélagsvísindasviđi og verkfrćđi- og raunvísindasviđi.
   
3. Einn fulltrúi samtaka háskólakennara kjörinn til tveggja ára úr hópi kennara eđa sérfrćđinga í fullu starfi.
   
4. Tveir fulltrúar stúdenta kjörnir hlutfallskosningu til tveggja ára í sérstökum kosningum ţar sem allir skrásettir stúdentar háskólans hafa kosningarrétt.
   
5. Tveir fulltrúar sem menntamálaráđherra skipar til tveggja ára í senn.
Kjósa skal og tilnefna tvo varamenn fyrir hvern fulltrúa.
Háskólaráđ setur nánari reglur1) um kosningarrétt og kjörgengi, vćgi atkvćđa, undirbúning og framkvćmd kosninga kennara og stúdenta í ráđiđ. Leita skal umsagnar háskólafundar áđur en slíkar reglur eru settar eđa ţeim breytt. Háskólaráđsfulltrúar kjósa úr sínum hópi varaforseta ráđsins.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000 og rgl. 718/2001.
5. gr. Fundir háskólaráđs.
Háskólaráđ heldur fundi eftir ţörfum. Ćski helmingur fulltrúa í háskólaráđi fundar er rektor skylt ađ bođa til hans.
Háskólaráđ er ekki ályktunarfćrt nema sjö atkvćđisbćrir háskólaráđsmenn sćki fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Ef atkvćđi eru jöfn sker atkvćđi rektors úr eđa ţess er gegnir forsetastörfum.
Ef kjörinn háskólaráđsfulltrúi getur ekki sótt fund skal bođa varamann hans til fundarsetu.
Rektor bođar fundi háskólaráđs. Rita skal fundargerđ. Háskólaráđ setur reglur1) um undirbúning funda, fundarbođ, fundarsköp, birtingu ákvarđana og annađ er lýtur ađ starfsháttum ráđsins og ekki er ákveđiđ í lögum ţessum.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000 og rgl. 718/2001.
6. gr. Rektor.
Háskólarektor er yfirmađur stjórnsýslu háskólans og ćđsti fulltrúi hans gagnvart mönnum og stofnunum innan háskólans og utan. Hann hefur almennt eftirlit međ allri starfsemi háskólans, ţar međ taliđ ráđningar- og fjármálum einstakra deilda og stofnana. Rektor á frumkvćđi ađ ţví ađ háskólafundur marki heildarstefnu í málefnum háskólans. Á milli funda háskólaráđs fer rektor í umbođi ţess međ ákvörđunarvald í öllum málum háskólans.
Rektor rćđur starfsliđ sameiginlegrar stjórnsýslu háskólans og setur ţví erindisbréf eđa starfslýsingar.
Menntamálaráđherra skipar rektor til fimm ára samkvćmt tilnefningu háskólaráđs, ađ undangengnum almennum kosningum í háskólanum. Skal stađan auglýst laus til umsóknar. Háskólaráđ setur reglur1) um hvernig stađiđ skuli ađ kosningu, tilnefningu og embćttisgengi rektors. Leita skal umsagnar háskólafundar áđur en slíkar reglur eru settar eđa ţeim breytt.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 718/2001 og rgl. 132/2005.
7. gr. Hlutverk háskólafundar.
Háskólafundur er samráđsvettvangur háskóladeilda og háskólastofnana. Háskólafundur vinnur ađ ţróun og eflingu Háskóla Íslands og mótar og setur fram sameiginlega vísinda- og menntastefnu háskólans. Háskólaráđ getur leitađ umsagnar háskólafundar um hvađeina sem varđar starfsemi háskólans og deilda hans.
Háskólafundur er ályktunarbćr um ţau málefni sem honum eru falin samkvćmt lögum ţessum eđa reglum settum međ stođ í ţeim. Ályktanir háskólafundar skulu kynntar háskólaráđi, rektor, deildarforsetum, forstöđumönnum háskólastofnana og öđrum ţeim er ţćr kunna ađ varđa. Ákvörđunum háskólaráđs eđa annarra stofnana háskólans verđur ekki skotiđ til háskólafundar.
8. gr. Skipan háskólafundar.
Á háskólafundi eiga sćti rektor og forsetar háskóladeilda. Ţar sem eru 40 eđa fleiri kennarar og sérfrćđingar í fullu starfi í deild eđa stofnunum sem heyra undir deild skal deildin eiga, auk deildarforseta, einn fulltrúa til viđbótar á háskólafundi og síđan einn fulltrúa í viđbót fyrir hverja 40 starfsmenn í fullu starfi. Ţá skal deild ađ auki eiga einn fulltrúa á háskólafundi úr hópi kennara eđa ţeirra sem gegna vísinda- og frćđistörfum í fullu starfi fyrir hverja 400 stúdenta sem skráđir eru til náms í deildinni tveimur mánuđum fyrir háskólafund. Fulltrúar deilda, ađrir en deildarforsetar, skulu kjörnir á deildarfundi. Auk framangreindra eiga eftirtaldir ađilar sćti á háskólafundi, tilnefndir eđa kjörnir til tveggja ára í senn: tveir fulltrúar samtaka háskólakennara kjörnir í skriflegri kosningu úr hópi félagsmanna sem ekki gegna störfum deildarforseta, tveir fulltrúar starfsmanna viđ stjórnsýslu háskólans kjörnir í skriflegri atkvćđagreiđslu, einn fulltrúi Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og tveir fulltrúar skipađir af menntamálaráđherra. Auk ţess skal eiga sćti á háskólafundi einn fulltrúi samtaka stúdenta á móti hverjum fimm fulltrúum annarra ađila innan háskólans, og skulu ţeir kjörnir hlutfallskosningu í sérstökum kosningum til tveggja ára í senn.
Rektor bođar háskólafund, er forseti hans og stýrir fundi. Ritari háskólaráđs er jafnframt ritari háskólafundar.
Háskólafund skal halda ađ minnsta kosti einu sinni á hverju missiri. Ćski 2/3 hlutar fulltrúa á háskólafundi fundar er rektor skylt ađ bođa til hans.
Háskólafundur setur nánari reglur um skipan og fundarsköp háskólafundar. Í reglum skal m.a. kveđa á um kosningu og setu fulltrúa annarra stofnana og samtaka á háskólafundi en ţeirra sem taldir eru í 1. mgr. og um atkvćđisrétt ţeirra.

III. kafli. Háskóladeildir og stofnanir.
9. gr. Háskóladeildir og rannsóknastofnanir.
Háskóladeildir eru grunneiningar háskólans. Innan ţeirra fer fram kennsla, rannsóknir og stjórnun. Deildir eru sjálfstćđar um eigin málefni innan ţeirra marka er sameiginlegar reglur háskólans setja. Reglubundiđ mat skal fara fram á starfsemi deilda í samrćmi viđ ákvćđi laga og reglna sem um ţađ gilda.
Viđ háskóladeildir er heimilt ađ starfrćkja rannsóknastofnanir og rannsóknastofur samkvćmt nánari reglum1) sem háskólaráđ setur. Háskóladeildum og stofnunum er heimilt ađ stunda ţjónusturannsóknir og standa fyrir endurmenntun og frćđslu fyrir almenning. Hver deild eđa rannsóknastofnun skal gera sérstakar samţykktir um slíkar ţjónusturannsóknir og kennslu sem háskólaráđ stađfestir.
Hver deild semur kennsluskrá fyrir sig, og skal ţar m.a. gerđ grein fyrir skipan náms í deildinni, námsframvindu, hámarksnámstíma, prófgráđum, prófgreinum og prófkröfum, námskeiđum sem í bođi eru og vćgi ţeirra, kennsluháttum, starfsţjálfun, missiraskiptingu, stjórn deildar og skiptingu í skorir og félagsmálum stúdenta. Árlega skal gefin út kennsluskrá fyrir háskólann í heild.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000 og rgl. 718/2001. Rgl. 731/2001 (Guđfrćđistofnun). Rgl. 734/2001 (Tannlćkningastofnun). Rgl. 737/2001 (Siđfrćđistofnun). Rgl. 738/2001 (Hagfrćđistofnun). Rgl. 824/2001 (Viđskiptafrćđistofnun). Rgl. 825/2001 (Hugvísindastofnun). Rgl. 826/2001 (Rannsóknastofa í kvennafrćđum), sbr. rgl. 516/2003. Rgl. 828/2001 (Verkfrćđistofnun). Rgl. 978/2001 (Líffrćđistofnun). Rgl. 979/2001 (Lagastofnun), sbr. rgl. 515/2003. Rgl. 495/2002 (Stofnun stjórnsýslufrćđa og stjórnmála). Rgl. 501/2002 (Alţjóđamálastofnun). Rgl. 750/2002 (Lyfjafrćđistofnun). Rgl. 842/2002 (Félagsvísindastofnun). Rgl. 1047/2003 (Lífeđlisfrćđistofnun). Rgl. 398/2004 (Raunvísindastofnun), sbr. rgl. 909/2004. Rgl. 825/2004 (Rannsóknastofnun í hjúkrunarfrćđi).
10. gr. Stjórn deilda.
Deildarfundur fer međ ákvörđunarvald í málefnum hverrar deildar og er deildarforseti framkvćmdastjóri hennar. Deildarfundir geta framselt ákvörđunarvald sitt í einstökum málum eđa málaflokkum til deildarráđa. Deildarforseti á frumkvćđi ađ mótun heildarstefnu fyrir deild, hefur eftirlit međ starfi og stjórnsýslu deildar, rćđur starfsliđ ađ stjórnsýslu hennar og ber ábyrgđ á fjármálum deildar gagnvart háskólaráđi og rektor.
Háskólaráđ setur nánari reglur1) um starfsemi deilda, stjórn ţeirra, deildarráđ, skiptingu deilda í skorir, námsnefndir, kjör deildarforseta og hlutverk ţeirra og deildar- og skorarfundi. Leita skal umsagnar háskólafundar áđur en slíkar reglur eru settar eđa ţeim breytt.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 718/2001, rgl. 888/2001 og rgl. 951/2004.

IV. kafli. Háskólakennarar og nemendur.
11. gr. Háskólakennarar og sérfrćđingar.
Kennarar háskólans eru prófessorar, dósentar og lektorar, ţar á međal erlendir lektorar, ađjúnktar og stundakennarar. Kennara má ráđa í hlutastarf í samrćmi viđ reglur sem háskólaráđ setur. Heimilt er ađ tengja starf kennara tilteknu starfi utan háskólans eđa starfi viđ stofnanir hans samkvćmt reglum sem háskólaráđ setur.
Heimilt er ađ ráđa til háskólans eđa stofnana hans fólk til vísinda- og frćđistarfa án kennsluskyldu. Skulu starfsheiti ţeirra vera sérfrćđingur, frćđimađur eđa vísindamađur.
Heimilt er ađ ráđa kennara til háskólans tímabundinni ráđningu til allt ađ fimm ára. Um tilhögun slíkrar ráđningar skal háskólaráđ setja reglur.1) Sama á viđ um ţá sem eingöngu eru ráđnir til vísinda- og frćđistarfa.
Háskólaráđ setur almennar reglur1) um starfsheiti og starfsskyldur háskólakennara og ţeirra sem ráđnir eru í starf sérfrćđings, frćđimanns eđa vísindamanns. Háskóladeild ákveđur hvernig starfsskyldur einstakra kennara skulu skiptast. Háskólastofnun ákveđur hvernig starfsskyldur sérfrćđinga, frćđimanna og vísindamanna skulu skiptast samkvćmt ţeim reglum sem háskólaráđ eđa deild hefur sett.
Háskólaráđ setur almennar reglur1) um leyfi kennara og ţeirra sem ráđnir eru til vísinda- og frćđistarfa frá störfum, og skulu allar ákvarđanir deilda og stofnana um leyfi ţeirra teknar á grundvelli slíkra almennra reglna.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000 og rgl. 718/2001; rgl. 839/2002; rgl. 1236/2005.
12. gr. Ráđning í kennara- og sérfrćđingsstörf.
Rektor rćđur prófessora, dósenta, lektora, sérfrćđinga, vísinda- og frćđimenn og forstöđumenn háskólastofnana samkvćmt tillögu háskóladeildar eđa stjórnar háskólastofnunar. Deildarforsetar ráđa ađjúnkta, stundakennara og annađ starfsfólk deildar og stofnana sem heyra undir deild. Forstöđumađur háskólastofnunar sem ekki heyrir undir deild rćđur annađ starfsfólk stofnunar.
Engan má ráđa í starf prófessors, dósents, lektors, vísindamanns, frćđimanns eđa sérfrćđings viđ háskólann eđa háskólastofnun nema hann hafi lokiđ meistaraprófi hiđ minnsta eđa hafi jafngilda ţekkingu og reynslu ađ mati dómnefndar. Umsćkjendur um ţessi störf skulu jafnframt hafa sýnt ţann árangur í starfi ađ ţeir njóti viđurkenningar á starfssviđi sínu. Hver háskóladeild eđa háskólastofnun getur međ samţykki háskólaráđs gert frekari menntunarkröfur.
[Rektor skipar ţriggja manna dómnefnd til ţess ađ dćma um hćfi umsćkjenda um kennara- og sérfrćđingsstörf. Háskólaráđ tilnefnir einn nefndarmann, menntamálaráđherra annan og deild sú eđa stofnun sem starfiđ er viđ hinn ţriđja og skal hann jafnframt vera formađur nefndarinnar. Rektor er heimilt ađ skipa dómnefndir til ţriggja ára í senn fyrir hvert af meginfrćđasviđum háskólans eđa einstakar deildir eđa stofnanir. Háskólaráđ tilnefnir ţá einn mann í hverja dómnefnd og menntamálaráđherra annan. Skal sá sem tilnefndur er af háskólaráđi vera formađur dómnefndar og sá sem tilnefndur er af menntamálaráđherra varaformađur. Varamenn ţeirra skulu skipađir međ sama hćtti. Ţriđji nefndarmađurinn er sérfrćđingur, tilnefndur af viđkomandi deild eđa stofnun, sem skipađur er sérstaklega til ţess ađ fara međ hvert ráđningarmál. Í dómnefndir má skipa ţá eina sem lokiđ hafa meistaraprófi úr háskóla eđa jafngildu námi.]1)
Dómnefnd skal láta uppi rökstutt álit um ţađ hvort ráđa megi af vísindagildi rita og rannsókna umsćkjanda, svo og af námsferli hans og störfum, ađ hann sé hćfur til ađ gegna starfinu. Engum umsćkjanda má veita starf nema meiri hluti dómnefndar hafi látiđ ţađ álit í ljós ađ hann sé til ţess hćfur ađ gegna ţví.
Ţegar álit dómnefndar liggur fyrir skal tillaga um veitingu starfsins ákveđin í samrćmi viđ reglur2) hverrar deildar eđa stofnunar sem háskólaráđ hefur stađfest.
Heimilt er, án auglýsingar, ađ flytja lektor í dósentsstarf, dósent í prófessorsstarf, sérfrćđing í starf frćđimanns og frćđimann í starf vísindamanns, enda liggi fyrir hćfnisdómur dómnefndar. Á sama hátt er heimilt, samkvćmt samkomulagi deildar og stofnunar, ađ flytja sérfrćđinga, frćđimenn og vísindamenn í starf lektors, dósents eđa prófessors, enda hafi ţeir ţá kennslu- og stjórnunarskyldu í deild.
Háskólaráđ setur nánari reglur3) um nýráđningar, auglýsingar um störf, umsóknir og međferđ ţeirra, skipan og störf dómnefnda, framgang kennara, sérfrćđinga og frćđimanna og tilflutning starfsmanna. [Háskólaráđ getur mćlt svo fyrir í reglunum ađ undanţiggja megi auglýsingu störf sem byggjast á sérstökum tímabundnum styrkjum, störf sem tengjast sérstökum tímabundnum verkefnum, störf sem nemendur gegna viđ háskólann samhliđa rannsóknartengdu framhaldsnámi og störf viđ háskólann sem tengjast tilteknu starfi utan hans á grundvelli samstarfssamnings.]1)
Ţegar sérstaklega stendur á getur háskólarektor, samkvćmt tillögu háskóladeildar og međ samţykki háskólaráđs, bođiđ vísindamanni ađ taka viđ kennarastarfi viđ háskólann án ţess ađ ţađ sé auglýst laust til umsóknar.
   1)
L. 41/2004, 1. gr. 2)Rgl. 830/2001, rgl. 18/2002, rgl. 20/2002. 3)Rgl. 458/2000, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 718/2001, rgl. 758/2002 og rgl. 821/2002; rgl. 863/2001, rgl. 498/2002, rgl. 1046/2003.
13. gr. Nemendur í Háskóla Íslands.
Nemendur, sem hefja nám í Háskóla Íslands, skulu hafa lokiđ stúdentsprófi eđa öđru sambćrilegu prófi frá erlendum skóla. Heimilt er ađ veita öđrum en ţeim sem uppfylla framangreind skilyrđi rétt til ţess ađ hefja nám viđ háskólann ef ţeir ađ mati viđkomandi deildar búa yfir hliđstćđum ţroska og ţekkingu og stúdentsprófiđ veitir. Háskólaráđ skal setja sérstakar reglur1) um rétt ţeirra til ađ stunda nám viđ háskólann.
Háskólaráđ setur, ađ fenginni tillögu deildar, nánari reglur2) um inntöku stúdenta í einstakar námsgreinar í grunn- og framhaldsnámi. Í reglum ţessum skal m.a. heimilt ađ binda ađgang ađ námsgreinum frekari skilyrđum um undirbúning en fram koma í 1. mgr. og takmarka fjölda stúdenta í grunn- og framhaldsnám.
Viđ skrásetningu til náms greiđir stúdent skrásetningargjald, [45.000 kr. fyrir heilt skólaár].3) Heimilt er ađ taka 15% hćrra gjald af ţeim sem fá leyfi til skrásetningar utan auglýstra skrásetningartímabila. Háskólaráđi er heimilt ađ verja hluta skrásetningargjaldsins til Félagsstofnunar stúdenta.
Ţeir einir teljast stúdentar viđ Háskóla Íslands sem skrásettir hafa veriđ til náms. Í reglum1) sem háskólaráđ setur má kveđa nánar á um árlega skrásetningu stúdenta.
Háskóladeild er heimilt ađ meta nám sem stúdent hefur stundađ utan deildarinnar, ţ.m.t. viđ ađra innlenda eđa erlenda háskóla, sem hluta af námi viđ deildina.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 718/2001, rgl. 66/2002, rgl. 106/2002, rgl. 518/2003 og rgl. 951/2004; rgl. 573/2005, sbr. rgl. 1153/2005 2)Rgl. 19/2002 (doktorsnám viđ verkfrćđideild); rgl. 502/2002 (hjúkrunarfrćđi), sbr. rgl. 1026/2003; rgl. 664/2002 (meistaranám í ţjóđarétti og umhverfisrétti); rgl. 952/2002 (framhaldsnám viđ hugvísindadeild), sbr. rgl. 253/2004, rgl. 600/2005 og rgl. 892/2005; rgl. 89/2003 (doktorsnám viđ lćknadeild); rgl. 92/2003 (meistaranám viđ lyfjafrćđideild), sbr. rgl. 150/2004; rgl. 315/2003 (rannsóknanám viđ raunvísindadeild); rgl 517/2003 (meistaranám viđ lćknadeild); rgl. 1041/2003 (meistaranám í upplýsingatćkni á heilbrigđissviđi), sbr. rgl. 255/2004; rgl. 1042/2003 (lćknadeild); rgl. 1043/2003 (rannsóknarnám í viđskipta- og hagfrćđideild); rgl. 140/2004 (doktorsnám viđ lyfjafrćđideild); rgl. 239/2004 (meistaranám viđ hjúkrunarfrćđideild); rgl. 240/2004 (diplomanám á meistarastigi viđ hjúkrunarfrćđideild); rgl. 257/2004 (doktorsnám viđ hjúkrunarfrćđideild); rgl. 258/2004 (doktorsnám viđ félagsvísindadeild); rgl. 259/2004 (meistaranám viđ verkfrćđideild); rgl. 260/2004 (meistaranám viđ félagsvísindadeild); rgl. 134/2005 (doktorsnám og rannsóknanámsnefnd viđ lagadeild), sbr. rgl. 1152/2005; rgl. 296/2005 (meistaranám í umhverfis- og auđlindafrćđum); rgl. 540/2005 (val nemenda til náms í geislafrćđi og lífeindafrćđi viđ lćknadeild). 3)L. 132/2004, 1. gr.

V. kafli. Kennsla, próf o.fl.
14. gr. Háskólaár og missiri. Námseiningar, kennsla og kennsluhćttir.
Háskólaráđ setur reglur1) um lengd háskólaárs og skiptingu ţess í kennslumissiri. Heimilt er ađ ákveđa mismunandi missiraskiptingu fyrir einstakar deildir. Fyrirlestrar, ćfingar og námskeiđ í háskóladeildum eru fyrir skrásetta stúdenta, en kennara er heimilt ađ veita öđrum kost á ađ sćkja slíka kennslu nema háskóladeild mćli öđruvísi fyrir.
Kennsla í Háskóla Íslands skal fara fram í námskeiđum sem metin eru í einingum. Fullt nám telst 30 einingar á námsári ađ jafnađi og endurspeglar alla námsvinnu nemenda og viđveru í kennslustundum og prófum. Háskólaráđ skal setja almennar reglur1) um mat námskeiđa til eininga. Einstakar deildir skulu setja sér almennar reglur um kennslu og kennsluhćtti.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 718/2001, rgl. 599/2004 og rgl. 951/2004.
15. gr. Prófgráđur, próf, námstími o.fl.
Háskólaráđ skal setja reglur1) um prófgráđur, prófgreinar, próftíma, prófdómara, endurtekningu prófa, viđurkenningu erlendra prófa, skiptingu fullnađarprófs í fleiri en einn hluta, undirbúningspróf, einkunnir og annađ er ađ prófum lýtur. Heimilt er í reglum háskólaráđs ađ kveđa á um hámarkstímalengd í námi eđa einstökum hlutum ţess og um afleiđingar ef ţeim ákvćđum er ekki fullnćgt. Háskólaráđ skal enn fremur setja almennar reglur1) um meistara- og doktorsnám, svo og um vörn sérstakra doktorsritgerđa.
Háskólakennarar standa fyrir prófum, en hver deild rćđur tilhögun prófa hjá sér ađ svo miklu leyti sem ekki eru sett bindandi ákvćđi um ţađ í lögum eđa reglum háskólaráđs. Sameiginleg stjórnsýsla háskólans annast skipulag og framkvćmd prófa.
Stúdent á rétt til ađ fá útskýringar kennara á mati skriflegrar úrlausnar sinnar ef hann ćskir ţess innan 15 daga frá birtingu einkunnar. Vilji stúdent, sem ekki hefur stađist próf, ţá eigi una mati kennarans getur hann snúiđ sér til viđkomandi deildarforseta. Skal ţá prófdómari skipađur í hverju tilviki. Einnig getur kennari eđa meiri hluti nemenda, telji ţeir til ţess sérstaka ástćđu, óskađ skipunar prófdómara í einstöku prófi.
Háskólarektor skipar prófdómara ađ fengnum tillögum háskóladeildar. Ţá eina má skipa prófdómara sem lokiđ hafa viđurkenndu háskólaprófi í ţeirri grein sem dćma skal og njóta viđurkenningar á starfssviđi sínu. Prófdómarar skulu skipađir til ţriggja ára í senn nema skipun sé skv. 3. mgr.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 182/2001, rgl. 718/2001, rgl. 138/2002, rgl. 319/2002, rgl. 505/2002, rgl. 638/2002, rgl. 767/2002, rgl. 323/2003, rgl. 518/2003, rgl. 799/2003, rgl. 362/2004, rgl. 599/2004, rgl. 951/2004, rgl. 532/2005, rgl. 611/2005 og rgl. 1151/2005.
16. gr. Veiting doktorsnafnbótar.
Háskóladeildir hafa rétt til ađ veita doktorsnafnbót. Slíka nafnbót má veita í heiđursskyni, ađ undangengnu sérstöku doktorsnámi eđa međ vörn sérstakrar doktorsritgerđar. Doktorsnafnbót í heiđursskyni verđur ekki veitt nema međ samţykki 3/4 hluta allra atkvćđisbćrra deildarmanna og međ samţykki háskólaráđs.
17. gr. Agaviđurlög.
Rektor getur veitt stúdent áminningu eđa vikiđ honum úr skóla um tiltekinn tíma eđa ađ fullu ef hann hefur gerst sekur um brot á lögum eđa öđrum reglum háskólans eđa framkoma hans gagnvart starfsmönnum háskólans eđa öđrum stúdentum er ósćmileg eđa óhćfileg. Áđur en ákvörđun um brottrekstur er tekin skal leita umsagnar háskóladeildar og gefa stúdent kost á ađ tjá sig um máliđ. Stúdent er heimilt ađ skjóta ákvörđun rektors til áfrýjunarnefndar samkvćmt lögum um háskóla. Málskot frestar framkvćmd ákvörđunar rektors. Rektor getur ađ hćfilegum tíma liđnum heimilađ stúdent sem vikiđ hefur veriđ ađ fullu úr skóla ađ skrá sig aftur til náms í háskólanum ef ađstćđur hafa breyst. Stúdent er heimilt ađ skjóta synjun rektors um skráningu til áfrýjunarnefndar.

VI. kafli. Ákvćđi sem varđa fjárhag, fyrirtćki og stofnanir.
18. gr. Gjöld fyrir ţjónustu.
Háskóla Íslands skal heimilt ađ taka gjald fyrir ţjónustu sem telst utan ţeirrar ţjónustu sem háskólanum er skylt ađ veita. Honum er enn fremur heimilt ađ taka gjöld fyrir endurmenntun og frćđslu fyrir almenning. Háskólaráđ setur nánari reglur1) um gjaldtöku og ráđstöfun gjalda samkvćmt ákvćđi ţessu.
Háskólaráđi er heimilt ađ semja viđ stúdenta, samtök ţeirra og félög, hollvinasamtök, einstaklinga, samtök ţeirra og fyrirtćki eđa opinberar stofnanir um ađ taka ađ sér ţjónustu fyrir hönd Háskóla Íslands, enda sé fariđ ađ ákvćđum í 30. gr. laga um fjárreiđur ríkisins.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000 og rgl. 718/2001; rgl. 829/2001.
19. gr. Ársfundur Háskóla Íslands, stofnanir, ađild ađ fyrirtćkjum o.fl.
Háskóli Íslands skal árlega halda opinn ársfund ţar sem fjárhagur skólans og meginatriđi starfsáćtlunar hans eru kynnt. Háskólaráđ skal setja reglur1) um fyrirkomulag ársfundar.
Háskóla Íslands skal heimilt međ samţykki menntamálaráđherra ađ eiga ađild ađ rannsóknar- og ţróunarfyrirtćkjum er séu hlutafélög, sjálfseignarstofnanir eđa félög međ takmarkađa ábyrgđ og stunda framleiđslu og sölu í ţví skyni ađ miđla, hagnýta og ţróa niđurstöđur rannsóknar- og ţróunarverkefna sem háskólinn vinnur ađ hverju sinni. Háskólaráđ fer međ eignarhlut háskólans í slíkum fyrirtćkjum. Jafnframt er háskólanum heimilt ađ starfrćkja stofnanir sem eru á verksviđi hans og heyra beint undir háskólaráđ.2)
Háskóla Íslands er heimilt ađ semja viđ ađrar stofnanir og fyrirtćki sem tengjast starfssviđi skólans um kennslu, rannsóknir og ráđningu kennara og annarra starfsmanna.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000 og rgl. 718/2001. 2)Rgl. 708/2001 (Stofnun Sigurđar Nordals). Rgl. 735/2001 (Reiknistofnun), sbr. rgl. 906/2004. Rgl. 736/2001 (Orđabók). Rgl. 832/2001 (Rannsóknaţjónusta). Rgl. 844/2001 (Endurmenntunarstofnun), sbr. rgl. 895/2005. Rgl. 500/2002 (Erfđafrćđinefnd). Rgl. 176/2003 (Stofnun frćđasetra). Rgl. 526/2005 (Stofnun Sćmundar fróđa).

VII. kafli. Birting reglna, gildistaka o.fl.
20. gr. Birting reglna.
Reglur ţćr, sem háskólaráđ setur samkvćmt lögum ţessum, skulu birtar í B-deild Stjórnartíđinda.1)
Háskólaráđ skal gefa út handbók sem hefur ađ geyma ákvćđi gildandi laga og reglna sem á hverjum tíma eru í gildi fyrir Háskóla Íslands.
   1)Rgl. 458/2000
, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 182/2001, rgl. 718/2001, rgl. 888/2001, rgl. 66/2002, rgl. 106/2002, rgl. 138/2002, rgl. 319/2002, rgl. 505/2002, rgl. 638/2002, rgl. 758/2002, rgl. 767/2002, rgl. 821/2002, rgl. 323/2003, rgl. 518/2003, rgl. 799/2003, rgl. 362/2004, rgl. 599/2004, rgl. 132/2005, rgl. 532/2005, rgl. 611/2005 og rgl. 1151/2005; rgl. 497/2002, rgl. 838/2002.
21. gr. Gildistaka o.fl.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi og koma ađ fullu til framkvćmda 1. maí 1999 …
Ákvćđi til bráđabirgđa.
Innan tveggja ára frá gildistöku laga ţessara skulu menntamálaráđherra og heilbrigđisráđherra hafa komiđ sér saman um reglur um starfstengsl prófessora lćknadeildar viđ heilbrigđisstofnanir. Ţar til slíkt samkomulag hefur náđst skulu gilda um ţađ efni ákvćđi 38. gr. laga um Háskóla Íslands, nr. 131/1990.
Starfandi háskólaráđ skal setja reglur til bráđabirgđa um kosningarrétt, undirbúning og framkvćmd kosninga kennara og stúdenta í háskólaráđ, sbr. 3. mgr. 4. gr. ţessara laga, ţannig ađ nýtt háskólaráđ geti hafiđ störf eigi síđar en 1. maí 1999. Jafnframt setur starfandi háskólaráđ reglur fyrir háskólafund um fundarsköp, sbr. 4. mgr. 8. gr., og ákveđur hvenćr háskólafundur verđur fyrst kallađur saman. Ţessar reglur skulu endurskođađar er nýtt háskólaráđ hefur veriđ skipađ og háskólafundur hefur veriđ skipađur.
Núverandi rektor Háskóla Íslands situr út yfirstandandi kjörtímabil sitt, en ađ ţví loknu skal skipa rektor til fimm ára skv. 6. gr. laga ţessara.
Ákvćđi reglugerđar fyrir Háskóla Íslands, nr. 98/1993, međ áorđnum breytingum, og ţeirra reglna sem háskólaráđ hefur sett gilda, ađ svo miklu leyti sem ţau fara ekki gegn ţessum lögum, ţar til háskólaráđ hefur sett nýjar reglur samkvćmt ákvćđum ţessara laga.1) Hiđ sama gildir um reglugerđir háskólastofnana sem nú eru í gildi og settar hafa veriđ međ stođ í gildandi lögum.
[Viđ yfirtöku Háskóla Íslands á verkefnum Norrćnu eldfjallastöđvarinnar skal rektor Háskóla Íslands bjóđa starfsmönnum Norrćnu eldfjallastöđvarinnar störf viđ sambćrileg verkefni innan háskólans og ţeir höfđu hjá Norrćnu eldfjallastöđinni. Sameiginlegar reglur háskólans gilda um störf sem bođin eru samkvćmt ţessu ákvćđi. Heimilt er ţó ađ bjóđa starf án ţess ađ fyrir liggi hćfnismat dómnefndar skv. 12. gr., enda megi telja augljóst ađ viđkomandi uppfylli hćfniskröfur sem ađ lágmarki eru gerđar til háskólakennara og sérfrćđinga. Ákvćđi 7. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, međ síđari breytingum, gilda ekki um störf sem ráđiđ er í samkvćmt ţessu ákvćđi.]2)
   1)Sjá nú rgl. 458/2000, sbr. rgl. 843/2000, rgl. 947/2000, rgl. 182/2001, rgl. 718/2001, rgl. 888/2001, rgl. 66/2002, rgl. 106/2002, rgl. 138/2002, rgl. 319/2002, rgl. 505/2002, rgl. 638/2002, rgl. 758/2002, rgl. 767/2002, rgl. 821/2002, rgl. 323/2003, rgl. 518/2003, rgl. 799/2003, rgl. 362/2004, rgl. 599/2004, rgl. 132/2005, rgl. 532/2005, rgl. 611/2005 og rgl. 1151/2005. 2)L. 41/2004, 2. gr.