Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra

1998 nr. 86 16. júní

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 24. júní 1998. EES-samningurinn: VII. viđauki tilskipun 89/48/EBE. Breytt međ l. 72/2003 (tóku gildi 10. apríl 2003).


A. Grunnskólakennarar og stjórnendur grunnskóla.
I. kafli. Starfsheiti.
1. gr. Rétt til ađ nota starfsheitiđ grunnskólakennari og til ađ starfa sem slíkur hér á landi viđ grunnskóla á vegum opinberra ađila eđa ađra hliđstćđa skóla, sbr. lög nr. 66/1995, um grunnskóla, hefur sá einn sem til ţess hefur leyfi menntamálaráđherra.
2. gr. Leyfi til ţess ađ nota starfsheitiđ grunnskólakennari skv. 1. gr. má ađeins veita ţeim sem lokiđ hefur:
   
1. prófi frá Kennaraskóla Íslands;
   
2. B.Ed.-prófi eđa hćrri prófgráđu frá Kennaraháskóla Íslands eđa Háskólanum á Akureyri;
   
3. BA-prófi, BS-prófi eđa hćrri prófgráđu frá Háskóla Íslands eđa Háskólanum á Akureyri í kennslugrein sinni/kennslugreinum sínum ásamt fullgildu námi í kennslu- og uppeldisfrćđi til kennsluréttinda;
   
4. prófi frá tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík;
   
5. prófi frá teiknikennaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands;
   
6. prófi frá Íţróttakennaraskóla Íslands;
   
7. prófi frá Hússtjórnarkennaraskóla Íslands;
   
8. öđru jafngildu námi sem hefur ađ markmiđi ađ veita undirbúning til kennslu á grunnskólastigi.
Heimilt er ađ meta kennslureynslu sem hluta af kennslufrćđi til kennsluréttinda samkvćmt nánari ákvćđum í reglugerđ.1)
   1)
Rg. 695/1998.
3. gr. Menntamálaráđherra skal stađfesta leyfi til ađ nota starfsheitiđ grunnskólakennari samkvćmt umsókn ríkisborgara frá ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins ef viđkomandi leggur fram vottorđ um viđurkennd kennsluréttindi í ríki innan svćđisins í samrćmi viđ skilyrđi tilskipunar 89/48/EBE, sbr. lög nr. 83/1993, um viđurkenningu á menntun og prófskírteinum, međ áorđnum breytingum.
[Samkvćmt umsókn frá ríkisborgara ađildarríkis stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu skal menntamálaráđherra stađfesta leyfi til ađ nota starfsheitiđ grunnskólakennari međ sömu skilyrđum enda leggi viđkomandi fram vottorđ um viđurkennd kennsluréttindi í ađildarríki samtakanna.]1)
   1)
L. 72/2003, 40. gr.
4. gr. Leiki vafi á hvort umsćkjandi um leyfi til ţess ađ nota starfsheitiđ grunnskólakennari skv. 1. gr. fullnćgi skilyrđum 2. gr. skal leita umsagnar matsnefndar sem menntamálaráđherra skipar til fjögurra ára í senn. Nefndin skal skipuđ einum fulltrúa tilnefndum af Kennaraháskóla Íslands, einum fulltrúa tilnefndum af heildarsamtökum kennara og einum fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formađur nefndarinnar. Jafnmarga varamenn skal skipa á sama hátt.
Nám kennara skal metiđ í námseiningum og skal hver eining jafngilda námsvinnu einnar viku.
Nánar skal kveđiđ á um starfshćtti nefndarinnar í reglugerđ.1)
   1)
Rg. 695/1998.

II. kafli. Starfsréttindi og ráđningarreglur.
5. gr. Til ţess ađ verđa ráđinn eđa skipađur kennari viđ grunnskóla skal umsćkjandi hafa lokiđ námi skv. 2. gr. og öđlast leyfi menntamálaráđherra til ţess ađ nota starfsheitiđ grunnskólakennari skv. 1. gr.
Kennari, sem hefur sérhćft sig til kennslu í tiltekinni grein, skal hafa forgang til kennslu í sinni grein/sínum greinum í 8.–10. bekk. Menntamálaráđherra setur í reglugerđ1) nánari ákvćđi um framkvćmd ţessarar málsgreinar.
   1)
Rg. 695/1998.
6. gr. Sveitarstjórn rćđur og skipar kennara, ađstođarskólastjóra og skólastjóra viđ grunnskóla.
Heimilt er ađ skipa kennara sem starfađ hefur í a.m.k. eitt ár viđ grunnskóla međ góđum árangri ađ mati hlutađeigandi skólastjóra og skólanefndar.
Grunnskólakennari á rétt á fastráđningu međ ţriggja mánađa gagnkvćmum uppsagnarfresti eftir tveggja ára starf nema verklok séu fyrir fram ákveđin. Heimilt er ţó ađ ráđa grunnskólakennara ótímabundiđ međ ţriggja mánađa uppsagnarfresti frá fyrsta degi ráđningar. Skólastjórar ráđa stundakennara, sbr. 9. gr., međ samţykki skólanefnda.
7. gr. Til ţess ađ verđa ráđinn skólastjóri eđa ađstođarskólastjóri viđ grunnskóla skal umsćkjandi hafa kennsluréttindi og kennslureynslu á grunnskólastigi.
Heimilt er ađ skipa skólastjórnanda sem starfađ hefur í a.m.k. tvö ár viđ grunnskóla, ţar af eitt ár sem skólastjórnandi, međ góđum árangri ađ mati hlutađeigandi skólanefndar og sveitarstjórnar.
Viđ ráđningu skólastjóra og ađstođarskólastjóra skal tekiđ tillit til menntunar, kennsluferils, stjórnunarreynslu og umsagna um starfshćfni umsćkjanda.
8. gr. Um ráđningu og skipun kennara og skólastjórnenda grunnskóla fer eftir ákvćđum laga ţessara og laga nr. 66/1995, um grunnskóla, sbr. 2. gr. laga nr. 72/1996, um réttindi og skyldur kennara og skólastjórnenda grunnskóla.
Auglýsa skal öll laus kennslu- og stjórnunarstörf. Í auglýsingum skal m.a. tilgreina sérsviđ, ţ.e. ađalkennslugreinar, og aldursstig nemenda. Nú er heimilt ađ ráđa stundakennara skv. 9. gr. og getur skólastjóri ţá ráđiđ grunnskólakennara án undangenginnar auglýsingar. Stefnt skal ađ ţví ađ ráđningar í stöđur kennara og skólastjórnenda fari fram eigi síđar en 1. maí ár hvert.
Sćki fleiri en einn kennari um sama starf og uppfylli allir umsćkjendur ţćr kröfur sem gerđar eru skal viđ veitingu starfsins m.a. taka tillit til menntunar, kennsluferils, starfsaldurs, starfsreynslu og umsagna um starfshćfni umsćkjenda.
Samband íslenskra sveitarfélaga skal setja leiđbeinandi reglur um umsóknareyđublöđ og međferđ umsókna um kennslu- og stjórnunarstörf.
9. gr. Kennsla skal falin kennurum sem ráđnir eru eđa skipađir eftir ţví sem viđ verđur komiđ. Stundakennara má ţó ráđa:
   
1. ef um er ađ rćđa minna en hálfa stöđu;
   
2. til tímabundinnar forfallakennslu eđa afleysinga;
   
3. ţann sem gegnir öđru launuđu ađalstarfi.
Stundakennara skv. 1. og 3. tölul. skal ráđa međ ráđningarsamningi eigi lengur en til eins árs í senn međ ţriggja mánađa gagnkvćmum uppsagnarfresti.
10. gr. Óheimilt er ađ ráđa eđa skipa ađra en ţá sem uppfylla ákvćđi laga ţessara til kennslu viđ grunnskóla á vegum opinberra ađila eđa hliđstćđa skóla, sbr. lög nr. 66/1995, um grunnskóla.
Nú sćkir enginn grunnskólakennari samkvćmt lögum ţessum um auglýst kennslustarf ţrátt fyrir ítrekađar auglýsingar og getur skólastjóri ţá sótt um heimild til undanţágunefndar grunnskóla viđ menntamálaráđuneytiđ um ađ lausráđa tiltekinn starfsmann til kennslustarfa til bráđabirgđa, ţó aldrei lengur en til eins árs í senn. Undanţágunefnd metur umsóknir og úrskurđar hvort heimila skuli ađ lausráđa tiltekinn réttindalausan umsćkjanda til kennslustarfa.
Málsađili getur skotiđ ákvörđun undanţágunefndar til menntamálaráđherra. Málskot til menntamálaráđherra frestar ekki réttaráhrifum ákvörđunar undanţágunefndar.
Ef hvorki skólastjóri né ađ minnsta kosti tveir skólanefndarmenn mćla međ ráđningu grunnskólakennara í kennslustarf getur skólastjóri ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. leitađ til undanţágunefndar grunnskóla og óskađ eftir heimild nefndarinnar til ađ lausráđa annan starfsmann.
Nú fćst heimild frá undanţágunefnd til ađ lausráđa starfsmann skv. 2. eđa 4. mgr. og skal hann ţá ráđinn međ sérstökum ráđningarsamningi til ákveđins tíma međ ţriggja mánađa gagnkvćmum uppsagnarfresti. Slíkur starfsmađur má ekki bera starfsheitiđ grunnskólakennari og ekki má endurráđa hann án undangenginnar auglýsingar.
Menntamálaráđherra skipar undanţágunefnd grunnskóla til fjögurra ára í senn. Nefndin skal skipuđ ţremur fulltrúum, einum fulltrúa tilnefndum af heildarsamtökum kennara, einum fulltrúa tilnefndum sameiginlega af Kennaraháskóla Íslands og Háskólanum á Akureyri og einum fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formađur nefndarinnar. Jafnmarga varamenn skal skipa á sama hátt.
Starfsreglur undanţágunefndar skal ákveđa nánar í reglugerđ.1)
   1)
Rg. 751/1998.

B. Framhaldsskólakennarar og stjórnendur framhaldsskóla.
III. kafli. Starfsheiti.
11. gr. Rétt til ađ nota starfsheitiđ framhaldsskólakennari og til ađ starfa sem slíkur hér á landi viđ framhaldsskóla, sbr. 1. gr. laga nr. 80/1996, um framhaldsskóla, hefur sá einn sem til ţess hefur leyfi menntamálaráđherra. Í leyfisbréfi skal tilgreina kennslugrein eđa sérsviđ viđkomandi framhaldsskólakennara samkvćmt nánari ákvćđum í reglugerđ.1)
   1)Rg. 694/1998.
12. gr. Leyfi til ţess ađ nota starfsheitiđ framhaldsskólakennari skv. 1l. gr. má ađeins veita ţeim sem lokiđ hefur:
   
1. námi á háskólastigi sem veitir undirbúning til kennslu í faggrein eđa á fagsviđi framhaldsskóla og jafngildir a.m.k. 90 námseiningum ásamt fullgildum lokaprófum; ţar af skulu eigi fćrri en 60 einingar vera í ađalgrein og 30 einingar í aukagrein; til viđbótar ţessu námi komi 30 eininga nám í kennslufrćđi til kennsluréttinda;
   
2. námi á háskólastigi sem veitir undirbúning til kennslu í faggrein eđa á fagsviđi framhaldsskóla og jafngildir a.m.k. 120 námseiningum ásamt fullgildum lokaprófum; ţar af skulu 60–90 einingar vera í ađalgrein og 30–60 einingar í aukagrein; til viđbótar ţessu námi komi 15 eininga nám í kennslufrćđi til kennsluréttinda;
   
3. námi í tćknifrćđi eđa meistaranámi í iđngrein; til viđbótar ţessu námi komi 15 eininga nám í kennslufrćđi til kennsluréttinda, enda hafi viđkomandi starfsreynslu og hafi haft nema í samningsbundnu námi, annars komi 30 eininga nám í kennslufrćđi;
   
4. öđru fagnámi sem menntamálaráđuneytiđ viđurkennir og miđast viđ kennslu í framhaldsskóla ásamt 30 eininga námi í kennslufrćđi til kennsluréttinda;
   
5. öđru jafngildu námi sem hefur ađ markmiđi ađ veita undirbúning til kennslu á framhaldsskólastigi.
Ţeir sem lokiđ hafa námi frá Kennaraskóla Íslands fullnćgja kröfum um nám í kennslufrćđi til kennsluréttinda.
Heimilt er ađ meta kennslureynslu sem hluta af kennslufrćđi til kennsluréttinda. Ráđherra setur nánari reglur1) um framkvćmd ţessarar greinar.
   1)
Rg. 694/1998.
13. gr. Menntamálaráđherra skal stađfesta leyfi til ađ nota starfsheitiđ framhaldsskólakennari samkvćmt umsókn ríkisborgara frá ríki innan Evrópska efnahagssvćđisins ef viđkomandi leggur fram vottorđ um viđurkennd kennsluréttindi í ríki innan svćđisins í samrćmi viđ skilyrđi tilskipunar 89/48/EBE, sbr. lög nr. 83/1993, um viđurkenningu á menntun og prófskírteinum, međ áorđnum breytingum.
14. gr. Leiki vafi á hvort umsćkjandi um leyfi til ţess ađ nota starfsheitiđ framhaldsskólakennari skv. 11. gr. fullnćgi skilyrđum 12. gr. skal leita umsagnar matsnefndar sem menntamálaráđherra skipar til fjögurra ára í senn. Nefndin skal skipuđ einum fulltrúa tilnefndum af Háskóla Íslands, einum fulltrúa tilnefndum af heildarsamtökum kennara og einum fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formađur nefndarinnar. Jafnmarga varamenn skal skipa á sama hátt.
Nám kennara skal metiđ í námseiningum og skal hver eining jafngilda námsvinnu einnar viku.
Nánar skal kveđiđ á um starfshćtti nefndarinnar í reglugerđ.1)
   1)
Rg. 694/1998.

IV. kafli. Starfsréttindi og ráđningarreglur.
15. gr. Til ţess ađ verđa ráđinn til kennslu í framhaldsskóla skal umsćkjandi hafa öđlast leyfi til ţess ađ nota starfsheitiđ framhaldsskólakennari. Miđa skal viđ ađ framhaldsskólakennari kenni ţćr greinar eđa á ţví sviđi sem hann er menntađur á, sbr. ákvćđi 11. og 12. gr.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. er skólameistara heimilt ađ ráđa sérfrćđing tímabundiđ til ađ kenna sína sérgrein enda sé ađeins um ađ rćđa kennslu sem nemur sex kennslustundum eđa minna á viku.
Menntamálaráđherra setur í reglugerđ1) nánari ákvćđi um framkvćmd ţessarar greinar, ţar međ taliđ um mat á menntun til kennslu í sérgreinum framhaldsskóla.
   1)
Rg. 694/1998.
16. gr. Framhaldsskólakennarar skulu ráđnir til starfa ótímabundiđ međ gagnkvćmum uppsagnarfresti. Skal sá frestur vera ţrír mánuđir ađ loknum reynslutíma, nema um annađ sé samiđ í kjarasamningi.
Heimilt er ţó ađ ráđa framhaldsskólakennara til starfa tímabundiđ og er unnt ađ taka fram í ráđningarsamningi ađ segja megi slíkum samningi upp af hálfu annars hvors ađila áđur en ráđning fellur sjálfkrafa úr gildi viđ lok samningstíma. Tímabundin ráđning skal ţó aldrei vara samfellt lengur en tvö ár.
17. gr. Viđ ráđningu í stjórnunarstörf viđ framhaldsskóla skal umsćkjandi hafa kennsluréttindi. Tekiđ skal tillit til menntunar, kennsluferils, stjórnunarreynslu og umsagna um starfshćfni umsćkjanda.
18. gr. Um ráđningu skólastjórnenda og framhaldsskólakennara fer eftir ákvćđum laga ţessara, laga nr. 80/1996, um framhaldsskóla, og laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins.
Auglýsa skal öll laus kennslu- og stjórnunarstörf. Í auglýsingum skal tilgreina í hvađa kennslugrein/kennslugreinum eđa á hvađa sérsviđi eru lausar stöđur eđa störf. Heimilt er ţó ađ ráđa framhaldsskólakennara til tímabundinnar forfallakennslu eđa afleysinga og ađra sérfrćđinga, sbr. 2. mgr. 15. gr., án undangenginnar auglýsingar.
Stefnt skal ađ ţví ađ ráđningar í stöđur kennara og skólastjórnenda fari fram eigi síđar en 1. maí ár hvert.
Sćki fleiri en einn kennari um sama starf og uppfylli allir umsćkjendur ţćr kröfur sem gerđar eru skal viđ veitingu starfsins m.a. taka tillit til menntunar, kennsluferils, starfsreynslu og umsagna um starfshćfni umsćkjenda.
19. gr. Kennsla skal falin kennurum sem ráđnir hafa veriđ, sbr. 16. gr., eftir ţví sem viđ verđur komiđ. Stundakennara má ţó ráđa:
   
1. ef um er ađ rćđa minna en 1/3 hluta starfs;
   
2. til tímabundinnar forfallakennslu eđa afleysinga skemur en eina önn;
   
3. ţann sem gegnir öđru ađalstarfi.
Stundakennara skv. 1. og 3. tölul. skal ráđa međ ráđningarsamningi eigi lengur en til eins árs í senn međ ţriggja mánađa gagnkvćmum uppsagnarfresti.
20. gr. Óheimilt er ađ ráđa til kennslu viđ framhaldsskóla, sbr. 11. gr., ađra en ţá sem uppfylla ákvćđi laga ţessara.
Nú sćkir enginn sem fullnćgir ákvćđum ţessara laga um auglýst kennslustarf ţrátt fyrir ítrekađar auglýsingar og getur skólameistari ţá sótt um heimild til undanţágunefndar framhaldsskóla viđ menntamálaráđuneytiđ um ađ lausráđa tiltekinn starfsmann til kennslustarfa til bráđabirgđa, ţó aldrei lengur en til eins árs í senn. Undanţágunefnd metur umsóknir og úrskurđar hvort heimila skuli ađ lausráđa tiltekinn réttindalausan umsćkjanda til kennslustarfa. Skólameistara er ekki skylt ađ leita til undanţágunefndar í slíkum tilvikum sé um ađ rćđa kennslu sem nemur sex kennslustundum á viku eđa minna, sbr. 15. gr.
Málsađili getur skotiđ ákvörđun undanţágunefndar til menntamálaráđherra. Málskot til menntamálaráđherra frestar ekki réttaráhrifum ákvörđunar undanţágunefndar.
Ef hvorki skólameistari né ađ minnsta kosti tveir skólanefndarmenn mćla međ ráđningu framhaldsskólakennara í kennslustarf getur skólameistari ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. leitađ til undanţágunefndar framhaldsskóla og óskađ eftir heimild nefndarinnar til ađ lausráđa annan starfsmann sem hefur sérmenntun í auglýstri kennslugrein.
Nú fćst heimild frá undanţágunefnd til ađ lausráđa starfsmann skv. 2. eđa 4. mgr. og skal hann ţá ráđinn međ sérstökum ráđningarsamningi til ákveđins tíma međ ţriggja mánađa gagnkvćmum uppsagnarfresti. Slíkur starfsmađur má ekki bera starfsheitiđ framhaldsskólakennari og ekki má endurráđa hann án undangenginnar auglýsingar.
Menntamálaráđherra skipar undanţágunefnd framhaldsskóla til fjögurra ára í senn. Nefndin skal skipuđ ţremur fulltrúum, einum fulltrúa tilnefndum af heildarsamtökum kennara, einum fulltrúa tilnefndum af Háskóla Íslands og einum fulltrúa án tilnefningar og skal hann vera formađur nefndarinnar. Jafnmarga varamenn skal skipa á sama hátt.
Starfsreglur undanţágunefndar skal ákveđa nánar í reglugerđ.1)
   1)
Rg. 699/1998.
21. gr. Heimilt er ađ víkja frá ákvćđum laga ţessara ţegar um er ađ rćđa kennslustörf í sérskólum í listum og í sérstökum listnámsdeildum framhaldsskólanna.
22. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi. …