Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um olíugjald og kílómetragjald o.fl.

2004 nr. 87 9. júní

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. júlí 2005. Breytt međ l. 70/2005 (tóku gildi 1. júlí 2005), l. 126/2005 (tóku gildi 30. des. 2005) og l. 136/2005 (tóku gildi 30. des. 2005).


I. kafli. Vörugjald af olíu, gjaldskylda og fjárhćđ gjalds.
1. gr. Greiđa skal í ríkissjóđ vörugjald af gas- og dísilolíu sem flokkast í tollskrárnúmer 2710.1930 og nothćf er sem eldsneyti á ökutćki. Í lögum ţessum er vörugjald á olíu nefnt olíugjald.
Gjaldskylda skv. 1. mgr. nćr einnig til olíu í öđrum tollskrárnúmerum sem blönduđ hefur veriđ gjaldskyldri olíu, enda séu blöndurnar nothćfar sem eldsneyti á ökutćki.
Fjárhćđ olíugjalds skal vera 45 kr. á hvern lítra af olíu.
2. gr. Tollstjóri annast álagningu og innheimtu olíugjalds af gjaldskyldri olíu sem ađrir en ţeir sem skráđir hafa veriđ skv. 3. gr. flytja til landsins. Ríkisskattstjóri annast álagningu olíugjalds á ţá sem skráningarskyldir eru skv. 3. gr. vegna sölu ţeirra og eigin nota á gjaldskyldri olíu. Ríkisskattstjóra er heimilt ađ fela skattstjórum framkvćmd einstakra verkefna sem honum eru falin í lögunum.
Gjaldskyldir ađilar.
3. gr. Gjaldskyldir ađilar samkvćmt lögum ţessum eru:
   
1. ţeir sem framleiđa eđa stunda ađvinnslu olíu sem gjaldskyld er skv. 1. gr.,
   
2. ţeir sem flytja inn, til endursölu eđa eigin nota, olíu sem gjaldskyld er skv. 1. gr.,
   
3. ţeir sem kaupa olíu innan lands til endursölu.
Ríkisskattstjóri heldur skrá yfir gjaldskylda ađila skv. 1. mgr. Gjaldskyldir ađilar skv. 1. mgr., ađrir en ţeir sem einvörđungu flytja inn olíu til eigin nota, skulu ótilkvaddir senda ríkisskattstjóra tilkynningu um starfsemi sína. Ţeir sem hefja gjaldskylda starfsemi skulu senda tilkynningu til ríkisskattstjóra áđur en starfsemin hefst.
Í tilkynningu skv. 2. mgr. skal tilgreina nafn, heimili og kennitölu rekstrarađila, firmanafn og tegund framleiđslu eđa innflutnings. Enn fremur skulu ţeir sem flytja inn olíu til endursölu greina frá birgđageymslum, ţ.m.t. sölustöđum, stađsetningu ţeirra og stćrđ. Verđi breytingar á gjaldskyldri starfsemi, ţ.m.t. varđandi birgđageymslur, ber ađ tilkynna ţćr án tafar.
Ríkisskattstjóri rannsakar tilkynningar og getur hafnađ skráningu ef skilyrđum ţessarar greinar eđa annarra ákvćđa laga ţessara er ekki fullnćgt.
Hafni ríkisskattstjóri skráningu, sbr. 4. mgr., ber viđkomandi ađ standa skil á olíugjaldi viđ tollafgreiđslu ef um innflutning er ađ rćđa eđa viđ afhendingu ef um innlenda framleiđslu eđa ađvinnslu er ađ rćđa.
Undanţágur og endurgreiđslur.
4. gr. Sala eđa afhending á olíu, sem bćtt hefur veriđ í litar- og/eđa merkiefnum, sbr. 5. gr., er undanţegin gjaldskyldu í eftirfarandi tilvikum:
   
1. til nota á skip og báta,
   
2. til húshitunar og hitunar almenningssundlauga,
   
3. til nota í iđnađi og á vinnuvélar,
   
4. til nota á dráttarvélar …,1)
   
5. til raforkuframleiđslu,
   
6. [til nota á ökutćki sem ćtluđ eru til sérstakra nota og eru međ varanlegum áföstum búnađi til ţeirra nota og brenna ađ meginhluta til dísilolíu í kyrrstöđu, t.d. kranabifreiđar, vörubifreiđar međ krana yfir 25 tonnmetrum, borkranabifreiđar, steypuhrćribifreiđar, götuhreinsibifreiđar, holrćsabifreiđar, borholumćlingabifreiđar og úđunarbifreiđar],1)
   
7. [til nota á beltabifreiđar og námuökutćki sem eingöngu eru notuđ utan vega eđa á lokuđum vinnusvćđum].1)
Litađa olíu má ekki nota sem eldsneyti í öđrum tilvikum en lýst er í 1. mgr. Litar- og/eđa merkiefni má hvorki fjarlćgja ađ öllu leyti né ađ hluta.
[Óheimilt er ađ nota litađa olíu á skráningarskyld ökutćki, sbr. 63. gr. umferđarlaga, nr. 50/1987, önnur en dráttarvélar skv. 4. tölul. 1. mgr. og ökutćki skv. 6. og 7. tölul. 1. mgr.]1)
[Eigendum ökutćkja skv. 6. tölul. 1. mgr. er heimilt ađ skrá umrćdd ökutćki hjá Umferđarstofu sem ökutćki til sérstakra nota og öđlast ţar međ rétt á gjaldfrjálsri litađri olíu samhliđa ţví ađ ţeir greiđi sérstakt kílómetragjald skv. 6. mgr. 13. gr. Ökutćki skv. 7. tölul. 1. mgr. og ökutćki sem skráđ hafa veriđ til sérstakra nota skal auđkenna međ sérstökum hćtti í ökutćkjaskrá.]1)
[Fjármálaráđherra er heimilt ađ kveđa á um skilyrđi fyrir undanţágu í reglugerđ,2) ţ.m.t. hvađa ökutćki falla undir 6. og 7. tölul. 1. mgr. og um fyrirkomulag skráningar ökutćkja skv. 6. og 7. tölul. 1. mgr.]1)
   1)
L. 136/2005, 1. gr. 2)Rg. 602/2005, sbr. 763/2005.
5. gr. Ţeir sem gjaldskyldir eru skv. 3. gr. og óska eftir ađ fá heimild til ađ bćta litar- og/eđa merkiefnum í gas- og dísilolíu vegna sölu eđa afhendingar án gjalds, sbr. 4. gr., skulu senda umsókn til ríkisskattstjóra. Einungis ţeim sem fengiđ hafa leyfi hjá ríkisskattstjóra er heimilt ađ bćta litar- og/eđa merkiefnum í gas- og dísilolíu samkvćmt lögum ţessum. [Fjármálaráđherra er heimilt ađ kveđa á um í reglugerđ hvernig stađiđ skuli ađ sölu eđa afhendingu á gjaldfrjálsri olíu.]1)
Ađeins má lita olíu í búnađi sem viđurkenndur hefur veriđ af Löggildingarstofu.
Ríkisskattstjóri getur afturkallađ eđa takmarkađ leyfi til litunar á olíu ef í ljós kemur ađ búnađur uppfyllir ekki ţau skilyrđi sem sett hafa veriđ, lituđ olía er seld til annarra nota en tilgreind eru í 1. mgr. 4. gr. eđa viđunandi eftirliti verđur ekki komiđ viđ.
Fjármálaráđherra skal í reglugerđ2) kveđa á um gerđ og samsetningu litar- og/eđa merkiefnis, litunarbúnađ og framkvćmd litunar ađ öđru leyti.
   1)
L. 136/2005, 2. gr. 2)Rg. 283/2005.
6. gr. Ţeim sem hafa einkaleyfi til fólksflutninga skv. 1. mgr. 7. gr. laga nr. 73/2001, um fólksflutninga, vöruflutninga og efnisflutninga á landi, skulu endurgreidd 80% olíugjalds af olíu vegna rekstrar almenningsvagna í áćtlunarferđum. Reglur1) um endurgreiđslu samkvćmt ţessari málsgrein skulu settar af fjármálaráđherra í samráđi viđ samgönguráđherra.
Endurgreiđa skal olíugjald af olíu sem erlend sendiráđ eđa sendimenn erlendra ríkja kaupa vegna bifreiđa í sinni eigu.2)
Beiđnir um endurgreiđslu [skv. 1. mgr.]3) skulu afgreiddar af ríkisskattstjóra sem jafnframt tilkynningu til beiđanda skal tilkynna ákvörđun sína til innheimtumanns ríkissjóđs til útborgunar hjá honum. [Beiđnir um endurgreiđslu skv. 2. mgr. skulu afgreiddar af utanríkisráđuneytinu.]3)
   1)
Rg. 395/2005. 2)Rg. 398/2005. 3)L. 136/2005, 3. gr.
Bókhald.
7. gr. Gjaldskyldir ađilar sem stunda framleiđslu eđa ađvinnslu, sbr. 1. tölul. 1. mgr. 3. gr., skulu ađgreina í bókhaldi sínu kaup á olíu sem notuđ er til framleiđslu eđa ađvinnslu gjaldskyldrar olíu, olíu til annarrar framleiđslu og olíu sem afhent er öđrum. Jafnframt skulu ţeir halda bókhald yfir ađfengna olíu, gjaldskylda sem gjaldfrjálsa, eigin notkun slíkrar olíu og afhendingu hennar. Ađ auki skulu ţeir halda bókhald yfir ađfengiđ litar- og/eđa merkiefni og notkun á ţví.
Ađrir gjaldskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., skulu halda bókhald yfir ađfengna olíu, gjaldskylda sem gjaldfrjálsa, eigin notkun hennar og sölu eđa afhendingu. Ađ auki skulu ţeir halda bókhald yfir ađfengiđ litar- og/eđa merkiefni og notkun á ţví.
Viđ sölu eđa afhendingu olíu skal gefa út sölureikning ţar sem eftirfarandi upplýsingar koma fram:
   
1. útgáfudagur,
   
2. útgáfustađur,
   
3. afhendingarstađur ef annar en útgáfustađur,
   
4. nafn og kennitala seljanda (birgđasala),
   
5. nafn og kennitala kaupanda (móttakanda),
   
6. magn, einingarverđ og heildarverđ gjaldskyldrar olíu.
Auk upplýsinganna sem tilgreindar eru í 3. mgr. skal á sölureikningi koma fram hvort olíugjald er lagt á og hver fjárhćđ olíugjalds er. Um varđveislu sölureikninga gilda ákvćđi bókhaldslaga. Viđ afhendingu á litađri olíu til nota sem greinir í 1. mgr. 4. gr. skal tilgreina á sölureikningi ađ um gjaldfrjálsa litađa olíu sé ađ rćđa.
Viđ stađgreiđslusölu smásöluverslana og hliđstćđra ađila er ekki skylt ađ gefa út sölureikning, sbr. 1. mgr. 21. gr. laga nr. 50/1988, um virđisaukaskatt.
8. gr. Ţeir sem eiga rétt á endurgreiđslu olíugjalds skv. 1. mgr. 6. gr. skulu halda í bókhaldi sínu skrá yfir akstur ökutćkja. Jafnframt skulu ţeir halda í bókhaldi sínu reikninga og skrár yfir olíukaup og olíunotkun og annađ sem máli skiptir fyrir sönnun á réttmćti endurgreiđslunnar.1)
Vanrćki ađili ađ skrá akstur eđa fćra fullnćgjandi bókhald skv. 1. mgr. fellur niđur réttur til endurgreiđslu fyrir tímabiliđ ţegar bókhald eđa skráning var ekki fullnćgjandi.
   1)
Rg. 395/2005.
Uppgjör og innheimta.
9. gr. Gjaldskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., skulu greiđa olíugjald af gjaldskyldri olíu fyrir hvert uppgjörstímabil miđađ viđ sölu eđa afhendingu og eigin notkun. Ţeir sem flytja inn gjaldskylda olíu til eigin nota skulu greiđa olíugjald viđ tollafgreiđslu.
Viđ uppgjör olíugjalds má draga frá fjárhćđ sem nemur sannanlega töpuđum útistandandi kröfum til greiđslu olíugjalds sem áđur hefur veriđ skilađ í ríkissjóđ.
10. gr. Til gjaldskyldrar sölu eđa afhendingar telst ekki:
   
1. olía sem afhent er öđrum gjaldskyldum ađila,
   
2. olía sem flutt er úr landi,
   
3. olía sem sannanlega hefur fariđ forgörđum vegna leka, eldsvođa eđa rýrnunar af öđrum sambćrilegum ástćđum.
11. gr. Uppgjörstímabil olíugjalds er einn mánuđur. Gjalddagi er fimmtándi dagur annars mánađar eftir lok uppgjörstímabils. Beri gjalddaga upp á helgidag eđa almennan frídag fćrist hann yfir á nćsta virka dag á eftir. Eigi síđar en á gjalddaga skulu gjaldskyldir ađilar, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., ótilkvaddir skila innheimtumanni ríkissjóđs skýrslu, olíugjaldsskýrslu, yfir magn gjaldskyldrar og gjaldfrjálsrar olíu á uppgjörstímabilinu og standa skil á greiđslu olíugjaldsins. Fjármálaráđherra kveđur í reglugerđ1) á um greiđslustađi, greiđslufyrirkomulag og efni skýrslu, ţar á međal hvernig rafrćnum skilum á skýrslu og greiđslu skuli háttađ.
Ríkisskattstjóri skal ákvarđa olíugjald gjaldskylds ađila á hverju uppgjörstímabili. Hann skal rannsaka olíugjaldsskýrslur og leiđrétta ţćr ef ţćr eđa einstakir liđir ţeirra eru í ósamrćmi viđ lög ţessi eđa fyrirmćli sem sett eru samkvćmt ţeim. Ţá skal ríkisskattstjóri áćtla gjald af viđskiptum ţeirra sem ekki senda skýrslur innan tilskilins frests, senda enga skýrslu eđa ef skýrslu eđa fylgigögnum er ábótavant. Ríkisskattstjóri skal tilkynna innheimtumanni og gjaldanda um áćtlanir og leiđréttingar sem gerđar hafa veriđ. Ţó er ríkisskattstjóra heimilt ađ leiđrétta augljósar reikningsskekkjur án sérstakrar tilkynningar til gjaldanda.
Sé olíugjaldsskýrsla ekki afhent innan tilskilins frests eđa olíugjald ekki greitt er ríkisskattstjóra enn fremur heimilt ađ afturkalla skráningu skv. 3. gr. ţar til úr hefur veriđ bćtt.
   1)
Rg. 597/2005.
12. gr. Komi í ljós annmarkar á olíugjaldsskýrslu, fyrir eđa eftir ákvörđun skv. 11. gr., eđa telji ríkisskattstjóri frekari skýringa ţörf á einhverju atriđi skal hann skriflega skora á gjaldskyldan ađila ađ bćta úr ţví innan ákveđins tíma og láta í té skriflegar skýringar og ţau gögn sem ríkisskattstjóri telur ţörf á. Fái ríkisskattstjóri fullnćgjandi skýringar og gögn innan tilskilins frests ákvarđar hann eđa endurákvarđar olíugjald samkvćmt olíugjaldsskýrslu og ađ fengnum skýringum og gögnum. Ef eigi er bćtt úr annmörkum á olíugjaldsskýrslu, svar ađila berst ekki innan tilskilins frests, skýringar hans eru ófullnćgjandi eđa eigi eru send ţau gögn sem óskađ er eftir er ríkisskattstjóra heimilt ađ áćtla olíugjald ađila.
Viđ ákvörđun eđa endurákvörđun skv. 1. mgr. skal ríkisskattstjóri tilkynna ađila skriflega um fyrirhugađar breytingar og af hvađa ástćđum ţćr eru gerđar til ađ ađili geti tjáđ sig skriflega um efni máls og lagt fram viđbótargögn. Viđ endurákvörđun skal ríkisskattstjóri ţó veita ađila a.m.k. 15 daga frest frá póstlagningu tilkynningar um fyrirhugađar breytingar.
Ríkisskattstjóri skal ađ jafnađi innan tveggja mánađa frá lokum ţess frests sem hann hefur veitt ađila til ađ tjá sig um fyrirhugađar breytingar kveđa upp rökstuddan úrskurđ um endurákvörđunina og tilkynna hann í ábyrgđarbréfi.

II. kafli. Kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald].1)
   1)
L. 136/2005, 9. gr.
13. gr. Kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald].1)
Greiđa skal kílómetragjald af eftirtöldum ökutćkjum:
   
1. bifreiđum sem skráđar eru hér á landi sem eru 10.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd, ţó ekki af bifreiđum sem ćtlađar eru til fólksflutninga, [eđa af ökutćkjum skv. 7. tölul. 1. mgr. 4. gr.],1)
   
2. eftirvögnum sem skráđir eru hér á landi og eru 10.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd,
   
3. bifreiđum og eftirvögnum, sbr. 1. og 2. tölul., sem skráđ eru erlendis og flutt hingađ til lands. Tollstjóri skal viđ komu og brottför ökutćkis lesa af ökumćli ţess og ákvarđa kílómetragjald í samrćmi viđ ekinn kílómetrafjölda.
[Greiđa skal sérstakt kílómetragjald af eftirtöldum ökutćkjum:
   
1. bifreiđum sem skráđar eru hér á landi, eru 5.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd og skráđar eru í ökutćkjaskrá sem ökutćki til sérstakra nota skv. 6. tölul. 1. mgr. 4. gr.,
   
2. eftirvögnum sem skráđir eru hér á landi, eru 5.000 kg eđa meira ađ leyfđri heildarţyngd og dregnir eru af dráttarvélum. Skrá ber umrćdda eftirvagna sem dregnir eru af dráttarvélum hjá Umferđarstofu. Undanţegnir gjaldskyldu eru eftirvagnar sem taldir eru upp í 3. málsl. 1. mgr. 63. gr. umferđarlaga, nr. 50/1987, međ síđari breytingum.]1)
Gjaldskylda samkvćmt ţessu ákvćđi hvílir á skráđum eiganda ökutćkis á álestrardegi eđa afskráningardegi hafi ökutćki veriđ afskráđ. Hafi orđiđ eigendaskipti á ökutćki án ţess ađ ţađ hafi veriđ tilkynnt til skráningar hvílir gjaldskyldan jafnframt á nýjum eiganda. Ef annar ađili en skráđur eigandi hefur umráđarétt yfir skráningarskyldu ökutćki ber hann óskipta ábyrgđ međ skráđum eiganda á greiđslu kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds].1) Skylda til greiđslu kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) af ökutćki sem skráđ er erlendis hvílir á innflytjanda ţess.
Kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiđum skv. 1. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sem hér segir:
Leyfđ heildar-Kíló-Leyfđ heildar-Kíló-
ţyngd öku-metra-ţyngd öku-metra-
tćkis, kggjald, kr.tćkis, kggjald, kr.
10.000–11.0000,2921.001–22.0006,89
11.001–12.0000,8922.001–23.0007,49
12.001–13.0001,4923.001–24.0008,09
13.001–14.0002,0924.001–25.0008,69
14.001–15.0002,6925.001–26.0009,29
15.001–16.0003,2926.001–27.0009,89
16.001–17.0003,8927.001–28.00010,49
17.001–18.0004,4928.001–29.00011,09
18.001–19.0005,0929.001–30.00011,69
19.001–20.0005,6930.001–31.00012,29
20.001–21.0006,2931.001 og yfir12,89
Kílómetragjald af gjaldskyldum eftirvögnum skv. 2. tölul. 1. mgr., sbr. 3. tölul., skal vera sama fjárhćđ kílómetragjaldsins og kveđiđ er á um í [4. mgr.]1)
[Sérstakt kílómetragjald af gjaldskyldum bifreiđum skv. 2. mgr. skal vera sem hér segir:
Leyfđ heildar-SérstaktLeyfđ heildar-Sérstakt
ţyngd öku-kílómetra-ţyngd öku-kílómetra-
tćkis, kggjald, kr.tćkis, kggjald, kr.
5.000–6.0009,2718.001–19.00023,99
6.001–7.00010,0419.001–20.00025,04
7.001–8.00010,8020.001–21.00026,09
8.001–9.00011,5721.001–22.00027,14
9.001–10.00012,3322.001–23.00028,19
10.001–11.00013,3923.001–24.00029,24
11.001–12.00014,7524.001–25.00030,29
12.001–13.00016,1225.001–26.00031,34
13.001–14.00017,4826.001–27.00032,39
14.001–15.00018,8527.001–28.00033,44
15.001–16.00020,2128.001–29.00034,49
16.001–17.00021,5829.001–30.00035,54
17.001–18.00022,9430.001–31.00036,59
31.001 og yfir37,64]1)
Upphćđ kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) rćđst af gjaldţyngd ökutćkis. Gjaldţyngd ökutćkis skal vera leyfđ heildarţyngd ţess, sbr. ákvćđi reglugerđar nr. 528/1998, um stćrđ og ţyngd ökutćkja. Samanlögđ gjaldţyngd samtengdra ökutćkja skal vera ađ hámarki 40.000 kg fyrir fimm ása samtengd ökutćki og 44.000 kg fyrir sex ása samtengd ökutćki.
Ökumćlar skulu settir í bifreiđar og eftirvagna á kostnađ eigenda. Í reglugerđ2) skal kveđiđ á um tegundir og útbúnađ mćla, ísetningu ţeirra, álestur, viđgerđir og eftirlit. Ef skylt er ađ búa ökutćki ökurita til eftirlits međ aksturs- og hvíldartíma ökumanna samkvćmt reglugerđ nr. 136/1995 skal ökuritinn notađur sem ökumćlir. Nú er ökuriti notađur sem ökumćlir og er ökumanni ţá skylt ađ hafa skráningarblađ (skífu) í ökuritanum.
Ríkisskattstjóri getur, ef sérstaklega stendur á, veitt undanţágu frá ţví ađ ökumćlisskyld bifreiđ eđa eftirvagn sé útbúin ökumćli, enda fari ákvörđun kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) fram á annan jafntryggan hátt.
Kílómetragjald skv. 3. tölul. 1. mgr. [og sérstakt kílómetragjald skv. 6. mgr.]1) skal greiđa viđ brottför bifreiđar eđa vagns úr landi.
   1)
L. 136/2005, 4. gr. 2)Rg. 599/2005.
14. gr. Berist ríkisskattstjóra tilkynning eftirlitsmanna um ađ heildarţyngd ökutćkis međ farmi hafi mćlst vera meiri en sem nemur gjaldţyngd ţess skal hann tilkynna eiganda eđa umráđamanni ökutćkisins skriflega um fyrirhugađa endurákvörđun vegna vanreiknađrar gjaldţyngdar og skora á hann ađ láta í té skýringar og gögn innan a.m.k. fimmtán daga. Berist ríkisskattstjóra ekki fullnćgjandi skýringar eđa gögn eiganda eđa umráđamanns innan tilskilins frests endurákvarđar ríkisskattstjóri skatt vegna vanreiknađrar gjaldţyngdar.
Endurákvörđun vegna vanreiknađrar gjaldţyngdar, sbr. 1. mgr., skal nema mismun á kílómetragjaldi gjaldţyngdar og ţeirrar ţyngdar er mćlist viđ eftirlit. [Sama á viđ um sérstakt kílómetragjald.]1) Endurákvörđun skal ná til alls aksturs ökutćkisins síđustu sextíu dagana áđur en mćling fer fram.
Hafi gjaldţyngd ökutćkis veriđ rangt skráđ í álestrarskrá ökutćkja er heimilt ađ endurákvarđa [kílómetragjald og sérstakt kílómetragjald]1) miđađ viđ rétta gjaldţyngd vegna aksturs ökutćkisins frá ţví er gjaldţyngd var skráđ.
   1)
L. 136/2005, 5. gr.
15. gr. Ákvörđun kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds].1)
Álestrartímabil eru frá 1. desember til 15. desember og frá 1. júní til 15. júní ár hvert. Eigandi eđa umráđamađur ökutćkis sem kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) er greitt af skv. 13. gr. skal án sérstakrar tilkynningar koma međ ökutćki til álestrarađila á álestrartímabili og láta lesa á og skrá stöđu ökumćlis. Ríkisskattstjóri ákvarđar ađ loknu hverju álestrartímabili kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) ökutćkja, sem fćrđ hafa veriđ til álestrar, vegna aksturs ţeirra frá síđasta álestrartímabili ţar á undan til álestrardags. Ríkisskattstjóri skal jafnframt, sé lesiđ af ökumćli ökutćkis utan álestrartímabils, ákvarđa kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) vegna aksturs frá síđasta álestri til álestrardags.
Gjalddagi kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) fyrir álestrartímabiliđ 1. desember til 15. desember er 1. janúar ţar á eftir og gjalddagi kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) fyrir álestrartímabiliđ 1. júní til 15. júní er 1. júlí ţar á eftir. Viđ eigendaskipti ökutćkis er gjalddagi og álestrardagur sá sami, sbr. 21. gr. Eindagar skattsins eru 15. febrúar og 15. ágúst.
Ef eigandi eđa umráđamađur ökutćkis lćtur ekki lesa af ökumćli ţess á álestrartímabili skal ríkisskattstjóri áćtla kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald].1) Áćtlun skal miđast viđ ađ ökutćkinu hafi veriđ ekiđ 8.000 km á mánuđi nema fyrirliggjandi gögn bendi til ţess ađ akstur kunni ađ hafa veriđ meiri. Ríkisskattstjóri skal tilkynna innheimtumanni og gjaldanda um áćtlanir sem gerđar hafa veriđ. Komi eigandi eđa umráđamađur međ ökutćki til álestrar utan álestrartímabils skal álestur tekinn sem kćra og sendur ríkisskattstjóra til ákvörđunar. Komi eigandi eđa umráđamađur, sem sćtt hefur áćtlun á fyrri tímabilum, međ ökutćki til álestrar á álestrartímabili tímabils sem ekki hefur veriđ áćtlađ fyrir skal álagning miđast viđ ađ allur aksturinn hafi átt sér stađ á ţví.
   1)
L. 136/2005, 6. gr.
16. gr. Ökumađur ökutćkis sem kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) er greitt af skv. 13. gr. skal viđ lok hvers dags, sem ökutćki er ekiđ, lesa kílómetrastöđu af ökumćli og skrá hana í sérstaka akstursbók sem ríkisskattstjóri gefur út. Ef annars konar ökumćlir en ökuriti er notađur skal ökumađur skrá kílómetrastöđu hrađamćlis daglega í akstursbókina. Hins vegar er honum einungis skylt ađ skrá kílómetrastöđu ökumćlis einu sinni í viku. Ökumađur skal athuga hvort ökuriti eđa ökumćlir og hrađamćlir hafa taliđ rétt og ađ kílómetrastöđu beri saman viđ akstur dagsins. Ef sérstakur ökumćlir er í eftirvagni skal ökumađur einu sinni í hverri viku, sem eftirvagn hefur veriđ hreyfđur, skrá kílómetrastöđu ökumćlis eftirvagns og athuga hvort mćlir hefur taliđ rétt. Ökumađur skal stađfesta skráningu međ nafnritun sinni.
Eigandi og umráđamađur ökutćkis bera ábyrgđ á ađ ökumćlir telji rétt og ađ akstur sé skráđur í akstursbók viđ lok hvers dags sem ökutćki er ekiđ. Eiganda eđa umráđamanni ökutćkis ber ađ varđveita skráningarblöđ ökurita og akstursbók í sjö ár frá lokum gjaldárs.
Nú kemur í ljós viđ skráningu á kílómetrastöđu ökurita eđa ökumćlis og hrađamćlis, eđa viđ skođun á skráningarblöđum ökurita, ađ einhver fyrrgreindra mćla telur rangt eđa telur ekki og skal ökumađur ţá svo fljótt sem honum er unnt tilkynna um bilun mćlis til Vegagerđarinnar. Jafnframt skal hann, innan tveggja virkra daga frá ţví er bilun í mćli kom fram, fara međ hann á löggilt verkstćđi til viđgerđar. Ef taka ţarf ökumćli úr ökutćki til viđgerđar skal lesiđ af ökumćlinum áđur en hann er tekinn úr og annar settur í stađ hins bilađa. Tilkynna skal ţegar í stađ til Vegagerđarinnar ef nýr ökumćlir er settur í ökutćki. Jafnframt skal lesiđ af mćlinum.
Nú verđur ţví ekki viđ komiđ ađ setja annan ökumćli í ökutćki og er ţá heimilt ađ aka án ökumćlis gegn greiđslu daggjalds, enda sé ţađ tilkynnt til Vegagerđarinnar á eyđublađi í ţví formi sem ríkisskattstjóri ákveđur. Heimild skal ekki veitt til lengri tíma en fimm virkra daga í senn. Greiđa skal daggjald fyrir ţann tíma sem ekiđ er án ökumćlis og skal gjaldiđ miđast viđ a.m.k. 200 km akstur fyrir hvern dag sem ekiđ er án ökumćlis. Heimilt skal viđ ákvörđun gjaldsins ađ miđa viđ raunverulegan akstur verđi ţví komiđ viđ samkvćmt fyrirliggjandi gögnum.
   1)
L. 136/2005, 7. gr.
17. gr. Komi í ljós eftir ákvörđun kílómetragjalds [og sérstaks kílómetragjalds]1) skv. 15. gr. ađ ökutćki hafi heimildarlaust veriđ í umferđ án ţess ađ vera búiđ ökumćli, akstur hafi veriđ ranglega fćrđur eđa ekki fćrđur í akstursbók, ökumćlir veriđ óvirkur, innsigli rofiđ eđa mćlir taliđ of lítiđ eđa telji ríkisskattstjóri ađ öđru leyti ađ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi ekki veriđ réttilega ákvarđađ skal hann tilkynna eiganda eđa umráđamanni ökutćkisins skriflega um fyrirhugađa endurákvörđun og skora á hann ađ láta í té skýringar og gögn innan a.m.k. 15 daga. Berist ríkisskattstjóra fullnćgjandi skýringar eđa gögn innan frests endurákvarđar hann gjald á grundvelli fyrirliggjandi gagna en ađ öđrum kosti endurákvarđar hann gjald skv. 2. mgr.
Endurákvörđun vegna vantalins aksturs skal miđast viđ 2.000 km akstur fyrir hverja byrjađa viku sem taliđ verđur ađ akstur hafi veriđ vantalinn nema fyrirliggjandi gögn bendi til ţess ađ akstur kunni ađ hafa veriđ meiri. Verđi taliđ ađ akstur á ţví tímabili sem endurákvörđun nćr til hafi ađ einhverju leyti komiđ fram á kílómetrastöđu ökumćlis skal sá akstur koma til frádráttar viđ endurákvörđun. Ríkisskattstjóri skal ađ jafnađi innan tveggja mánađa frá lokum ţess frests sem hann hefur veitt ađila til ađ tjá sig um fyrirhugađar breytingar kveđa upp rökstuddan úrskurđ um endurákvörđunina og tilkynna hann í ábyrgđarbréfi.
   1)
L. 136/2005, 8. gr.

III. kafli. Kćruheimildir, eftirlit og refsiábyrgđ.
18. gr. Kćruheimildir.
Ákvörđun ríkisskattstjóra skv. 4. mgr. 3. gr., 6., 11. og 15. gr. er kćranleg til hans innan 30 daga frá ţví ađ hún var tilkynnt. Kćrufrestur reiknast frá póstlagningu tilkynningar um gjaldákvörđun. Viđ ákvörđun olíugjalds án sérstakrar tilkynningar til kćranda reiknast kćrufrestur ţó frá gjalddaga uppgjörstímabils, sbr. 11. gr. Innsend fullnćgjandi skýrsla skal tekin sem kćra ţegar um er ađ rćđa áćtlanir skv. 12. gr. Ríkisskattstjóri skal ađ jafnađi innan tveggja mánađa frá lokum kćrufrests kveđa upp rökstuddan úrskurđ um kćruna og tilkynna hann í ábyrgđarbréfi.
Heimilt er ađ kćra úrskurđ ríkisskattstjóra um kćru skv. 1. mgr. og endurákvörđun skv. [12., 14. og 17. gr.]1) til yfirskattanefndar samkvćmt ákvćđum laga um yfirskattanefnd.
Heimild til endurákvörđunar samkvćmt lögum ţessum nćr til síđustu sex ára sem nćst eru á undan ţví ári sem endurákvörđun fer fram. Verđi skattskyldum ađila eigi kennt um ađ áđurnefnd gjöld voru vanálögđ, og/eđa hafi hann látiđ í té viđ álagningu eđa álestur fullnćgjandi upplýsingar og/eđa gögn sem byggja mátti rétta álagningu á, er ţó eigi heimilt ađ ákvarđa honum gjald nema vegna síđustu tveggja ára sem nćst voru á undan ţví ári sem endurákvörđun fer fram á.
Yfirskattanefnd úrskurđar sektir skv. 20. gr. nema máli sé vísađ til opinberrar rannsóknar og hugsanlegrar dómsmeđferđar skv. 5. mgr. Úrskurđur yfirskattanefndar er fullnađarúrskurđur. Vararefsing fylgir ekki sektarúrskurđum nefndarinnar. Skattrannsóknarstjóri ríkisins getur eftir kröfu sökunauts eđa af sjálfsdáđum vísađ máli til opinberrar rannsóknar.
Sök skv. 20. gr. fyrnist á sex árum miđađ viđ upphaf rannsóknar á vegum skattrannsóknarstjóra ríkisins eđa ríkislögreglustjóra gegn ađila sem sökunaut enda verđi ekki óeđlilegar tafir á rannsókn máls eđa ákvörđun refsingar.
1)
Viđ endurákvörđun oftekinna gjalda samkvćmt lögum ţessum skal greiđa gjaldanda vexti, sem skulu vera jafnháir tveimur ţriđju hlutum vaxta sem Seđlabanki Íslands ákveđur og birtir skv. 1. málsl. 4. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verđtryggingu, frá ţeim tíma sem greiđslan átti sér stađ og ţar til endurgreiđslan fer fram.
Ákvörđun tollstjóra skv. 3. tölul. 1. mgr. 13. gr. er kćranleg til hans innan 30 daga frá gjalddaga. Ađ öđru leyti skulu ákvćđi ţessarar greinar gilda um ákvarđanir skv. 3. tölul. 1. mgr. 13. gr. eftir ţví sem viđ á, ţ.m.t. kćrur til yfirskattanefndar.
   1)
L. 136/2005, 10. gr.
19. gr. Eftirlit.
Ríkisskattstjóri annast eftirlit međ ţví ađ ekki sé notuđ lituđ olía á skráningarskyld ökutćki og ađ skráning ţeirra og búnađur sé í samrćmi viđ fyrirmćli laga ţessara. Jafnframt annast ríkisskattstjóri eftirlit međ ţví ađ gjaldskyld ökutćki, skráning ţeirra og búnađur, svo og skráning ökumanna á akstri, sé í samrćmi viđ fyrirmćli laga ţessara, reglur um ökumćla og skráningu ökutćkisins í ökutćkjaskrá. Fjármálaráđherra er heimilt ađ fela Vegagerđinni framkvćmd eftirlitsins.
Eftirlitsmönnum er heimilt ađ stöđva ökutćki til ađ gera ţćr athuganir sem taldar eru nauđsynlegar til ađ stađreyna hvort lituđ olía hafi veriđ notuđ á skráningarskylt ökutćki andstćtt ákvćđi 3. mgr. 4. gr., ţar á međal ađ skođa eldsneytisgeymi og vél ökutćkis. Eftirlitsmönnum er heimilt ađ taka sýni af eldsneyti sem notađ er á skráningarskylt ökutćki. Jafnframt er eftirlitsmönnum heimilt ađ stöđva ökutćki og gera ţćr athuganir á ţví sem taldar eru nauđsynlegar til ađ stađreyna ađ ökutćki, mćlabúnađur ţess og skráning ökumanns á akstri sé í samrćmi viđ skráningu ökutćkisins í álestrarskrá ökumćla. Ţá er eftirlitsmönnum heimilt ađ leggja hald á skráningarblöđ ökurita og akstursbók.
Ríkisskattstjóra er heimilt viđ eftirlit međ gjaldskyldum ađilum, sem hlotiđ hafa skráningu skv. 3. gr., ađ krefjast ţess ađ fá afhent bókhald og bókhaldsgögn, svo og önnur gögn er varđa reksturinn. Enn fremur hefur ríkisskattstjóri ađgang ađ framangreindum gögnum, starfsstöđvum og birgđastöđvum. Ađ öđru leyti gilda ákvćđi laga um virđisaukaskatt eftir ţví sem ţau geta átt viđ.
20. gr. Refsiábyrgđ.
Skýri gjaldskyldur ađili skv. 3. gr. af ásetningi eđa stórkostlegu gáleysi rangt eđa villandi frá einhverju ţví sem máli skiptir um skyldu sína til greiđslu olíugjalds skal hann auk ógreidds gjalds greiđa sekt sem nemur allt ađ tífaldri, og aldrei lćgri en tvöfaldri, ţeirri fjárhćđ sem dregin var undan eđa vanrćkt var ađ greiđa.
Vanrćki gjaldskyldur ađili skv. 3. gr. ađ halda tilskiliđ bókhald samkvćmt lögum ţessum eđa reglugerđum settum samkvćmt ţeim skal hann sćta sektum samkvćmt ákvćđum laga um bókhald.
Vanrćki gjaldskyldur ađili ađ veita upplýsingar eđa láta í té ađstođ, skýrslur eđa gögn eins og ákveđiđ er í lögum ţessum, eđa skýri hann rangt eđa villandi frá einhverju sem varđar skyldu til greiđslu eđa rétt til endurgreiđslu olíugjalds, ţótt upplýsingarnar hafi hvorki haft áhrif á greiđslu hans né viđskiptamanna hans á olíugjaldi, eđa brjóti á annan hátt gegn lögum ţessum, skal hann sćta sektum enda liggi ekki viđ brotinu ţyngri refsing eftir ţessum lögum eđa öđrum lögum.
Brjóti eigandi eđa umráđamađur ökutćkis af ásetningi eđa stórkostlegu gáleysi gegn ákvćđum laga ţessara, svo sem međ ţví ađ nota litađa olíu á skráningarskylt ökutćki sitt, sbr. 3. mgr. 4. gr., hafa ökutćki heimildarlaust í umferđ án ţess ađ ţađ sé búiđ ökumćli, ef ökumćlir telur ekki eđa akstur er ekki fćrđur í akstursbók, skal hann greiđa sekt sem nemur allt ađ tífaldri ţeirri fjárhćđ sem ćtla má ađ hann hafi dregiđ undan eđa hafi veriđ ofendurgreidd.
Séu brot stórfelld eđa ítrekuđ gegn lögum ţessum má auk sektar beita fangelsi allt ađ tveimur árum. Tilraun og hlutdeild í brotum samkvćmt lögum ţessum eru refsiverđar skv. III. kafla almennra hegningarlaga.
Gera má lögađila sekt fyrir brot á lögum ţessum óháđ ţví hvort brotiđ megi rekja til saknćms verknađar fyrirsvarsmanns eđa starfsmanns lögađilans.
Ef skattrannsóknarstjóri ríkisins telur ađ brot skv. 3. mgr. varđi ekki ţyngri refsingu en sekt er honum heimilt ađ ljúka máli međ ţví ađ gefa eiganda eđa umráđamanni ökutćkis kost á ađ greiđa sekt sem greiđist innan tveggja mánađa í stađ sektarmeđferđar skv. 4. mgr. 18. gr. Sé sekt greidd innan ţess tíma telst máli vera lokiđ af hálfu skattyfirvalda. Greiđist sekt ekki fer um sektarmeđferđ skv. 4. mgr. 18. gr. Hafi eigandi eđa umráđamađur ökutćkis framiđ brot skv. 4. mgr. án ţess ađ taliđ verđi ađ akstur hafi veriđ vantalinn er ríkisskattstjóra heimilt ađ ákvarđa honum sekt ađ lágmarki 5.000 kr. en ađ hámarki 100.000 kr. Sektarákvörđun ríkisskattstjóra er kćranleg til yfirskattanefndar innan 30 daga frá póstlagningu ákvörđunar. Sektarfjárhćđ sem ríkisskattstjóri ákvarđar dregst frá sektarfjárhćđ skv. 4. mgr.
21. gr. Viđ ađalskođun bifreiđar ár hvert skal eigandi hennar eđa umráđamađur fćra sönnur á ađ greitt hafi veriđ af henni kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) sem falliđ er í eindaga á skođunardegi. Ađ öđrum kosti skal skođunarmađur neita um skođun á henni og tilkynna lögreglu um ţađ ţegar í stađ. Eiganda eđa umráđamanni bifreiđar er ţó ekki skylt ađ fćra sönnur á ađ hafa greitt gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) fyrr en eftir eindaga.
Óheimilt er ađ skrá eigendaskipti ađ ökutćki nema gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi veriđ greitt og lesiđ hafi veriđ af ökumćli og kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) vegna ţess álestrar greitt.
Hafi gjöld samkvćmt lögum ţessum ekki veriđ greidd á gjalddaga skal lögreglustjóri ađ kröfu innheimtumanns ríkissjóđs stöđva ökutćkiđ hvar sem ţađ fer og taka skráningarmerki ţess til geymslu.
Skráning bifreiđar skal ekki fara fram nema gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi áđur veriđ greitt af henni.
Óheimilt er ađ afhenda skráningarmerki sem afhent hafa veriđ skráningarađila til varđveislu nema gjaldfalliđ kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) hafi áđur veriđ greitt.
Ef gjaldskylt ökutćki er flutt tímabundiđ úr landi skal ekki greiđa kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald]1) vegna ţess aksturs sem sannanlega hefur átt sér stađ erlendis enda tilkynni eigandi eđa umráđamađur ríkisskattstjóra um akstur erlendis og framvísi innflutnings- og útflutningsskýrslu međ stađfestingu tollyfirvalda á kílómetrastöđu ökurita eđa ökumćlis og hrađamćlis viđ útflutning og innflutning.
Óheimilt er ađ skipa ökutćki úr landi nema greitt hafi veriđ álagt kílómetragjald [og sérstakt kílómetragjald].1)
Kílómetragjaldi [og sérstöku kílómetragjaldi]1) fylgir lögveđsréttur í viđkomandi ökutćki.
   1)
L. 136/2005, 11. gr.
22. gr. Séu gjöld samkvćmt lögum ţessum ekki greidd á gjalddaga, sbr. 11. gr., eđa eftir atvikum á eindaga, sbr. 15. gr., skal greiđa ríkissjóđi dráttarvexti af ţví sem ógreitt er, taliđ frá og međ gjalddaga. Um ákvörđun og útreikning dráttarvaxta fer eftir lögum um vexti og verđtryggingu.
Ýmis ákvćđi og gildistaka.
23. gr. Ađ ţví leyti sem ekki er öđruvísi kveđiđ á um í lögum ţessum gilda ákvćđi laga um virđisaukaskatt. Varđandi álagningu og innheimtu olíugjalds viđ tollafgreiđslu skulu gilda ákvćđi tollalaga.
Innheimtar tekjur af [olíugjaldi, kílómetragjaldi og sérstöku kílómetragjaldi]1) samkvćmt lögum ţessum renna til Vegagerđarinnar ađ frádregnum 0,5% sem renna í ríkissjóđ til ađ standa straum af kostnađi viđ framkvćmd laga ţessara.
Ráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđ.2)
   1)
L. 136/2005, 12. gr. 2)Rg. 283/2005, rg. 398/2005, rg. 599/2005, rg. 627/2005, rg. 628/2005.
24. gr. Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 2005. …
25. gr.

[Ákvćđi til bráđabirgđa.
I.
[Ţrátt fyrir ákvćđi 3. mgr. 1. gr. laga ţessara skal fjárhćđ olíugjalds vera 41 kr. á hvern lítra af olíu frá gildistöku laga ţessara til 1. júlí 2006.]1)]2)
   1)
L. 126/2005, 1. gr. 2)L. 70/2005, 1. gr.
[II. Ţrátt fyrir ákvćđi 6. mgr. 13. gr. laganna skal fjárhćđ sérstaks kílómetragjalds vera sem hér segir frá gildistöku laga ţessara til 1. júlí 2006:
Leyfđ heildar-SérstaktLeyfđ heildar-Sérstakt
ţyngd öku-kílómetra-ţyngd öku-kílómetra-
tćkis, kggjald, kr.tćkis, kggjald, kr.
5.000–6.0008,4518.001–19.00022,31
6.001–7.0009,1419.001–20.00023,32
7.001–8.0009,8420.001–21.00024,33
8.001–9.00010,5421.001–22.00025,34
9.001–10.00011,2322.001–23.00026,35
10.001–11.00012,2223.001–24.00027,36
11.001–12.00013,5224.001–25.00028,37
12.001–13.00014,8225.001–26.00029,38
13.001–14.00016,1126.001–27.00030,39
14.001–15.00017,4127.001–28.00031,40
15.001–16.00018,7128.001–29.00032,41
16.001–17.00020,0029.001–30.00033,42
17.001–18.00021,3030.001–31.00034,43
31.001 og yfir35,44]1)
   1)
L. 136/2005, brbákv.