Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um vátryggingarsamninga

1954 nr. 20 8. mars

Tóku gildi 1. júlí 1954. Breytt međ l. 35/1956 (tóku gildi 24. apríl 1956), l. 50/1975 (tóku gildi 11. júní 1975), l. 11/1986 (tóku gildi 1. maí 1986), l. 33/1987 (tóku gildi 14. apríl 1987), l. 31/1990 (tóku gildi 1. júlí 1992), l. 21/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992) og l. 50/1993 (tóku gildi 1. júlí 1993).
Felld úr gildi skv. l. 30/2004, 146. gr.