Lagasafn.  Íslensk lög 1. febrúar 2006.  Útgáfa 132a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um háskóla

1997 nr. 136 23. desember

Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. janúar 1998.

I. kafli. Gildissviđ og hlutverk háskóla.
1. gr. Lög ţessi taka til ţeirra menntastofnana sem veita ćđri menntun. Ákvćđi IV. kafla laganna taka ţó einvörđungu til ríkisháskóla.
Nánari reglur um starfsemi háskóla er ađ finna í sérlögum, reglugerđum,1) starfsreglum, samţykktum eđa skipulagsskrám háskóla.
   1)
Rg. 888/1999 (fyrir Háskólann á Akureyri). Rgl. 843/2001 (fyrir Kennaraháskóla Íslands), sbr. rgl. 70/2003. Rgl. 813/2002 (um Tćkniháskóla Íslands), sbr. rgl. 596/2004.
2. gr. Háskóli er menntastofnun sem jafnframt sinnir rannsóknum ef svo er kveđiđ á um í reglum um starfsemi hvers skóla. Háskóli skal veita nemendum sínum menntun til ţess ađ sinna sjálfstćtt vísindalegum verkefnum, nýsköpun og listum og til ţess ađ gegna ýmsum störfum í ţjóđfélaginu ţar sem ćđri menntunar er krafist. Háskólar skulu miđla frćđslu til almennings og veita ţjóđfélaginu ţjónustu í krafti ţekkingar sinnar.
3. gr. Ríkisreknir háskólar eru sjálfstćđar ríkisstofnanir sem heyra stjórnarfarslega undir menntamálaráđherra og lúta stjórn samkvćmt sérstökum lögum um hvern skóla. Háskólar geta veriđ sjálfseignarstofnanir og starfa ţá eftir stađfestri skipulagsskrá. Heimilt er einkaađilum ađ stofna háskóla ađ fengnu samţykki menntamálaráđherra. Allir háskólar skulu hafa sjálfstćđan fjárhag gagnvart ríkissjóđi.
4. gr. Menntamálaráđherra skal hafa eftirlit međ gćđum menntunar sem háskólar veita og ađ ţeir uppfylli ákvćđi laga ţessara og ţeirra sérfyrirmćla sem um ţá gilda.
Menntamálaráđherra er heimilt ađ veita háskólum sem kostađir eru af einkaađilum starfsleyfi ef ţeir starfa eftir samţykktum eđa skipulagsskrám sem menntamálaráđherra stađfestir.
Uppfylli háskóli sem fengiđ hefur starfsleyfi ekki ákvćđi laga ţessara, sérfyrirmćla sem um hann gilda eđa ţćr kröfur, sem gerđar eru til kennslu og rannsókna, getur menntamálaráđherra afturkallađ starfsleyfiđ.
5. gr. Menntamálaráđherra skal setja almennar reglur um eftirfarandi ţćtti:
   
1. Međ hvađa hćtti hver háskóli skuli uppfylla skyldur sínar um eftirlit međ gćđum kennslunnar, hćfni kennara og hvernig ytra gćđaeftirliti skuli háttađ.1)
   
2. Međ hvađa hćtti hver háskóli, sem hefur rannsóknarhlutverk, skuli uppfylla skyldur sínar um eftirlit međ gćđum rannsóknanna og nýtingu ţeirra fjármuna sem fara til rannsókna.
   
3. Kćrur eđa málskotsrétt nemenda í málum ţar sem ţeir telja brotiđ á rétti sínum. Slíkar reglur geta faliđ í sér ákvćđi um ađ kćrumál nemenda skuli fara fyrir sérstaka áfrýjunarnefnd sem hafi endanlegt úrskurđarvald.2)
   1)
Rgl. 666/2003. 2)Rgl. 73/1999, sbr. 575/1999.

II. kafli. Kennarar og nemendur.
6. gr. Nemendur, sem hefja nám í háskóla, skulu hafa lokiđ stúdentsprófi, öđru sambćrilegu námi eđa búa yfir jafngildum ţroska og ţekkingu ađ mati stjórnar viđkomandi háskóla.
Tryggja skal ađ inntökuskilyrđi í háskóla og námskröfur svari jafnan til ţess sem krafist er í viđurkenndum háskólum á sambćrilegu sviđi erlendis.
Háskólar geta ákveđiđ sérstök viđbótarinntökuskilyrđi ef ţörf gerist, ţar á međal ađ láta nemendur sem uppfylla framangreind skilyrđi gangast undir inntökupróf eđa stöđupróf.
7. gr. Kennarar í háskóla skulu hafa lokiđ meistaraprófi hiđ minnsta eđa hafa jafngilda ţekkingu og reynslu ađ mati dómnefndar. Ţeir skulu jafnframt hafa sýnt ţann árangur í starfi ađ ţeir njóti viđurkenningar á starfssviđi sínu. Nánari fyrirmćli um dómnefndir, kröfur til kennara, hćfni ţeirra og starfsskyldur eru sett í sérlög og reglugerđ, samţykktir eđa skipulagsskrá um hvern háskóla.

III. kafli. Fyrirkomulag kennslu.
8. gr. Yfirstjórn hvers skóla tekur ákvörđun um fyrirkomulag kennslu, náms og námsmats og um skipulag rannsókna.
9. gr. Kennsla í háskólum skal fara fram í námskeiđum sem metin eru í einingum. Fullt nám telst 30 einingar á námsári ađ jafnađi og endurspeglar alla námsvinnu nemenda og viđveru í kennslustundum.
Námi á háskólastigi skal ljúka međ prófgráđu sem veitt er ţegar nemandi hefur stađist próf í öllum námskeiđum og skilađ međ fullnćgjandi árangri ţeim verkefnum sem tilheyra námi til prófgráđunnar.
Menntamálaráđherra skal gefa út skrá1) um viđurkenndar prófgráđur og inntak ţeirra.
Nánari fyrirmćli um kennslu, nám og prófgráđur eru sett í reglugerđir, samţykktir eđa skipulagsskrá um hvern háskóla.
   1)Augl. 87/2002
.

IV. kafli. Stjórn ríkisháskóla.
10. gr. Yfirstjórn hvers háskóla er falin háskólaráđi, rektor, deildarfundum, deildarráđum og deildarforseta ef skólanum er skipt í deildir.
11. gr. Háskólaráđ fer međ úrskurđarvald í málefnum skólans og stofnana sem honum tengjast, vinnur ađ ţróun og eflingu ţeirra og markar ţeim heildarstefnu. Háskólaráđ er ćđsti ákvörđunarađili innan hvers skóla nema annađ sé berum orđum tekiđ fram í lögum ţessum eđa í sérlögum sem gilda um hvern skóla.
Ef háskóla er í lögum skipt upp í sjálfstćđa skóla fćrist yfirstjórn skólans frá háskólaráđi til skólastjórna. Háskólaráđ fćr ţá ţađ hlutverk ađ vera samráđsvettvangur skólanna og ráđgefandi ađili og fer međ yfirstjórn í sérstaklega tilgreindum málaflokkum.
12. gr. Háskólaráđ skal samţykkja eftirfarandi nema annađ sé berum orđum tekiđ fram í sérlögum eđa reglugerđ um hvern skóla:
   
1. Stjórnskipulag skólans og ţar á međal stjórnskipulag deilda.
   
2. Rammafjárhagsáćtlun og starfsáćtlun skólans, ţar á međal rammafjárhagsáćtlun og starfsáćtlun hverrar deildar.
   
3. Kennsluskrá.
13. gr. Háskólaráđ hvers skóla skal skipađ allt ađ tíu fulltrúum og ţar á međal rektor sem er sjálfkjörinn í ráđiđ og er forseti ţess. Allt ađ fimm fulltrúar úr hópi kennara skólans eiga setu í ráđinu samkvćmt nánari ákvćđum í sérlögum hvers skóla. Nemendur skulu kjósa allt ađ tvo fulltrúa hlutfallsbundinni kosningu til tveggja ára í senn samkvćmt nánari ákvćđum í sérlögum hvers skóla. Menntamálaráđherra skal skipa allt ađ tvo fulltrúa til tveggja ára í senn. Í deildaskiptum háskólum, ţar sem ćđsta ákvörđunarvald er í höndum háskólaráđs, eru fulltrúar í háskólaráđi ađ jafnađi hvorki kjörgengir í stöđu deildarforseta né í deildarráđ og ţeir geta ekki gegnt stjórnunarstöđum í deildum.
Varaforseta og ritara kýs ráđiđ úr hópi fulltrúa háskólans sem setu eiga í ráđinu. Varaforseti er stađgengill rektors í forföllum hans.
Falli atkvćđi í háskólaráđi jöfn rćđur atkvćđi rektors úrslitum.
14. gr. Menntamálaráđherra skipar rektor til fimm ára samkvćmt tilnefningu viđkomandi háskólaráđs eftir nánari ákvćđum í sérlögum hvers skóla. Skal stađan auglýst til umsóknar.
Ţann einan má skipa í stöđu rektors sem lokiđ hefur ćđri prófgráđu viđ háskóla og öđlast hefur stjórnunarreynslu. Óheimilt er ađ framlengja skipunartíma rektors án auglýsingar.
Rektor verđur ekki leystur frá störfum án ţess ađ ţađ sé boriđ undir háskólaráđ og hljóti samţykki meiri hluta ţess.
15. gr. Rektor er yfirmađur stjórnsýslu háskólans og ćđsti fulltrúi hans gagnvart mönnum og stofnunum innan hans og utan. Hann hefur almennt eftirlit međ starfsemi háskólans og hefur frumkvćđi ađ ţví ađ háskólaráđ marki sér heildarstefnu í málefnum skólans. Rektor hefur ráđningarvald yfir öllum starfsmönnum skólans nema annađ sé berum orđum tekiđ fram í lögum. Á milli funda háskólaráđs hefur rektor ákvörđunarvald í umbođi ráđsins í öllum málum háskólans sem ekki varđa veruleg fjárhagsmálefni skólans eđa hafa í för međ sér breytingar á skipulagi hans.
16. gr. Nú er háskóla skipt í háskóladeildir og telst ţá hver deild grunneining skólans. Í háskóla, sem ekki er deildaskiptur, heyrir öll starfsemi skólans undir háskólaráđ. Háskólaráđ tekur ákvörđun um deildaskiptingu.
Deildir eru sjálfráđar um eigin málefni innan ţeirra marka sem lög og reglugerđir hvers háskóla setja. Yfirstjórn hverrar deildar er falin deildarforseta, deildarfundum og deildarráđi.
Nánar skal kveđa á um kjör í deildarráđ, kjör fulltrúa til setu á deildarfundum og val á deildarforseta í sérlögum eđa reglugerđ hvers skóla.
17. gr. Háskólaráđ getur ađ fengnum tillögum deildar skipt viđkomandi deild upp í skorir. Hver skor kýs sér stjórn og formann.
18. gr. Nánar skal kveđa á um starfssviđ, starfshćtti og tengsl háskólaráđs, rektors, deildarforseta, deildarfunda, deildarráđs og skora í sérlögum, reglugerđ og starfsreglum hvers skóla.

V. kafli. Fjárhagur.
19. gr. Hver ríkisháskóli hefur sjálfstćđa fjárveitingu á fjárlögum. Menntamálaráđherra gerir tillögur um fjárveitingar á grundvelli fjárhags- og starfsáćtlunar hvers skóla til fimm ára. Menntamálaráđherra er heimilt ađ gera samning viđ hvern skóla um ţjónustu og verkefni og greiđslur ríkisins fyrir ţau í ţeim tilgangi ađ skólarnir taki á sig aukna rekstrarábyrgđ.
Menntamálaráđherra er heimilt ađ gera samning viđ háskóla sem rekinn er af einkaađilum og fengiđ hefur starfsleyfi skv. 4. gr. um ađ annast tiltekna menntun á háskólastigi gegn ţví ađ ríkissjóđur greiđi ákveđna fjárhćđ fyrir ţjónustuna.
Í sérlögum, samţykktum eđa skipulagsskrám hvers háskóla skal setja reglur um hvernig háttađ skuli gjaldtöku af nemendum vegna náms viđ viđkomandi skóla. Í sérlög hvers ríkisháskóla skal setja reglur um öflun sértekna međ gjaldtöku fyrir ţjónustu er skólarnir bjóđa.
20. gr. Viđ ákvörđun fjárveitinga til háskóla skal miđa viđ eftirfarandi:
   
1. Fjárveitingar vegna kennslu miđast viđ fjölda nemenda í fullu námi. Menntamálaráđherra setur reglur1) um kennslukostnađ og ţar á međal um hvađ telst fullt nám í ţessu tilliti og útreikning á fjölda nemenda í fullu námi.
   
2. Fjárveitingar vegna rannsókna, nýsköpunar og ţróunar í ţeim háskólum, sem hafa rannsóknarhlutverk, skulu taka miđ af fjölda fastra kennara og sérstakra framlaga til rannsóknarverkefna og ţjónustustofnana. Menntamálaráđherra setur nánari reglur1) um framlög til rannsókna.
   
3. Fjárveitingar vegna húsnćđis skulu taka miđ af fjölda fastra kennara, fjölda nemenda og sérstakrar ađstöđu sem námiđ krefst. Menntamálaráđherra setur nánari reglur1) um framlög til húsnćđismála.
   1)
Rg. 646/1999.
21. gr. Í samningum sem menntamálaráđherra kann ađ gera viđ einkaađila skv. 2. mgr. 19. gr. skal eftirfarandi koma fram:
   
1. Námsframbođ og námskröfur.
   
2. Áćtlađur fjöldi nemenda í hverri námsgrein.
   
3. Hvađa ţjónustustarfsemi skólinn býđur.
   
4. Áćtlađur fjöldi kennara.
   
5. Upplýsingar um námsárangur.
   
6. Hvernig greiđslum úr ríkissjóđi skuli hagađ á samningstímabilinu.
Samningar ţessir skulu endurskođađir árlega međ hliđsjón af fjölda nemenda og námsframbođi. Ţá skal fara fram uppgjör á milli samningsađila vegna mismunar á raunverulegum og áćtluđum tilkostnađi. Fyrir lok samningstímans skal menntamálaráđherra láta fara fram úttekt á starfsemi viđkomandi háskóla í heild.
22. gr. Ríkisháskólum er heimilt međ samţykki menntamálaráđherra ađ eiga ađild ađ rannsóknar- og ţróunarfyrirtćkjum sem eru hlutafélög, sjálfseignarstofnanir eđa félög međ takmarkađa ábyrgđ og stunda framleiđslu og sölu í ţví skyni ađ hagnýta og ţróa niđurstöđur rannsókna sem háskólinn vinnur ađ hverju sinni. Háskólaráđ viđkomandi háskóla fer međ eignarhlut skólans í slíkum fyrirtćkjum.
23. gr. Árlega skal hver háskóli sem nýtur fjárframlaga frá ríkissjóđi halda opinn ársfund ţar sem fjárhagur háskólans og meginatriđi starfsáćtlunar eru kynnt.

VI. kafli. Samstarf háskóla.
24. gr. Háskólar skulu hafa međ sér samráđ og samstarf til ađ nýta sem best tiltćka starfskrafta og gagnakost og stuđla međ hagkvćmum hćtti ađ fjölbreyttri háskólamenntun. Í ţví skyni skulu háskólar m.a. setja reglur um gagnkvćma viđurkenningu námsţátta.
Samstarfsnefnd háskólastigsins skal skipa á grundvelli ţessara laga. Í henni skulu eiga sćti rektorar háskóla. Nefndin skal koma saman reglulega og fjalla um málefni háskólamenntunar. Nefndin skal veita umsögn í málum sem menntamálaráđherra eđa einstakir háskólar vísa ţangađ.

VII. kafli. Gildistaka o.fl.
25. gr. Lög ţessi öđlast gildi 1. janúar 1998.
26. gr.
Ákvćđi til bráđabirgđa.
Háskólar sem nú starfa samkvćmt sérstökum lögum skulu innan tveggja ára frá gildistökudegi ađ telja laga starfsemi sína ađ lögum ţessum. Á ţeim tíma skal lokiđ viđ ađ endurskođa löggjöf um starfsemi ţeirra.