Lagasafn. Íslensk lög 1. febrúar 2006. Útgáfa 132a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um yfirstjórn mála á varnarsvćđunum o.fl.1)
1954 nr. 106 17. desember
1)Rg. 284/1999. Rg. 471/1999. Rg. 828/2003.
Tóku gildi 29. desember 1954.
1. gr. Nú leggja lög tiltekinn flokk mála til eins og sama ráđherra og skal ţađ ekki vera ţví til fyrirstöđu, ađ viđ skiptingu starfa međ ráđherrum sé ráđherra ţeim, sem falin er framkvćmd varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna, er löggiltur var međ lögum nr. 110 1951, fengin međferđ slíks málaflokks í lögsagnarumdćmi Keflavíkurflugvallar og á öđrum landssvćđum, er varnarliđinu eru fengin til afnota á hverjum tíma. Slík heimild gildir um dómsmál, ađ ţví er varđar brot, sem framin eru á varnarsvćđunum.