Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2005. Útgáfa 131b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um fjáröflun til vegagerđar1)
1987 nr. 3 23. september
1)Lögin féllu úr gildi 1. júlí 2005 skv. l. 87/2004, 24. gr. Ákvćđi laganna gilda ţó um ţungaskatt sem greiđa á af notkun ökutćkja til 1. júlí 2005, sbr. sömu grein s.l. Međ l. 71/2005 var bćtt viđ lögin ţremur nýjum bráđabirgđaákvćđum, IX.–XI., og tóku ţau gildi 9. júní 2005.
Upphaflega l. 79/1974. Tóku gildi 9. september 1974. Endurútgefin, sbr. 9. gr. l. 19/1986, sem l. 3/1987. Breytt međ l. 5/1987 (tóku gildi 16. mars 1987; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 2. gr.), l. 92/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 103. gr. sem tók gildi 9. jan. 1992), l. 111/1992 (tóku gildi 1. jan. 1993), l. 29/1993 (tóku gildi 1. júlí 1993), l. 59/1994 (tóku gildi 20. maí 1994), l. 144/1995 (tóku gildi 1. jan. 1996; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 59. gr.), l. 68/1996 (tóku gildi 6. júní 1996), l. 140/1996 (tóku gildi 1. jan. 1997), l. 128/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998), l. 130/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 83/1998 (tóku gildi 1. júlí 1998 nema III. kafli sem tók gildi 24. júní 1998 og II. kafli sem tók gildi 11. okt. 1998), l. 151/1998 (tóku gildi 1. jan. 1999 nema 3. og 5. gr. sem tóku gildi 11. febr. 1999; komu til framkvćmda skv. fyrirmćlum í 13. gr.), l. 31/2000 (tóku gildi 26. maí 2000), l. 165/2000 (tóku gildi 29. des. 2000 nema 1. gr. sem tók gildi 11. febr. 2001), l. 148/2002 (tóku gildi 1. jan. 2003), l. 119/2003 (tóku gildi 28. nóv. 2003 nema 1. og 3. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2004 og 2. gr. sem tók gildi 11. febr. 2004) og l. 127/2004 (tóku gildi 1. jan. 2005).
…
[Ákvćđi til bráđabirgđa.
I. Heimilt er ađ endurgreiđa útlagđan kostnađ vegna kaupa á ökumćlum, vegna nýskráningar bifreiđa, tengi- eđa festivagna eđa vegna nauđsynlegrar endurnýjunar á ökumćlum í bifreiđar, tengi- eđa festivagna ef ákvörđun er tekin um ađ hćtta ađ miđa innheimtu ţungaskatts viđ ekna kílómetra samkvćmt ökumćlum.
Ráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd ţessa ákvćđis í reglugerđ.1)]2)
1)Rg. 397/2005. 2)L. 59/1994, 1. gr.
…
[IX. Í stađ ţess ađ öđru gjaldtímabili ţungaskatts skv. B-liđ 7. gr. ljúki 10. júní 2005 skal ţví ljúka 30. júní 2005. Eigandi eđa umráđamađur ökutćkis skal án sérstakrar tilkynningar koma međ ökutćki sitt til álestrarađila á tímabilinu frá 15. júní til 30. júní 2005 og láta lesa af ökumćli og skrá stöđu hans.
Gjalddagi ţungaskatts skv. 1. mgr. er 1. júlí 2005 og eindagi er 15. ágúst 2005.
Sé lesiđ af ökumćli ökutćkis sem er undir 10.000 kg ađ leyfđri heildarţyngd, eđa ökumćli bifreiđar sem ćtluđ er til fólksflutninga, á tímabilinu 15. til og međ 29. júní skal akstur ökutćkisins áćtlađur frá álestrardegi til loka álestrartímabils. Aksturinn skal áćtlađur ţannig ađ reiknađ er út međaltal ekinna kílómetra á dag á milli álestra og ţađ margfaldađ međ fjölda ţeirra daga er eftir eru af álestrartímabilinu.
Ef eigandi eđa umráđamađur ökutćkis lćtur ekki lesa af ökumćli ţess á álestrartímabilinu gilda ákvćđi 2. og 3. mgr. 13. gr.]1)
1)L. 71/2005, 1. gr.
[X. Gjaldskyldir ađilar skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., skulu senda tollstjóra upplýsingar um birgđir af olíu sem fellur undir gildissviđ ţeirra laga og er í ţeirra eigu eđa vörslu 1. júlí 2005. Í ţeim upplýsingum skal koma fram hve mikiđ af birgđum er á innlendum birgđa- og sölustöđum. Upplýsingar samkvćmt ţessari málsgrein skulu berast tollstjóra eigi síđar en 1. ágúst 2005.
Ađilar sem ekki eru gjaldskyldir skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., skulu senda tollstjóra upplýsingar um birgđir af olíu sem fellur undir gildissviđ ţeirra laga og er í ţeirra eigu eđa vörslu 1. júlí 2005 ef ţćr eru yfir 5.000 lítrum. Ţeim ađilum ber ađ greiđa olíugjald af heildarbirgđum sínum í samrćmi viđ ákvćđi ţeirra laga. Eiganda eđa umráđamanni birgđa skal skylt ađ ađstođa viđ birgđakönnun óski tollstjóri slíkrar ađstođar. Tollstjóri getur krafist upplýsinga frá innflytjendum og seljendum gas- og dísilolíu um sölu til viđskiptamanna er fram fór fyrir 1. júlí 2005. Ţeir sem gjaldskyldir eru samkvćmt ţessari málsgrein skulu skila olíugjaldi til innheimtumanns ríkissjóđs eigi síđar en 15. ágúst 2005.
Ţrátt fyrir ákvćđi 24. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., gildir ákvćđi ţetta ţar til stađin hafa veriđ skil á olíugjaldi af ţeim gjaldskyldu birgđum sem eru í landinu 1. júlí 2005, í samrćmi viđ 2. mgr.]1)
1)L. 71/2005, 1. gr.
[XI. Ţrátt fyrir 24. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., skal ákvćđi til bráđabirgđa I, sbr. lög nr. 59/1994, gilda til 1. janúar 2006.]1)
1)L. 71/2005, 1. gr.