Lagasafn. Íslensk lög 1. október 2003. Útgáfa 129. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins1)
1998 nr. 129 30. nóvember
1)Sjá Stjtíð. A 1998, bls. 464.
Tóku gildi 3. desember 1998.