13. Skattar og gjöld
13.a. Skattyfirvöld o.fl.
13.b. Einstakar tegundir skatta og gjalda
- Lög um tekjuskatt og eignarskatt, nr. 90 7. maí 2003
- Lög um jöfnun flutningskostnaðar á sementi, nr. 62 30. apríl 1973
- Lög um sérstakt útflutningsgjald af loðnuafurðum framleiddum á árinu 1974, nr. 52 20. maí 1974
- Lög um stimpilgjald, nr. 36 10. maí 1978
- Lög um skattskyldu lánastofnana, nr. 65 19. maí 1982
- Lög um erfðafjárskatt, nr. 83 25. maí 1984
- Lög um fjáröflun til vegagerðar, nr. 3 23. september 1987
- Lög um flugmálaáætlun og fjáröflun til framkvæmda í flugmálum, nr. 31 27. mars 1987
- Tollalög, nr. 55 30. mars 1987
- Lög um vörugjald, nr. 97 31. desember 1987
- Lög um bifreiðagjald, nr. 39 20. maí 1988
- Lög um virðisaukaskatt, nr. 50 24. maí 1988
- Lög um Þjóðarbókhlöðu og endurbætur menningarbygginga, nr. 83 1. júní 1989
- Lög um tryggingagjald, nr. 113 28. desember 1990
- Lög um efnahagsaðgerðir vegna kjarasamninga, nr. 112 11. nóvember 1993
- Lög um aukatekjur ríkissjóðs, nr. 88 31. desember 1991
- Lög um vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., nr. 29 13. apríl 1993
- Lög um iðnaðarmálagjald, nr. 134 31. desember 1993
- Lög um jöfnun á flutningskostnaði olíuvara, nr. 103 20. maí 1994
- Lög um gjald af áfengi, nr. 96 28. júní 1995
- Lög um búnaðargjald, nr. 84 26. maí 1997
- Lög um veiðieftirlitsgjald, nr. 33 5. maí 2000
- Lög um úrvinnslugjald, nr. 162 20. desember 2002
13.c. Milliríkjasamningar um skattamál
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Lýðveldisins Íslands og Sambandslýðveldisins Þýskalands um gagnkvæma aðstoð í tollamálum, nr. 44 10. maí 1978
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning milli Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um gagnkvæma aðstoð í tollamálum, nr. 94 31. desember 1980
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samning milli Norðurlanda um aðstoð í skattamálum, nr. 46 8. maí 1990
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum, nr. 74 5. júní 1996
13.d. Skattfrelsi
13.e. Innheimta og greiðsla skatta
13.f. Skyldusparnaður
- Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum og fjármálum til þess að stuðla að jafnvægi í þjóðarbúskapnum og treysta undirstöðu atvinnu og lífskjara, nr. 11 28. apríl 1975
- Lög um fjáröflun til landhelgisgæslu og fiskverndar, ríkisfjármál og fjármögnun orkuframkvæmda sveitarfélaga, nr. 20 5. maí 1976
- Lög um skyldusparnað og ráðstafanir í ríkisfjármálum, nr. 77 31. desember 1977
- Lög um ráðstafanir í efnahagsmálum, nr. 3 17. febrúar 1978