Lagasafn. Uppfært til 1. júlí 2003. Útgáfa 128b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um tekjuskatt og eignarskatt
1981 nr. 75 14. september
Upphaflega l. 40/1978. Tóku gildi 1. janúar 1979, komu til framkvæmda skv. 118. gr. Endurútgefin, sbr. 32. gr. l. 25/1981, sem l. 75/1981. Breytt með l. 21/1983 (tóku gildi 14. apríl 1983; komu til framkvæmda skv. 5. gr.), l. 84/1983 (tóku gildi 30. des. 1983; komu til framkvæmda skv. 3. gr.), l. 7/1984 (tóku gildi 30. mars 1984; komu til framkvæmda skv. 9. gr.), l. 8/1984 (tóku gildi 30. mars 1984; komu til framkvæmda skv. 16. gr.), l. 48/1984 (tóku gildi 13. júní 1984), l. 119/1984 (tóku gildi 31. des. 1984; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 121/1984 (tóku gildi 31. des. 1984; komu til framkvæmda skv. 9. gr.), l. 9/1985 (tóku gildi 29. apríl 1985; komu til framkvæmda skv. 6. gr.), l. 41/1985 (tóku gildi 1. júlí 1985; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 47/1985 (tóku gildi 28. júní 1985; komu til framkvæmda skv. 14. gr. þeirra, sjá þó ákvæði til bráðabirgða), l. 118/1985 (tóku gildi 31. des. 1985; komu til framkvæmda skv. 4. gr.), l. 3/1986 (tóku gildi 1. mars 1986; komu til framkvæmda skv. 24. gr.), l. 49/1987 (tóku gildi 1. jan. 1988; komu til framkvæmda skv. 21. gr.), l. 92/1987 (tóku gildi 1. jan. 1988; komu til framkvæmda skv. 17. gr.), l. 2/1988 (tóku gildi 6. jan. 1988; komu til framkvæmda skv. 9. gr.), l. 10/1988 (tóku gildi 10. mars 1988; komu til framkvæmda skv. 22. gr.), l. 97/1988 (tóku gildi 30. des. 1988; komu til framkvæmda skv. 21. gr.), l. 51/1989 (tóku gildi 1. júní 1989; komu til framkvæmda skv. 10. gr.), l. 62/1989 (tóku gildi 14. júní 1989), l. 79/1989 (tóku gildi 15. nóv. 1989; komu til framkvæmda skv. 4. gr.), l. 80/1989 (tóku gildi 14. júní 1989), l. 117/1989 (tóku gildi 30. des. 1989; komu til framkvæmda skv. 15. gr.), l. 63/1990 (tóku gildi 31. maí 1990; komu til framkvæmda skv. 7. gr.), l. 68/1990 (tóku gildi 31. maí 1990; komu til framkvæmda skv. 3. gr.), l. 112/1990 (tóku gildi 31. des. 1990; komu til framkvæmda skv. 9. gr.), l. 116/1990 (tóku gildi 31. des. 1990), l. 19/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 1. og 3. mgr. 29. gr. sem tóku gildi 17. apríl 1991), l. 20/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992), l. 36/1991 (tóku gildi 17. apríl 1991; komu til framkvæmda skv. 8. gr.), l. 85/1991 (tóku gildi 1. jan. 1992; komu til framkvæmda skv. 18. gr.), l. 91/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992), l. 92/1991 (tóku gildi 1. júlí 1992 nema 103. gr. sem tók gildi 9. jan. 1992), l. 30/1992 (tóku gildi 1. okt. 1992), l. 111/1992 (tóku gildi 1. jan. 1993; komu til framkvæmda skv. 22. gr.), l. 58/1993 (tóku gildi 1. jan. 1994), l. 60/1993 (tóku gildi 27. maí 1993; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 122/1993 (tóku gildi 1. jan. 1994; komu til framkvæmda skv. 14. gr.), l. 57/1994 (tóku gildi 20. maí 1994; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 147/1994 (tóku gildi 1. jan. 1995; komu til framkvæmda skv. 17. gr.), l. 151/1994 (tóku gildi 1. jan. 1995; komu til framkvæmda skv. 3. gr.), l. 30/1995 (tóku gildi 9. mars 1995;
komu til framkvæmda skv. 8. gr.), l. 31/1995 (tóku gildi 1. jan. 1996), l. 37/1995 (tóku gildi 9. mars 1995), l. 42/1995 (tóku gildi 9. mars 1995), l. 101/1995 (tóku gildi 5. júlí 1995), l. 145/1995 (tóku gildi 29. des. 1995; komu til framkvæmda skv. 24. gr.), l. 64/1996 (tóku gildi 1. júlí 1996), l. 73/1996 (tóku gildi 19. júní 1996), l. 90/1996 (tóku gildi 1. júlí 1997), l. 97/1996 (tóku gildi 25. júní 1996; komu til framkvæmda skv. 13. gr.), l. 137/1996 (tóku gildi 30. des. 1996; komu til framkvæmda skv. 19. gr.), l. 22/1997 (tóku gildi 29. apríl 1997), l. 65/1997 (tóku gildi 30. maí 1997; komu til framkvæmda skv. 6. gr.), l. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997), l. 118/1997 (tóku gildi 23. des. 1997; komu til framkvæmda skv. 4. gr.), l. 141/1997 (tóku gildi 30. des. 1997; komu til framkvæmda skv. 6. gr.), l. 82/1998 (tóku gildi 1. okt. 1998), l. 95/1998 (tóku gildi 24. júní 1998; komu til framkvæmda skv. 10. gr.), l. 97/1998 (tóku gildi 24. júní 1998; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 154/1998 (tóku gildi 30. des. 1998; komu til framkvæmda skv. 14. gr.), l. 29/1999 (tóku gildi 1. jan. 1999; komu til framkvæmda skv. 8. gr.), l. 101/1999 (tóku gildi 30. des. 1999; komu til framkvæmda skv. 4. gr.), l. 102/1999 (tóku gildi 1. jan. 2000; komu til framkvæmda skv. 3. gr.), l. 9/2000 (tóku gildi 17. apríl 2000; komu til framkvæmda skv. 3. gr.), l. 84/2000 (tóku gildi 1. ágúst 2000), l. 86/2000 (tóku gildi 2. júní 2000; komu til framkvæmda skv. 13. gr.), l. 149/2000 (tóku gildi 29. des. 2000 nema 5. gr., a-liður 11. gr., 12. gr. og 20. gr. sem tóku gildi 1. jan. 2001; komu til framkvæmda skv. 21. gr.), l. 150/2000 (tóku gildi 1. jan. 2001; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 166/2000 (tóku gildi 1. jan. 2001; komu til framkvæmda skv. 2. gr.), l. 30/2001 (tóku gildi 16. maí 2001; komu til framkvæmda skv. 6. gr.), l. 60/2001 (tóku gildi 13. júní 2001), l. 133/2001 (tóku gildi 1. jan. 2002 nema 1. gr., a-, b- og c-liður 3. gr., b- og c-liður 17. gr., c-liður 19. gr., 34. gr., a-liður 35. gr., b-liður 36. gr., 37. gr., 38. gr., 39. gr., 40. gr., a-liður 41. gr., 42. gr. og 52. gr. sem tók gildi 31. des. 2001 og 44. gr. sem tók gildi 1. jan. 2003; komu til framkvæmda skv. 56. gr.), l. 25/2002 (tóku gildi 8. apríl 2002; komu til framkvæmda skv. 10. gr.), l. 51/2002 (tóku gildi 1. júlí 2002), l. 152/2002 (tóku gildi 1. jan. 2003; komu til framkvæmda skv. 18. gr.), l. 21/2003 (taka gildi 1. júlí 2003) og l. 22/2003 (tóku gildi 3. apríl 2003).
Endurútgefin, sbr. 17. gr. l. 22/2003, sem l. 90/2003.