Lagasafn.  Uppfćrt til 1. júlí 2003.  Útgáfa 128b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um tímareikning á Íslandi

1968 nr. 6 5. apríl

Tóku gildi 7. apríl 1968 kl. 01.00.
1. gr. Hvarvetna á Íslandi skal telja stundir áriđ um kring eftir miđtíma Greenwich.