Lagasafn.  Uppfćrt til 1. júlí 2003.  Útgáfa 128b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.1)

1979 nr. 13 10. apríl

   1)Rg. 405/1979, sbr. 534/1980.
Tóku gildi 10. apríl 1979. Breytt međ l. 21/1985 (tóku gildi 31. maí 1985), l. 13/1989 (tóku gildi 30. mars 1989), l. 118/1990 (tóku gildi 31. des. 1990), l. 95/1992 (tóku gildi 1. jan. 1993), l. 13/1997 (tóku gildi 1. júlí 1997) og l. 51/2002 (tóku gildi 1. júlí 2002).

   …

X. kafli. Um verđlagsmál.
57. gr. Skrifstofa verđlagsstjóra (Verđlagsstofnunin) skal í ţví skyni ađ örva verđskyn neytenda efla verđsamkeppni og til ađ tryggja sanngjarna verđlagsţróun rannsaka verđ og álagningarhćtti á einstökum vörum og vöruflokkum og birta greinargerđir og fréttatilkynningar ţar um. Í ţessu efni skal taka upp samstarf viđ samtök neytenda og launafólks, m.a. um eftirlit og skýrslugjöf.
58. gr. Skrifstofa verđlagsstjóra (Verđlagsstofnunin) skal gera reglulega athuganir á innflutningsvöruverđi og bera ţađ saman viđ verđ í öđrum löndum eftir ţví sem kostur er og birta niđurstöđur slíkra athugana almenningi.
65. gr. … Viđskiptaráđherra er heimilt ađ setja međ reglugerđ nánari ákvćđi um framkvćmd … X. kafla.
66. gr. Mál út af brotum á lögum ţessum fara ađ hćtti opinberra mála.