Lagasafn. Uppfćrt til 1. júlí 2003. Útgáfa 128b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um happdrćtti (lotterí) og hlutaveltur (tombólur)
1926 nr. 6 15. júní
Tóku gildi 15. júní 1926. Breytt međ l. 75/1982 (tóku gildi 10. júní 1982).
1. gr. Happdrćtti, hverrar tegundar sem er, má ekki hafa nema međ leyfi dómsmálaráđuneytisins, og ekki hlutaveltur nema međ leyfi lögreglustjóra.
Peningahappdrćtti eđa önnur ţví lík happspil má ekki setja á stofn án lagaheimildar.
2. gr. Ţađ er bannađ mönnum á Íslandi ađ versla ţar međ eđa selja hluti fyrir erlend happdrćtti eđa önnur ţvílík happspil, eđa ađ hafa ţar á hendi nokkur störf, er ađ ţessu lúta.
3. gr. [Brot gegn lögum ţessum varđa sektum og skal fara međ mál af ţeim ađ hćtti opinberra mála.]1)
1)L. 75/1982, 49. gr.