15. Öryggismál
- Tilskipun um aðgang herskipa og herloftfara erlendra ríkja, er ekki eiga í ófriði, að íslensku forráðasviði, nr. 44 24. júlí 1939
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að banna að veita upplýsingar um ferðir skipa, nr. 9 12. febrúar 1940
- Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að taka á leigu húsnæði í sveitum og kauptúnum o.fl., nr. 29 27. júní 1941
- Lög um heimild fyrir ríkissjóð til að kaupa eignir setuliðsins á Íslandi, nr. 54 3. mars 1945
- Lög um lagagildi varnarsamnings milli Íslands og Bandaríkjanna og um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess, nr. 110 19. desember 1951
- Lög um yfirstjórn mála á varnarsvæðunum o.fl., nr. 106 17. desember 1954
- Lög um framkvæmd samnings um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra, nr. 17 14. apríl 2000
- Lög um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna, nr. 82 23. maí 2000
- Lög um framkvæmd samnings um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn, nr. 25 7. maí 2001
- Lög um framkvæmd samnings um bann við notkun, birgðasöfnun, framleiðslu og flutningi jarðsprengna gegn liðsafla og um eyðingu þeirra, nr. 26 7. maí 2001