Lagasafn. Uppfært til 1. júlí 2003. Útgáfa 128b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um verðbréfasjóði
1993 nr. 10 5. mars
Tóku gildi 1. júlí 1993. Breytt með l. 21/1996 (tóku gildi 15. apríl 1996), l. 84/1998 (tóku gildi 1. jan. 1999), l. 17/1999 (tóku gildi 24. mars 1999), l. 99/2000 (tóku gildi 6. júní 2000; komu til framkvæmda skv. 13. gr.), l. 76/2002 (tóku gildi 17. maí 2002) og l. 161/2002 (tóku gildi 1. jan. 2003).
Felld úr gildi skv. l. 30/2003, 71. gr.