Lagasafn.  Uppfćrt til janúar 2002.  Útgáfa 127a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um stjórn efnahagsmála o.fl.

1979 nr. 13 10. apríl


   …

III. kafli. 1)
   1)L. 84/1985, 21. gr.

IV. kafli. Um fjárfestingar- og lánsfjáráćtlanir ríkisstjórnarinnar.
14. gr. Ríkisstjórnin skal leggja fyrir Alţingi fjárfestingar- og lánsfjáráćtlanir fyrir eitt ár í senn, og skulu ţćr fylgja fjárlagafrumvarpi. Áćtlununum skal fylgja stefnumótun í meginatriđum nćstu ţrjú árin eftir lok ţess fjárhagsárs, sem fjárlagafrumvarpiđ tekur til. Markmiđ áćtlananna er ađ tryggja, ađ heildarumsvif í fjárfestingu og ţróun peningamála og lánamála samrýmist ţjóđhagslegum markmiđum.
15. gr. Í fjárfestingar- og lánsfjáráćtlunum skulu međal annars eftirtalin atriđi koma fram:
   
1. Heildaráćtlun um opinberar framkvćmdir og fjármögnun ţeirra međ framlögum á fjárlögum, eigin fjármögnun opinberra fyrirtćkja og lánsfé, ennfremur um framkvćmdir annarra ađila.
   
2. Framlög til framkvćmda atvinnuvega og einstaklinga.
   
3. Framlög til fjárfestingarlánasjóđa.
   
4. Útlánaáćtlanir fjárfestingarlánasjóđa og fjármögnun ţeirra.
   
5. Útlánareglur og lánskjör fjárfestingarlánasjóđa.
   
6. Áćtlun um erlendar lántökur opinberra ađila.
Ennfremur skal gera grein fyrir ţróun og horfum um fjárfestingu í einstökum atvinnuvegum. Ţá skal greina frá áćtlunum um lánamarkađinn í heild, ţar međ áćtlun um erlendar lántökur og markmiđ í peningamálum og ţeim tćkjum, sem beita skal til ţess ađ ţeim verđi náđ, sbr. ákvćđi 28. og 29. gr.
Fjárfestingar- og lánsfjáráćtlunum skal jafnan fylgja mat á mannaflaţörf áćtlađra framkvćmda í heild, og ţar međ mat á atvinnuástandi í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerđ sérstaklega.
16. gr. Međ skýrslu ríkisstjórnarinnar um fjárfestingar- og lánsfjáráćtlanir skal lagt fram frumvarp um heimildir til lántöku innanlands og utan, ábyrgđarheimildir og ađrar nauđsynlegar fjáröflunarráđstafanir vegna opinberra framkvćmda og fjárfestingarlánasjóđa ađ ţví marki, sem slík ákvćđi eru ekki í frumvarpi til fjárlaga. Lántökuheimildir eđa ábyrgđarheimildir, sem veittar eru vegna opinberra framkvćmda eđa fjárfestingarlánasjóđa í lánsfjárlögum ţessum, skulu skođast sem hámarksákvćđi á ţví fjárlagaári, sem ţćr eiga viđ.
Skýrslu ríkisstjórnarinnar um fjárfestingar- og lánsfjáráćtlanir skal og fylgja rammaáćtlun um erlendar lántökuheimildir einkaađila, sem langlánanefnd skal framfylgja sem hámarksáćtlun.
17. gr. Til undirbúnings fjárfestingar- og lánsfjáráćtlunum skulu einstök ráđuneyti í samvinnu viđ fjárlaga- og hagsýslustofnun gera tillögur hvert á sínu verksviđi um einstakar opinberar framkvćmdir og fjárfestingarframlög til atvinnuvega og framlög til fjárfestingarlánasjóđa. Jafnframt skulu ţau gera grein fyrir mati sínu á fjárfestingarhorfum og fjármögnunarţörfum atvinnugreina ţeirra, sem ţau fjalla um. Ríkisstjórnin ákveđur nánar til hvađa verksviđa tillögur ţessar og greinargerđir skulu ná. Tillögur ţessar og greinargerđir skulu gerđar um leiđ og fjárlagatillögur ráđuneyta og ákveđur ríkisstjórnin skiladag ţeirra til fjármálaráđuneytisins.
18. gr. Til undirbúnings fjárfestingar- og lánsfjáráćtlunum skal á vegum einstakra ráđuneyta og í samvinnu viđ Framkvćmdastofnun ríkisins eftir nánari ákvörđun ţeirra gera áćtlanir um ţróun einstakra atvinnugreina og fjárfestingar ţeirra sbr. og II. kafla laga nr. 97/1976 um Framkvćmdastofnun ríkisins1) og V. kafla laga ţessara.
   1)l. 64/1985.
19. gr. Undirbúningur fjárfestingar- og lánsfjáráćtlana skal vera á vegum ríkisstjórnarinnar og skulu Ţjóđhagsstofnun, fjárlaga- og hagsýslustofnun, Seđlabanki Íslands og Framkvćmdastofnun ríkisins í samvinnu viđ einstök ráđuneyti annast nauđsynlega undirbúningsvinnu.
20. gr.
21. gr.

XII. kafli. Reglugerđarheimild, gildistaka o.fl.
65. gr.
Fjármálaráđherra er heimilt ađ setja međ reglugerđ nánari ákvćđi um framkvćmd III. og IV. kafla.