Lagasafn.  Uppfćrt til janúar 2002.  Útgáfa 127a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um Lánasýslu ríkisins

1990 nr. 43 16. maí


1. gr. Lánasýsla ríkisins skal fyrir hönd fjármálaráđherra fara međ lántökur ríkissjóđs og ríkisstofnana innan lands og utan, útgáfu og sölu ríkisskuldabréfa á innlendum markađi og ađra skuldaumsýslu fyrir ríkissjóđ, svo og endurlán lánsfjár og ríkisábyrgđir.
Lánasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráđherra. Heimili hennar og varnarţing er í Reykjavík.
2. gr. Í störfum sínum skal Lánasýsla ríkisins stefna ađ eftirfarandi meginmarkmiđum:
   
1. Halda erlendum og innlendum vaxta- og fjármagnskostnađi ríkisins í lágmarki.
   
2. Dreifa gengis-, vaxta- og verđlagsáhćttu vegna skulda ríkisins á sem hagkvćmastan hátt.
   
3. Draga úr áhćttu ríkissjóđs vegna ábyrgđa og endurlána.
   
4. Efla markađ fyrir ríkisverđbréf á innlendum fjármagnsmarkađi međ kynningu og ţjónustu.
   
5. Efla lánstraust íslenska ríkisins á erlendum lánsfjármörkuđum og bćta ţannig lánskjör ţjóđarinnar erlendis.
3. gr. Starfsemi Lánasýslu ríkisins skiptist í ţrjú meginsviđ:
   
1. Ábyrgđa- og endurlánamál, en starfrćkja skal Ríkisábyrgđasjóđ sem deild viđ Lánasýslu ríkisins.
   
2. Sölu og innlausn innlendra markađsverđbréfa ríkissjóđs og ríkisvíxla. Í ţessu skyni er Lánasýslu ríkisins heimilt ađ starfrćkja ţjónustumiđstöđ fyrir kaupendur innlendra markađsverđbréfa ríkissjóđs og ríkisvíxla.
   
3. Erlend lánamál.
4. gr. Heimilt er ađ lántökur Lánasýslu ríkisins í nafni ríkissjóđs og endurlán fćrist á reikninga hennar.
Lánasýsla ríkisins tekur viđ öllum eignum og skuldum, kröfum og skuldbindingum Ríkisábyrgđasjóđs samkvćmt lögum nr. 49/1962 eins og ţćr standa ţegar lög ţessi öđlast gildi.1)
Lánasýsla ríkisins skal fyrir hönd ríkissjóđs greiđa kröfur sem á hann falla vegna ríkisábyrgđa og lána sem ríkissjóđur hefur tekiđ og endurlánađ og eignast hún ţćr framkröfur sem myndast međ ţeim hćtti.
   1)Sbr.
rg. 97/1990.
5. gr. Lánasýsla ríkisins semur fyrir hönd ríkissjóđs um lán, endurlánar fé og veitir ábyrgđir samkvćmt ákvörđun fjármálaráđherra innan heimilda sem Alţingi veitir hverju sinni.
Lánasýslu ríkisins er heimilt í nafni ríkissjóđs ađ taka lán og endurlána fé í stađ sjálfskuldarábyrgđar ríkissjóđs skv. 1. mgr., ađ hluta eđa öllu leyti, enda sé ţađ fyrirkomulag tryggara fyrir ríkissjóđ.
6. gr. Lánasýslu ríkisins fyrir hönd ríkissjóđs er heimilt ađ endurfjármagna innlendar og erlendar skuldir fyrir gjalddaga ţegar hagstćđari kjör bjóđast. Einnig er Lánasýslu ríkisins heimilt ađ taka fyrir hönd ríkissjóđs erlend skammtímalán til endurgreiđslu áđur tekinna erlendra skammtímalána eđa breyta sömu skammtímaskuldum í föst lán.
Lánasýslu ríkisins er heimilt fyrir hönd ríkissjóđs ađ selja ríkisvíxla á innlendum markađi til endurgreiđslu áđur útgefinna ríkisvíxla og til ađ bćta stöđu ríkissjóđs á ađalviđskiptareikningi hans í Seđlabankanum.
Enn fremur er Lánasýslu ríkisins fyrir hönd ríkissjóđs heimilt ađ breyta gjaldmiđlum og/eđa vaxtakjörum á erlendum lánum međ sérstökum samningum, enda felist ekki nýjar lántökur í slíkum breytingum.
Fjármálaráđherra skal árlega upplýsa Alţingi um notkun ţessara heimilda.
Heimilt er ađ kveđa nánar á um ákvćđi ţessarar greinar í reglugerđ.
7. gr. Lánasýsla ríkisins skal hafa eftirlit međ lántökum ađila sem ríkisábyrgđar njóta á skuldbindingum sínum og vera ráđgefandi um skuldstýringu ţeirra.
Skylt er ţeim ađilum, er hyggjast taka lán erlendis og ríkisábyrgđar njóta á erlendum skuldbindingum, ađ kynna ţau áform sín fyrir Lánasýslu ríkisins og leita eftir fyrir fram samţykki á ţeim kjörum og skilmálum sem ţeir hyggjast semja um.
8. gr. [Ráđherra skipar forstjóra Lánasýslu ríkisins til fimm ára í senn.]1) Forstjóri stjórnar rekstri Lánasýslu ríkisins og rćđur henni starfsfólk.
   1)
L. 83/1997, 50. gr.
9. gr. Heimilt er ađ semja viđ Seđlabanka Íslands um ađ hann annist framkvćmd erlendra lánamála, ríkisábyrgđa- og endurlánamála, svo og önnur verkefni sem Lánasýslu ríkisins eru falin eftir ţví sem hagkvćmt ţykir.
10. gr. Kostnađ af starfsemi Lánasýslu ríkisins skal greiđa međ eftirfarandi tekjum:
   
1. Lántökugjöldum og vaxtamun endurlána.
   
2. Áhćttugjaldi skv. 4. gr. laga nr. 37/1961,1) um ríkisábyrgđir, međ síđari breytingum.
   3. Umbođslaunum af seldum ríkisverđbréfum.
   
4. Framlögum sem ákveđin verđa í fjárlögum hverju sinni eftir ţví sem Lánasýsla ríkisins ţarf á ađ halda vegna greiđslna sem á hana kunna ađ falla umfram tekjur og endurgreiddar framkröfur.
   
5. Ýmsum tekjum sem tengjast starfsemi Lánasýslu ríkisins.
Verđi hagnađur af starfsemi Lánasýslu ríkisins skal hann renna í ríkissjóđ.
   1)
l. 121/1997.
11. gr. Nánari ákvćđi um framkvćmd laga ţessara og starfsemi Lánasýslu ríkisins má setja međ reglugerđ.1)
   1)
Rg. 237/1998.
12. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi. …