Lagasafn.  Uppfćrt til janúar 2002.  Útgáfa 127a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um Háskólann á Akureyri

1999 nr. 40 22. mars


I. kafli. Hlutverk.
1. gr. Háskólinn á Akureyri er vísindaleg mennta- og rannsóknastofnun. Hann veitir stúdentum sínum menntun til ađ sinna sjálfstćtt vísindalegum verkefnum og til ađ gegna ýmsum ábyrgđarstörfum í atvinnulífinu sem einkum tengjast sjávarútvegi, rekstri, menntun og heilbrigđi. Háskólanum er heimilt ađ veita framhaldsmenntun og endurmenntun í ţeim frćđum sem stunduđ eru í deildum hans.

II. kafli. Kennarar og stúdentar.
2. gr. Kennarar viđ Háskólann á Akureyri eru prófessorar, dósentar, lektorar, ađjúnktar og stundakennarar.
Prófessorar, dósentar og lektorar hafa einir kennslu og rannsóknir ađ ađalstarfi. Ađjúnktar eru ráđnir til eins árs hiđ skemmsta. Stundakennarar eru ráđnir til eins árs eđa skemmri tíma.
Háskólaráđ setur nánari reglur um starfsskyldur kennara.
3. gr. Rektor rćđur prófessora, dósenta, lektora, ađjúnkta og stundakennara.
Umsóknum um prófessorsstarf, dósents- og lektorsstörf skulu fylgja upplýsingar um háskólamenntun, vísindastörf og önnur störf, svo og ritsmíđar og rannsóknir umsćkjenda.
Rektor skal skipa ţriggja manna dómnefnd eftir tilnefningu háskólaráđs og menntamálaráđherra til tveggja ára í senn, til ţess ađ dćma um hćfi umsćkjenda til ađ gegna starfi prófessors, dósents eđa lektors. Háskólaráđ tilnefnir tvo menn í nefndina og er annar ţeirra formađur. Annar fulltrúa háskólaráđs skal starfa utan háskólans. Menntamálaráđherra tilnefnir einn mann í nefndina. Varamenn skulu skipađir á sama hátt.
Í dómnefnd má skipa ţá eina sem lokiđ hafa meistaraprófi úr háskóla.
Ađ ábendingu viđkomandi deildar skal rektor hverju sinni tilnefna sérfrćđing til ráđgjafar fyrir dómnefnd um mat á frćđistörfum umsćkjenda.
Dómnefnd skal gefa rökstutt álit um hvort ráđa megi af vísindagildi rita og rannsókna umsćkjanda, svo og af námsferli hans og störfum, ađ hann sé hćfur til ađ gegna starfinu. Engum manni má veita starf prófessors, dósents eđa lektors nema meiri hluti dómnefndar hafi látiđ ţađ álit í ljós ađ hann sé til ţess hćfur.
Háskólaráđi er heimilt ađ setja reglur sem kveđa á um ađ ákvćđi 3. mgr. gildi viđ ráđningu sérfrćđinga á sviđi rannsókna og annarra frćđistarfa viđ háskólann.
Heimilt er ađ flytja lektor úr lektorsstarfi í dósentsstarf og dósent úr dósentsstarfi í prófessorsstarf, enda liggi fyrir hćfnisdómur dómnefndar.
Háskólaráđ setur nánari reglur um nýráđningar og framgang í starfi ţar sem einnig er kveđiđ á um störf dómnefnda og međferđ umsókna.
4. gr. Háskólaráđ skal, ađ fengnum tillögum deilda, stađfesta reglur um skráningu stúdenta í einstakar deildir ţar sem kveđiđ er nánar á um inntökuskilyrđi í viđkomandi deild. Ţeir einir teljast stúdentar viđ Háskólann á Akureyri sem skrásettir hafa veriđ til náms samkvćmt reglum ţessum.
Viđ skrásetningu til náms greiđir stúdent skrásetningargjald, allt ađ [32.500 kr.]1) Heimilt er ađ taka 15% hćrra gjald af ţeim sem fá leyfi til skrásetningar utan auglýstra skrásetningartímabila.
   1)
L. 148/2001, 4. gr.

III. kafli. Stjórnskipulag.
5. gr. Háskólaráđ er ćđsti ákvörđunarađili innan skólans nema annađ sé berum orđum tekiđ fram í lögum.
Í háskólaráđi eiga sćti:
   
1. Rektor, sem er sjálfkjörinn í ráđiđ og er jafnframt forseti ţess.
   
2. Tveir fulltrúar kennara sem ráđnir eru ótímabundiđ viđ skólann og tveir til vara, kosnir á almennum fundi ţeirra til tveggja ára í senn.
   
3. Einn fulltrúi stúdenta og einn til vara, kosnir til tveggja ára í senn samkvćmt reglum stúdentafélags háskólans.
   
4. Einn fulltrúi skipađur af menntamálaráđherra og einn til vara til tveggja ára í senn.
Varaforseta kýs ráđiđ úr hópi háskólaráđsfulltrúa kennara.
6. gr. Rektor bođar til fundar í háskólaráđi eftir ţörfum. Óski tveir háskólaráđsfulltrúar eftir fundi er rektor skylt ađ bođa til hans. Rektor stýrir fundum ráđsins.
Háskólaráđsfundur er ályktunarhćfur ef helmingur atkvćđisbćrra fulltrúa sćkir fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Ef atkvćđi eru jöfn sker atkvćđi forseta úr. Varafulltrúar skulu sitja fundi háskólaráđs í forföllum ađalfulltrúa.
7. gr. Menntamálaráđherra skipar rektor til fimm ára samkvćmt tilnefningu háskólaráđs. Skal stađan auglýst laus til umsóknar. Háskólaráđ setur reglur um hvernig stađiđ skuli ađ tilnefningu rektors.
8. gr. Háskólaráđ ákvarđar deildarskipan háskólans og afmarkar ađrar stjórnunareiningar innan skólans. Háskólaráđ setur reglur um yfirstjórn deilda og um val á deildarforsetum. Störf deildarforseta skulu auglýst laus til umsóknar. Háskólaráđ setur deildum starfsreglur og reglur um hvert skuli vera verksviđ, vald og ábyrgđ hverrar stjórnunareiningar innan hverrar deildar.
Stofnanir og einstakir starfsmenn háskólans, sem ekki lúta sérstakri stjórn, heyra beint undir embćtti rektors.
9. gr. Fyrir hverja deild háskólans eđa skilgreinda námsbraut skal setja námskrá sem kveđur á um markmiđ, inntak og meginviđfangsefni námsins, ţar međ talda starfsţjálfun á vettvangi ţar sem ţađ á viđ.
Á grundvelli námskrár skal árlega gefa út kennsluskrá ţar sem m.a. er gerđ grein fyrir tilhögun náms, kennsluháttum og námsmati. Í kennsluskrá eđa öđrum starfsáćtlunum einstakra deilda skal enn fremur kveđiđ á um missira- eđa annaskiptingu, kennslutíma, próftímabil, leyfi og önnur atriđi er varđa skipulag náms.
Háskólaráđ stađfestir námskrár og kennsluskrár, en deildarráđ ber ábyrgđ á gerđ ţeirra.

IV. kafli. Kennsla, framkvćmd prófa, agaviđurlög.
10. gr. Háskólaráđ skal setja reglur1) um prófgráđur, prófgreinar, próftíma, prófdómara, endurtekningu prófa, viđurkenningu erlendra prófa, skiptingu fullnađarprófs í fleiri en einn hluta, undirbúningspróf, einkunnir og annađ er ađ prófum lýtur. Heimilt er í reglum háskólaráđs ađ kveđa á um hámarkstímalengd í námi eđa einstökum hlutum ţess og um afleiđingar ef ţeim ákvćđum er ekki fullnćgt.
Stúdent á rétt til ađ fá útskýringar kennara á mati skriflegrar úrlausnar sinnar ef hann ćskir ţess innan 15 daga frá birtingu einkunnar. Vilji stúdent sem ekki hefur stađist próf ţá eigi una mati kennarans getur hann snúiđ sér til viđkomandi deildarforseta. Skal ţá prófdómari skipađur í hverju tilviki. Einnig getur kennari eđa meiri hluti stúdenta, telji ţeir til ţess sérstaka ástćđu, óskađ skipunar prófdómara í einstöku prófi. Háskólarektor skipar prófdómendur ađ fengnum tillögum háskóladeildar.
   1)
Rgl. 459/2000.
11. gr. Rektor getur veitt stúdent áminningu eđa vikiđ honum úr skóla um tiltekinn tíma eđa ađ fullu ef hann hefur gerst sekur um brot á lögum eđa öđrum reglum háskólans eđa framkoma hans gagnvart starfsmönnum háskólans eđa öđrum stúdentum er ósćmileg eđa óhćfileg. Áđur en ákvörđun um brottrekstur er tekin skal leita umsagnar háskóladeildar og gefa stúdentinum kost á ađ tjá sig um máliđ. Stúdent er heimilt ađ skjóta ákvörđun rektors til áfrýjunarnefndar samkvćmt lögum um háskóla. Málskot frestar framkvćmd ákvörđunar rektors. Rektor getur ađ hćfilegum tíma liđnum heimilađ stúdent sem vikiđ hefur veriđ ađ fullu úr skóla ađ skrá sig aftur til náms í háskólanum ef ađstćđur hafa breyst. Stúdent er heimilt ađ skjóta synjun rektors um skráningu til áfrýjunarnefndar.

V. kafli. Rannsóknir, bókasafn o.fl.
12. gr. Háskólanum er heimilt ađ starfrćkja rannsóknastofnun á eigin vegum eđa í samvinnu viđ ađra. Kennarar háskólans geta fullnćgt rannsóknarskyldu sinni ađ nokkru eđa öllu leyti međ störfum í ţágu rannsóknastofnunarinnar. Heimilt er ađ ráđa sérfrćđinga til starfa viđ hana.
Rannsóknastofnunin skal eftir ţví sem ađstćđur leyfa veita stúdentum skólans ráđgjöf og frćđslu um skipulagningu og framkvćmd rannsókna.
Háskólaráđ skal setja reglur, sem menntamálaráđherra stađfestir, um starfsemi rannsóknastofnunarinnar, um skipan stjórnar og gjaldtöku fyrir ţjónustu sem rannsóknastofnunin veitir.
Heimilt er háskólaráđi ađ stofna sérstaka rannsóknarsjóđi. Skal um ţá sett skipulagsskrá.
13. gr. Viđ háskólann er rannsókna- og sérfrćđibókasafn sem tengist frćđasviđum skólans. Hlutverk ţess er ađ veita stúdentum og kennurum háskólans og öđrum lánţegum safnsins sérhćfđa ţjónustu vegna kennslu, náms og rannsókna. Háskólaráđ skal setja nánari reglur um starfsemi bókasafnsins.
14. gr. Háskólanum á Akureyri skal heimilt ađ taka gjald fyrir ţjónustu sem telst utan ţeirrar lögmćltu ţjónustu sem háskólanum er skylt ađ veita. Háskólaráđ setur nánari reglur um gjaldtöku og ráđstöfun gjalda samkvćmt ákvćđi ţessu.
Háskólaráđi er heimilt ađ semja viđ félög stúdenta, hollvinasamtök, einstaklinga, samtök ţeirra og fyrirtćki eđa opinberar stofnanir um ađ taka ađ sér ţjónustu fyrir hönd Háskólans á Akureyri enda sé fariđ ađ ákvćđum í 30. gr. laga um fjárreiđur ríkisins.
15. gr. Háskólanum er heimilt ađ gera samstarfssamninga viđ ađrar stofnanir og fyrirtćki sem tengjast starfssviđi háskólans, t.d. um kennslu, rannsóknir og ráđningu kennara og annarra starfsmanna. Háskólaráđ setur nánari reglur um stöđu ţeirra starfsmanna innan háskólans sem ţannig eru ráđnir til starfa viđ skólann.
16. gr. Ađ fenginni tillögu viđkomandi deildarfundar hefur háskólaráđ rétt til ţess ađ veita doktorsnafnbót. Slíka nafnbót má veita í heiđursskyni, ađ undangengnu doktorsnámi eđa međ vörn doktorsritgerđar.
Háskólaráđ setur sérstakar reglur um veitingu doktorsnafnbótar, ţ.m.t. um doktorsnám og um vörn doktorsritgerđa.

VI. kafli. Gildistaka, reglugerđ o.fl.
17. gr. Menntamálaráđherra setur í reglugerđ1) nánari ákvćđi um framkvćmd ţessara laga.
   1)
Rg. 292/1992, rg. 393/1996, rg. 888/1999, sbr. 146/2001 og 698/2001; rgl. 459/2000.
18. gr. Allar reglur sem háskólaráđ setur á grundvelli ţessara laga skulu birtar í Stjórnartíđindum.
19. gr. Lög ţessi, sem sett eru međ hliđsjón af lögum um háskóla, nr. 136/1997, öđlast gildi 1. janúar 1999 …
Ákvćđi til bráđabirgđa. Núverandi forstöđumenn deilda skulu gegna starfi deildarforseta ţar til gildandi ráđningarsamningar ţeirra renna út.
Núverandi rektor Háskólans á Akureyri situr út yfirstandandi kjörtímabil sitt, en ađ ţví loknu skal skipa rektor til fimm ára skv. 7. gr. laga ţessara.