1962 nr. 25 16. apríl/ Lög um aðstoð til fatlaðra
Lagasafn. Uppfært til janúar 2002. Útgáfa 127a. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um aðstoð til fatlaðra
1962 nr. 25 16. apríl
1. gr. …1)
Fé sjóðsins skal ætíð vera handbært til framkvæmda samkvæmt 4. gr. Um stjórn sjóðsins skal nánar ákveðið í reglugerð.
1)L. 97/1971, 15. gr. og l. 9/1979, 12. gr.
2.–4. gr. …1)
1)L. 97/1971, 15. gr. og l. 9/1979, 12. gr.
5. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að leyfa Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins að setja merki Styrktarsjóðs lamaðra og fatlaðra á eldspýtustokka og greiða félaginu allt að 20 aurum af hverjum stokki, er verslunin selur með merki félagsins. Verðhækkun á eldspýtum af þessum sökum skal vera undanþegin smásöluálagningu.