Á forsíðu


29. Bankar, lánastofnanir og verðbréfaviðskipti


29.a. Seðlabanki, viðskiptabankar og sparisjóðir
Lög um Seðlabanka Íslands, nr. 36 22. maí 2001
Lög um viðskiptabanka og sparisjóði, nr. 113 12. júlí 1996
Lög um viðauka við lög nr. 115 7. nóvember 1941, um Búnaðarbanka Íslands, nr. 31 8. apríl 1954
Lög um nefnd til að kanna viðskipti Útvegsbanka Íslands og Hafskips hf., nr. 119 24. desember 1985
Lög um yfirtöku ríkisviðskiptabanka á eignum og skuldum Söfnunarsjóðs Íslands, nr. 31 2. maí 1986
Lög um stofnun hlutafélagsbanka um Útvegsbanka Íslands, nr. 7 18. mars 1987
Lög um stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, nr. 50 22. maí 1997

29.b. Aðrar lánastofnanir
Lög um lánastofnanir aðrar en viðskiptabanka og sparisjóði, nr. 123 27. desember 1993
Lög um afnám laga nr. 49 20. apríl 1963, um byggingarsjóð aldraðs fólks, nr. 22 25. mars 1987
Lög um Stofnlánadeild verslunarfyrirtækja (verslunarlánasjóð), nr. 48 10. maí 1966
Lög um Framleiðnisjóð landbúnaðarins, nr. 89 17. desember 1966
Lög um landflutningasjóð, nr. 62 31. maí 1979
Lög um ráðstafanir til að stuðla að stækkun atvinnu- og þjónustusvæða á Vestfjörðum í kjölfar samdráttar í þorskafla, nr. 96 24. maí 1994
Lög um stofnun Fjárfestingarbanka atvinnulífsins hf., nr. 60 26. maí 1997
Lög um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61 26. maí 1997
Lög um Lánasjóð landbúnaðarins, nr. 68 26. maí 1997
Lög um afnám laga nr. 70 1. júlí 1985, um Framkvæmdasjóð Íslands, með síðari breytingum, nr. 146 22. desember 1998
Lög um Orkusjóð, nr. 49 19. mars 1999
Lög um Byggðastofnun, nr. 106 27. desember 1999

29.c. Alþjóðlegar lána- og fjármálastofnanir
Lög um þátttöku Íslands í stofnun gjaldeyrissjóðs og alþjóðabanka samkvæmt tillögum Bretton Woods fundarins og um lántöku í því skyni, nr. 105 21. desember 1945
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, nr. 82 31. desember 1968
Lög um heimild til hækkunar kvóta hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, nr. 53 18. maí 1965
Lög um heimild til hækkunar kvóta og framlags Íslands við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn og Alþjóðabankann, nr. 28 28. apríl 1970
Lög um heimild til hækkunar framlags Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans, nr. 7 29. mars 1977
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, nr. 15 4. maí 1977
Lög um heimild til hækkunar framlags Íslands til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, nr. 38 29. maí 1979
Lög um heimild til hækkunar á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, nr. 68 28. nóvember 1983
Lög um heimild til hækkunar á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, nr. 103 12. desember 1990
Lög um heimild til hækkunar á kvóta Íslands hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, nr. 128 30. nóvember 1998
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, nr. 104 12. desember 1990
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á og viðauka við stofnskrá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, nr. 129 30. nóvember 1998
Lög um heimild til hækkunar á hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum, nr. 32 4. maí 1982
Lög um heimild til hækkunar á hlutafé Íslands í Alþjóðabankanum, nr. 27 16. maí 1988
Lög um heimild handa ríkisstjórninni til ráðstafana vegna aðildar Íslands að Gjaldeyrissamningi Evrópu, nr. 34 9. maí 1959
Lög um þátttöku Íslands í Hinni alþjóðlegu framfarastofnun, nr. 59 29. mars 1961
Lög um norrænan tækni- og iðnþróunarsjóð, nr. 54 25. apríl 1973
Lög um norrænan þróunarsjóð, nr. 14 7. mars 1989
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að fullgilda fyrir Íslands hönd samning Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar, um stofnun Norræna fjárfestingarbankans, nr. 26 12. maí 1976
Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingalána til verkefna, nr. 77 19. maí 1982
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum, nr. 70 15. desember 1983
Lög um ábyrgð vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna, nr. 69 24. desember 1986
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum, nr. 93 21. desember 1987
Lög um ábyrgð gagnvart Norræna fjárfestingarbankanum, nr. 127 20. desember 1990
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum og að staðfesta breytingar á samþykktum bankans, nr. 85 18. maí 1993
Lög um ábyrgð á norrænum fjárfestingarlánum til verkefna utan Norðurlanda, nr. 142 29. desember 1994
Lög um auknar ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996–1999 og nýs lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna, nr. 162 31. desember 1996
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til að auka hlutafé Íslands í Norræna fjárfestingarbankanum og hækka útlánaramma vegna norrænna fjárfestingarlána til verkefna utan Norðurlanda, nr. 164 31. desember 1998
Lög um aðild Íslands að samningi um stofnun aðstoðarsjóðs á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, nr. 25 6. maí 1976
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til aðildar að Iðnþróunarsjóði fyrir Portúgal, nr. 61 31. maí 1976
Lög um norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar, nr. 102 12. desember 1990
Lög um hlut Íslands í stofnfé Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu, nr. 126 31. desember 1990

29.d. Verðbréfaviðskipti
Lög um verðbréfaviðskipti, nr. 13 28. mars 1996
Lög um verðbréfasjóði, nr. 10 5. mars 1993
Lög um rafræna eignarskráningu verðbréfa, nr. 131 23. desember 1997
Lög um starfsemi kauphalla og skipulegra tilboðsmarkaða, nr. 34 21. apríl 1998

29.e. Eftirlit
Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti, nr. 80 18. maí 1993
Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 87 16. júní 1998
Lög um greiðslu kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, nr. 99 27. desember 1999

29.f. Ýmislegt
Lög um öryggi greiðslufyrirmæla í greiðslukerfum, nr. 90 30. nóvember 1999
Lög um innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, nr. 98 27. desember 1999