Lagasafn.  Uppfćrt til janúar 2002.  Útgáfa 127a.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um atvinnuréttindi vélfrćđinga, vélstjóra og vélavarđa á íslenskum skipum

1984 nr. 113 31. desember


I. kafli. Orđaskýringar.
1. gr. a. Yfirvélstjóri er ćđsti mađur í vélarrúmi skips.
   
b. 1. vélstjóri (í eldri lögum 2. vélstjóri) er nćstćđsti mađur vélarrúms.
   
c. Undirvélstjóri er hver sá vélstjóri sem er lćgra settur en yfirvélstjóri.
   
d. Vélstjóri er hver sá sem ráđinn er til vélstjórastarfa.
   
e. 1 kílówatt (kw.) = 1,36 hö.
   
[f. Mánuđur telst 30 dagar.
   
g. STCW er alţjóđasamţykkt um ţjálfun, skírteini og vaktstöđur sjómanna frá 1978.]1)
   1)
L. 60/1995, 1. gr.

II. kafli. Um fjölda vélstjóra og vélavarđa o.fl.
2. gr. [Lágmarksfjöldi vélavarđa og vélstjóra á fiskiskipum og varđskipum skal vera sem hér segir:
   
a. …1)
   
b. Á skipi međ 221–375 kw. vél (u.ţ.b. 301–510 hö.) yfirvélstjóri sé útivera 30 klst. og skemmri.
   
c. Á skipi međ 221–750 kw. vél (u.ţ.b. 301–1020 hö.) yfirvélstjóri og einn vélavörđur.
   
d. Á skipi međ 751–1500 kw. vél (u.ţ.b. 1021–2040 hö.) tveir vélstjórar; yfirvélstjóri og 1. vélstjóri.
   
e. Á skipi međ 1501–1800 kw. vél (u.ţ.b. 2041–2446 hö.) ţrír í vél; tveir vélstjórar, yfirvélstjóri og 1. vélstjóri ásamt vélaverđi eđa ađstođarmanni í vél.
   
f. Á skipi međ 1801 kw. vél (u.ţ.b. 2447 hö.) og stćrri ţrír vélstjórar; yfirvélstjóri, 1. vélstjóri og annar vélstjóri.
Um fjölda vélavarđa og vélstjóra á íslenskum kaupskipum fer eftir ţví sem fyrir er mćlt í lögum um áhafnir íslenskra kaupskipa.]2)
   1)
L. 76/2001, 18. gr. 2)L. 60/1995, 2. gr.

III. kafli. Um atvinnuréttindi vélstjóra.1)
   1)Rg. 118/1996, sbr. 207/1998.
3. gr. [1. …1)
   
2. Sá sem lokiđ hefur vélstjóranámi 1. stigs hefur öđlast rétt til ađ vera vélavörđur á skipi međ ađalvél minni en 221 kw.
Atvinnuskírteini: Vélavörđur (VV).
Ađ loknum 6 mánađa siglingatíma sem vélavörđur á skipi hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ ađalvél 375 kw. og minni.
Atvinnuskírteini: Vélavörđur (VVy).
   
3. Sá sem lokiđ hefur vélstjóranámi 2. stigs hefur öđlast rétt til ađ vera vélavörđur á skipi međ ađalvél minni en 221 kw.
Atvinnuskírteini: Vélavörđur (VV).
Ađ loknum 5 mánađa siglingatíma sem vélavörđur á skipi hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ ađalvél minni en 376 kw.
Atvinnuskírteini: Yfirvélstjóri (VVy).
Ađ loknum 9 mánađa siglingatíma sem vélavörđur á skipi, ţar af a.m.k. 5 mánuđi á skipi međ 401–750 kw. vél, hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 750 kw. vél og minni.
Atvinnuskírteini: Vélstjóri III (VS III).
   
4. Sá sem hefur lokiđ vélstjóranámi 3. stigs hefur öđlast rétt til ađ vera vélavörđur á skipi međ ađalvél minni en 221 kw.
Atvinnuskírteini: Vélavörđur (VV).
Ađ loknum 4 mánađa starfstíma sem vélavörđur á skipi hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 375 kw. vél og minni.
Atvinnuskírteini: Vélavörđur (VVy).
Ađ loknum 6 mánađa starfstíma sem vélavörđur á skipi međ 401–750 kw. vél hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 750 kw. vél og minni.
Atvinnuskírteini: Vélstjóri III (VS III).
Ađ loknum 12 mánađa starfstíma sem vélavörđur eđa vélstjóri á skipi međ 401 kw. vél og stćrri hefur hann öđlast rétt til ađ vera 1. vélstjóri á skipi međ 1500 kw. vél og minni.
Atvinnuskírteini: Vélstjóri II (VS II).
Ađ loknum 18 mánađa starfstíma sem vélstjóri eđa vélavörđur á skipi, ţar af a.m.k. 6 mánuđi sem vélavörđur, en 12 mánuđi sem vélstjóri. Af vélstjóratímanum, vélstjóri a.m.k. 3 mánuđi viđ 751 kw. vél og stćrri. Ađ loknum ţessum starfstíma hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 1500 kw. vél og minni og 2. vélstjóri á skipi međ ótakmarkađa vélarstćrđ.
Atvinnuskírteini: Vélstjóri I (VS I).
   
5. Sá sem lokiđ hefur vélstjóranámi 4. stigs ásamt sveinsprófi í viđurkenndri málmiđnađargrein (ţ.e. vélfrćđingur) hefur öđlast rétt til ađ vera 1. vélstjóri á skipi međ 1500 kw. vél og minni og 2. vélstjóri á skipi međ ótakmarkađa vélarstćrđ.
Atvinnuskírteini: Vélfrćđingur IV (VF IV).
Ađ loknum 6 mánađa starfstíma sem vélstjóri á skipi međ 751 kw. vél og stćrri hefur hann öđlast réttindi til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 1500 kw. vél og minni.
Atvinnuskírteini: Vélstjóri I (VS I).
Ađ loknum 12 mánađa starfstíma sem vélstjóri á skipi međ 751 kw. vél og stćrri hefur hann öđlast réttindi til ađ vera 1. vélstjóri á skipi međ ótakmarkađa vélarstćrđ.
Atvinnuskírteini: Vélfrćđingur III (VF III).
Ađ loknum 24 mánađa starfstíma sem vélavörđur eđa vélstjóri á skipi, ţar af a.m.k. 12 mánuđi sem 1. vélstjóri á skipi međ 1501 kw. vél og stćrri ađ fengnum rétti til ađ öđlast atvinnuskírteini VF III, hefur hann öđlast réttindi til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 3000 kw. vél og minni.
Atvinnuskírteini: Vélfrćđingur II (VF II).
Ađ loknum 36 mánađa starfstíma sem vélavörđur eđa vélstjóri á skipi, ţar af a.m.k. 12 mánuđi sem 1. vélstjóri á skipi međ 1501 kw. vél og stćrri, hefur hann öđlast rétt til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ ótakmarkađa vélarstćrđ.
Atvinnuskírteini: Vélfrćđingur I (VF I).
   
6. Viđ mat á starfstíma til atvinnuréttinda er heimilt ađ taka tillit til starfsreynslu viđ vélstjórn viđ ađrar stćrđir véla en ađ framan greinir.]2)
   1)
L. 76/2001, 18. gr. 2)L. 60/1995, 3. gr.
4. gr. Starfstími vélstjóra samkvćmt 2. gr.1) telst sá tími sem hann er lögskráđur á skip og vinnur viđ ţađ, ađ međtöldum lögskráningardegi og afskráningardegi.
Til starfstíma samkvćmt 3. og 4. liđ 3. gr. má einnig telja störf viđ vélarupptekt um borđ í skipi, í vélsmiđju eđa í annarri sambćrilegri málmiđnađargrein og önnur lögskráđ störf í vélarrúmi skipa. Ţessi tími skal ţó aldrei verđa lengri en sem nemur 1/4 hluta starfstíma til atvinnuréttinda.
   1)Svo í
Stjtíđ. Virđist eiga ađ vera 3. gr.

IV. kafli. Um eldri vélstjóraréttindi.
5. gr. Viđ gildistöku laga ţessara skal svo fara sem hér segir um atvinnuréttindi ţeirra vélstjóra er hlotiđ hafa réttindi eftir eldri lögum:
   
a. Ţeir sem lokiđ hafa hinu minna mótorvélstjóranámskeiđi Fiskifélags Íslands eđa 1. stigi vélstjóranáms fyrir gildistöku laga ţessara skulu njóta sama réttar og ţeir sem ljúka vélfrćđinámi 2. stigs enda fullnćgi ţeir sömu skilyrđum um starfstíma.
   
b. Ţeir sem lokiđ hafa hinu meira námskeiđi Fiskifélags Íslands eđa 2. stigi vélstjóranáms fyrir gildistöku laga ţessara skulu njóta sama réttar og ţeir sem ljúka vélstjóranámi 3. stigs enda fullnćgi ţeir sömu skilyrđum um starfstíma.
   
c. Ţeir sem tekiđ hafa próf frá Vélskólanum í Reykjavík, samkvćmt lögum nr. 71 frá 1936, en eigi tekiđ próf í rafmagnsfrćđi, skulu njóta sama réttar og ţeir sem lokiđ hafa vélfrćđinámi 3. stigs enda fullnćgi ţeir sömu skilyrđum um starfstíma.
   
d. Ţeir sem tekiđ hafa lokapróf frá Vélskólanum í Reykjavík, samkvćmt lögum nr. 71 frá 1936 eđa eldri lögum, skulu njóta sama réttar og ţeir sem hafa lokiđ vélfrćđinámi 4. stigs ásamt sveinsprófi í vélvirkjun enda fullnćgi ţeir sömu skilyrđum um starfstíma.
Ţeir vélstjórar, sem fyrir gildistöku laga ţessara nutu eđa áttu kost á ađ njóta meiri réttinda en lög ţessi veita ţeim, skulu halda ţeim rétti óskertum [enda fullnćgi ţeir kröfum um viđhald réttinda, sbr. 9. gr.]1)
   1)
L. 60/1995, 4. gr.

V. kafli. Um mönnunarnefnd og undanţágur.
6. gr. Samgönguráđherra skipar mönnunarnefnd sem hefur heimild til ţess:
   
1. Ađ ákveđa frávik frá ákvćđum laganna um fjölda vélavarđa og vélstjóra eftir ţví sem tilefni gefst til, svo sem vegna tćknibúnađar, gerđar og/eđa verkefnis skips, hvort sem er til fjölgunar eđa fćkkunar ţar sem m.a. skal taka tillit til vinnuálags sem breytingin kann ađ hafa í för međ sér.
   
2. Ađ heimila tímabundna breytingu á mönnun skips til reynslu međ skilyrđum sem nefndin setur. Reynslutími sé ţó ekki lengri en 6 mánuđir í senn.
   
3. Ađ meta starfstíma viđ vélstjórn til atvinnuréttinda samkvćmt ákvćđum 5. liđar 3. gr. og 2. mgr. 4. gr.
Ađ ţví er varđar 1. og 2. tölul. ţessarar greinar skal nefndin leita umsagnar [Siglingastofnunar Íslands]1) um öryggi og búnađ skips.
   1)
L. 7/1996, 14. gr.
7. gr. Í mönnunarnefnd eiga sćti fulltrúar hagsmunaađila ađ jöfnu eftir tilnefningu viđkomandi samtaka.
Skipađur skal varafulltrúi hvers ađalfulltrúa á sama hátt.
Samgönguráđherra skipar formann og varaformann nefndarinnar án tilnefningar og skal a.m.k. annar ţeirra uppfylla almenn dómaraskilyrđi.
Nánari reglur um skipan og starfshćtti mönnunarnefndar1) setur samgönguráđherra međ reglugerđ.
   1)
Rg. 64/1985, sbr. 630/1991.
8. gr. Ef skortur er á mönnum međ nćgileg vélstjórnarréttindi er heimilt ađ veita manni, sem ekki fullnćgir skilyrđum laga ţessara, undanţágu til starfa á tilteknu skipi eđa tiltekinni gerđ skipa um takmarkađan tíma, ţó eigi lengur en í 6 mánuđi í senn og skal viđkomandi útgerđarmađur eđa skipstjóri sćkja um undanţáguna.
Undanţágur samkvćmt 1. mgr. veitir fimm manna nefnd sem samgönguráđherra skipar til ađ fjalla um ţess háttar mál. [Í nefndinni eiga sćti tveir fulltrúar tilnefndir af fulltrúum útgerđarađila, einn fulltrúi tilnefndur af Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands og einn fulltrúi tilnefndur af Vélstjórafélagi Íslands, en formann nefndarinnar skipar ráđherra án tilnefningar.]1) Ráđherra setur nefndinni starfsreglur2) sem hann lćtur birta međ fullnćgjandi hćtti.
3)
   1)
L. 60/1995, 5. gr. 2)Rg. 20/1992. 3)L. 76/2001, 18. gr.

VI. kafli. Skírteini og lćknisvottorđ.1)
   1)Rg. 304/1993, sbr. 385/1999. Rg. 118/1996, sbr. 207/1998.
9. gr. [Hver íslenskur ríkisborgari, 18 ára og eldri, sem fullnćgir skilyrđum laga ţessara um menntun, siglingatíma, aldur og heilsufar, á rétt á ađ fá útgefiđ atvinnuskírteini og stunda samkvćmt ţví atvinnu sem vélstjórnarmađur á íslenskum skipum.
Ţennan rétt hafa einnig ríkisborgarar annarra ríkja Evrópska efnahagssvćđisins samkvćmt nánari ákvćđum sem ráđherra setur međ reglugerđ, ţar á međal skilyrđi um nauđsynlega kunnáttu á íslensku tal- og ritmáli.
Réttindi:Atvinnuskírteini:
Vélgćslumađur (VM)Vélgćslumađur
Vélavörđur (VV)Vélavörđur og VMSTCW III/6
Vélavörđur (VVy)Yfirvélstjóri; ađalvél <375 kw. og VVSTCW III/6
Vélstjóri III (VS III)Yfirvélstjóri; ađalvél <750 kw. vél og VVySTCW III/6
Vélstjóri II (VS II)1. vélstjóri; ađalvél <1500 kw. vél og VS IIISTCW III/6
Vélstjóri I (VS I)Yfirvélstjóri; ađalvél <1500 kw. vél og VF IVSTCW III/4
Vélfrćđingur IV (VF IV)2. vélstjóri; ađalvél ótakmörkuđ og VS IISTCW III/4
Vélfrćđingur III (VF III)1. vélstjóri; ađalvél ótakmörkuđ og VS ISTCW III/2
Vélfrćđingur II (VF II)Yfirvélstjóri; <3000 kw. vél og VF IIISTCW III/3
Vélfrćđingur I (VF I)Yfirvélstjóri; ađalvél ótakmörkuđSTCW III/2
Atvinnuskírteini skulu gefin út af tollstjóranum í Reykjavík eđa sýslumönnum úti á landi og skulu ţau rituđ á ţar til gerđ eyđublöđ eftir fyrirmynd sem samgönguráđuneytiđ semur. Skírteinin skulu gefin út á íslensku og ensku og gilda í 5 ár í senn. Samgönguráđherra setur reglur um skilyrđi til endurnýjunar atvinnuskírteina, svo sem um viđhald réttinda og heilsufar, ţar sem taka skal miđ af alţjóđasamţykkt um ţjálfun, skírteini og vaktstöđur sjómanna frá 1978, eftir ţví sem viđ á.
Skírteinishafi skal hafa skírteiniđ međferđis viđ vélstjórn og sýna ţađ ţegar löggćslumađur krefst ţess.
Atvinnuskírteini samkvćmt STCW-alţjóđasamţykktinni skulu ţó gefin út af [Siglingastofnun Íslands].1)]2)
   1)
L. 7/1996, 14. gr. 2)L. 60/1995, 6. gr.
10. gr. Til ţess ađ vélstjóri hljóti atvinnuréttindi samkvćmt lögum ţessum verđur hann ađ sanna međ lćknisvottorđi ađ hann sé fćr um ađ gegna stöđunni af heilsufarsástćđum.
Samgönguráđherra setur reglur um skilyrđi varđandi sjón, heyrn og heilbrigđi vélstjóra og vélavarđa.1)
   1)
Rg. 304/1993.
11. gr. Nú vill einhver ekki hlíta úrskurđi [tollstjóra]1) um útgáfu skírteinis og getur hann ţá lagt máliđ undir úrskurđ samgönguráđuneytisins. Viđ ţađ skerđist ţó ekki réttur hans til ţess ađ leita dómsúrskurđar um máliđ.
   1)
L. 92/1991, 81. gr.
12. gr. [Samgönguráđuneytiđ getur, ađ fenginni umsögn Vélstjórafélags Íslands og Vélskóla Íslands, heimilađ ţegnum erlendra ríkja utan hins Evrópska efnahagssvćđis sem lokiđ hafa vélstjórnarnámi viđ íslenskan skóla eđa sambćrilegan erlendan skóla ađ fá útgefiđ viđeigandi atvinnuskírteini ađ fullnćgđum öđrum skilyrđum.
Á sama hátt getur samgönguráđuneytiđ, ađ fenginni umsögn Vélskóla Íslands og Vélstjórafélags Íslands, heimilađ ţeim íslensku ríkisborgurum sem lokiđ hafa vélstjórnarnámi viđ erlenda skóla ađ fá útgefiđ viđeigandi atvinnuskírteini, ađ fullnćgđum öđrum skilyrđum.]1)
   1)
L. 60/1995, 7. gr.

VII. kafli. Ýmis ákvćđi.
13. gr. Viđ útreikning á afli véla í skipum skal fariđ eftir reglum sem ráđherra setur, ađ fengnum tillögum [Siglingastofnunar Íslands].1)
   1)
L. 7/1996, 14. gr.

VIII. kafli. Viđurlög og gildistaka.
14. gr. Brot gegn lögum ţessum varđa sektum nema ţyngri refsing liggi viđ eftir öđrum lögum. Sektir renna í ríkissjóđ.
Međ mál út af brotum á lögum ţessum skal fariđ ađ hćtti opinberra mála.
15. gr. Lög ţessi öđlast ţegar gildi. …
Ákvćđi til bráđabirgđa.
A. [Eftir gildistöku laga ţessara verđur á vegum menntamálaráđuneytis en í samráđi viđ Vélskóla Íslands efnt til námskeiđa í vélgćslufrćđum. Um framkvćmd námskeiđa ţessara, námsefni og kennsluađstöđu skal haft samráđ viđ hagsmunaađila. Um námsefni, námstilhögun, próf og aldurskilyrđi skal nánar kveđiđ á í reglugerđ1) sem ráđherra setur. Ţátttakendur á námskeiđunum skulu ganga undir próf er veiti ţeim rétt til atvinnu  skírteinis vélgćslumanna (VM).

Ţeir sem fćddir eru áriđ 1934 eđa fyrr og stundađ hafa vélstjórn á báti 11 rúmlestir og minni um 10 ára skeiđ eiga rétt á ađ fá útgefiđ atvinnuskírteini sem bundiđ er viđkomandi skipi eđa öđru skipi, ţó eigi yfir 11 rúmlestum. Siglingatíma má sanna međ vottorđum tveggja valinkunnra manna.]2)
   B. Ađ fengnum tillögum nefndar um undanţágur, sbr. 8. gr. laganna, er samgönguráđherra heimilt ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. greinarinnar ađ veita ţeim mönnum, sem fćddir eru á árinu 1934 eđa fyrr og starfađ hafa sl. 10 ár á undanţágu viđ vélstjórn, ótímabundin takmörkuđ réttindi.
   1)
Rg. 340/1996. 2)L. 60/1995, brbákv.