Skipstjórnarmenn og ađrir skipverjar sem hafa skráđ sig á námskeiđ hjá Slysavarnaskóla sjómanna fyrir 1. janúar 1998 fá frest til 1. apríl 1999 til ađ fullnćgja skilyrđum 7. tölul. 1. mgr. 7. gr. laganna.]1) [Ţó er heimilt fram til 1. apríl 2001 ađ lögskrá ţann sem ekki hefur hlotiđ öryggisfrćđslu í Slysavarnaskóla sjómanna, enda liggi fyrir hjá lögskráningarstjóra stađfesting Slysavarnaskóla sjómanna á ađ viđkomandi hafi látiđ skrá sig á námskeiđ og hvenćr ţađ fari fram. Mćti skipstjórnarmađur eđa ađrir skipverjar ekki á námskeiđ sem ţeir eru skráđir á er lögskráningarstjóra óheimilt ađ lögskrá ţá, nema viđkomandi hafi haft fullgildar ástćđur fyrir forföllum sínum ađ mati Slysavarnaskóla sjómanna, hafi skráđ sig ađ nýju á öryggisfrćđslunámskeiđ skólans og muni ljúka ţví eins fljótt og kostur er og eigi síđar en 1. apríl 2001.]2)
1)L. 119/1997, 2. gr.2)L. 28/1999, 1. gr.