Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 123a. Uppfært til 1. janúar 1999.
rafbréf: framseljanlegt rafrænt eignarskráð verðbréf,
eignarskráning: útgáfa á rafbréfum í verðbréfamiðstöð og skráning eignarréttinda yfir þeim,
verðbréfamiðstöð: hlutafélag sem annast eignarskráningu rafbréfa,
reikningsstofnun: félag eða stofnun sem hefur milligöngu um eignarskráningu á rafbréfum í verðbréfamiðstöð,
lokafærsla: endanleg prófun og færsla eignarskráninga í verðbréfamiðstöð samkvæmt tilkynningum til hennar,
reikningur: skrá um lokafærslur reikningseiganda yfir rafbréf í verðbréfamiðstöð.