c. Einn fulltrúi fastráđinna kennara og annar til vara, kjörnir til tveggja ára á almennum fundi ţeirra.
d. Einn fulltrúi og annar til vara, kjörnir af starfsmönnum öđrum en fastráđnum kennurum til tveggja ára á almennum fundi ţeirra.
e. Tveir fulltrúar nemenda og tveir til vara kjörnir til eins árs á almennum fundi ţeirra.
f. Framkvćmdastjóri, sbr. 4. gr., á sćti á fundum nefndarinnar og hefur ţar málfrelsi og tillögurétt en ekki atkvćđisrétt. Framkvćmdastjóri er ritari nefndarinnar.