Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 123a. Uppfært til 1. janúar 1999.


Lög um ráðstöfun erfðafjárskatts og erfðafjár ríkissjóðs til vinnuheimila

1952 nr. 12 30. janúar


1. gr.
        Frá 1. janúar 1953 skal erfðafjárskattur samkvæmt lögum nr. 30 27. júní 19211) og arfur skv. 33. gr. erfðalaganna frá 19492) renna í sérstakan sjóð, er nefnist erfðafjársjóður,3) og skal sjóðurinn vera í vörslum Tryggingastofnunar ríkisins.4)

1)l. 83/1984.2)l. 8/1962.3)Sbr. þó ákvæði l. 158/1998, 3. gr.4)Um ráðstöfun tekna erfðafjársjóðs, sjá l. 59/1992, 39. gr.


2. gr.
        …1)

1)L. 41/1983, 44. gr.


3. gr.
        …1)

1)L. 41/1983, 44. gr.