Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 123a. Uppfært til 1. janúar 1999.
Með vinnslu sjávarafurða í 1. mgr. þessa töluliðar er átt við frystingu, söltun, herslu og hverja aðra þá verkun sem ver fisk og aðrar sjávarafurðir skemmdum, þar með taldar bræðsla og mjölvinnsla. Til vinnslu í þessu sambandi telst hins vegar ekki reyking, súrsun, niðursuða, niðurlagning og umpökkun afurða í neytendaumbúðir eða frekari vinnsla afurða til að gera þær hæfari til dreifingar, neyslu eða matreiðslu.
Erlendum aðila, sem öðlast eignarrétt og afnotarétt yfir fasteign samkvæmt ákvæðum laga um eignarrétt og afnotarétt fasteigna, er heimilt að nýta jarðhita til beinnar notkunar í atvinnustarfsemi sinni innan þeirra takmarkana sem fram koma í orkulögum.
1)L. 46/1996, 2. gr.2)L. 46/1996, 3. gr.
1)L. 46/1996, 2. gr.2)L. 46/1996, 4. gr.
1)L. 46/1996, 2. gr.2)L. 46/1996, 5. gr.3)L. 12/1993, 4. gr.
1)L. 46/1996, 2. gr.2)L. 46/1996, 6. gr.