Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 123a. Uppfært til 1. janúar 1999.


Norsku lög Kristjáns V.

1687 15. apríl


VI.
bók.
14. kap.
Um ofríki og hervirki.
6.
        Nú vill maður eigi flytjast úr leiguhúsi á fardegi réttum, enda hafi honum verið löglega byggt út, eða hann hefst við í húsi, sem hann á engan rétt til, eða hefir verið dæmdur úr, að ólofi eiganda, og má þá eigandi án frekara dóms láta þjóna réttarins ryðja húsið. …