Auk ţess ađ annast bókun fundargerđa samkvćmt 4. gr., skal ríkisráđsritari annast kvađningu til funda, sjá um, ađ fyrir liggi í réttu formi tillögur ţćr er bera skal upp á fundinum, sjá um afgreiđslu mála ţeirra, sem afgreidd hafa veriđ í ríkisráđi, í hendur hlutađeigandi ráđuneyta eđa annarra; sjá um afgreiđslu eftirrita af tillögum, sem afgreiddar hafa veriđ í ríkisráđi, til skrifstofu ríkisstjóra; geyma gerđabók og skjalasafn ríkisráđs og sjá um, ađ ţađ sé jafnan í góđu lagi.
1)Sjá nú l. 73/1969, 10. gr.