1. Myndlistadeild, en til hennar teljast forskóli og námsflokkar til framhaldsnáms í ţessum greinum: frjálsri myndlist, rítlist, mótlist og veggmyndalist. Enn fremur námsflokkar til undirbúnings ađ námi í tćknifrćđum og húsagerđarlist.
2. Kennaradeild, er greinist í teiknikennaradeild og vefnađarkennaradeild.
Viđ inntöku í forskólann skal höfđ hliđsjón af hćfileikum umsćkjanda á sviđi myndrćnna listgreina.
Forskólinn veitir tveggja ára undirbúningsmenntun í almennum myndlistum. Ađalkennslugreinar skulu vera teiknun, málun og myndmótun.
2. Rétt til framhaldsnáms í myndlistadeild eiga ţeir, sem lokiđ hafa forskólanámi međ fullnćgjandi árangri, eđa hlotiđ hliđstćđan undirbúning annars stađar.
a. Frjáls myndlist. Ađalgreinar eru teiknun, málun og myndmótun.
b. Frjáls rítlist. Ađalgreinar eru teiknun og almennar greinar rítlistar.
c. Hagnýt rítlist. Ađalgreinar eru teiknun, letrun, sérgreinar ríttćkni og gerđ auglýsinga.
d. Veggmyndalist. Ađalgreinar eru teiknun, málun og gerđ veggmynda.
e. Mótlist. Ađalgreinar eru teiknun og myndmótun.
f. Undirbúningur ađ námi í tćknifrćđum og húsagerđarlist. Ađalgreinar eru fríhendisteiknun, tćkni- og rúmsćisteiknun og hagnýt mótun. Nám í flokkum a–e tekur tvö ár og lýkur međ prófi.
Inntökuskilyrđi eru, ađ umsćkjandi hafi áđur lokiđ tveggja ára forskólanámi myndlistadeildar, eđa hlotiđ hliđstćđa undirbúningsmenntun.
2. Vefnađarkennaradeildin veitir tveggja ára undirbúning ađ kennarastarfi í vefnađi.
Inntökuskilyrđi eru, ađ umsćkjandi hafi áđur stundađ undirbúningsnám í vefnađi međ ţeim árangri, sem skólastjóri metur gildan.
3. Nám í öđrum greinum kennaradeildanna en sérgreinum skal vera hiđ sama eđa hliđstćtt námi í undirbúningsdeild sérnáms í Kennaraskóla Íslands. Námi í kennaradeild lýkur međ kennaraprófi.