Sjóðstjórn er, þegar sérstaklega stendur á, heimilt, til þess að takmarka tjón sjóðsins, að ábyrgjast kröfur skv. a–f-liðum þessarar greinar án undangenginna gjaldþrotaskipta, enda liggi fyrir að viðkomandi fyrirtæki hafi sannanlega hætt rekstri og kostnaður af að koma fram gjaldþroti yrði að mati sjóðstjórnar óeðlilega mikill.
1)Reglur, sem svara til VIII. kafla l. 86/1988, eru ekki í l. 97/1993, sem hafa leyst þau af hólmi.