Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Um fjölda vélavarđa og vélstjóra á íslenskum kaupskipum fer eftir ţví sem fyrir er mćlt í lögum um áhafnir íslenskra kaupskipa.]1)
1)Rg. 118/1996.
Ađ loknum 6 mánađa starfstíma sem vélstjóri á skipi međ 751 kw. vél og stćrri hefur hann öđlast réttindi til ađ vera yfirvélstjóri á skipi međ 1500 kw. vél og minni.
Til starfstíma samkvćmt 3. og 4. liđ 3. gr. má einnig telja störf viđ vélarupptekt um borđ í skipi, í vélsmiđju eđa í annarri sambćrilegri málmiđnađargrein og önnur lögskráđ störf í vélarrúmi skipa. Ţessi tími skal ţó aldrei verđa lengri en sem nemur 1/4 hluta starfstíma til atvinnuréttinda.
Ţeir vélstjórar, sem fyrir gildistöku laga ţessara nutu eđa áttu kost á ađ njóta meiri réttinda en lög ţessi veita ţeim, skulu halda ţeim rétti óskertum [enda fullnćgi ţeir kröfum um viđhald réttinda, sbr. 9. gr.]1)
Ađ ţví er varđar 1. og 2. tölul. ţessarar greinar skal nefndin leita umsagnar [Siglingastofnunar Íslands]1) um öryggi og búnađ skips.
1)Rg. 64/1985, sbr. 630/1991.
Skipađur skal varafulltrúi hvers ađalfulltrúa á sama hátt.
Samgönguráđherra skipar formann og varaformann nefndarinnar án tilnefningar og skal a.m.k. annar ţeirra uppfylla almenn dómaraskilyrđi.
Nánari reglur um skipan og starfshćtti mönnunarnefndar1) setur samgönguráđherra međ reglugerđ.
Undanţágur samkvćmt 1. mgr. veitir fimm manna nefnd sem samgönguráđherra skipar til ađ fjalla um ţess háttar mál. [Í nefndinni eiga sćti tveir fulltrúar tilnefndir af fulltrúum útgerđarađila, einn fulltrúi tilnefndur af Farmanna- og fiskimannasambandi Íslands og einn fulltrúi tilnefndur af Vélstjórafélagi Íslands, en formann nefndarinnar skipar ráđherra án tilnefningar.]1) Ráđherra setur nefndinni starfsreglur2) sem hann lćtur birta međ fullnćgjandi hćtti.
Ráđherra er heimilt ađ ákveđa međ reglugerđ3) gjald fyrir veittar undanţágur sem viđkomandi undanţáguhafi greiđir og renna skal í sérstakan sjóđ sem hafi ţađ ađ markmiđi ađ veita lán og/eđa styrki til ţeirra undanţáguhafa sem fara í nám til öflunar starfsréttinda. Nemendur vélskóla, sem starfa á undanţágu milli námsára, eiga rétt á endurgreiđslu gjaldsins, haldi ţeir áfram námi á nćsta námsári, gegn framvísun á vottorđi frá viđkomandi skóla ţar um. Undanţegnir gjaldinu eru ţeir sem lokiđ hafa fyllsta skólanámi til viđkomandi starfs.
1)Rg. 118/1996.
Ţennan rétt hafa einnig ríkisborgarar annarra ríkja Evrópska efnahagssvćđisins samkvćmt nánari ákvćđum sem ráđherra setur međ reglugerđ, ţar á međal skilyrđi um nauđsynlega kunnáttu á íslensku tal- og ritmáli.
Réttindi: | Atvinnuskírteini: | |
---|---|---|
Vélgćslumađur (VM) | Vélgćslumađur | |
Vélavörđur (VV) | Vélavörđur og VM | STCW III/6 |
Vélavörđur (VVy) | Yfirvélstjóri; ađalvél <375 kw. og VV | STCW III/6 |
Vélstjóri III (VS III) | Yfirvélstjóri; ađalvél <750 kw. vél og VVy | STCW III/6 |
Vélstjóri II (VS II) | 1. vélstjóri; ađalvél <1500 kw. vél og VS III | STCW III/6 |
Vélstjóri I (VS I) | Yfirvélstjóri; ađalvél <1500 kw. vél og VF IV | STCW III/4 |
Vélfrćđingur IV (VF IV) | 2. vélstjóri; ađalvél ótakmörkuđ og VS II | STCW III/4 |
Vélfrćđingur III (VF III) | 1. vélstjóri; ađalvél ótakmörkuđ og VS I | STCW III/2 |
Vélfrćđingur II (VF II) | Yfirvélstjóri; <3000 kw. vél og VF III | STCW III/3 |
Vélfrćđingur I (VF I) | Yfirvélstjóri; ađalvél ótakmörkuđ | STCW III/2 |
1)L. 7/1996, 14. gr.2)L. 60/1995, 6. gr.
Samgönguráđherra setur reglur um skilyrđi varđandi sjón, heyrn og heilbrigđi vélstjóra og vélavarđa.1)
1)Rg. 304/1993.
Á sama hátt getur samgönguráđuneytiđ, ađ fenginni umsögn Vélskóla Íslands og Vélstjórafélags Íslands, heimilađ ţeim íslensku ríkisborgurum sem lokiđ hafa vélstjórnarnámi viđ erlenda skóla ađ fá útgefiđ viđeigandi atvinnuskírteini, ađ fullnćgđum öđrum skilyrđum.]1)
Međ mál út af brotum á lögum ţessum skal fariđ ađ hćtti opinberra mála.
B. Ađ fengnum tillögum nefndar um undanţágur, sbr. 8. gr. laganna, er samgönguráđherra heimilt ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr. greinarinnar ađ veita ţeim mönnum, sem fćddir eru á árinu 1934 eđa fyrr og starfađ hafa sl. 10 ár á undanţágu viđ vélstjórn, ótímabundin takmörkuđ réttindi.