Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Skilyrđi ţess, ađ réttindi geti rýmt burt óskrásettum réttindum, er, ađ ţau séu sjálf skrásett og aflandi ţeirra samkvćmt samningi hafi öđlast ţau í grandleysi.
Nú er eigandi skrásettra réttinda í loftfari sviptur lögrćđi, og skal skrásetja athugasemd um ţađ, til ţess ađ lögrćđisvöntunina megi hafa uppi gegn samningi um loftfariđ, sem mađur gerir í grandleysi viđ hinn lögrćđissvipta mann. Sama gildir, ţá er réttindahafi hlítir međráđamennsku.
Slíkur veđréttur gengur fyrir öllum öđrum réttindum í loftfari. Veđrétturinn fellur niđur, ef hann er ekki skrásettur, áđur en ţrír mánuđir eru liđnir frá ţví krafan varđ til.
Nú er um ađ tefla fleiri en ein réttindi nefndrar tegundar, og skal fullnćgja ţeim í öfugri röđ viđ ţá atburđi, sem leiddu til réttindanna.
Skrásetning í réttindaskrá eđa frávísun skjalsins skal fara fram, svo fljótt sem kostur er, og eigi síđar en 10 dögum eftir tilkynningu til skrásetningar.
Nú stendur loftfar eigi á réttindaskrá eđa samsvarandi skrá í erlendu sáttmálaríki, og er rétt ađ skrásetja eignarrétt samkvćmt skilríki um, ađ ađili, er beiđst er skrásetningar á rétti hans, hafi á sjálfs sín spýtur látiđ smíđa loftfariđ eđa hafi hann eignast loftfariđ á annan hátt, samkvćmt skilríki, er [sýslumađur]2) metur gilt, ađ hann hafi eignast loftfariđ međ tilgreindum hćtti.
Nú hefur eigi veriđ kveđiđ á um veđréttindi ţau, sem í 5. gr. getur, né fjárhćđ ţeirra í dómi né samningi, og er rétt ađ skrásetja ţau samkvćmt fullnćgjandi skilríkjum um, ađ lögsókn sé hafin gegn hinum skrásetta eiganda til heimtu ţeirra. Skilríki skulu greina glöggt, til hverrar fjárhćđar lögsóknin tekur.
Nú er bú eiganda loftfars tekiđ til gjaldţrotaskipta eđa annarrar opinberrar skiptameđferđar, og ber [skiptastjóra]2) ađ láta skrásetja ţetta í réttindaskrá.
Nú eignast ólögráđa mađur loftfar fyrir arf eđa á annan hátt, og ber lögráđamanni ađ tilkynna ţađ til skrásetningar.
Í tilkynningu skal tilgreina fćđingardag hins ólögráđa manns.
Nú greinir skjal eigi stöđu rétthafa í réttindastiga eđa greinir hana ţannig, ađ í bága fer viđ efni réttindaskrár, eđa eigi ber saman í einhverjum minni háttar atriđum efni skjalsins, efni framlagđra skilríkja eđa efni réttindaskrár, og skal rita athugasemd á skjaliđ um ţetta og svo skrá athugasemdina í réttindaskrána.
Í réttindaskrá skal skrá stuttlega efni skjals. Greina skal útgáfudag ţess og tilkynningarstund, nafn og heimili útgefanda ţess og nafn og heimili rétthafa, tegund réttinda ţeirra, sem um er ađ tefla, ásamt skilyrđum og frestum, sem ţau eru bundin. Tilgreina ber fjárhćđ eđa hámarksfjárhćđ skuldar, sem tryggđ er međ veđi eđa öđrum tryggingarrétti í loftfari, stöđu veđbréfs í veđstiga og hvort veđréttur tekur yfir varahluti, sbr. 24. gr.
Skilyrđi fyrir útstrikun veđbréfs er framlagning ţess međ áritađri kvittun eđa sönnun fyrir ţví, ađ veđrétturinn sé niđur fallinn samkvćmt dómsákvćđi.
Útstrikun skal framkvćma međ ţeim hćtti, ađ strika ber yfir ţađ, sem skrásett er í réttindaskrá, ţó ţannig ađ ţađ sé áfram lćsilegt.
Nú er rituđ í ţjóđernisskrá athugasemd um tilvik, sem leitt hefđi til útstrikunar, ef eigi hefđu hvílt skrásett réttindi á loftfarinu, og skal rita samsvarandi athugasemd í réttindaskrána.
Nú hafa réttindi í loftfari, ţeirrar tegundar, sem í 2. gr. getur, hingađ til veriđ skrásett í ríki, sem gerst hefur ađili ađ Genfsáttmálanum frá 1948, og halda ţau stöđu sinni í réttindastiga, ţá er loftfariđ er fćrt yfir á réttindaskrá hér á landi. Skrásetja skal nefnd réttindi í réttindaskrá samtímis ţví, ađ eignarheimildin er skrásett.
Sérstök réttindi verđa eigi stofnuđ eđa áskilin, ađ ţví er varđar slíkan búnađ eđa slíka hluta loftfars, er getur í 1. mgr.
Nú er hluti loftfars settur ađ veđi eđa til tryggingar, og verđur slík setning veđs eđa tryggingar eigi skrásett.
Nú hefur slík veđsetning fariđ fram, og er veđsala skylt ađ sjá um, ađ magn birgđanna skerđist ekki ađ mun. Eigi verđur beint lögsókn gegn hluta birgđanna, nema til komi samţykki rétthafa, sem ofar standa í réttindastiga.
Tryggingarréttur í varahlutabirgđum fellur niđur í síđasta lagi, ţremur mánuđum eftir ađ hann er fallinn niđur í loftfari ţví, sem um er ađ tefla, nema handhafi tryggingarréttarins hafi fyrir lok nefnds tímabils hafiđ lögsókn til heimtu kröfu sinnar og leiđir hana til lykta án tafar til öflunar fullnustu.
Til varahluta teljast hlutar loftfars, hreyflar, skrúfur, útvarpstćki, önnur tćki og ađrir hlutir, sem geymt er og ćtlađ er til setningar í loftför í stađinn fyrir hluta eđa búnađ, sem tekinn er úr notkun.
Efni réttarverndar ákveđst, ađ ţví er varđar loftför ţau, sem í 26. gr. getur, samkvćmt reglum ţeim, er um ţađ gilda í ríki ţví, ţar sem réttindin eru skrásett, enda sé eigi öđruvísi mćlt í lögum ţessum eđa réttarfarslögum.
Nú eru réttindi ţeirrar tegundar, er getur í 1. mgr. 1.--4. tölul. ţessarar greinar, skrásett í sama loftfari í fleiri ríkjum en einu, sem hafa gerst ađiljar ađ Genfsáttmálanum frá 1948, og skal meta lögmćti hverrar einstakrar skrásetningar samkvćmt lögum ţess ríkis, er loftfariđ var ţá skrásett í ţjóđernisskrá ţess.
Nú eru birgđir af varahlutum, sem geymdar eru hér á landi, settar til tryggingar ásamt loftfari eđa loftförum, sem tekin eru á ţjóđernisskrá í ríki, sem gerst hefur ađili ađ Genfsáttmálanum frá 1948, og ber ađ gćta reglna 1. mgr. 24. gr.
Nú eru fleiri en ein slík réttindi í loftfari og skal fullnćgja ţeim í öfugri röđ viđ ţá atburđi, sem leiddu til ţeirra.
Nú eru liđnir ţrír mánuđir frá ađgerđum ţeim, sem getur í 1. mgr., og fellur rétturinn niđur, nema hann sé skráđur í réttindaskrána og fjárhćđ kröfunnar fastákveđin í samningi ađilja eđa lögsókn sé hafin. Ţađ fer eftir lögum ţess lands, ţar sem lögsókn er hafin, hvort rjúfa má nefndan tveggja mánađa frest, eđa láta hann hćtta ađ líđa um stundarsakir.
Ábyrgur fyrir greiđslu gjaldsins er sá, sem krefst skrásetningar, hvort sem hann kemur fram í sjálfs sín ţágu eđa ţágu annars ađilja. Í síđara tilvikinu er einnig sá, sem í hlut á, ábyrgur.