Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Listmenntun á háskólastigi skal miđuđ viđ ađ nemendur öđlist ţekkingu og leikni til sjálfstćđrar listsköpunar og listtúlkunar. Sá ađili, sem međ samningi skv. 1. mgr. veitir menntun í listum á háskólastigi, ákveđur inntökuskilyrđi nemenda, enda svari inntökuskilyrđi og námskröfur jafnan til ţess sem tíđkast í viđurkenndum listaháskólum erlendis.
Fyrir lok fyrsta samningstímabilsins skulu óháđir sérfrćđingar fengnir til ađ gera úttekt á starfsemi viđkomandi stofnunar í heild og skal skýrsla um niđurstöđur úttektarinnar lögđ fyrir Alţingi.