Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.


Lög um málflytjendur

1942, nr. 61, 4. júlí

I. kafli.

Almenn ákvćđi.

1. gr.
        Hérađsdóms- og hćstaréttarlögmenn eru opinberir sýslunarmenn og hafa skyldur og réttindi samkvćmt ţví, međal annars ţagnarskyldu um ţađ, er ađili trúir ţeim fyrir í starfa ţeirra.

2. gr.
        Fyrir flutning gjafsóknar- og gjafvarnarmála skal ákveđa málflytjanda laun međ dómi í ađalmálinu.
        Hérađsdóms- og hćstaréttarlögmanni er rétt ađ áskilja sér hćfilegt endurgjald fyrir störf sín, ţar á međal hluta af fjárhćđ máls, og hćrra endurgjald, ef mál vinnst, en ef ţađ tapast.
        Loforđ um sýnilega ósanngjarnt endurgjald fyrir málflutningsstarf er ekki skuldbindandi.

3. gr.
        Rétt er hérađsdóms- eđa hćstaréttarlögmanni ađ taka sér fulltrúa, hvern ţann sem lokiđ hefur embćttisprófi í lögum [viđ Háskóla Íslands],1) er 21 árs ađ aldri, ...2) er lögráđur og hefur forrćđi fjár síns. Dómi ţeim, er í hlut á, skal tilkynnt um töku fulltrúans.
        [Í stađ embćttisprófs skv. 1. mgr. getur komiđ sambćrilegt próf viđ annan háskóla, enda hafi hlutađeigandi nćga ţekkingu á íslenskum lögum. Dómsmálaráđherra leggur mat á hvort ţví skilyrđi sé fullnćgt. Dómstóli verđur ekki tilkynnt um töku fulltrúa skv. 1. mgr. nema fyrir liggi vottorđ ráđherra um ţetta skilyrđi.]1)

1)L. 133/1993, 4. gr.2)L. 32/1962, 1. gr.

4. gr.
        Nú sćkir hérađsdóms- eđa hćstaréttarlögmađur eđa fulltrúi ţeirra dómţing fyrir ađila, og skal hann ţá talinn hafa umbođ til, nema annađ sé sannađ.
        Í málflutningsumbođi felst, nema öđruvísi sé mćlt, heimild til ađ framkvćma sérhvađ ţađ, sem venjulegt er til flutnings slíks máls fyrir dómi. Umbjóđandi er bundinn viđ málflutningsathafnir og yfirlýsingar umbođsmanns síns bćđi um forms- og efnisatriđi máls, enda ţótt hann hafi takmarkađ umbođ gagnađila sínum í óhag. Ef umbjóđandi hefur takmarkađ umbođ gagnađila sínum í hag, er takmörkunin bindandi fyrir umbjóđanda sem málflutningsyfirlýsing fyrir dómi.
        Skipun stjórnvalds eđa dómara til ađ flytja mál felur í sér rétt og skyldu til ađ gera allt ţađ, sem venjulegt er, heppilegt eđa nauđsynlegt til ţess ađ koma máli fram og til ađ ná sem heppilegustum málalokum fyrir ađila međ öllum löglegum hćtti.

5. gr.
        ...1)
        Ef ađili máls er einstakur mađur, getur hann jafnan látiđ frćndur sína ađ feđgatali eđa niđja, maka sinn, systkini sín, tengdaforeldri eđa tengdabarn, stjúpforeldri eđa stjúpbarn, kjörforeldri eđa kjörbarn fara međ mál fyrir sig.
        Ef mál er rekiđ fyrir hérađsdómi í Reykjavík eđa á Akureyri og ađili fer ekki sjálfur međ mál sitt eđa lögmćltur fyrirsvarsmađur eđa venslamađur samkvćmt áđur sögđu, skal hann fela međferđ ţess hérađsdóms- eđa hćstaréttarlögmanni ...2) Í greindum kaupstöđum má mađur ekki ella flytja mál annars manns í hans eđa sjálfs sín nafni, nema hann standi í áđur nefndu sambandi viđ ađila eđa sé hérađsdóms- eđa hćstaréttarlögmađur. Međ sömu takmörkunum hafa hćstaréttarlögmenn einkarétt til málflutnings fyrir hćstarétti.
        Dómsmálaráđherra getur, ađ fengnum tillögum hérađsdómara, ákveđiđ, ađ fyrirmćli 3. mgr. um málflytjendur í Reykjavík og á Akureyri skuli og taka til annarra kaupstađa, ţar sem ekki er neinn hörgull hérađsdómslögmanna.3)
        [Viđ dómstóla, ţar sem einkaréttur til málflutnings gildir, getur ađili faliđ manni, sem hefur hlotiđ heimild til ađ flytja mál viđ sambćrilega dómstóla í öđru ríki á Evrópska efnahagssvćđinu, ađ flytja mál sitt, enda starfi hann ađ málinu međ hérađsdóms- eđa hćstaréttarlögmanni. Dómsmálaráđherra getur sett nánari reglur4) um slík störf erlendra málflytjenda hér á landi.]5)

1)L. 91/1991, 161. gr.2)L. 20/1991, 135. gr.3)Augl. 242/1976 (um einkarétt lögmanna).4)Rg. 625/1995.5)L. 133/1993, 5. gr.

6. gr.
        [Stjórn Lögmannafélags Íslands skal tilkynna dómsmálaráđherra ef félagsmađur missir eitthvert hinna almennu skilyrđa til ađ fá leyfi til málflutnings. Skal ráđherra afturkalla málflutningsleyfiđ međan svo er ástatt.
        Dómsmálaráđherra er heimilt ađ afturkalla málflutningsleyfi um stundarsakir eđa ótímabundiđ eftir ţví hversu miklar sakir eru ef stjórn Lögmannafélags Íslands leggur til ađ félagsmađur verđi sviptur leyfi vegna tiltekinna óviđurkvćmilegra athafna í starfi sínu. Sama gildir ef lögmađur brýtur gegn samţykktum félagsins eđa reglum um fjárvörslureikninga og sinnir ekki áskorun félagsstjórnarinnar um úrbćtur.
        Dómsmálaráđherra er enn fremur heimilt ađ afturkalla málflutningsleyfi í allt ađ tvö ár ef lögmađur hefur ţrisvar sćtt réttarfarssektum.
        Dómsmálaráđherra skal leita umsagnar stjórnar Lögmannafélags Íslands áđur en málflutningsleyfi er veitt ađ nýju.
        Nú hefur leyfi lögmanns til málflutnings veriđ afturkallađ, og getur hann ţá boriđ afturköllunina undir dómstóla međ venjulegum hćtti ađ stefndum dómsmálaráđherra af hálfu ríkisins.]1)

1)L. 24/1995, 1. gr.

7. gr.
        [Lögmenn skulu hafa međ sér félag er nefnist Lögmannafélag Íslands. Stjórn ţess kemur fram fyrir ţeirra hönd gagnvart dómurum og stjórnvöldum í málum er lögmenn varđa. Samţykktir félagsins skulu lagđar fyrir dómsmálaráđherra til stađfestingar.
        Lögmannafélag Íslands skal í samţykktum sínum setja reglur1) um skyldu félagsmanna til ţess ađ kaupa ábyrgđartryggingu hjá vátryggingafélagi sem hefur starfsleyfi hér á landi eđa leggja fram ađra jafngilda tryggingu ađ mati stjórnar Lögmannafélagsins vegna fjárhagstjóns sem leitt getur af störfum ţeirra eđa starfsmanna ţeirra. Í samţykktunum skal kveđiđ á um lágmark vátryggingarfjárhćđar og hámark eigin áhćttu vátryggingartaka međ hliđsjón af góđum venjum á sviđi vátrygginga og hagsmunum viđskiptamanna lögmanna. Sjálfsáhćtta vátryggingartaka í tryggingarskilmálum hefur engin áhrif á réttarstöđu ţriđja manns. Undanskyldir vátryggingarskyldunni eru lögmenn sem starfa hjá opinberum ađilum, lánastofnunum og vátryggingafélögum ađ ţví er varđar lögmannsstörf í ţágu ţessara ađila. Stjórn Lögmannafélagsins er heimilt ađ undanţiggja einstaka lögmenn tryggingarskyldunni, enda hafi ţeir ekki opna starfsstofu. Stjórn Lögmannafélagsins úrskurđar um skyldu einstakra félagsmanna til vátryggingarkaupa. Ráđherra skal áđur en hann stađfestir samţykktir um tryggingarskyldu leita umsagnar samtaka neytenda og vátryggingafélaga.
        Lögmanni er skylt ađ halda fjármunum sem hann tekur viđ fyrir hönd umbjóđanda síns ađgreindum frá eigin fé. Skulu ţeir varđveittir á sérstökum reikningi, vörslufjárreikningi. Lögmannafélag Íslands skal setja reglur um vörslufjárreikninga2) og eru ţćr háđar stađfestingu ráđherra.
        Ráđherra getur lagt fyrir félagiđ ađ gera breytingar á reglum skv. 2. og 3. mgr. ţessarar greinar innan tiltekins frests telji hann ţćr ekki veita viđskiptamönnum lögmanna nćgilega vernd. Komi félagiđ ekki fram međ breyting  ar á reglunum sem ráđherra telur unnt ađ stađfesta er honum heimilt ađ setja reglugerđ um ţessi atriđi og skal hann leita umsagnar međ sama hćtti og segir í 2. mgr.]3)

1)Rg. 657/1995.2)Rg. 626/1995.3)L. 24/1995, 2. gr.

8. gr.
        [Stjórn Lögmannafélags Íslands ber ađ hafa eftirlit međ ţví ađ félagsmenn fari ađ lögum og samţykktum félagsins í starfa sínum og rćki skyldur sínar af trúmennsku og samviskusemi. Lögmanni er skylt ađ veita stjórn félagsins eđa trúnađarmanni hennar allar upplýsingar sem nauđsynlegar eru til ţess ađ stjórnin geti metiđ hvort fylgt sé reglum um starfsábyrgđartryggingu og vörslufjárreikninga,1) ţar međ taliđ ađgang ađ bókhaldi og bankareikningum. Sýni félagsmađur stjórninni ekki fram á ađ hann fylgi ţessum reglum ţrátt fyrir kröfu stjórnarinnar ţar um getur hún gert tillögu til ráđherra um ađ málflutningsleyfi hans verđi afturkallađ.]2) Stjórn félagsins hefur úrskurđarvald um endurgjald fyrir málflutningsstarf, ef ágreiningur um ţađ er borinn undir hana.
        Stjórn félagsins ber ađ hafa eftirlit međ ţeim, er búa sig undir ađ verđa hérađsdómslögmenn. Dómsmálaráđuneytinu ber ađ leita umsagnar stjórnar félagsins, áđur en ţađ veitir leyfi til málflutnings fyrir hérađsdómi.
        Stjórn félagsins getur veitt einstökum félagsmönnum áminningar og gert ţeim á hendur allt ađ [50.000]3) króna sekt til styrktarsjóđs félagsins fyrir framferđi í starfa ţeirra, er telja má stéttinni ósambođiđ.
        ...4)

1)Rg. 626/1995 og 657/1995.2)L. 24/1995, 3. gr.3)L. 10/1983, 73. gr.4)L. 24/1995, 3. gr.

II. kafli.

Um hćstaréttarlögmenn.

9. gr.
        [Dómsmálaráđherra getur veitt leyfi til málflutnings viđ hćstarétt hverjum ţeim, sem:
1. er 30 ára gamall,
2. [er lögráđa og hefur haft forrćđi á fé sínu undanfarin tvö ár,]1)
3. ...2)
4. ...3)
5. hefur lokiđ embćttisprófi í lögfrćđi í Háskóla Íslands eđa [sambćrilegu prófi viđ annan háskóla og hafi nćga ţekkingu á íslenskum lögum],3)
6. hefur veriđ hérađsdómslögmađur í 3 ár samtals eđa um jafnlangan tíma gegnt embćtti eđa stöđu, sem lagapróf ţarf til,
7. hefur sýnt ţađ međ flutningi 3 mála, ...2) ađ hann sé ađ dómi hćstaréttar hćfur til ađ vera hćstaréttarlögmađur. Enginn má ţreyta raun ţessa oftar en ţrisvar, og skal hann, áđur en hann gerir ţađ, leggja fyrir dóminn vottorđ [dómsmálaráđherra]3) um ţađ, ađ hann fullnćgi öđrum lögmćltum skilyrđum til ađ vera hćstaréttarlögmađur. Hćstiréttur getur veitt manni undanţágu frá framangreindri prófraun ađ nokkru eđa öllu leyti, ef dóminum er kunnugt af lögfrćđilegum störfum hans, ađ hann sé hćfur til ađ flytja mál fyrir hćstarétti. [Heimilt er ađ synja manni leyfis, ef 2. mgr. 68. gr. almennra hegningarlaga á viđ um hagi hans.]2)

        Hérađsdómslögmönnum, sem starfađ hafa ađ málflutningi ekki skemur en 5 ár og hafa á ţeim tíma flutt fyrir hérađsdómi a.m.k. 40 mál munnlega, er heimilt ađ flytja fyrir hćstarétti opinber mál og einkamál, sem ţeir sjálfir eđa löggiltir fulltrúar ţeirra hafa flutt fyrir hérađsdómi. Skulu ţeir, ef ţeir óska ađ nota heimild ţessa, senda beiđni um ţađ til hćstaréttar ásamt vottorđi um, ađ ţeir uppfylli skilyrđi [1.--2. og 4.--5. tölul.]2) greinar ţessarar. Heimild ţessi fellur niđur, ef hćstiréttur telur, eftir málflutning í hćstarétti eđa af öđrum ástćđum, hlutađeigandi hérađsdómslögmann óhćfan til ađ flytja mál fyrir hćstarétti. Framangreindan rétt geta menn ţó öđlast aftur eftir ákvörđun dómsins.]4)
        [Dómsmálaráđherra getur sett reglur um veitingu leyfis til málflutnings á grundvelli hliđstćđra réttinda í öđru ríki.]3)

1)L. 24/1995, 4. gr.2)L. 32/1962, 3. gr.3)L. 133/1993, 6. gr.4)L. 25/1953, 1. gr.

10. gr.
        Áđur en manni sé veitt leyfi til málflutnings fyrir hćstarétti, skal hann heita ţví skriflega og ađ viđlögđum drengskap, ađ hann skuli rćkja međ trúmennsku og samviskusemi ţau málflutningsstörf, sem honum verđa falin.

11. gr.
        ...1)

1)L. 40/1954, 43. gr.

12. gr.
        [Hćstaréttarlögmenn skulu hafa skrifstofu innan lögsagnarumdćmis ţess, ţar sem ţeir eru búsettir, eđa ţar í grennd.]1)
        Skylt er ţeim ađ inna sjálfir af hendi ţau störf fyrir dómi, er ađilar hafa faliđ ţeim; ţó er ţeim rétt ađ fela ţau öđrum hćstaréttarlögmanni, ef nauđsyn krefur. Ţegar mál er flutt skriflega eđa ef hćstaréttarlögmađur getur eigi sótt sjálfur ţing sakir skyndilegra nauđsynja, er honum og rétt ađ senda fulltrúa sinn í sinn stađ til ađ taka frest eđa leggja fram skjöl.

1)L. 32/1962, 4. gr.

13. gr.
        [Skylt er hćstaréttarlögmönnum ađ flytja ţau opinber mál, sem ţeim verđa falin. Önnur mál er ţeim eigi skylt ađ taka ađ sér fyrir hćstarétti.]1)
        Nú óskar sökunautur í opinberu máli ...2) sér skipađan ákveđinn hćstaréttarlögmann, og skal honum ţá skipađur sá mađur, nema einhverjar sérstakar ástćđur mćli gegn ţví.

1)L. 32/1962, 5. gr.2)L. 91/1991, 161. gr.

III. kafli.

Um hérađsdómslögmenn.

14. gr.
        Dómsmálaráđuneytiđ getur veitt leyfi til málflutnings fyrir hérađsdómi hverjum ţeim, sem:
1. er 25 ára gamall,
2. [er lögráđa og hefur haft forrćđi á fé sínu undanfarin tvö ár,]1)
3. ...2)
4. ...3)
5. hefur lokiđ embćttisprófi í lögfrćđi í Háskóla Íslands eđa [sambćrilegu prófi viđ annan háskóla og hafi nćga ţekkingu á íslenskum lögum],3)
6. hefur sýnt ţađ međ flutningi 4 munnlega fluttra mála, ađ hann sé hćfur til ađ vera hérađsdómslögmađur. Enginn má ţreyta raun ţessa oftar en ţrisvar, og skal hann áđur en hann gerir ţađ, leggja fyrir dómara vottorđ dómsmálaráđuneytisins um ţađ, ađ hann fullnćgi öđrum lögmćltum skilyrđum til ađ vera hérađsdómslögmađur. [Heimilt er ađ synja manni leyfis, ef 2. mgr. 68. gr. almennra hegningarlaga á viđ um hagi hans.]2)

        Dómsmálaráđherra setur prófdómendur til ađ dćma um málflutningsraun samkvćmt 1. mgr. Hérađsdómari ákveđur ţóknun fyrir ţetta starf, og greiđist hún úr ríkissjóđi.
        [Lögfrćđingar, sem skipađir hafa veriđ í fasta dómarastöđu eđa skipa má í föst dómarasćti, ...4) skulu undanţegnir ákvćđum 6. tölul. ţessarar greinar.]5)
        [Dómsmálaráđherra getur sett reglur um veitingu leyfis til málflutnings á grundvelli hliđstćđra réttinda í öđru ríki.]3)

1)L. 24/1995, 5. gr.2)L. 32/1962, 6. gr.3)L. 133/1993, 7. gr.4)L. 91/1991, 161. gr.5)L. 119/1943, 1. gr.

15. gr.
        Áđur en manni sé veitt leyfi til málflutnings fyrir hérađsdómi, skal hann heita ţví skriflega og ađ viđlögđum drengskap, ađ hann skuli rćkja međ trúmennsku og samviskusemi ţau málflutningsstörf, sem honum verđa falin.

16. gr.
        ...1)

1)L. 40/1954, 43. gr.

17. gr.
        Hérađsdómslögmönnum er heimilt ađ fara međ mál fyrir hérađsdómi hvar sem er á landinu.

18. gr.
        Hérađsdómslögmönnum er skylt ađ flytja ţau opinber mál ...1) sem ţeim verđa falin, ţar í kaupstađ, sem ţeir hafa skrifstofu, eđa ţar í grennd, enda hafi ţeir opna skrifstofu á tilteknum stađ og tilkynni dómara ţađ. Annars ráđa ţeir ţví sjálfir, hvađa málflutningsstörf ţeir taka ađ sér.
        Nú óskar ađili, er skipa skal talsmann, ađ fá sér skipađan ákveđinn hérađsdómslögmann, og skal ţá veita honum ţađ, nema einhverjar sérstakar ástćđur mćli á móti ţví.
        Ef mál er flutt munnlega, ber hérađsdómslögmanni ađ gera ţađ sjálfur; ţó er honum rétt ađ fela ţađ öđrum hérađsdóms- eđa hćstaréttarlögmanni, ef nauđsyn krefur. Annars er hérađsdómslögmanni heimilt ađ láta fulltrúa sinn flytja mál fyrir dómi.

1)L. 91/1991, 161. gr.

IV. kafli.

Um málflutningsmenn.

19. gr.
        Ef mál er rekiđ utan ţeirra kaupstađa, er einkaréttur hérađsdóms- og hćstaréttarlögmanna nćr til, getur ađili faliđ hverjum lögráđa manni, sem hefur ...1) almennan andlegan ţroska, međferđ máls síns.

1)L. 32/1962, 7. gr.

20. gr.
        Málflutningsmenn verđa ađ sanna umbođ sitt, ef ţađ er vefengt. Hafi ţeir lokiđ embćttisprófi í lögfrćđi, mega ţeir ganga í félag hérađsdóms- og hćstaréttarlögmanna, en hvorki hafa ţeir atkvćđisrétt um samţykktir eđa gjaldskrá félagsins né kosningarrétt eđa kjörgengi í stjórn félagsins.

21. gr.
        Félög eđa stofnanir, sem hafa embćttisgenga lögfrćđinga í fastri ţjónustu sinni, geta látiđ ţá fara međ mál sín fyrir hérađsdómi hvar sem er á landinu.

22. gr.
        Ef málflutningsmađur sćtir [réttarfarssektum]1) eđa reynist óhćfur til málflutnings vegna vankunnáttu, getur hérađsdómari, ţar sem málflutningsmađur er búsettur, tekiđ af honum heimild til ađ fara međ mál í umbođi annarra fyrir fullt og allt eđa um stundarsakir, en bera má hann máliđ undir dómstóla međ venjulegum hćtti og ađ stefndum dómara ţeim, er í hlut á.

1)L. 91/1991, 161. gr.

V. kafli.

Ýmis ákvćđi.

23. gr.
        Dómsmálaráđherra ákveđur, ađ fengnum tillögum félags hérađsdóms- og hćstaréttarlögmanna, hvort málflytjendastarf er samrýmanlegt öđru opinberu starfi. Ef ţađ mest ósamrýmanlegt, skal málflytjandi afhenda dómsmálaráđuneytinu leyfi sitt, ef ţví er ađ skipta, međan svo er ástatt.1)

1)Rg. 32/1971, sbr. 160/1994.