Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.


Leiklistarlög

1977, nr. 33, 12. maí

1. gr.
        Menntamálaráđuneytiđ fer međ yfirstjórn leiklistarmála samkvćmt lögum ţessum.
        Lög ţessi taka, eftir ţví sem viđ á, til allrar leiklistarstarfsemi í landinu.

2. gr.
        Ríkiđ rekur og kostar Ţjóđleikhús og Leiklistarskóla Íslands eftir ţví sem fyrir er mćlt í löggjöf um ţessar stofnanir og í fjárlögum.
        Alţingi veitir einnig árlega fé í fjárlögum til stuđnings annarri leiklistarstarfsemi:
I. Til Leikfélags Reykjavíkur.
II. Til Leikfélags Akureyrar.
III. Til Bandalags íslenskra leikfélaga.
IV. [Til leiklistarstarfsemi áhugaleikfélaga.]1)
V. Til leiklistarráđs.
[VI. Til annarrar leiklistarstarfsemi.]1)
[VII. Til óperustarfsemi.]1)

        Sveitarstjórnir veita fé til leiklistarstarfsemi í sveitarfélögum eftir ţví sem ákveđiđ verđur í fjárhagsáćtlun ţeirra, ţó eigi lćgri fjárhćđ til hvers leikfélags en ríkissjóđur greiđir skv. 3. gr.

1)L. 10/1979, 1. gr.

3. gr.
        Menntamálaráđuneytiđ úthlutar fé ţví sem veitt er í fjárlögum samkvćmt IV. liđ í 2. gr., ađ fengnum tillögum Bandalags íslenskra leikfélaga.

4. gr.
        Hlutverk leiklistarráđs er:
I. [Ađ vera vettvangur umrćđna um leiklistarmál og stuđla ađ ţví ađ leiklistarstarfi séu búin ţroskavćnleg skilyrđi.]1)
II. Ađ vera ráđgefandi ađili fyrir ráđuneytiđ, sveitarfélög og leiklistarstofnanir ţćr sem taldar eru í 2. gr.
III. Ađ stuđla ađ ritun og útgáfu leikrita.
IV. Ađ sinna öđrum verkefnum í ţágu leiklistar í samráđi viđ menntamálaráđuneytiđ.

1)L. 10/1979, 2. gr.

5. gr.
        Menntamálaráđuneytiđ skipar leiklistarráđ, einn fulltrúa án tilnefningar, en ađra ráđsmenn og jafnmarga til vara tilnefna eftirtaldir ađilar:
Bandalag íslenskra leikfélaga einn fulltrúa fyrir hvern tug félaga sem eru fullgildir ađilar ađ Bandalaginu.
Félag íslenskra leikara ţrjá fulltrúa.
Eftirtaldir ađilar tilnefna einn hver:
Ríkisútvarp, einn frá hljóđvarpi og annan frá sjónvarpi, Félag leikstjóra, Félag leikritahöfunda, Samtök félagsheimila, Leikfélag Akureyrar, Leikfélag Reykjavíkur, Tónskáldafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga, Ţjóđleikhúsráđ.

        Ráđherra er heimilt ađ veita öđrum, er fjalla međ nokkrum hćtti um leiklistarmál, ađild ađ leiklistarráđi, ađ fenginni umsögn ráđsins. Skipunartími ráđsmanna er ţrjú ár í senn. Ráđiđ kýs sér sjálft formann og varaformann.

6. gr.
        Leiklistarráđ kemur saman til fundar einu sinni á ári, nema sérstök ástćđa sé til fleiri funda. Skylt er ađ bođa fund, ef 5 ráđsmenn hiđ fćsta óska ţess bréflega og tilgreina umrćđuefni.
        Framkvćmdastjórn ţriggja manna fer međ málefni leiklistarráđs milli funda. Leiklistarráđ kýs tvo menn í framkvćmdastjórn, en formađur ráđsins er sjálfkjörinn.
        Leiklistarráđ er ólaunađ, en greiđa skal ţóknun fyrir stjórnarstörf og ferđa- og dvalarkostnađ utanbćjarmanna vegna fundarsetu.

7. gr.
        Lög ţessi öđlast ţegar gildi. ...
        Ráđherra setur reglugerđ1) um framkvćmd laganna.

1)Rg. 786/1982.