Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.


Lög um Hćstarétt Íslands

1973, nr. 75, 21. júní

I. kafli.

1. gr.
        Hćstiréttur Íslands er ćđsti dómstóll lýđveldisins.
        Hćstiréttur hefur ađsetur í Reykjavík. Ţó má halda dómţing annars stađar, ef sérstaklega stendur á.

2. gr.
        [[Hćstarétt skipa níu dómarar. [Forseti Íslands skipar hćstaréttardómara ótímabundiđ.]1)]2)
        Dómarar Hćstaréttar kjósa sér forseta til tveggja ára og varaforseta til sama tíma. Varaforseti gegnir störfum forseta, ţegar hann er forfallađur eđa fjarstaddur. Hann skipar forsćti, ţegar forseti situr eigi dóm. Ef hvorki forseti né varaforseti situr dóm, skal sá hćstaréttardómari, sem lengst hefur átt sćti í dóminum, skipa forsćti, en hafi tveir hćstaréttardómarar setiđ jafnlengi í dóminum, skal sá ţeirra skipa forsćti, sem lengri hefur embćttisaldur í heild.]3)

1)L. 83/1997, 17. gr.2)L. 39/1994, 1. gr.3)L. 24/1979, 1. gr.

[[3. gr.]1)
        Fimm dómarar skipa dóm, nema annan veg sé fyrir mćlt. Í sérlega mikilvćgum málum getur dómurinn ákveđiđ, ađ sjö dómarar sitji í dómi.
        [Ef kćrđur er úrskurđur sem varđar rekstur máls í hérađi, kćrumáliđ er skriflega flutt og ţađ varđar ekki mikilvćga hagsmuni getur einn dómari skipađ dóm í ţví. Annars skulu ţrír dómarar skipa dóm í kćrumáli nema sérstaklega standi á. Ţrír dómarar geta enn fremur skipađ dóm í einkamáli ef úrslit ţess varđa ekki mikilvćga hagsmuni ađ mati dómsins. Ţá geta ţrír dómarar skipađ dóm í opinberu máli ef almenna refsingin, sem liggur viđ broti, er ekki ţyngri en sektir, varđhald eđa fangelsi allt ađ átta árum.
        Dómurinn ákveđur hve margir dómarar skipa dóm í hverju máli. Ţegar fimm eđa sjö dómarar skipa dóm í máli skulu eiga ţar sćti ţeir sem eru elstir ađ starfsaldri viđ Hćstarétt, en dómari skv. 4. gr. verđur ţá ekki kvaddur til setu í dómi nema tölu dómara verđi ekki náđ í máli vegna forfalla eđa vanhćfis reglulegra dómara.]2)
        Ef mál er umfangsmikiđ, er dóminum heimilt ađ ákveđa ađ hćstaréttardómari, sem eigi dćmir í ţví máli, hlýđi á málflutning og taki sćti í dóminum, ef dómari forfallast.]3)
        [Ţrír dómarar taka ákvörđun um áfrýjunarleyfi.]1)

1)L. 91/1991, 162. gr.2)L. 39/1994, 2. gr.3)L. 24/1979, 2. gr.

4. gr.
        [Nú forfallast hćstaréttardómari frá störfum, fćr leyfi frá störfum um stundarsakir eđa sćti hans verđur autt af öđrum ástćđum, og setur dómsmálaráđherra ţá, ađ fengnum tillögum dómsins, dómara í hans stađ, prófessor í lögum viđ Háskóla Íslands, hérađsdómara eđa hćstaréttarlögmann, sem fullnćgi skilyrđum til ađ vera skipađur dómari í Hćstarétti. Er rétt, ađ setningin gildi, hvort heldur er um einstakt mál eđa tiltekiđ tímabil. Skylt er nefndum ađilum ađ taka viđ setningu.
        [Ţegar svo stendur á sem segir í 1. mgr. getur dómsmálaráđherra einnig sett mann, sem hefur látiđ af embćtti dómara viđ Hćstarétt fyrir aldurs sakir, til ađ gegna embćtti um tiltekinn tíma eđa til ađ sitja í dómi í einstaka máli. Hlutađeiganda er ţó óskylt ađ taka viđ setningu.]1)
        Nú er dómari settur til ađ gegna störfum í Hćstarétti í mánuđ eđa lengur, og skulu laun hans ţá vera hin sömu og hinna reglulegu hćstaréttardómara. Ella ákveđur Hćstiréttur ţóknun fyrir hvert mál, er hann tekur ţátt í dómi eđa úrskurđi.]2)

1)L. 91/1991, 162. gr.2)L. 67/1982, 4. gr.

5. gr.
        Ţann einn er rétt ađ skipa hćstaréttardómara, sem:
1. Fullnćgir almennum dómaraskilyrđum.
2. Hefur lokiđ embćttisprófi í lögum međ fyrstu einkunn.
3. Hefur náđ 30 ára aldri.
4. [Hefur veriđ ţrjú ár hiđ skemmsta hérađsdómari, hćstaréttarlögmađur, hćstaréttarritari, prófessor í lögum viđ Háskóla Íslands, lögreglustjóri, sýslumađur, ríkissaksóknari, vararíkissaksóknari, saksóknari, ráđuneytisstjóri, skrifstofustjóri í dómsmálaráđuneytinu eđa umbođsmađur Alţingis.]1)

        Skyldir menn eđa mćgđir ađ feđgatali eđa niđja eđa hjón, kjörforeldri og kjörbarn, fósturforeldri og fósturbarn eđa skyldir ađ öđrum eđa mćgđir ađ fyrsta eđa öđrum til hliđar mega ekki samtímis eiga dómarasćti í Hćstarétti.
        Áđur en dómaraembćtti er veitt, skal leita umsagnar dómsins um dómaraefni.

1)L. 91/1991, 162. gr.

6. gr.
        Hćstaréttardómari víkur úr dómarasćti, ef:
1. Hann er ađili máls eđa mál varđar hann ađ mun fjárhagslega eđa siđferđislega.
2. Hann er fyrirsvarsmađur ađila, hefur flutt máliđ eđa leiđbeint ađila í ţví.
3. Hann er skyldur eđa mćgđur ađila eđa í kjörsifjum viđ hann ađ feđgatali eđa niđja eđa ađ öđrum liđ til hliđar, maki eđa fyrrverandi maki, niđji systkinis ađila eđa gagnkvćmt eđa mćgđur međ sama hćtti, unnusti eđa unnusta, fósturforeldri eđa fósturbarn. Telja skal mćgđir haldast, ţótt sifjum ţeim, sem ţćr helgast af, sé lokiđ.
4. Hann hefur boriđ vitni um málsatvik eđa veriđ skođunar- eđa matsmađur í máli.
5. Hann hefur veriđ hérađsdómari, gerđardómsmađur um sakarefni eđa látiđ í ljós álit sitt um ţađ sem opinber sýslunarmađur.
6. Hann er svo venslađur vitni sem í 3. tölul. segir, enda sé krafist úrskurđar um skyldu vitnis eđa heimild til ađ bera vitni eđa heitfesta skýrslu. Sama gildir, ef úrskurđa skal um skyldu eđa heimild jafnvenslađs mats- eđa skođunarmanns til ađ framkvćma gerđ eđa stađfesta hana og um skyldu jafnvenslađs manns til ađ láta í té sakargögn.
7. Mál varđar venslamenn samkvćmt 3. tölul. ađ mun siđferđislega eđa fjárhagslega.
8. Hann er skyldur eđa mćgđur málflutningsmanni ađ feđgatali eđa niđja eđa maki hans, kjörforeldri eđa kjörbarn, fósturforeldri eđa fósturbarn.
9. Horf hans viđ ađila eđa sakarefni er slíkt, ađ hćtta er á ţví, ađ hann fái eigi litiđ óhlutdrćgt á málavexti.

7. gr.
        Ađilar, dómari sjálfur og ađrir dómendur í Hćstarétti geta krafist ţess eđa átt frumkvćđi ađ ţví, ađ dómari víki sćti í einstöku máli af ástćđum ţeim, er í 6. gr. segir.
        Dómurinn úrskurđar ţau atriđi allur í heild sinni.

8. gr.
        [[Forseti Hćstaréttar skipar dóminum ritara til fimm ára í senn og rćđur sérfróđa ađstođarmenn og annađ starfsliđ.]1)
        Hćstaréttarritari skal fullnćgja almennum dómaraskilyrđum.]2)

1)L. 83/1997, 18. gr.2)L. 67/1982, 5. gr.

9. gr.
        Hćstaréttarritari hefur ţessi störf á hendi:
1. Gefur út stefnur til Hćstaréttar.
2. Heldur bćkur Hćstaréttar.
3. Annast upplestur skjala í dóminum og tilkynningar frá honum, ţinglýsingar o.s.frv.
4. Lćtur í té eftirrit af bókum dómsins og skjölum.
5. Varđveitir skjöl dómsins og bćkur.
6. Tekur viđ dómskjölum og stendur skil á ţeim og heldur ađra reikninga dómsins.
7. Innir ţau önnur störf af hendi, er lög mćla, í ţarfir dómsins.

        ...1)

1)L. 91/1991, 162. gr.

10. gr.
        Hćstiréttur heldur ţessar bćkur:
1. Ţingbók, og skal skrá í hana ágrip af ţví, er í hverju ţinghaldi gerist.
2. Dómabók, og skal rita í hana dóma alla og úrskurđi.
3. Atkvćđabók, og skal skrá í hana dómsatkvćđi og úrskurđa.
4. Málaskrá, og skal rita í hana skýrslu um öll mál, sem til dómsins er skotiđ, hvenćr stefna hafi veriđ gefin út í hverju máli, hvađa dag ţađ skuli ţingfesta, hvort ný gögn o.s.frv. hafi veriđ fram lögđ, hvenćr ţađ hafi veriđ dćmt o.s.frv.
5. Dagbók.
6. Bréfabók.
7. Aukatekjubók.
8. Ţinglýsingabók og yfirlýsinga.

11. gr.
        Dómsmálaráđherra ákveđur, ađ fengnum tillögum Hćstaréttar, hvađa dag og á hvađa tíma dags halda skuli dómţing, svo og hvenćr ţingleyfi skuli vera.

II. kafli.

12.--38. gr.
        ...1)

1)L. 91/1991, 162. gr.

III. kafli.

39.--50. gr.
        ...1)

1)L. 38/1994, 25. gr.

IV. kafli.

51.--57. gr.
        ...1)

1)L. 38/1994, 25. gr.

V. kafli.

58. gr.
        ...1)

1)L. 38/1994, 25. gr.

VI. kafli.

59. gr.
        ...1)

1)L. 38/1994, 25. gr.

VII. kafli.

60. gr.
        Nú er landsyfirrétti eđa einstökum yfirdómara faliđ í lögum, sem enn eru í gildi, ađ framkvćma einhverja ráđstöfun, og kemur Hćstiréttur eđa hćstaréttardómari í stađinn.

61. gr.
        Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 1973. ...1)

1)L. 91/1991, 162. gr.

[Ákvćđi til bráđabirgđa.
        ...]1)

1)L. 67/1982.