Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Lög ţessi taka, eftir ţví sem viđ á, til allrar leiklistarstarfsemi í landinu.
Alţingi veitir einnig árlega fé í fjárlögum til stuđnings annarri leiklistarstarfsemi:
Sveitarstjórnir veita fé til leiklistarstarfsemi í sveitarfélögum eftir ţví sem ákveđiđ verđur í fjárhagsáćtlun ţeirra, ţó eigi lćgri fjárhćđ til hvers leikfélags en ríkissjóđur greiđir skv. 3. gr.
Ráđherra er heimilt ađ veita öđrum, er fjalla međ nokkrum hćtti um leiklistarmál, ađild ađ leiklistarráđi, ađ fenginni umsögn ráđsins. Skipunartími ráđsmanna er ţrjú ár í senn. Ráđiđ kýs sér sjálft formann og varaformann.
Framkvćmdastjórn ţriggja manna fer međ málefni leiklistarráđs milli funda. Leiklistarráđ kýs tvo menn í framkvćmdastjórn, en formađur ráđsins er sjálfkjörinn.
Leiklistarráđ er ólaunađ, en greiđa skal ţóknun fyrir stjórnarstörf og ferđa- og dvalarkostnađ utanbćjarmanna vegna fundarsetu.
1)Rg. 786/1982.
Ráđherra setur reglugerđ1) um framkvćmd laganna.