Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Tilgangur sjóđsins er ađ skapa íslenskum stórmeisturum í skák fjárhagslegan grundvöll til ađ helga sig skáklistinni standi hugur ţeirra til ţess, sbr. og ákvćđi 2. mgr. 3. gr.
Ţeir, sem njóta launa úr sjóđnum, hafa kennslu- og frćđsluskyldu ađ gegna viđ Skákskóla Íslands sem nánar er kveđiđ á um í reglugerđ.
Fjárhćđin skal endurskođuđ ár hvert viđ undirbúning fjárlaga međ tilliti til breytinga á launum háskólakennara.
Fjárveiting skv. 1. gr. skal í fyrsta sinn veitt í fjárlögum fyrir áriđ 1991.
Ef ekki er kona í hópi stórmeistara skal veita laun hverju sinni a.m.k. einni konu er náđ hefur afburđaárangri í skák ef slík umsókn um laun liggur fyrir.
Ţeir, sem greiđslu hljóta úr sjóđnum, skulu settir eđa ráđnir til a.m.k. eins árs í senn eđa ráđnir međ ţriggja mánađa uppsagnarfresti.