Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
Ríkisstjórninni er enn fremur heimilt að staðfesta fyrir Íslands hönd breytingar á alþjóðareglunum sem gerðar voru í Lundúnum 19. nóvember 1981, 19. nóvember 1987 og 19. október 1989.
Alþjóðareglurnar með áorðnum breytingum eru prentaðar sem fylgiskjal með lögum þessum.]1)
Meðal skipa með takmarkaða stjórnhæfni má telja:
Þegar ákveða skal, hvað sé örugg ferð, skal m.a. taka tillit til eftirtalinna atriða:
Undantekning er þó gerð:
1)L. 25/1990, 2. gr.2)L. 19/1993, 2. gr.
-- sigluljós sjáist 6 sjómílur;
-- hliðarljós sjáist 3 sjómílur;
-- skutljós sjáist 3 sjómílur;
-- dráttarljós sjáist 3 sjómílur;
-- hvítt, rautt, grænt eða gult hringljós sjáist 3 sjómílur.
-- sigluljós sjáist 5 sjómílur, nema á skipum, sem eru styttri en 20 metrar, lýsi ljósið 3 sjómílur;
-- hliðarljós sjáist 2 sjómílur;
-- skutljós sjáist 2 sjómílur;
-- dráttarljós sjáist 2 sjómílur;
-- hvítt, rautt, grænt eða gult hringljós sjáist 2 sjómílur.
-- sigluljós sjáist 2 sjómílur;
-- hliðarljós sjáist 1 sjómílu;
-- skutljós sjáist 2 sjómílur;
-- dráttarljós sjáist 2 sjómílur;
-- hvítt, rautt, grænt eða gult hringljós sjáist 2 sjómílur.
-- hvítt hringljós sjáist 3 sjómílur.
-- eitt stutt hljóð merkir: ,,Ég sný til stjórnborða``;
-- tvö stutt hljóð merkja: ,,Ég sný til bakborða``;
-- þrjú stutt hljóð merkja: ,,Ég læt vélina knýja aftur á bak``.
-- einn blossi merkir: ,,Ég sný til stjórnborða``;
-- tveir blossar merkja: ,,Ég sný til bakborða``;
-- þrír blossar merkja: ,,Ég læt vélina knýja aftur á bak``.
-- tvö löng hljóð með eftirfarandi stuttu hljóði merkja: ,,Ég ætla að sigla fram úr yður á stjórnborða``;
-- tvö löng hljóð með eftirfarandi tveimur stuttum hljóðum merkja: ,,Ég ætla að sigla fram úr yður á bakborða``.
-- eitt langt hljóð, eitt stutt, eitt langt og eitt stutt hljóð; og skal gefa hljóðmerkin í þessari röð.
Mörkin fyrir hvern lit eru gefin með hornhnitum, sem eru þessi:
1. | Hvítt | |||||
x 0.525 | 0.525 | 0.452 | 0.310 | 0.310 | 0.443 | |
y 0.382 | 0.440 | 0.440 | 0.348 | 0.283 | 0.382 | |
2. | Grænt | |||||
x 0.028 | 0.009 | 0.300 | 0.203 | |||
y 0.385 | 0.723 | 0.511 | 0.356 | |||
3. | Rautt | |||||
x 0.680 | 0.660 | 0.735 | 0.721 | |||
y 0.320 | 0.320 | 0.265 | 0.259 | |||
4. | Gult | |||||
x 0.612 | 0.618 | 0.575 | 0.575 | |||
y 0.382 | 0.382 | 0.425 | 0.406 |
I=3,43 x 106 x T x D2 x K-D
þar sem I er ljósstyrkur í kertum (candela), þegar ljósið er komið á sinn stað og í notkun.
T er raftregðustuðull 2 x 10-7 lux.
D er langdrægni (sjónarlengd) ljóssins í sjómílum.
K er ljósburðargæði andrúmsloftsins eða hver skilyrði eru til þess að ljósið sjáist.
Fyrir ljós þau, sem lýst er í reglunum, skal K-gildið vera 0,8 og svarar það til, að skyggni með berum augum sé um það bil 13 sjómílur.
Langdrægni ljóssins | Ljósmagn í kertum |
(sjónarlengd) í | (candela) K 0,8 |
sjómílum | |
D | I |
1 | 0,9 |
2 | 4,3 |
3 | 12 |
4 | 27 |
5 | 52 |
6 | 94 |
Athugið: Hámarksljósmagn siglingaljósa ætti að miða við að komist verði hjá óæskilegri blindu og skal því takmarki ekki náð með stillanlegum ljósmagnsrofa.
Langdrægni heyranlegra hljóðmerkja frá flautu skal ákvarða með tíðnum, sem eru innan marka 180--700 riða (Hz) (± 1%) og ná því stigi hljóðþrýstings, sem tilgreint er í c-lið hér á eftir. Tíðnirnar geta verið grundvallartíðnin og/eða ein eða fleiri hærri tíðnir.
Skipslengd í metrum | Tónstiginn 1/3 úr áttund í eins m fjarlægð, talinn í dB 2 x 10-5 N/m2 | Langdrægni heyranlegra hljóðmerkja í sjómílum |
200 eða lengri | 143 | 2 |
75, en styttri en 200 | 138 | 1,5 |
20, en styttri en 75 | 130 | 1 |
Styttri en 20 | 120 | 0,5 |
Í reynd er sú vegalengd, sem hljóð flautunnar heyrist, ákaflega breytileg og ræður veðurlag mestu um langdrægni hljóðsins. Gildin, sem eru gefin, má líta á sem dæmigerð, en í roki og miklum hávaða í nánd við þá staði, sem hlustað er, getur dregið verulega úr langdrægni hljóðmerkjanna.
Skipsflautu skal setja eins hátt um borð í skipinu og framkvæmanlegt er til þess að draga úr því, að hljóðið rofni eða truflist af hindrunum, og einnig til að draga sem mest úr þeirri hættu að áhöfnin verði fyrir heyrnarskaða. Hljóðþrýstistig hljóðmerkja frá eigin skipi skal ekki vera hærra en 110 dB (A) á þeim stöðum, sem hlustað er um borð, og ef það er framkvæmanlegt ætti það ekki að vera hærra en 100 dB (A).