Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Nánari fyrirmćli um skilgreiningu ţess náms sem háskólinn veitir og hvernig samstarfi viđ ađra háskóla á sviđi kennara- og uppeldismenntunar skuli háttađ skal setja í reglugerđ.
Prófessorar, dósentar og lektorar skulu vera ţeir einir sem hafa kennslu og rannsóknir ađ ađalstarfi. Ađjúnktar eru ráđnir til eins árs hiđ skemmsta. Stundakennarar eru ráđnir til eins árs eđa skemmri tíma.
Háskólaráđ setur nánari reglur um starfsskyldur fastráđinna kennara.
Umsćkjendur um prófessorsstöđur, dósents- og lektorsstöđur skulu láta fylgja umsókn sinni upplýsingar um háskólamenntun sína, vísindastörf og önnur störf, svo og ritsmíđar og rannsóknir.
Rektor skipar ţriggja manna dómnefnd eftir tilnefningu háskólaráđs og menntamálaráđherra, til tveggja ára í senn, til ţess ađ dćma um hćfi umsćkjenda til ađ gegna stöđu prófessors, dósents eđa lektors. Háskólaráđ tilnefnir tvo menn í nefndina, ţar af annan formann nefndarinnar. Annar fulltrúanna sem háskólaráđ tilnefnir skal starfa utan háskólans.
Menntamálaráđherra tilnefnir einn mann í nefndina. Í dómnefnd má skipa ţá eina sem lokiđ hafa meistaraprófi úr háskóla.
Rektor skal eftir ábendingu viđkomandi deildar tilnefna sérfrćđing, hverju sinni, er skal vera dómnefnd til ráđgjafar ţegar frćđistörf umsćkjenda eru metin.
Dómnefnd skal láta uppi rökstutt álit um ţađ hvort ráđa megi af vísindagildi rita og rannsókna umsćkjanda, svo og af námsferli hans og störfum, ađ hann sé hćfur til ađ gegna stöđunni. Engum manni má veita prófessorsstöđu, dósentsstöđu eđa lektorsstöđu nema meiri hluti dómnefndar hafi látiđ ţađ álit í ljós ađ hann sé til ţess hćfur.
Háskólaráđi er heimilt ađ setja reglur sem kveđa á um ađ sambćrileg ákvćđi gildi viđ ráđningu sérfrćđinga á sviđi rannsókna og annarra frćđistarfa viđ skólann.
Heimilt er ađ flytja lektor úr lektorsstöđu í dósentsstöđu og dósent úr dósentsstöđu í prófessorsstöđu samkvćmt nánari reglum sem háskólaráđ setur.
Háskólaráđ tekur ákvörđun um fjárhćđ skrásetningargjalds sem nemendum er gert ađ greiđa viđ upphaf skólaárs. Skrásetningargjald skal taka miđ af kostnađi vegna innritunar, kennsluefnis og pappírsvara sem skólinn lćtur nemendum í té og nauđsynlegt er vegna starfsemi háskólans. Skrásetningargjald skal ekki vera hćrra en sem nemur 25.000 kr.
Heimilt er ađ taka 15% hćrra gjald af ţeim sem skrá sig til náms eftir ađ auglýstu skrásetningartímabili lýkur.
Ţeir einir teljast nemendur viđ Kennaraháskóla Íslands sem skrásettir hafa veriđ til náms.
Í háskólaráđi eiga sćti:
Varaforseta og ritara kýs ráđiđ úr hópi háskólaráđsfulltrúa fastráđinna kennara.
Háskólaráđsfundur er ályktunarbćr ef tveir ţriđju hlutar atkvćđisbćrra manna sćkja fund hiđ fćsta. Afl atkvćđa rćđur úrslitum mála. Ef atkvćđi falla jöfn sker atkvćđi forseta úr.
Varamenn sitja fundi háskólaráđs í forföllum ađalmanna.
Deildarfundir og deildarráđ, í umbođi háskólaráđs og rektors, stjórna málefnum hverrar deildar og fer deildarforseti međ framkvćmdarvald í málefnum deildarinnar.
Háskólaráđ setur reglur um skipan deildarráđa og val á deildarforsetum. Háskólaráđ setur reglur um deildarfundi, hverjir hafi rétt til setu á deildarfundum og hvert skuli vera verksviđ ţeirra, vald og ábyrgđ. Háskólaráđ setur deildarráđum starfsreglur. Háskólaráđ setur jafnframt reglur um skipan annarra stjórnunareininga.
Stofnanir og einstakir starfsmenn innan háskólans, sem ekki lúta sérstakri stjórn, heyra beint undir embćtti rektors.
Háskólaráđ stađfestir námskrár og kennsluskrá en deildarráđ bera ábyrgđ á gerđ ţeirra.
Rannsóknarstofnun skal, eftir ţví sem ađstćđur leyfa, veita uppeldisstéttum og nemendum skólans ráđgjöf og frćđslu um skipulagningu og framkvćmd rannsókna.
Háskólaráđ skal setja reglur, sem menntamálaráđherra stađfestir, um starfsemi rannsóknarstofnunarinnar og ţar međ taliđ um gjaldtöku fyrir ţjónustu sem stofnunin veitir.
Reglurnar skulu birtar í Stjórnartíđindum.
Heimilt er háskólaráđi ađ stofna sérstaka rannsóknarsjóđi. Skal um ţá sett skipulagsskrá sem menntamálaráđherra stađfestir. Skipulagsskráin skal birt í Stjórnartíđindum.