Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.


Lög um innlenda lánsfjáröflun ríkissjóđs

1983, nr. 79, 28. desember

1. gr.
        Til ţess ađ afla innlends lánsfjár í samrćmi viđ heimildir fjárlaga eđa lánsfjárlaga hverju sinni er fjármálaráđherra fyrir hönd ríkissjóđs heimilt ađ gefa út til sölu skuldarviđurkenningar ríkissjóđs í formi ríkisskuldabréfa, spariskírteina og ríkisvíxla.

2. gr.
        Ríkisskuldabréf og spariskírteini má gefa út međ verđtryggingu miđađ viđ vísitölu sem fjármálaráđherra ákveđur, gengi erlendra gjaldmiđla eđa hin sérstöku dráttarréttindi Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (SDR). Fjármálaráđherra er heimilt ađ ákveđa lánskjör ţessara bréfa og er ekki bundinn viđ almennar vaxtaákvarđanir Seđlabanka Íslands viđ ţá ákvörđun.
        Fjármálaráđherra getur ákveđiđ ađ gefa út ríkisvíxla sem greiđast skulu eftir ákveđinn tíma frá útgáfudegi, sem ţó má ekki vera lengri en 12 mánuđir. Fjármálaráđherra getur ákveđiđ forvexti af víxlum ţessum. Hann getur einnig ákveđiđ í stađ forvaxta ađ víxlar ţessir verđi seldir á almennum markađi, ţar á međal samkvćmt tilbođum. Um víxla ţessa skulu gilda almennar reglur laga um eiginvíxla.

3. gr.
        Lánsskjöl skv. 2. gr. skulu vera stimpilgjaldsfrjáls. ...1)
        Fjármálaráđherra getur faliđ Seđlabanka Íslands ađ annast útgáfu og sölu lánsskjala skv. 2. gr.
        Fjármálaráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđ.

1)L. 117/1989, 15. gr.

4. gr.
        Lög ţessi öđlast ţegar gildi.