Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
Prestssetur eru:
Stjórn sjóðsins, sbr. 3. gr., fer með yfirstjórn prestssetra og hefur fyrirsvar þeirra vegna.
Prestssetrasjóður stendur straum af kostnaði við prestssetrin, sbr. 6. gr. laga þessara.
Kirkjuþing getur sett sjóðstjórn starfsreglur og gert ályktanir um hvaðeina er lýtur að stjórn og starfrækslu sjóðsins er bindur sjóðstjórn.
Ríkisendurskoðun endurskoðar fjárreiður prestssetrasjóðs í samræmi við lög um Ríkisendurskoðun, ásamt síðari breytingum.