Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Ekki er unnt ađ öđlast vörumerkjarétt á tákni sem sýnir eingöngu lögun sem leiđir af eiginleikum vöru, lögun sem er nauđsynleg vegna tćknilegs hlutverks vöru eđa sem miđar annars ađ öđru en ţví ađ auđkenna hana.
Vörumerki, sem ekki telst uppfylla skilyrđi laga ţessara um skráningu, getur ekki skapađ vörumerkjarétt međ notkun. Ţó getur vörumerki, sem ekki telst uppfylla skilyrđi laganna um sérkenni viđ upphaf notkunar, skapađ vörumerkjarétt ef merkiđ öđlast sérkenni viđ notkun.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. mgr., um eins eđa svipađa vöru eđa ţjónustu, getur eigandi vörumerkis einnig bannađ notkun ţess fyrir annars konar vöru eđa ţjónustu ef vörumerkiđ er vel ţekkt hér á landi og notkunin hefur í för međ sér misnotkun eđa rýrir ađgreiningareiginleika eđa orđspor hins ţekkta merkis.
Án samţykkis eiganda vörumerkis er óheimilt ađ vísa til merkisins ţegar seldir eru varahlutir eđa annađ fylgifé vöru, enda sé ţađ gert á ţann hátt ađ ćtla megi ađ fylgifé sé frá eiganda komiđ eđa hann hafi gefiđ samţykki sitt til notkunar merkisins.
Hafi eigandi vörumerkis markađssett vöru eđa ţjónustu sem nýtur vörumerkjaréttar eđa heimilađ slíkt getur hann ekki síđar hindrađ notkun, sölu, leigu, innflutning, útflutning eđa annars konar dreifingu vörunnar eđa ţjónustunnar.
Vernd skráđs vörumerkis hefst á umsóknardegi eđa upphafsdegi forgangsréttar, sbr. 17. og 18. gr.
Ţeim sem vanrćkir skyldur sínar skv. 1. mgr. ber ađ kosta leiđréttingu sem birt skal á ţann hátt er sanngjarnt ţykir.
Ţegar kveđa skal á um hvort merki hafi nćgjanlegt sérkenni skal líta til allra ađstćđna og ţó einkum til ţess hversu lengi og ađ hve miklu leyti merkiđ hefur veriđ í notkun.
Ţrátt fyrir ákvćđi 4.--8. tölul. má skrá merki ef samţykki eiganda vörumerkis eđa annarra rétthafa liggur fyrir.
Óheimilt er ađ skrá vörumerki fyrir vín og sterka drykki sem fela í sér landfrćđileg heiti á vínum og sterkum drykkjum nema varan sé upprunnin frá viđkomandi stađ.
Ef sérstök ástćđa er til ađ ćtla ađ skráning merkis geti valdiđ vafa um ţađ hve víđtćkur vörumerkjaréttur er má viđ skráninguna undanskilja berum orđum vernd á einstökum hlutum ţess.
Komi síđar í ljós ađ ţá hluta merkis, sem undanskildir hafa veriđ vernd, megi ađ réttu lagi skrá má skrá slíka hluta merkis, eđa merkiđ sjálft, án ţeirra takmarkana er um getur í 2. mgr.
Greiningu í vöru- og ţjónustuflokka ákveđur ráđherra og auglýsir.1)
Ef um gagnkvćma réttarvernd er ađ rćđa getur ráđherra ákveđiđ međ reglugerđ ađ ákvćđi 1. mgr. eigi einnig viđ um umsóknir sem lagđar hafa veriđ inn í ríkjum sem ekki eru ađilar ađ Parísarsamţykktinni eđa samningnum um stofnun Alţjóđaviđskiptastofnunar.
Sé höfđađ mál til stađfestingar rétti til vörumerkis er heimilt ađ fresta međferđ hjá Einkaleyfastofunni.
Ef andmćli koma fram gegn skráningu vörumerkis athugar Einkaleyfastofan skráninguna ađ nýju í samrćmi viđ ákvćđi 19. gr. Eiganda skráningar skal tilkynnt um andmćlin og gefinn kostur á ađ tjá sig um ţau.
Taki Einkaleyfastofan andmćli ekki til greina skal formlegur úrskurđur ţess efnis kynntur andmćlanda og eiganda skráningar.
Taki Einkaleyfastofan andmćli til greina skal formlegur úrskurđur um ógildingu skráningar merkis, ađ hluta til eđa öllu leyti, kynntur andmćlanda og eiganda skráningar.
Niđurstađa úrskurđar skv. 3. og 4. mgr. skal birt í ELS-tíđindum.
Ákvćđi 1. mgr. á einnig viđ ţegar Einkaleyfastofan fćr tilkynningu ţar sem fariđ er fram á ađ alţjóđleg skráning gildi hér á landi og ljóst er ađ sú skráning hefđi stađiđ í vegi fyrir skráningu merkis sem sótt var um eftir ađ hin alţjóđlega skráning öđlađist gildi hér, sbr. 59. gr.
Ef vörumerki er notađ í annarri útfćrslu en greinir í vörumerkjaskrá, ţó ţannig ađ um sé ađ rćđa óveruleg frávik sem ekki raska ađgreiningarhćfi ţess eđa ef merkiđ hefur veriđ sett á vörur hér á landi sem eingöngu eru ćtlađar til útflutnings eđa á umbúđir ţeirra, skal leggja slíkt ađ jöfnu viđ notkun skv. 1. mgr.
Ef vörumerki er notađ af öđrum en eiganda, en međ samţykki hans, skal leggja ţá notkun ađ jöfnu viđ notkun eiganda.
Skráning verđur ţó ekki afmáđ ef notkun á merki hefur hafist eftir lok fimm ára tímabilsins en áđur en krafa um ógildingu kemur fram. Ef krafa um ógildingu er ekki lögđ fram fyrr en ţrír mánuđir hiđ skemmsta eru liđnir frá lokum fimm ára tímabilsins en eigandi merkis hefur hafiđ eđa tekiđ aftur upp notkun ţess á síđustu ţremur mánuđum áđur en krafa um ógildingu kom fram skal slík notkun ekki hafa áhrif á kröfu um ógildingu, enda hafi eiganda merkis veriđ kunnugt um ađ krafan mundi koma fram er hann hóf undirbúning ađ notkun ţess.
Hafi notkunarskyldu veriđ fullnćgt fyrir hluta af ţeim vörum eđa ţjónustu er vörumerkiđ var skráđ fyrir skal ógildingin ekki taka til ţess hluta skráningarinnar.
Samkvćmt umsókn eiganda merkis verđur skráning endurnýjuđ til tíu ára hverju sinni, taliđ frá lokum hvers skráningartímabils.
Telji Einkaleyfastofan umsókn fullnćgjandi skal endurnýjun fćrđ í vörumerkjaskrá og birt í ELS-tíđindum. Ef umsókn telst ekki fullnćgjandi ber ađ senda umsćkjanda tilkynningu um ţađ og veita honum ákveđinn frest til ţess ađ lagfćra umsóknina.
Hafi umsókn um endurnýjun ekki veriđ lögđ inn innan ţess frests sem um getur í 1. mgr. fellur skráning merkisins úr gildi.
Skráningu er enn fremur unnt ađ fella úr gildi međ dómi ef vörumerki:
Einkaleyfastofan er réttur sóknarađili í málum samkvćmt ákvćđum 13. gr., 1.--3. tölul. 1. mgr. 14. gr., 25. gr. og 2. mgr. 28. gr.
Áđur en Einkaleyfastofan afmáir skráningu eftir kröfu skv. 1. mgr. ber ađ senda eiganda vörumerkis tilkynningu og gefa honum kost á ađ tjá sig innan ţriggja mánađa. Slíka tilkynningu ber ađ senda međ sannanlegum hćtti. Ef ekki er vitađ um heimilisfang eiganda vörumerkis ber ađ auglýsa tilkynninguna í Lögbirtingablađinu. Gefi eigandi sig ekki fram viđ Einkaleyfastofuna innan fyrrgreinds frests ber ađ afmá merkiđ úr skránni.
Vörumerki, sem eru afmáđ, sbr. 1. mgr., skal birta í ELS-tíđindum.
Ef um gagnkvćma réttarvernd er ađ rćđa getur ráđherra ákveđiđ ađ ákvćđum 1. mgr. um skyldu til ađ sanna skráningu í heimalandi skuli ekki beitt.
Hafi umbođsmađur ekki veriđ tilnefndur eđa segi hann af sér umbođsmennsku ber eiganda merkis ađ bćta úr ţví innan frests sem Einkaleyfastofan ákveđur. Ef ekki er vitađ um heimilisfang eiganda merkis skal birta tilkynningu um frestinn í ELS-tíđindum. Ef umbođsmađur samkvćmt framangreindu er ekki tilnefndur áđur en frestur er úti skal merkiđ afmáđ úr skránni.
Framselji einhver atvinnustarfsemi sína eignast framsalshafi vörumerki sem henni tilheyra, nema um annađ hafi veriđ samiđ.
Ţar til framsal er tilkynnt telst sá eigandi merkis sem síđast var skráđur eigandi ţess.
Eigandi ađ skráđu vörumerki getur krafist vörumerkjaréttar fram yfir rétt nytjaleyfishafa brjóti hann ákvćđi nytjaleyfissamnings varđandi gildistíma, leyfilega útfćrslu merkis, hvar og hvernig má nota ţađ eđa ákvćđi er varđa gćđi vöru eđa ţjónustu er leyfishafi býđur fram undir merkinu. Leyfishafi getur ţví ađeins framselt rétt sinn ađ um ţađ hafi veriđ samiđ.
Eigandi vörumerkis eđa leyfishafi getur, gegn ákveđnu gjaldi, fariđ fram á ađ nytjaleyfi verđi fćrt í vörumerkjaskrá og birt í ELS-tíđindum. Sami háttur skal á hafđur er nytjaleyfi fellur úr gildi. Einkaleyfastofan getur hafnađ ţví ađ fćra inn nytjaleyfi ef taliđ er ađ notkun leyfishafa á merkinu geti leitt til hćttu á ruglingi.
Sama á viđ ef vörumerki er annars villandi, eigandi ţess notar ţađ á villandi hátt eđa einhver annar međ hans samţykki.
Einkaleyfastofan, svo og hver sá sem hagsmuna hefur ađ gćta, getur höfđađ mál samkvćmt ţessari grein.
Sá sem af ásetningi brýtur gegn vörumerkjarétti skal sćta sektum. Eftir atvikum getur refsing veriđ varđhald eđa fangelsi í allt ađ ţrjá mánuđi.
Sektir samkvćmt lögum ţessum má gera jafnt lögađila sem einstaklingi. Lögađila má ákvarđa sekt án tillits til ţess hvort sök verđur sönnuđ á starfsmann lögađilans. Hafi starfsmađur lögađila framiđ brot á lögum ţessum eđa reglum settum samkvćmt ţeim má einnig gera lögađilanum sekt, enda sé brotiđ drýgt til hagsbóta fyrir lögađilann eđa hann hefur hagnast á brotinu. Lögađili ber ábyrgđ á greiđslu sektar sem starfsmađur hans er dćmdur til ađ greiđa vegna brota á lögum ţessum, enda séu brot tengd starfi hjá lögađilanum.
Mál samkvćmt ţessari grein skulu rekin í samrćmi viđ reglur um međferđ opinberra mála.
Ţeim sem hagnast á broti gegn vörumerkjarétti, án ţess ađ um ásetning eđa gáleysi sé ađ rćđa, er skylt ađ greiđa hćfilegt endurgjald. Endurgjaldiđ má ţó aldrei vera hćrra en ćtla má ađ nemi hagnađi hans af brotinu.
Höfđi leyfishafi mál ber honum ađ tilkynna ţađ leyfissala. Vanrćksla í ţessu efni varđar frávísun máls.
Einkaleyfastofan veitir viđtöku umsókn um alţjóđlega skráningu vörumerkis hér á landi og annast alţjóđlegar skráningar.
Ef ósamrćmis gćtir skal umsćkjanda tilkynnt um ţađ og honum veittur frestur til ađ koma athugasemdum eđa leiđréttingum á framfćri. Berist engar athugasemdir frá umsćkjanda innan tilskilins frests telst umsókn hans afturkölluđ en ef ósamrćmis gćtir enn ţrátt fyrir athugasemdir hans er Einkaleyfastofunni heimilt ađ neita ađ framsenda umsóknina til alţjóđaskrifstofunnar.
Ţegar samrćmi er međ ţeim upplýsingum sem um getur í 1. mgr. skal Einkaleyfastofan senda stađfestingu á ţví, ásamt alţjóđlegu umsókninni, til alţjóđaskrifstofunnar. Í stađfestingunni skal geta um umsóknardag og númer ţeirrar landsumsóknar, og skráningar ef viđ á, sem alţjóđlega umsóknin byggist á.
Telji Einkaleyfastofan ekkert ţví til fyrirstöđu ađ alţjóđleg skráning vörumerkis gildi hér á landi skal hún birt í ELS-tíđindum. Ţar skal getiđ ţeirrar dagsetningar sem alţjóđaskrifstofan hefur ákveđiđ sem skráningardag alţjóđlegu skráningarinnar.
Eftir ađ Einkaleyfastofan hefur móttekiđ andmćli sendir hún tilkynningu til alţjóđaskrifstofunnar um ađ skráningin öđlist ekki gildi ţegar í stađ hér á landi, ásamt rökstuđningi fyrir andmćlunum.
Eiganda alţjóđlegrar skráningar er heimilt ađ tjá sig um andmćlin innan tilskilins frests og skal hann ţá tilnefna umbođsmann skv. 35. gr.
Andmćlanda og eiganda alţjóđlegrar skráningar skal tilkynnt um úrskurđ Einkaleyfastofunnar ţegar hann liggur fyrir.
Ţegar endanleg niđurstađa liggur fyrir tilkynnir Einkaleyfastofan alţjóđaskrifstofunni um hana. Ef andmćli eru tekin til greina er skráningin felld úr gildi hér á landi ađ öllu leyti eđa ađ hluta. Niđurstöđu ţessa skal birta í ELS-tíđindum.
Geta skal um breytingu skv. 1. mgr. í vörumerkjaskrá og hún birt í ELS-tíđindum.
Upplýsingar skv. 1. mgr. skulu fćrđar í vörumerkjaskrá og birtar í ELS-tíđindum.
Upplýsingar skv. 1. mgr. skulu fćrđar í vörumerkjaskrá og birtar í ELS-tíđindum.
Nefnd ţriggja manna, áfrýjunarnefnd, er ráđherra skipar, skal úrskurđa í ágreiningsmálum. Ráđherra skipar formann nefndarinnar til ţriggja ára í senn og skal hann vera lögfrćđingur međ sérţekkingu á hugverkarétti. Ađra nefndarmenn skipar ráđherra til ađ úrskurđa í einstökum ágreiningsmálum.
Ef ađilar máls óska úrskurđar dómstóla ber ţeim ađ höfđa mál innan ţriggja mánađa frá ţeim degi sem Einkaleyfastofan eđa áfrýjunarnefnd tók ákvörđun sína.
Um vörumerki sem skráđ eru samkvćmt eldri lögum kemur tilgreining á vöru eđa ţjónustu, sem um rćđir í 12. gr., ekki til framkvćmda fyrr en skráning er endurnýjuđ.
Međ umsóknir sem berast Einkaleyfastofunni fyrir gildistöku laga ţessara skal fariđ eftir eldri lögum.