Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Fjármálaráđherra getur ákveđiđ ađ gefa út ríkisvíxla sem greiđast skulu eftir ákveđinn tíma frá útgáfudegi, sem ţó má ekki vera lengri en 12 mánuđir. Fjármálaráđherra getur ákveđiđ forvexti af víxlum ţessum. Hann getur einnig ákveđiđ í stađ forvaxta ađ víxlar ţessir verđi seldir á almennum markađi, ţar á međal samkvćmt tilbođum. Um víxla ţessa skulu gilda almennar reglur laga um eiginvíxla.
Fjármálaráđherra getur faliđ Seđlabanka Íslands ađ annast útgáfu og sölu lánsskjala skv. 2. gr.
Fjármálaráđherra er heimilt ađ kveđa nánar á um framkvćmd laga ţessara međ reglugerđ.