Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.


Lög um loftferðir

1929, nr. 32, 14. júní

1.--26. gr.
        ...1)

1)L. 34/1964, 190. gr.

27. gr.
        Loftför þurfa leyfis atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins til þess að hafa og nota áhöld til þráðlausrar firðritunar og firðtals. ...1)

1)L. 34/1964, 190. gr.

28.--29. gr.
        ...1)

1)L. 34/1964, 190. gr.

30. gr.
        Loftför, er koma frá útlöndum eða fljúga þangað, enn fremur varningur og farangur, er þau flytja með sér inn eða út, eru háð sömu ákvæðum sem önnur farartæki um almenna tolla, heilbrigðisráðstafanir o.a., nema atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið hafi ákveðið öðruvísi.
        Fólk, er ferðast með loftförum til eða frá útlöndum, hlítir almennum ákvæðum um vegabréf og heilbrigði, nema atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið skipi öðruvísi fyrir.

31.--35. gr.
        ...1)

1)L. 34/1964, 190. gr.

36. gr.
        Loftför, fluglið, farþegar og farmur hlíta íslenskum lögum og reglugerðum þeim, er á hverjum tíma gilda um loftferðir, tolla, gjöld og flutninga á fólki og farangri.
        ...1)

1)L. 27/1957, 5. gr.

37.--39. gr.
        ...1)

1)L. 34/1964, 190. gr.

40. gr.
        Atvinnumálaráðherra er heimilt, ef styrjöld skyldi brjótast út í nágrannalöndunum á leyfistímabilinu, að banna um stundarsakir leyfishöfum allar loftferðir innanlands og á milli landa, eða að taka loftferðirnar og flugáhöldin að öllu leyti í ríkisstjórnarinnar hönd gegn leigu, er dómkvaddir menn meta, ef ekki semst um leiguna á annan hátt.

41.--42. gr.
        ...1)

1)L. 34/1964, 190. gr.