Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
Markaðsgjald má draga frá tekjum þess rekstrarárs þegar stofn þess myndaðist.
Um álagningu og innheimtu markaðsgjalds fer samkvæmt ákvæðum VIII.--XIV. kafla laga um tekjuskatt og eignarskatt, nr. 75/1981, með síðari breytingum, eftir því sem við á og skulu innheimtuaðilar standa skil á innheimtum gjöldum mánaðarlega.]1)
Stjórnin kýs sér formann og skiptir að öðru leyti með sér verkum. Stjórnin skipuleggur og ákveður verkefni Útflutningsráðs.