Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Veita má umsćkjanda, sem lokiđ hefur sambćrilegu prófi og um getur í 1. mgr., leyfi til ađ kalla sig félagsráđgjafa og stunda félagsráđgjöf hér á landi. Leita skal umsagnar Stéttarfélags íslenskra félagsráđgjafa og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands áđur en leyfi samkvćmt ţessari málsgrein er veitt. Félagsvísindadeild Háskóla Íslands getur sett sem skilyrđi ađ viđkomandi sanni kunnáttu í íslenskum lögum og reglum er varđa störf félagsráđgjafa hér á landi og sanni kunnáttu í mćltu og rituđu íslensku máli.
Slíkt leyfi má ţví ađeins veita ađ fyrir liggi međmćli ţeirrar stofnunar, sem umsćkjandi vinnur hjá. Jafnframt skal leita umsagnar Stéttarfélags íslenskra félagsráđgjafa.
Heilbrigđisráđherra setur međ reglugerđ, ađ fengnum tillögum Stéttarfélags íslenskra félagsráđgjafa og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, nánari ákvćđi um skilyrđi fyrir veitingu leyfis til ađ kalla sig sérfrćđing í einhverri af sérgreinum félagsráđgjafar.
Félagsráđgjafar bera ábyrgđ á ţeirri félagsráđgjöf sem ţeir veita.
Reglur lćknalaga gilda m.a. um viđurlög viđ brotum í starfi félagsráđgjafa, um sviptingu löggildingar ţeirra og endurveitingu starfsréttinda.