Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Lögskráning fer fram á útgerđarstađ skips.
Heimilt er ađ lögskrá ađra en skipverja ţann tíma sem viđkomandi dvelja um borđ í skipi sem er í förum enda leggi ţeir fram yfirlýsingu tryggingafélags um líf- og slysatryggingar.
Hreppstjórar og lögskráningarfulltrúar [tollstjóra]1) skv. 1. mgr. skulu hafa eftirlit međ skráningu og skila yfirliti til [tollstjóra]1) um lögskráningar í umdćmum sínum eigi sjaldnar en ársfjórđungslega. Verđi ţeir varir viđ ađ ekki er fariđ eftir fyrirmćlum laga ţessara um lögskráningu skulu ţeir tafarlaust tilkynna meint brot međ símskeyti til hlutađeigandi skipstjóra og [tollstjóra].1) [Tollstjóri]1) skal hafa eftirlit međ lögskráningarfulltrúum í umdćmi sínu.
Sé ekki unnt ađ ná til sendiráđs eđa rćđismanns ţegar ráđa verđur mann á íslenskt skip erlendis skal skipstjóri ţegar tilkynna ţađ til viđkomandi lögskráningarstjóra.
Ţegar svo er ástatt sem segir í 4. tölul. 4. gr. og skipstjóri er eigi staddur ţar sem lögskráning á ađ fara fram skal útgerđarmađur sjá um ađ lögskráđ sé.
Ef skilyrđum 1. mgr. er fullnćgt ritar lögskráningarstjóri vottorđ sitt á gögnin. Ef eitthvert gagna skv. 1.–4. og 6. tölul. 1. mgr. vantar skal eigi lögskráđ fyrr en úr ţví er bćtt.
Viđ lögskráningu úr skiprúmi skal skipstjóri leggja fram skipshafnarskrá og sjóferđabćkur.
[Samgönguráđherra er heimilt međ reglugerđ ađ setja ţađ skilyrđi fyrir lögskráningu nýliđa um borđ í skipum ađ ţeir hafi lokiđ námi fyrir nýliđa međ fullnćgjandi hćtti. Samgönguráđherra skal hafa samráđ viđ samtök sjómanna og útgerđarmanna um nánari framkvćmd ţessa ákvćđis.]2)
[Samgönguráđherra er heimilt međ reglugerđ ađ setja ţađ skilyrđi fyrir lögskráningu ađ skipverjar sćki öryggisfrćđslunámskeiđ skv. 7. tölul. 1. mgr. ţessarar greinar eigi sjaldnar en á fimm ára fresti.]1)
Ţegar lögskráđ er í skiprúm viđ fyrstu skráningu á árinu skulu allir skipverjar mćta hjá lögskráningarstjóra.
Ađ öđru leyti en um getur í 1. og 2. mgr. er skipverjum eigi skylt ađ mćta viđ lögskráningu og undirrita skipshafnarskrá ţar. Ţó getur sérhver skipverja krafist ţess ađ vera viđstaddur er hann skal lögskráđur og er skipstjóra ţá skylt ađ heimila ţađ.
Jafnframt skal skipstjóri fćra nöfn skipverja og annađ, sem skrásetja ber viđ lögskráningu, á eintak ţađ af skipshafnarskránni sem er í skipinu. Skulu ţeir sem ţannig eru lögskráđir samţykkja lögskráninguna međ áritun sinni á skipshafnarskrána.
Viđ nćstu lögskráningu skal skráningarstjóri bera eintak skipstjóra saman viđ frumeintak sitt og tilkynningar sem honum hafa borist.
Nú hefur skipverja eigi borist vitneskja um lögskráningu úr skiprúmi á réttum tíma og er honum ţá heimilt ađ vefengja gildi lögskráningarinnar međ ţví ađ bera upp andmćli viđ lögskráningarstjóra.
Óheimilt er ađ lögskrá úr skiprúmi nema frá ţeim degi ađ telja er slíkrar skráningar er óskađ nema fyrir liggi yfirlýsing frá ţeim skipverjum, sem ţannig á ađ lögskrá úr skiprúmi, um ađ ţeir séu ţví samţykkir.
Sé ráđningu skipverja sannanlega lokiđ eđa hann verđur frá störfum vegna slyss eđa veikinda eđa fer í orlof ber útgerđarmanni eđa skipstjóra eigi skylda til ađ tilkynna viđkomandi skipverja um lögskráningu úr skiprúmi.
Lögskráningarstjóri innheimtir gjöld ţessi og renna ţau í ríkissjóđ. Gjald fyrir sjóferđabók greiđir útgerđarmađur eđa hlutađeigandi sjómađur sjálfur en önnur gjöld greiđir skipstjóri fyrir hönd útgerđarmanna.