Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Lánasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráđherra. Heimili hennar og varnarţing er í Reykjavík.
1)Sbr. rg. 97/1990.
Lánasýsla ríkisins tekur viđ öllum eignum og skuldum, kröfum og skuldbindingum Ríkisábyrgđasjóđs samkvćmt lögum nr. 49/1962 eins og ţćr standa ţegar lög ţessi öđlast gildi.1)
Lánasýsla ríkisins skal fyrir hönd ríkissjóđs greiđa kröfur sem á hann falla vegna ríkisábyrgđa og lána sem ríkissjóđur hefur tekiđ og endurlánađ og eignast hún ţćr framkröfur sem myndast međ ţeim hćtti.
Lánasýslu ríkisins er heimilt í nafni ríkissjóđs ađ taka lán og endurlána fé í stađ sjálfskuldarábyrgđar ríkissjóđs skv. 1. mgr., ađ hluta eđa öllu leyti, enda sé ţađ fyrirkomulag tryggara fyrir ríkissjóđ.
Lánasýslu ríkisins er heimilt fyrir hönd ríkissjóđs ađ selja ríkisvíxla á innlendum markađi til endurgreiđslu áđur útgefinna ríkisvíxla og til ađ bćta stöđu ríkissjóđs á ađalviđskiptareikningi hans í Seđlabankanum.
Enn fremur er Lánasýslu ríkisins fyrir hönd ríkissjóđs heimilt ađ breyta gjaldmiđlum og/eđa vaxtakjörum á erlendum lánum međ sérstökum samningum, enda felist ekki nýjar lántökur í slíkum breytingum.
Fjármálaráđherra skal árlega upplýsa Alţingi um notkun ţessara heimilda.
Heimilt er ađ kveđa nánar á um ákvćđi ţessarar greinar í reglugerđ.
Skylt er ţeim ađilum, er hyggjast taka lán erlendis og ríkisábyrgđar njóta á erlendum skuldbindingum, ađ kynna ţau áform sín fyrir Lánasýslu ríkisins og leita eftir fyrir fram samţykki á ţeim kjörum og skilmálum sem ţeir hyggjast semja um.
Verđi hagnađur af starfsemi Lánasýslu ríkisins skal hann renna í ríkissjóđ.