Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að gerast aðili fyrir Íslands hönd að alþjóðasamningi um ræðissamband sem gerður var í Vínarborg 24. apríl 1963 og prentaður er sem fylgiskjal með lögum þessum,1) svo og að viðbótarbókunum varðandi ríkisborgararétt og skyldubundna lausn deilumála. Ákvæði samningsins skulu hafa lagagildi á Íslandi.1)Um fylgiskjal, sjá Stjtíð. A 1978, bls. 7--49.
1)Um fylgiskjal, sjá Stjtíð. A 1978, bls. 7--49.
2. gr. Ráðherra getur sett nánari reglur um framkvæmd laga þessara.
3. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. ...