Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Nánari reglur um starfsemi háskóla er ađ finna í sérlögum, reglugerđum, starfsreglum, samţykktum eđa skipulagsskrám háskóla.
Menntamálaráđherra er heimilt ađ veita háskólum sem kostađir eru af einkaađilum starfsleyfi ef ţeir starfa eftir samţykktum eđa skipulagsskrám sem menntamálaráđherra stađfestir.
Uppfylli háskóli sem fengiđ hefur starfsleyfi ekki ákvćđi laga ţessara, sérfyrirmćla sem um hann gilda eđa ţćr kröfur, sem gerđar eru til kennslu og rannsókna, getur menntamálaráđherra afturkallađ starfsleyfiđ.
Tryggja skal ađ inntökuskilyrđi í háskóla og námskröfur svari jafnan til ţess sem krafist er í viđurkenndum háskólum á sambćrilegu sviđi erlendis.
Háskólar geta ákveđiđ sérstök viđbótarinntökuskilyrđi ef ţörf gerist, ţar á međal ađ láta nemendur sem uppfylla framangreind skilyrđi gangast undir inntökupróf eđa stöđupróf.
Námi á háskólastigi skal ljúka međ prófgráđu sem veitt er ţegar nemandi hefur stađist próf í öllum námskeiđum og skilađ međ fullnćgjandi árangri ţeim verkefnum sem tilheyra námi til prófgráđunnar.
Menntamálaráđherra skal gefa út skrá um viđurkenndar prófgráđur og inntak ţeirra.
Nánari fyrirmćli um kennslu, nám og prófgráđur eru sett í reglugerđir, samţykktir eđa skipulagsskrá um hvern háskóla.
Ef háskóla er í lögum skipt upp í sjálfstćđa skóla fćrist yfirstjórn skólans frá háskólaráđi til skólastjórna. Háskólaráđ fćr ţá ţađ hlutverk ađ vera samráđsvettvangur skólanna og ráđgefandi ađili og fer međ yfirstjórn í sérstaklega tilgreindum málaflokkum.
Varaforseta og ritara kýs ráđiđ úr hópi fulltrúa háskólans sem setu eiga í ráđinu. Varaforseti er stađgengill rektors í forföllum hans.
Falli atkvćđi í háskólaráđi jöfn rćđur atkvćđi rektors úrslitum.
Ţann einan má skipa í stöđu rektors sem lokiđ hefur ćđri prófgráđu viđ háskóla og öđlast hefur stjórnunarreynslu. Óheimilt er ađ framlengja skipunartíma rektors án auglýsingar.
Rektor verđur ekki leystur frá störfum án ţess ađ ţađ sé boriđ undir háskólaráđ og hljóti samţykki meiri hluta ţess.
Deildir eru sjálfráđar um eigin málefni innan ţeirra marka sem lög og reglugerđir hvers háskóla setja. Yfirstjórn hverrar deildar er falin deildarforseta, deildarfundum og deildarráđi.
Nánar skal kveđa á um kjör í deildarráđ, kjör fulltrúa til setu á deildarfundum og val á deildarforseta í sérlögum eđa reglugerđ hvers skóla.
Menntamálaráđherra er heimilt ađ gera samning viđ háskóla sem rekinn er af einkaađilum og fengiđ hefur starfsleyfi skv. 4. gr. um ađ annast tiltekna menntun á háskólastigi gegn ţví ađ ríkissjóđur greiđi ákveđna fjárhćđ fyrir ţjónustuna.
Í sérlögum, samţykktum eđa skipulagsskrám hvers háskóla skal setja reglur um hvernig háttađ skuli gjaldtöku af nemendum vegna náms viđ viđkomandi skóla. Í sérlög hvers ríkisháskóla skal setja reglur um öflun sértekna međ gjaldtöku fyrir ţjónustu er skólarnir bjóđa.
Samningar ţessir skulu endurskođađir árlega međ hliđsjón af fjölda nemenda og námsframbođi. Ţá skal fara fram uppgjör á milli samningsađila vegna mismunar á raunverulegum og áćtluđum tilkostnađi. Fyrir lok samningstímans skal menntamálaráđherra láta fara fram úttekt á starfsemi viđkomandi háskóla í heild.
Samstarfsnefnd háskólastigsins skal skipa á grundvelli ţessara laga. Í henni skulu eiga sćti rektorar háskóla. Nefndin skal koma saman reglulega og fjalla um málefni háskólamenntunar. Nefndin skal veita umsögn í málum sem menntamálaráđherra eđa einstakir háskólar vísa ţangađ.