Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
1. gr. Ríkisstjórninni er heimilt að staðfesta fyrir Íslands hönd alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð útgerðarmanna, sem gerð var í Brüssel 10. október 1957. Fyrirvara má gera um einstök ákvæði, sem ríkisstjórninni þykir við eiga og heimilt er að gera samkvæmt samþykktinni. Samþykktin er prentuð á íslensku og ensku sem fylgiskjöl með lögum þessum.1)1)Sjá Stjtíð. A 1968, bls. 26--37.
1)Sjá Stjtíð. A 1968, bls. 26--37.