Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Frá gildistöku laga ţessara yfirtekur eignarhaldsfélagiđ öll réttindi og allar skyldur Brunabótafélags Íslands hverju nafni sem nefnast, sbr. ţó 4. gr.
Heimili og varnarţing félagsins er í Reykjavík.
Eigendur fasteigna eru bundnir af samningum sveitarfélaga viđ Brunabótafélag Íslands samkvćmt ákvćđum laga um brunatryggingar húseigna.
Eigendahópar skv. 1. og 2. tölul. 1. mgr. breytast samkvćmt ákvćđum 15. gr. laga ţessara.
Ábyrgđ sameigenda félagsins takmarkast viđ eignarréttindi ţeirra í ţví.
Eignarhlutur hvers og eins sameiganda skv. 1. tölul. 5. gr. ákvarđast sem hlutfall af hreinni eign félagsins í árslok 1992 og miđast viđ iđgjaldagreiđslur hans til Brunabótafélags Íslands tvö undangengin almanaksár fyrir gildistöku laganna.
Eignarhlutur hvers og eins sameiganda skv. 2. tölul. 5. gr. ákvarđast sem hlutfall af hreinni eign félagsins í árslok 1992 og miđast viđ iđgjaldagreiđslur hans til Brunabótafélags Íslands almanaksárin 1987 og 1988, framreiknađar til ársloka 1992 í hlutfalli viđ breytingar á hreinni eign félagsins frá árslokum 1988 til ársloka 1992 samkvćmt ársreikningi.
Eignarhlutir látinna sameigenda og sameigenda sem ekki eru skráđir lögađilar viđ gildistöku laga ţessara falla til sameignarsjóđs, sbr. III. kafla.
Tilgangur sjóđsins er hinn sami og tilgreindur er í 3. gr.
Sameignarsjóđurinn skal vera í vörslu félagsins en fulltrúaráđ ţess ákveđur međferđ hans.
Fulltrúaráđiđ skal setja sameignarsjóđnum samţykktir sem hafa ađ geyma fyllri ákvćđi um útfćrslu lagaákvćđanna um sjóđinn.
Ári eftir reglulegar sveitarstjórnarkosningar skulu kaupstađir og hérađsnefndir, sem fulltrúa eiga í fulltrúaráđi félagsins, tilnefna einn mann og annan til vara í fulltrúaráđiđ. Atkvćđisréttur og kjörgengi manns á fundi í hérađsnefnd viđ tilnefningu í fulltrúaráđ er háđ ţví ađ sveitarfélag ţađ, sem hann er fulltrúi fyrir, hafi haft samning um brunatryggingar fasteigna hjá Brunabótafélagi Íslands er lög ţessi tóku gildi og hafi ekki sagt ţeim samningi upp síđar.
Ákveđi fulltrúaráđ ađ slíta félaginu skal fyrst inna af hendi allar skuldbindingar ţess hverju nafni sem nefnast eđa setja tryggingar fyrir greiđslu ţeirra. Síđan skal greiđa ţeim sem eiga réttindi hjá félaginu á grundvelli 5. gr. en ţađ sem eftir er rennur til sameignarsjóđs. Taki annađ félag ekki viđ hlutverki eignarhaldsfélagsins viđ slit ţess skal hrein eign sameignarsjóđsins renna til ţeirra sveitarfélaga sem eiga ađild ađ fulltrúaráđinu í hlutfalli viđ brunatryggingariđgjöld fasteigna samkvćmt samningum sveitarfélaganna á vátryggingarárinu 15. október 1992 til 14. október 1993.