Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Forseti og ráđherrar geta, ef ţeir óska ţess, krafist, ađ bókađar séu athugasemdir eđa ágreiningsálit ţeirra um eitthvert eđa einhver mál.
Ađ loknum hverjum fundi skal gerđabókin lesin upp og undirrituđ af öllum ţeim, sem viđstaddir voru á fundinum.
Nú kemur fram á ráđherrafundi, ađ ágreiningur er milli ráđherranna, eđa um ţađ er vitađ á annan hátt, um mál, sem ćtlađ er ađ bera upp í ríkisráđi, og skal ţá ríkisstjóra gefin skýrsla um máliđ og ágreininginn eigi síđar en sólarhring áđur en bera skal máliđ upp í ríkisráđi. Nú kemur ţađ fram, ţegar máliđ kemur fyrir ríkisráđ, ađ mikill ágreiningur er enn milli ráđherranna, og forseti telur máliđ mikilsvert, og getur hann ţá ákveđiđ ađ fresta afgreiđslu ţess til síđari fundar, sem ţó skal haldinn eigi síđar en viku seinna.
1)Sjá nú l. 73/1969, 10. gr.
Auk ţess ađ annast bókun fundargerđa samkvćmt 4. gr., skal ríkisráđsritari annast kvađningu til funda, sjá um, ađ fyrir liggi í réttu formi tillögur ţćr er bera skal upp á fundinum, sjá um afgreiđslu mála ţeirra, sem afgreidd hafa veriđ í ríkisráđi, í hendur hlutađeigandi ráđuneyta eđa annarra; sjá um afgreiđslu eftirrita af tillögum, sem afgreiddar hafa veriđ í ríkisráđi, til skrifstofu ríkisstjóra; geyma gerđabók og skjalasafn ríkisráđs og sjá um, ađ ţađ sé jafnan í góđu lagi.