Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
1)Lögin gilda til 31. desember 2009 og skulu eignir sjóðsins þá renna til Hafrannsóknastofnunar og andvirði þeirra varið til hafrannsókna, sbr. l. 152/1996, 7. gr.
1)L. 152/1996, 2. gr. Sjá 7. gr. s.l. um gildistöku þessarar breytingar.
Gjald skv. 1. mgr. skal innheimt gegnum greiðslumiðlunarkerfi sjávarútvegsins og skal hluti þess fjár, sem greiðist inn á vátryggingarreikning skipa skv. 2. tölul. 7. gr. laga nr. 24/1986, ganga til greiðslu gjaldsins. Skal Landssamband íslenskra útvegsmanna mánaðarlega skila þessu gjaldi til Þróunarsjóðs uns fullnaðarskil vegna viðkomandi almanaksárs hafa verið gerð. Ráðherra ákveður í reglugerð hvernig innheimtu gjalds skv. 1. mgr. skuli háttað hjá þeim aðilum sem ekki falla undir 5. og 7. gr. laga nr. 24/1986, um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins.
Sé gjaldið ekki greitt fyrir lok álagningarárs skal greiða í Þróunarsjóð dráttarvexti af því sem gjaldfallið er samkvæmt ákvörðun Seðlabanka Íslands á hverjum tíma, sbr. III. kafla vaxtalaga, nr. 25/1987, með síðari breytingum. Lögveð er í skipum fyrir þróunarsjóðsgjaldi.
Þróunarsjóðsgjald skv. 1. mgr. er grunngjald. Ráðherra er heimilt með reglugerð að breyta gjaldi þessu þannig að það breytist í réttu hlutfalli við þá breytingu sem kann að verða á vísitölu byggingarkostnaðar, sbr. lög nr. 42/1987. Grunntaxti gjaldsins er miðaður við byggingarvísitölu í ágúst 1993, þ.e. 192,5 stig.
1)Fellur úr gildi 31. desember 2008, sbr. l. 152/1996, 7. gr.2)L. 7/1996, 28. gr.3)L. 89/1995, 1. gr.
1)Fellur úr gildi frá og með því fiskveiðiári er hefst 1. september 2008, sbr. l. 152/1996, 7. gr.2)L. 89/1995, 2. gr.
Ráðherra er heimilt með reglugerð að breyta gjaldinu í samræmi við þær breytingar sem kunna að verða á vísitölu byggingarkostnaðar, sbr. lög nr. 42/1987. Grunntaxti gjaldsins er miðaður við byggingarvísitölu í ágúst 1993, þ.e. 192,5 stig.
[Bátar er veiðar stunda með línu og handfærum með dagatakmörkunum samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða skulu greiða gjald er miðast við landaðan afla viðkomandi báts á tímabilinu 1. ágúst til 31. júlí fyrir upphaf hvers fiskveiðiárs miðað við skráningu aflans í aflaupplýsingakerfi Fiskistofu. Um gjald þetta gilda að öðru leyti ákvæði 6. gr. eftir því sem við á.]2)
1)L. 152/1996, 4. gr. Í Stjtíð. er breytingin sögð gerð á 14. gr. í heild en líklegast mun átt við 2. mgr. eingöngu.
[Fyrir 1. september ár hvert skal stjórn sjóðsins leggja fyrir sjávarútvegsráðherra til staðfestingar sundurliðaða rekstrar- og greiðsluáætlun fyrir næsta starfsár.]1)
1)L. 152/1996, 6. gr. Um gildistöku þessarar breytingar sjá 7. gr. s.l.
Komi í ljós að framtíðartekjur sjóðsins séu ekki í samræmi við skuldbindingar skal ráðherra leggja fyrir Alþingi tillögur um breytingar á tekjustofnum sjóðsins, sbr. 4., 5. og 6. gr.
1)Rg. 8/1997, sbr. 322/1997 og 473/1997.
1)L. 157/1995, 1. gr.2)L. 89/1995, brbákv. I.3)L. 152/1996, brbákv. I.
1)L. 109/1996, 1. gr.2)L. 89/1995, brbákv. II.
1)L. 146/1997, 1. gr.2)L. 89/1995, brbákv. III.