Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfært til 1. febrúar 1998.
Hlutverk Veðurstofu Íslands er að annast veðurþjónustu fyrir Ísland og umhverfi þess, svo og vinna að rannsóknum á sviði veðurfræði og annarra þeirra fræðigreina er falla undir starfssvið hennar.
[Veðurstofustjóri ræður annað starfsfólk stofnunarinnar.]1)
Ákvæði um menntun starfsmanna skulu sett í reglugerð.2)