Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 122a. Uppfćrt til 1. febrúar 1998.
Hćstiréttur hefur ađsetur í Reykjavík. Ţó má halda dómţing annars stađar, ef sérstaklega stendur á.
1)L. 83/1997, 17. gr.2)L. 39/1994, 1. gr.3)L. 24/1979, 1. gr.
Dómarar Hćstaréttar kjósa sér forseta til tveggja ára og varaforseta til sama tíma. Varaforseti gegnir störfum forseta, ţegar hann er forfallađur eđa fjarstaddur. Hann skipar forsćti, ţegar forseti situr eigi dóm. Ef hvorki forseti né varaforseti situr dóm, skal sá hćstaréttardómari, sem lengst hefur átt sćti í dóminum, skipa forsćti, en hafi tveir hćstaréttardómarar setiđ jafnlengi í dóminum, skal sá ţeirra skipa forsćti, sem lengri hefur embćttisaldur í heild.]3)
1)L. 91/1991, 162. gr.2)L. 39/1994, 2. gr.3)L. 24/1979, 2. gr.
[Ef kćrđur er úrskurđur sem varđar rekstur máls í hérađi, kćrumáliđ er skriflega flutt og ţađ varđar ekki mikilvćga hagsmuni getur einn dómari skipađ dóm í ţví. Annars skulu ţrír dómarar skipa dóm í kćrumáli nema sérstaklega standi á. Ţrír dómarar geta enn fremur skipađ dóm í einkamáli ef úrslit ţess varđa ekki mikilvćga hagsmuni ađ mati dómsins. Ţá geta ţrír dómarar skipađ dóm í opinberu máli ef almenna refsingin, sem liggur viđ broti, er ekki ţyngri en sektir, varđhald eđa fangelsi allt ađ átta árum.
Dómurinn ákveđur hve margir dómarar skipa dóm í hverju máli. Ţegar fimm eđa sjö dómarar skipa dóm í máli skulu eiga ţar sćti ţeir sem eru elstir ađ starfsaldri viđ Hćstarétt, en dómari skv. 4. gr. verđur ţá ekki kvaddur til setu í dómi nema tölu dómara verđi ekki náđ í máli vegna forfalla eđa vanhćfis reglulegra dómara.]2)
Ef mál er umfangsmikiđ, er dóminum heimilt ađ ákveđa ađ hćstaréttardómari, sem eigi dćmir í ţví máli, hlýđi á málflutning og taki sćti í dóminum, ef dómari forfallast.]3)
[Ţrír dómarar taka ákvörđun um áfrýjunarleyfi.]1)
[Ţegar svo stendur á sem segir í 1. mgr. getur dómsmálaráđherra einnig sett mann, sem hefur látiđ af embćtti dómara viđ Hćstarétt fyrir aldurs sakir, til ađ gegna embćtti um tiltekinn tíma eđa til ađ sitja í dómi í einstaka máli. Hlutađeiganda er ţó óskylt ađ taka viđ setningu.]1)
Nú er dómari settur til ađ gegna störfum í Hćstarétti í mánuđ eđa lengur, og skulu laun hans ţá vera hin sömu og hinna reglulegu hćstaréttardómara. Ella ákveđur Hćstiréttur ţóknun fyrir hvert mál, er hann tekur ţátt í dómi eđa úrskurđi.]2)
Skyldir menn eđa mćgđir ađ feđgatali eđa niđja eđa hjón, kjörforeldri og kjörbarn, fósturforeldri og fósturbarn eđa skyldir ađ öđrum eđa mćgđir ađ fyrsta eđa öđrum til hliđar mega ekki samtímis eiga dómarasćti í Hćstarétti.
Áđur en dómaraembćtti er veitt, skal leita umsagnar dómsins um dómaraefni.
Dómurinn úrskurđar ţau atriđi allur í heild sinni.
Hćstaréttarritari skal fullnćgja almennum dómaraskilyrđum.]2)
...1)
1)L. 67/1982.