Prenta í tveimur dálkum. Útgáfa 120a. Uppfært til febrúar 1996.
1)Sjá einnig l. 31/1973, búfjárræktarlög.
Með ræktunarstöð er átt við: sæðingarstöð, uppeldisstöð fyrir kynbótagripi eða stofnræktarbú til ræktunar verðmætra búfjárstofna vegna sameiginlegs ræktunarstarfs búgreinar.
Heimilt er að hafa ræktunarstöðvar fleiri en eina fyrir hverja grein, enda liggi fyrir sérstakar ástæður sem landbúnaðarráðherra metur gildar, að fengnum tillögum Búnaðarfélags Íslands. Nýta skal aðstöðu á búum ríkisins í þessum tilgangi eftir því sem hún leyfir.
1)Á árinu 1996 er framlag úr ríkissjóði bundið við ákveðna hámarksfjárhæð, sbr. l. 144/1995, 7. gr.2)Rg. 447/1985
(um rekstur Stóðhestastöðvar ríkisins í Gunnarsholti). Rg. 336/1989 (hrossaræktarbú að Hólum í Hjaltadal).1)Rg. 137/1992
, sbr. 162/1993 (um Stofnverndarsjóð íslenska hestakynsins).1)Rg. 156/1987
(sæðingar loðdýra), 263/1991, 418/1991 (um búfjárrækt), 561/1994 (um búfjársæðingar og flutning fósturvísa).